Vísir - 01.03.1941, Qupperneq 3
V I S I R
maður og uppgötvaði ýmsar
nýungar. Hann var ávallt að
finna upp eitthvað nýtt, en
vegna þess hve hann var dulur
i skapi, munu fáir liafa um þetta
vitað, nema þá helzt nánustu
vinír hans, og því hverfur það
nú flest með honum í gröfina.
Er það skaði mikill, því hér var
að sumu leyti a. m. k. um mjög'
gagnlega liluti að ræða, má þar
til nefna m. a. mjog einfalda
vél, er nota mátti til þess að ná
margfölduðu afli í straumlitlu
vatni, til að knýja áfram stærri
vélar, svo og liitamæli, er að-
varaði fólk í svefni um liættu
af eldi í húsi, jafnvel þó fjarri
væri. Sýndi þessi mælir hita-
mismun á hvaða stigum sem
var frá 10 og upp i 100 gráður,
og gerði aðvart, ef hitinn fór yf-
ir það stig,er hann var stilltur á.
I þessu sambandi má og um það
geta, að eitt sinn fyrir löngu
síðan, kom liingað ])íanóleikari
fná Vesturheimi. Hann liafði
átt þar áhald, er liann notaði til
að liðka fingur sína, en athug-
aði ekki að liafa það með sér.
Eitt sinn hitti hann ísólf í húsi
einu hér í bænum, og barst þetta
áhald þá í lal, og bar hann sig
illa yfir því, að vera án þessa
nauðsynlega verkfæris. Eftir fáa
daga hafði Isólfur af hugviti
sinu búið til áhald til þessara
fingraæfinga, sem pianóleikar-
inn sagði, að væri mildu full-
lcomnara og betra en sitt, en þó
gerólíkt að gerð og útliti.
Að ísólfur Piálsson var ágæt-
ur organleikari, liljóðfærasmið-
ur og liljóðfærastillari var og
alkunnugt. En það liafa víst fá-
ir vitað fyrr en nú á síðustu ár-
um, að hann var ljóðskáld, og
]«ið í beztu röð. Ýms lcvæði er
birzt hafa nafnlaus undir lögum
hans — en voru líka af honum
sköpuð — sanna þetta bezt. Þá
má og t. d. minna á sjómanna-
ljóðin eftir hann, er birtust í
3. hefti Eimreiðarinnar s.l. ár.
Það kvæði er svo vel gert, bæði
að hugsun og orðavali, að ekki
gefur eftir kvæðum stóru spá-
mannanna. Gæti eg trúað, að
þaU Ijóð, og lag hans við þau,
ættu langt líf fyrir höndum i
þessu landi.
ísólfur Pálsson verður áreið-
anlega einn af þeim sonum
þjóðar sinnar, sem lifir áfram i
hugum hennar og hjörtum, um
langa ókomna tíð, fyrir þau
verðmæti, sem liann liefir gefið
henni — þó að hann hverfi
henni nú sjónum, og flytjist til
æðri heima o^ fullkomnari. Og
nú við burtför hans liéðan úr
þessari veröld vil eg kveðja
þennan vin minn og kennara
með þessum orðum skáldsins:
Til guðs. vil eg leita í bæn.
Eg bið,
liann beini þér þroskans vegi,
og opni þér æðri og æðri svið,
svo eilífðin verða megi
að ljómandi dýrðlegum degi.
A. J. Johnson.
B CBÍOP
J fréttír
Vísir
er 6 síÖur í dag. Sagan og Hrói
höttur er í aukabla'ðinu.
Messur í morgun.
1 dómkirkjusöfnuÖi kl. n, síra
FriÖrik Hallgrímsson; kl. 5, síra
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjusöfnuði kl. 2, barna-
guðsþjónusta. Engin síðdegismessa.
í Hallgrímsprestakalli kl. 10,
barnaguðsþjénusta i Austurbæjar-
skólanum, síra Jakob Jónsson; kh
2, hámessa í dómkirkjunni, sira
Sigurbjörn Einarsson.
1 Nesprestakalli kl. 5, messa i
Mýrarhúsaskóla. Síra Jón Thórar-
ensen verður settur í embættið.
1 háskólakapellunni kl. 5, stud.
theol. Sigurður Kristjánsson eldri
stígur í stólinn. Sunnudagaskóli kl.
10 f. h. í kapellunni. Inngangur um
aðaldyrnar.
1 kaþólsku kirkjunni í Landakoti:
Lágmessa kl. 6.30 árd., hámessa kl.
10 árd., bænahald með prédikun kl.
6 síðd.
í Laugarnesskóla kl. 5, síra Garð-
ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 f. h.
í Hafnarf jarðarkirkju kl. 8j4
síðd. (altarisganga). Síra Ástráð-
ur Sigursteindórsson predikar. 1
í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2.
1 Kál'fatjarnarkirkju kl. 2, sira
Garðar Þorsteinsson.
Búmannsklukkan.
í nótt kl. 1 á að flýta klukkunni
um klukkustund, svo að hún verði
I
2. --
75 ára
er í dag Benjamín Einarsson skó-
smiður, Selbúðum 1.
OOOOOOOOOOOÍÍOÍiOtÍOGÍSÖOOOCOOOOÍÍOOOCÍJOOOOOÍSOOOOOOOOOCOOW:
BeztU þakkir til allra, er gerða mér fimmtugsafmæl-
ið minnisstætt.
Hjálmar Jónsson.
OOCOOOOOOCOÖOCÖOOOCOOCOCOCGCOOOOCCOCOOOOOOCOC&QOOOOodt
AÐ4LFUNDUR
Skaftfellingafélagsins
verður haldinn á Hótel Island föstudaginn 7. marz n.
k. og hefst kl. 8% stundvíslega.
Dagskrá samkvæmt íelagslögum.
SÖNGUR OG DANS. — Dansinn hefst kl. 10.
Allir Skaftfellingar velkomnir á fundinn! —
Félagsstjórnin.
verður haldinn sunnudaginn 2. marz n. k. kl. 2 e. h. í
Kaupþingssalnum (Eimskipafélagshúsinu).
, Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. _____________
Þess skal getið, að þeir einir hafa atkvæðisrétt, sem
ekki eru skuldugir um meir en tvö ársf jórðungsgjöld.
Félagsgjöldum verður veitt móttaka við innganginn.
\ STJÓRNIN.
Slökkviliðið
var kvatt út þrisvar í gær. Kl.
12 á hádegi var það kvatt vestur
í Selbúðir. Var þar um lítilsháttar
íkviknun að ræða, og var búið að
slökkva þegar slökkviliðið kom. —
Kl. um tvö kviknaði í bifreiðastöð-
inni Geysi. Komst eldur þar milli
þilja, er verið var að þíða frosið
vatn í pípum. Tókst greiðlega að
slökkva eldinn. — Um hálfníu-Ieyt-
ið í gærkvöldi, var slökkviliðið
kvatt vestur á Sellandsstíg. Þar
hafði brunaboði brotnað í rakinu.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af síra Garðari Svavarssyni,
Edda Grue og Sigurd Schram, eft-
irlitsmaður hjá Verðlagsnefnd.
Bílsmiðafélag Reykjavíkur
hélt aðalfund sinn í gær. 1 stjórn
voru kosnir: Gísli Jónsson, formað-
ur, Gunnar IJjörnsson ritari og
Helgi Sigurðsson, gjaldkeri.
Frh. á 2. siðu aukabl.
Gúmmískógerðin
Laugaveg 68.
Vinnuföt
Kuldavettlingar,
Ullarleistar
Lúffur
Hrosshársleppar
Skíðalegghlífar
og fleira.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn
— I1/2 e. li. V. D. og Y. D.
— 5% e. h. Unglingadeildin.
— 8% e. li. Fórnavsamkoma.
Jóhannes Sigurðsson talar.
— Alhr velkomnir.
í tilefni a!
SOín
V erzlunarmannaf élags
Reykjavíkur
mánudaginn 3. marz verða verzl-
A
anir vorar og skriístofur lokaðar
til kl. 1 næsta dag á eftir (þriðj u-
daginn 4. marz).
Felag vefnaðarvörukaupmanna
- matvörukaupmanna
. #
- Msábaldakaupmanna
- byggmgarvdrukaupmanna
- kolaverzlana
- kjðtverzlana
- ísl. skdkaupmanna
- Isl. stórkaupmanna
Saumastúikur,
helzt vitiiai' Jakkasaum, geta
strax fengfið fa§ita vÍEiiiu.
Happdrætti
Háiskóla Islands.
Umboðsmenn
í
Reykjavík:
Anna Ásmundsdóttir & Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 2. Simi 4380
Dagbjartur Sigurðsson (verzlunin Höfn), Vesturgötu 12. Simi 2414
Ciuar Eyjólfsson kaupmaður, Týsgötu 1. Simi 3586.
Elis Jónsson kaupmaöur, Reykjavíkurveg 5. Simi 4970.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. Simi 3582.
Jörgen I. Hansen, Laufásveg 61. Simi 3484.
Maren Pétursdóttir (Verzlunin Happó), Laugaveg 66. Simi 4010.
Pétur Halldórsson, Alþýdubúsinu.
Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. Siml 3244.
Umboðsmenn
í
Hafnarf irði:
Verzlun Valdemars Longs. Simar 9288 og 9289.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar. Siml 9310.
Umboðsmenn veita allar upplýsingar um hid nýja fyrirkomulag.
t
Lítið í Itsifskiiiiiiigliiggsiiiii og takið þátt i g:etrann happdrættisins.