Vísir - 12.02.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1941, Blaðsíða 4
VlSIR B <B)OF frétiír Bíl§knr til leigu. Landsbókasafnið. Óskiljanleg er sú rá'Sstöfun, aÖ loka útlánssal safnsins. Þar fer fram greiÖ afgreiÖsla, eins og í verzlun, sem engin hætta ætti að vera samfara. — Er ekki hægt aS kippa þessu í lag strax og opna á ný? B. Sveinafélag’ hárgreiffslukvenna auglýsir á öSrum staS i blaSinu í dag breytingu á símanúmeri því, sem panta má í hárgreiSslu. Jíæturakstur. Bst. Geysir, símar 1216 og 1633. Næturlæknir. Ólafur Jóhannsson, Laugaveg 3, sími 5979. NæturvörÖur í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. írtvarpið í kvöld. Kl. 15.30 MiÖdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Erindi: Upp- eldismál, IX (dr. Símon Jóh, Á- gústsson). 20.00 Fréttir. 20.30 SkagfirSingakVöld. — Kvöldvaka SkagfirSingafélagsins. Vöruliíll í góðu standi ÓSKAST KEYPTUR. Upp‘1. í síma 2745, klukkan 6—8 í kvöld. fiUGLVSINGRR BRÉFHRUSfi BÓKflKÓPUR EK QUSTURSTR.12. Uppl. í síma 2406. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5853 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM K ARTÖFLUM JÖL HRÍSMJÖL, fínmalað, SEMOLIUGRJÓN, MAIZENMJÖL. ví vm Laugavegi 1. IJTBÚ, Fjölnisvegi 2. Auglýsing. Vegna inflúenzufaraldurs hefi eg, samkvæmt ósk héraðslæknis, ákveðið að banna allt skólahald og allar almennar samkomur hér í umdæminu frá og með deg- inum i dag, unz öðru vísj verður ákveðið. Sýslumaðurinn í Guilbringu- og Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 10. febrúar 1941. BeFgur Jónssou. lUPAÐ'FUNDIfl BRÚN skinnlúffa tapaðist á Öldugötu — Sólvallagötu síð- astl. föstudag. Skilist Sólvatla- götu 68. (172 BLÁTT kvenveski tapaðist á föstudaginn í bíl eða frá Bar- ónsstíg að Lækjartorgí. Finn- andi geri aðvart í síma 5062. ___________________(173 ÚTPRJÓNAÐUR ullarvettl- ingur tapaðist síðastliðið laug- ardagskvöld lijá Lækjartorgi. Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 2936 eða Stýri- mannastíg 10, uppi. (174 PENINGAYESKI tapaðist. — Skilist á Hverfisgötu 66. Góð fundarlaun. (175 b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg afgreiðsla TAPAZT hefir varadekk og lijól af Ford vörubíl, frá Bar- onsstíg út á Seltjarnarnes. Finn- andi geri aðvart í sima 4834. — Fundarlaun. (182 er seldur á eftirtöldum stööum: Veitingastofunni, Laugavegi 28. Veitingastofunni, Laugavegi 45. Veitingastofunni, Laugavegi 46. Veitingastofunni, Laugavegi 72. Veitingastofunni Inn, Hverfisgötu 32. Verzluninni Rangá, Hverfisgötu 71. Stefáns Café, Skólavörðustíg 3. Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8. Testofunni Drangey, Grettisgötu 1. Brauðsölubúðinni, Njálsgöu 40. Brauðsölubúðinni, Bergþórugötu 2. Skóvinnustofunni, Vitastíg 11. Brauðsölubúðinni, Hringbraut 61. Verzluninni, Bergstaðastræti 40. Mjólkurbúðinni, Miðstræti 12, Hótel Borg. Brauðsölubúðinni, Tjarnargötu 5. Bókabúð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6. Búðinni í Kolasundi 1. Konfektgerðinni Fjólu, Vesturgötu 29. Veitingastofunni, Vesturgötu 48. Brauðsötubúðinni, Bræðraborgarstíg 29. Brauðsölubúðinni, Blómvallagötu 10. Verzluninni á Víðimel 35. KKENSIAl VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Hetgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (66 ÍKVINNAJÍ! TÖKUM PRJÓN Laugavegi 30 A. Prjónastofa Ásu og Önnu. (59 MYNDARLEG slúlka óskast sem lærlingur á saumastofu. — Uppl. í síma 5675. (163 DUGLEG prjónakona óskast strax, stöðug vinna. — Uppl. á Laugavegi 38 kl. 4—9 e. li. — Leó Árnason frá Vílcum. (167 ÞVOTTUR ÞVEGINN vel og ódýrt, — Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli. og hjúkrunar- lieimilisins Grund, sími 3187. HÚSSTÖRF TELPA eða unglingsstúlka óskast til snúninga á fámennt heimili, hálfan eða allan dag- inn. Sími 5196. (184 HUSHJÆLP önskes til norsk familie fra 14. mai. Exped. an- .viser. (176 TVO reglusama menn vant- ar gott herbergi nú þegar. Uppl. í sima 3404. (171 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 14. maí eða fyr. — Tilboð merkt „111“ sendist afgr. Vísis. _______________(177 REGLUSÖM og ábyggileg stúlka óskar eftir litlu herbergi í austurbænum strax. Uppl. í síma 1319. (181 Kkabpskapuri VÓRUR ALLSKONAR VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GÚMMÍSKÓGERÐIN Lauga- veg 68. Gúmmíviðgerðir. Ullar- leistar. Vinnuvetttingar. Sími 5113.________________(561 HEIMALITUN lieplnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —__________________(18 ALLSKONAR dyranafnspjöld, gler. og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson —- Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU__________ HÁRÞURRKUHJÁLMUR til sölu. Uppl. í rakarastofunni Austnrstræti 14. (178 ÁGÆTUR divan til sölu. — Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 1644.________________Gj79 PELS, vandaðnr, á meðal karlmann, til söln. Tækifæris- verð. A. v. á. (180 BARNAVAGN til sölu Bjarg- arstíg 2, 3. hæð. (183 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: SELSKINN og kanínuskinn kaupir Magni h/f. Þingliolts- stræli 23. (543 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 647. FUNDNIR. — Þeir hafa horfið út í myrkriS, Hrói. ÞiS skuluS koma allir aítur til varShússins. — NiSur meS þig, Litli Jón. ViS Þorpararnir flýta sér út í myrkriS. — ViS lékum á leitarmennina. — skulum í sameiningu hafa uppi á Þeir halda, a'S þaS finni þá enginn. Þar skjátlaSist ykkur. StandiS kyrr- þrjótunum. ir, ])ar sem þiS eruS .... E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. Dukane kinkaði kolli til Marks — en ekkert vinsamlega. „Ekki held eg að gamli maðurinn tiafi fengið neinar sérstakar mætur á þér,“ sagði Dorchest- er léttari á brún. „Dukane gerir miklar kröfur til vina sinna,“ sagði Mark þnngbúinn. „Það gerir dóttirin líka,“ sagði de Fontaney þurrlega. Mark skipti litum. Það var í fyrsta skipti sem de Fonlaney vék óheint að þvi, sem gerðist skömmu áður.“ „Eg var í klipu,“ sagði hann, „eg gat ekki far- ið öðruvísi að.“ „Ef til vill ekki,“ sagði Fontaney. „En afskipti þín voru óheppileg. Eg er sannfærður um, að þessi skjöl hefði leitt í ljós í eitt skipti fyrir öll, hvort það er%elix Dukane, sem veldur því, að gjaldmiðill Frakklands er að verða verðlaus. Annar þessara manna kom frá Mílanó — en þar hefir margt gerst þessum málum viðkom- andi.“ „En hví skyldi hann vilja felta frankann?“ sagði Mark. . „Maður veit aldrei hvoru megin Dukane er,“ sagði De Fontaney, „en þeir, sem liafa nóg fé til þess að fella í verði eða hækka í verði gjald- eyri einhverrar þjóðar að vild, hafa aðstöðu til þess að raka saman fé. Hið sorglega er, að það er almenningur i hlutaðeigandi landi, sem verður að þjást.“ Þeir ræddust við nokkuru frelcar, um hrá- efni og nýlendur og fleira, og er þeir stigu á fætur, að máltíð lokinni, brosti Estelle til þeirra. Faðir hennar var þá niður sokkinn i viðræðu við ráðherrann. Þegar þeir voru að fara út heyrðu þeir greinilega, að Dukane, sagði við ráðheiT- ann, næstum í reiðitón, að Bandaríkin væri að safna til sín öllu gulli — og mundu fagna nýrri styrjöld — sem af leiddi, að Bretland með sína stóru skuld vestra — yrði gjaldþrota. „Skemmtilegt viðræðuefni,“ sagði Dorchester. „Einhver hefir komið því til leiðar, að Dukane óttast fjártap“ sagði Mark. 28. KAPITULI. Mark liafði verið önnum kafinn við bréfa- skriftir fyrir Hugerson mikinn hluta dags. Hafði Hugerson liaft fleiri og mikilvægari bréfum að svara en vanalega. — Það var síðdegis, nokkuru eftir að 'Hugerson var farinn, er Mark var að livilast nm stund, og hafði gripið í frétlablað til lesturs, að klausa nokkur valcti sérstaka al- hygli hans. Þegar hann liafði lesið tiana reis hann á fætur og var honnm mjög órótt. Las hann klausuna aftur og aftur og reyndi að sann- færa sjálfan sig um, að það væri fjarstæða, sem honnm allt í einu datt í hug. En hann gat það ekki.TJann var sannfærður um, að hann hafði fengið mikið vandamál til úrlausnar. Hann las klausuna enn einu sinni, vafði fréttablaðið sam- , an og stakk því í vasa sinn, og fór svo inn í stofuna,þar sem Frances Moretand var við vinnu sífia. Henni varð allbilt við, er hann kom, og hún heilsaði honum ekki eins alúðlega og venjulega. „Þér liafið ekki komið hér fyrr í dag,“ sagði hún. „Eg var að starfa fyrir Hugerson,“ sagði hann. „Hann vildi ekki ónáða yður — þér eruð að vinna að aðalskýrslunni.“ „Það er svo,“ sagði hún, „eg er að vélrita mikilvægasta hluta hennar — árangnririn af Rómaborgarferð hans.“ „Eruð þér bráðum búnar?“ „Eftir klukkustund eða svo.“ Mark settistá borðröndina. Hann sá nýja stafla af næstum ónotuðum kalkipappír á borðinu. „Þér sparið ekki kalkipappírinn frekar en áður.“ sagði hann. „klvers vegna ætti eg að gera það?“ sagði hún dálítið afundin. „Eg sagði yður, að eg vildi hafa öll afritin jafn greinileg.“ „Hvað gerist,“ sagði hann, „þegar eg er ekld viðstaddiú' og þér hafið vélritað það, sem yður er falið. Yður er ekki leyft að fara burt með afritin?“ Hún hristi liöfuðið. „Eg sendi eftir Acton herforingja. Eg má heita fangi í vinnustofu minni, þar til hann lief- ir fengið frumrit og afrit. Þelta er vitanlega al- veg rétt tilhögun. Þá getur ekki til þess komið, að neinn kojnizt að því, sem eg vinn að.“ Hann leit hugsi út um gluggann. „Og samt sem áður,“ sagði hann, „hefir eitt- hvað kvisast um það, eins og þér vafalaust haf- ið heyrt. T. d. seinasta hálfa mánuðinn, þegar gjaldmiðitl Italíu og Drome var að hækka, en Jugoslaviu féll. Þér og eg vitum livað mundi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.