Vísir - 04.02.1941, Qupperneq 1
4
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri | Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla j
31. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 4. febrúar 1941.
27. tbl.
hafa tekið
Barenta.
Bretar hafa fjórOung Eri-
treu á sínu valdi.
Bardagarnir 11111 liöf-
uðborg'iiia að byrja.
Vaskleg vörn Itala í Jarabub - -
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Bretar hafa nú einn fjórða Eritreu á valdi sínu
eða um 10.000 ferhyrningsmílur enskar. Það
er Platt herforingi, sem hefir yfirherstjórnina
á hendi. Seinustu fregnir herma, að hersveitir hans
sæki hratt fram til Asmara, höfuðborgar landsins. —
Á öllum vígstöðvum er sókn af hálfu Breta. Hersveit-
ir frá Súdan hrekja Itali til Gondar, sem er 90 enskar
mílur innan landamæra Abessiníu, en abessinskar her-
sveitir hr já ítali á undanhaldi þeirra.
Með því að kreppa einnig að ítölum þarna afstýra
Bretar þeirri hættu, að ítalskt herlið frá Ábessiníu geti
komið Itölum í Eritreu til hjálpar.
N
Bardagarnir um höfuðborg Eritreu — Asmara —
eru í rauninni að byrja, og er búist við að ftalir muni nú
nema staðar í hálendinu upp af borginni, og verja hana
í lengstu lög.
Ef Eritrea fellur öll bráðlega í hendur Breta er búist
við, að litið verði um vörn annarstaðar í Austur-Afriku.
f Somalilandi sækja Suður-Afríkuhersveitir stöðugt
lengra inn í landið.
VÖRN ITALA 1 JARABUB.
Tímaritið „Militia Facista“ skýrir frá því, að ítalir verjist enn
í Jarabub. Fyrir nokkuru var um það getð, að ítalskt setulið
v*æri einangrað í Jarabub-virl^i, en þarna eru vinjar, vatn og
gróður mikill, en allt umhverfis svört sandauðn. Ekki hefir verið
getið um það að undanförnu, að Bretar hafi gert miklar árásir
á setuliðið þarna, enda er það algerlega einangrað og fyrirsjáan-
legt, að því er Bretar sögðu á dögunum, að það yrði að gefast
upp þá og þegar. í fyrrnefndu tímariti segir, að þrátt fyrir ákaf-
ar og margendurteknar árásir Breta verjist setuliðið enn af
frábæri hreysti. Er meira en mánuður síðan éi* untsát Breta um
Jarabub byrjaði, segir hið ítalska tímarit.
Frá vígstöðvunum í Cyrenaica hafa ekki borist nýjar fregnir,
nema að flugherinn brezki heldur uppi árásum á flugstöðvar
Itala fyrir vestan Derna og í nánd við Benghazi.
Einnig var gerð loftárás með góðum árangri á flugstöðina
fyrir sunnan Tripoli. Urðu þar miklar skemmdir o. m. a. sjö
flugvélar eyðilagðar.
ítalir á hröðum flótta
í Eritreu og Abessiniu
London í mrogun.
í gær var tilkynnt í London,
' að brezkar vélahersveitir liefði
tekið Barentu í Eritreu. Þar
sem Bretar liafa nú bæði Agor-
dat og Barentu á valdi sínu, hef-
ir aðstaða þeirra batnað mikið
í Eritreu, en varnarskilyrði eru
betri þar sem nú er barizt, og
er búist við, að ítalir muni nú
nema staðar og gera tilraun til
að verjast.
Brezki flugberinn hefir gert
steypiárásir á ítalskar flug-
stöðvar og hersveitir á flótta.
í Abessiniu norðanverðri eru
ítalir á undanhaldi til Gondar,
en í Suður-Abessiniu hafa Suð-
ur-Afríkuhersveitir tekið þrjár
ítglskar herstöðvar um 10 ensk-
ar milur norður af landamær-
Uni Kenya. ítalir biðu nokkurt
manntjón, en Suður-Afriku-
menn lítið.
Ikveikjusprengj-
um varpað á
London.
London í morgun.
íkveikjusprengjum var varp-
að á London i gærkveldi. Yar
rtnftn aðvörun um, að loftárás
....
væri í aðsigi, nokkuru fyrir
miðnætti. Það gekk greiðlega
að slökkva allstaðar þar sem
kviknaði í út frá ikveikju-
sprengjum.
Grikkir hafa náð
,lyklinum‘ að Suð-
ur-Albaníu.
EINKASKEYTI FRÁ U. P.
London í morgun.
lOtvarpið í Budapest skýrir
frá þvi, að Grikkir hafi tekið
fjallgarð, 6000 feta háan, i Mið-
Albanín, og þar með náð valdi
á vegum milli Berat og Vallona
og Klisura. Fjallgarður þessi
hefir vei-ið kallaður „lykillinn"
að Suður-Aihaníu. Þeir, seixx
hann þafa á valdi sinu hafa
tökin á landinu þar fyrir sunn-
an og ágæta aðstöðu til að verja
það fyrir áx-ásum að norðan-
verðu frá. Talið er, að þessi
seinasti sigur Grikkja muni
flýta fyrir tökxi Vallona og Ber-
at. —
Menzíes á leið
til London.
London í nxorgun.
Menzies, forsætisráðherra
Ástralíu, kom til Jerúsaleixi í
gær. Hann er á leið til Loixdon
til viðræðna við brezku stjórn-
ixna.
Willkie í Liverpool
og Manchester.
Mikilli mannfjöldi hylti Will-
kie í Livex-pool og Maixchester í
gær. Þröngin var svo nxikil þar
senx bifx-eið Willkie’s fór, að
hún varð iðulega að nerna stað-
ar. —
í þessari styi’jöld, sagði Will-
kie í gæi', er allt undir fx'am-
leiðslunni koixiið. — Er hanix
hafði farið um Manchestei',
sagði lxann, að lxaixix furðaði sig
nxeira á því liversu nxikið væi'i
franxleitt í borginni en hversxi
Þjóðverjum liefði tekizt að
eyðileggja þar íxxikið.
V ATN AVEXTIR
1 UNGVERJALANDI.
Stífla springur og vatn flæðir
yfir stór landsvæði..
Einkaskeyti til Vísis.
London í morgun.
Fregn frá Budapest heirm-
ir, að Dóná hafi flætt yfir
bakka sína hjá Arnesi og hafi
stífla sprungið af vatnsþung-
anum. Flæðir vatn yfir gríð-
arstórt landflæmi. Hersveitir
hafa verið sendar frá Adonyi
til þess að hjálpa íbúunum.
DEILA THAILAND OG
FRANSKA INDOKÍNA.
London í íxxorgun.
Fregn frá Banglcok í morgun
hermir, að tilkymxt liafi verið
opinberlega, að fulltrúar Tliai-
land á friðarráðstefnunni, senx
lialdin verðúr í Tokio, leggi af
stað í dag. Á friðai'ráðstefnxx
þessai'i vei’ðxxr deila Thailand
og Franska Indoltína tekin lil
úi’lausnar og erxi það Js^anir,
senx miðla málum.
Darlan um Iranska
Skeyti úp langdpægri fallbyssu.
■£Í££$:ý:::
003
Við og við skjóta Þjóðverjar yfir Ermarsund eða :á skip á siglingu þar, af hinUm langdrægu fall-
byssum, senx þeii’ bafa koxxiið fyrir á Gi’is Nez lxöfða. Segjast Þjóðvei'jar eyðileggja skip nxeð þess-
xuxi fallbyssxmi, þá sjaldan þau liætta sér eftjr sundinu, en Bretar segja, að þau sigli þar franx og
aftur án þess að nokkuð vei'ði þeinx að grandi. — Svo nxikið er Víst, að þótt við liggi að skipið, seixi
sést á myndinni, liafi orðið fyrir kxilu, þá liefir það þó sloppið í þetta skiftið, bvað sem síðar vax'ð.
Flotinn veröur áfram
undir stjórn Frakka.
London í mrogun.
Fi'egix barst xxnx það í gæi'-
kveldi, að Darlan flotaxxiálaráð-
lierra, seixx fór til Parísar í
fyi'radag til þess að í’æða við
dr. Abetz, lýsti því yfir í gær, að
franski flotiixix yrði áfraixx xxnd-
ir yfirráðum Frakka og sjóliðið
liáð frönskuixx lögxun. Franski
flotinn, sagði liann, er og vei’ð-
ur reiðubúinn til þess að vei'ja
lönd Frakka gegn árásum, úr
hvaða átt sem þær konxa. Ung-
ir Frakkar eru hvattir til að
ganga í sjóliðið.
Þýzka fréttastofan skýrir frá
því, að Dai'lan hafi átt langar
viðræður við Laval í Paris í
gær. Ennfrenxur ræddi haixn við
De Bi'inon.
vStjórnin í Vichy hefir ekki
hirt neina tilkynningu xmx við-
ræðurnar. Hún liefir lýst vfir,
að hinn nýi félagsskapur i Par-
ís vei'ði ekki Jeyfðxtr i lxinuin ó-
hernumda hiuta Frakklandíú
Meun, sem vorxi í Munkhettufé-
lagsskapnum (fascistafél.), sem,
franska stjórnin banxxaði 1937,
eru í Ixinu nýja í'éingi, en Lav-
pls hefir ekki vei’ið getið þar
enn.
Það vekur liiikia athygli;
sem fi'éttaritari áViéSxxéska
blaðsins Basler Nachi’ichten
sagði í gær:
Stefixa Petain’s er óbreytt.
Hann uppfyllir vopnahlésskil-
nxálana eins og heiðarlegunx
leiðtoga sæmir, en heldur ekki
ixieira.
Útvax'pið í Lyons tilkynnti í
gærklveldi, að frönsk yfirvöld
hefði engin afskipti haft af
stofnun flokks, senx er nýstofn-
aður í París, og virinur gegn
Petainstjórninni.
Flugvélatjónið
í janúar,
London í morgun.
214 flugvélar voru eyðilagð-
ar fyrir Þjóðverjum og Itölum
í janúax’, en 34 fyrir Bretum,.
í Afrikustyrjöldinni og við
Miðjarðax-liaf voi’u skotnar nið-
‘ur 87 og 97 eyðilagðar á jörðu
niði'i, en yfir Bretlandi voru
skotnar niður 23 þýzkar flug-
vélar og 1 bi'ezk.
Fréttaritari brezka blaðsins
„Econonxist“ í Istanbúl sínxar
að Svíai' afgreiði engan blaða-
pappír til Tyrklands, fyrir til-
stilli Þjóðverja, vegna þess að
verzlunai’sáttmáli Þjóðverja og'
Tyrkja er ekki enn komin í
framkvæmd.
DÖNSK SKIP f U.S.A. VERÐA
TEKIN f NOTKUN.
London i nxorgun.
Blaðið New York Herald Tri-
bune birtir fi'egn unx það frá
Washington, að dönsk skip, ex
liggja í höfnum Bandaríkjanna
verði hráðlega tekin á leigu af
Bandaríkjununx og notuð á
siglingáleiðum lil SuðurAme-
i'íku. — Skipin verða ekki not-
uð til flutninga unx Noi'ður-At-
lantzliaf.
•
Harry Iiopkins, einkaerind-
reki Roosevclts, var x Dover í
gær með Ghnrclxill. Lél liann í
ljós við blaðamenn furðu sína á
því, hvað skemmdir væri litlar
á horginni og höfninni.
•
, Íbúíir borgarinnar Amster-
j tÍaiii, sem er i'éít hjá New York,
lxefir sent 960 dollara til Grikk-
lands og er fjórðungur þess fjár
frá ítölskum íbúunx þessarar
boi’gar.
Prestarnir í Hall-
grímssókn.
Síra Sigurbjörn Einarsson.
Kartöflur keyptar
frá Kanada og
Bretlandi.
Grænmetiseinkasala ríkisins
hefir fest kaup á 150 smálestum
af kartöflum frá Kanada, sem
koma hingað næstu daga. Er
kartöfluuppskeran íslenzka al-
veg þrotin.
Þessar kartöflur eru með
mjög skaplegu vei’ði, enda þótt
allnxikill flutningskostnaður
leggist á þær. Ilafa áður verið
keyptar liingað kartöfiur frá
Kanada og reyndust þær vel.
Hér er einnig um, afbragðskart-
öflur að ræða.
Þessar 150 smálestir munu
þó aðeins endast 2—3 vikur, því
að kartöfluneyzlan er xuxi 200
smálestir á mánuði.
Hefir Grænmetiseinkasalan
þegar fest kaup á kartöflum í
Bretlandi, en þær ei-u mjög
Síra Jakob Jónsson.
Á sunnudag setti síra Friðrik
Hallgrímsson, prófastur, þá síra
Sigurbjörn Einarsson og síra
Jakob Jónsson inn í embætti í
Hallgrímssókn.
Fluttu þeir báðir ræður, þeg-
ar prófasturinn hafði fram-
kvæmt innsetninguna.
Áður var búið að setja síra
Garðar Svavarsson inn í sitt
embætti, en eftir er að setja síx-a
Jón Tliorarensen inn i embætti
sitt í Nessókn.
miklu dýrari, en eins og nú
standa sakir, er aðeins liægt að
fá kartöflur frá Bretlandi eða
Kanada.. Er óvíst lxvert liægt
verður að gera fi’ekai'i kart-.
öflukaup í Kanada, vegna gjald-
eyi'isvandræða.