Vísir


Vísir - 01.03.1941, Qupperneq 6

Vísir - 01.03.1941, Qupperneq 6
I Laugardaginn 1. marz 1941. Tvenn§ konar — tvenn§ konar tí lar enn. Velgengis tímar, léttúðugir og lélegir menn. Hættulegir timar, hetjur og miklir menn. Þannig er saga þjóðanna skráð. „í Englandi fer nú fram ó- blóðug bylting“, án þess að henni sé almenntVeitt eftirtekt, ségir enskur prestur — D. W. Langridgé, M. A. Hún er fólgin i róttækri breytingu á mativerð- mæta. Það sem áður var metið mikils virði, er nú létLvægt fund- ið, og hitt, sem lítils var metið, gildir nú mest. „Peningar eru hverful og létlvæg gæði“, segir þessi liöf- undur. „Á einni nóttu geta þeir bráðnað og orðið að engu í hita þessa ófriðarbáls. Mildll hluti þeirra er nú tekinn af okkur og fyrir það sem eftir er getum við ekki keypt það senx okkur helzt vanhagar urn. Höfðinginn og hetlarinn, konungshöllin og kotið er nú í sömu hættu. Skemmtanir eru úrelt tizka og fyrirlitnar af þeim, sem fyrir nokkx’u tilháðu þær. Þær nægja engum, og ef einhver sinnir þeim, þá er eins og menn skammist sín fyrir það og gefi sig við þeim aðeins í vandræða l'áhni. Nafnbætur og tign vega ekki stórt, og hin sameiginlega hætta skyggir á allan manna- mun. Það sem nú er tignað og inesl metið, er það að liafa hug- rekki lil þess að hjálpa og Jxjóna. I sprengjuánásaskýlunum eru verkaménn og lávarðar jafnir. Með öðrum orðum: skemmtanir, upphefð og auð- Jegð nægir nú ekki til þess að hæta úr dagsins þörf.“ .... „Það sem nú gildir,“ segir þessi höfundur enn fremur, „er samfélag, trúaröi-yggi, varð- veizla og starf. Hinir hamingju- sömustu eru Jxeir, sem mest leggja á sig, hafa sem nánast og varanlegasl samfélag við aðra menn, og hafa minnstan tíma til Jxess að liugsa um sig sjálfa, og Jxinginu tvær þingsályktunartil- lögur. Önnur um nauðsyn þess að konxið verði scm fyrst upp fleiri kembivélum fyrir ull en nú eru i landinu. Vöntun á lopa slendur ulláriðnaði heimilanna og annara fvrirtækja mjög fyrir Jxrifum. Iíin er um að stjórn Búnaðar- félagsins beiti sér fyrir að fram- leiddiir verði liér á landi vökvi sá sem notaður er við fiturann- sóknir á mjólk. Sem, stendur fæst vökvi þessi ekki hér i landi. Enn eru mörg stórmál óaf- greidd frá Búnaðarþingi og er líklegí að Jxað standi því í nokkra daga enn. Fundur hófst i dag kl. 10.30. sem vonglaðir og öruggir geta lagt vandamál sin og annara, og vandamál þjóðai’innar í hendur hins æðra valds. Áður höfðum við áhyggjur út af snxámunum, eins og til dæmis tizkunni, hvenxig við gætunx komist yfir liið síðasta nýtt, eða séð síðustu kvikmyndina, en ef við höfum nú nægilegt að horða, eitthvert hæli, samúð og samfélag annara og vissuna fyrir þvi að hafa meira en nóg að gera, þá erum við ánægðir. Þannig eru það nú ekki aðeins kirkjunnar nxenn, heldur einnig allur almenning- ur, sem leggur þann mæli- kvarða á lilutina, senx Jesús Iiristur afmarkaði i kenningum sínum“. Máltækið segir: „sá er vinur, sem í raun reynist“. Eins er og unx nxargt það, sem menn sækj- ast eftir. Það eitt verður að teljast mikilvægt, sem velli heldur þegar í hættuna er koixx- ið. Kemur þá bezt í ljós, livað hismi er og hégómi, og hvað það er, sem lijálp og huggun veitir. Þá lxer mest á gildi liins sanna, varanlega og eilífa, en hið létt- væga gleymist og er lítils nxet- ið. Gjálif kynslóð, sem lítið eða ekkert reynir á, kaixn ekki að meta speki ritninganna, en þeg- ar þrengingar steðja að, Jxá verður mönnum ljóst, liyílíkur nxálmur liún er. Þegar menn gæta sín ekki í glaumi, vel- gengni og nægtum hverfulla gæða, þá taka þeir ekki eftir stærð Krists og Jífsgildi kenn- inga Ixans, en þegar liættan ógn- ai’, Jxá gnæfir liann yfir allt ann- að, og það sem áður var erfitt að fá menn til þess að veita at- hygli, vei’ða augljós og dýrnxæt sannindi. Hinn enski prestur segir enn- fremui’, að jafnt meðal kirkju- lega sinnaðra og annara, sé liið daglega umræðuefni manna þelta: „Nú gengur dómur yfir þennan heim. Ef til vill hefir heiminum aldrei verið færðar betur lieim sannanir um „synd, réttlæti og dóm“. Það sem að- eins stendur skráð á blaðsíðum hiblíunnar og að jafnaði fer fram hjá nxönnum, vekur eftir- tekt þegar — líkt og nú — það fer eins og elding um götur horgarinnar. Höfðingi þessa heims fær nú sinix dóm. Og mælikvarði okkar á verðmæt- um hefir gérsámlega lxreyzt.“ Þjóðirnar geta nú ekki komizt hjá Jxví lengur að skilja hinn heiska sannleika, að nxenning Jxeirra hefir verið á sandi reisl, eða einhverju enn verra. Menn Iiöfðu ekki fyrst og fremst rétt- lætí Guðs og riki lians i huga, er Jxeir hrófluðu upp liinni létt- VlSIR ————■ 1 1 vægu yfirhorðsmenningu kyn- slóðanna. Hann var ekki liafðm- þar með i verki. Smiðirnir hafa erfiðað til ónýtis. Guð liefir ekki byggt liúsið. Hann var ekki kallaður til ráða við samninga- makk þjóðanna. Hann réði minnstu um hina svo kölluðu friðarsamninga. Viðskipti þjóð- anna liafa verið á rangindum reist, en þar sem „x-agnsleitnin magnazt“, Jxar kólnar kæi’leilc- urinn. Og þegar kærleikur manna kólpar er stutt leið yfir í hatur og frá liatri til mann- drápa. Sannax’lega gengur nú dómur yfir fánýta menningu, léttúðuga og nautnasjúka kyn- slóð og heimsku þeirra rang- nefndu liygginda, sem ekki þekkja Guð i speki hans, né leita ráða hans við uppeldi kynslóð- anna. En hvernig munu þjóðirnar nú muna Jxessa áminningu stríðsógiianna, Jxegar næst kem- ur til Jxess að semja frið? Verð- ur Jxað réttlátur friður? Munu menn nola Jxá liina réttu mæli- kvarða á hlutina? Verða auður og völd þá lítils virði? Verður Jxað þá samfélag, bræðralag, trú og þjónusta, sem æðsta gildið hefir? Hvernig verður þá séð fyrir Jxeim miljónum manna, er hljóta að verða atvinnulausir, Jxegar friður verður sanxinn? Verða inenn Jxá framvegis and- lega sinnaðir? Til livers er að spyrja Jxann- ig? Gefi Guð mönnunum lieil- huga afturhvai’f og vitur lijörtu lil Jxess að byggja fraintíðai’- menningu sína á „hjargi ald- anna“. Pétur Sigurðsson. Húsbruni á Akranesi. í fyrrinótt brann húseignin nr. 26 við Vestnrgötu á Akranesi til kaldra kola. Likur eru til, að eld- urinn hafi kvikna'ð út frá rafmagni, og var'ð hans fyrst vart um kl. i eítir miðnætti. Fólk bjargaðist nauðuglega á síðustu stundu, fata- lítið allslaust, og höfðu sumir íbúarmr orðið fyrir lítilsháttar brunasárum. Varð engu bjargað úr húsinu, enda alelda orðið, er slökkviliðið kom á vettvang. — Vatnsveita cr ekki á Akranesi, og varð a'ð dæla sjó, en krapi í sjón- um torveldaði störf, slökkviliðsins. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur. Félagstalan heíir hækkað úr 117 í rúmt 1000 á einu ári. Aðalfundur Fasteiguaeig- eudafélags Reykjavikur ' var haldinn s. 1. fimtudagskvöld í Varðarliúsinu. Formaður félagsins, Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarmála- flnx., gaf fundinunx glögga skýrslu unl félagsstai’fið s. 1. starfsár þess. Samkv. henni hafði starfsenxi félagsins staðið nxeð niiklum blóma nýliðið starfsár Jxess. Félagið liafði á árinu starfxækt upplýsinga- og leiðJxeiningakrifstofu fyi’ir fé- lagsmenn og höfðu 544 húseig- endur leilað aðstoðar og upp- lýsinga á skrifstofunni þá læpa 12 mánuði, senx hún hafði starf- að. Félagsmeðlinium liafði fjölg- að á árinu úr 117 í rúmlega 1000 og nxun Jxví félagið vera orðið eitt af fjölmennustu fé- löguni hæjai’ins. Á fundinunx voru rædd ýms Iiagsmunamál húseigenda, Jxar á meðal nauðsyn Jxess að Ixúsa- leigan hækkaði vegna vaxandi dýrtíðar. Var samþykkt tillaga Jxess efnis, að skora á Aljxingi að heimila húseigendum að hækka liúsaleiguna sainkvæmt sérstakri liúsaleiguvísitölu, senx in. a. tæki tillit lil liækkunar á viðhaldskoslnaði og vaxandi dýrtíð i landinu. Formaður félagsins, Gunnar Þorsteinsson, lxi’m.,. var endur- kosinn einróma. Or stjórninni gengu auk formanns, Sigúrður Halldórsson, húsasmíðameistai’i og Sighvatnr Brynjólsson inn- Iieinxtumaðui’. Var Sigurður endurkosinn, en i stað Siglivat- ar Brynjólfssonai’, sein haðst undan endurkosningu, var kos- inn Helgi Eyjólfsson,húsanxeisl- ari. Fyi’ir í stjórninni eru Egill Vilhjálmsson, kaupm. og Sveinn Sæmundsson yfirlögreglujxjónn Sjálfstæðismálið. í grein um Jxetta miál liér í Jxlaðinu liefir herra Jóhann Þ. Jósepsson, alþnx., lialdið því fram, að vér, sem teljunx sam- bandslögin fallin úr gildi af sjálfu sér, gerumst málsvai’ar Jxess, að rétturinn þoki fyrir of- heldinu. Skoðun Iians er sú, að með Jxvi að Danir eigi enga sök á vanefndum á samlxandslaga- sáttnxálanunx, Jxá liggi ekki fyrir neinar vanefndir af þeirra liálfu. Þetta er fjarstæða, eins og allir lögfræðingar vita, og má ekki vera ónxótmælt. Það er rangt og óviðeigandi að lala um, að vér höldum ekld gerða samninga, Jxótl vér notum Jxann rétt, er vér eigum til að í’ifta sambandslagasamningun- iinx frá 1918. Ilirði eg ekki að rökstyðja Jxann rétt hér. Hann liggur í augum uppi. Reykjavík, 28. febr. 1941. Magnús Thorlacius. Forðum í Flosaporti, Revyan 1940, var sýnd síðastl. sunnudag, fyrir svo troðfullu húsi, að fá eru dænxi til slíkrar aðsóknar. Næsta sýning er næstk. stmnudag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir kl. 1 — 7 í dag. Faust. Tvær sýningar verða á morgun kl. 4, fyrir börn, og kl. 8J4Í, fyrir fullorðna. Engin nýjung á skemmt- anasviðinu hefir hlotið svo skjótar og almentiar vinsældir sem marion- ette-leikurinn, en þar sem óvíst er hversu oft Faust verður leikinn enn- Jtá, ætti menn að tryggja sér miða sem fyrst. Operettan Nitouche verðttr sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 i dag, Næturlæknar. 1 nótt: Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 5995. Næturverðir í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Aðra nóil: Jóhannes Björnsson, Reynimel 46, simi 5989. Heljddagslæknir. Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, simi 2415, Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Þeg- ar Ella kom", eftir Ejnar Howalt (Lárus Pálsson o. f 1.). 21.35 Dans- lög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar jplöt- 'ur). 12.00 Hádegisútvarp. 15.30— 17.00 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími (Knútur Arn- grínísson kennari o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri.. 20.20 Erindi: Hertekn- ir hugir (Grétar Fells, rithöfund- ur). 20.35 Viðtal við Esmarch sendiherra Norðmanna (Thorolf Smith). 20.55 Einleikur á píanó (plötur). 21.10 Upplestur: „Spor i sandi“, kvæði (Steinn Steinarr). 21.25 Gömul danslög (plötur eða harmonikuleikur). 22.00 Danslög til ki. 24. Hitt og þetta. — Er það satt, Reginald Sören- sen, að Jxú hafir verið að kyssa konuna mína úti i lystihúsi í gær- kveldi ? — Nei, Jxað er ekki satt — það er að segja------- — Það er aö segja — hvað? Svarið mér, Reginald Sörensen! — Já — livað get eg að því gert, fxó að konan yðar komi þarna upp i fangið á mér í staðinn fyrir allt aðra stúlku! ★ Ráð sem dugði. Frúin: Eg hefi nú setið hér í Jxrjár minútur eða eg veit ekki livað lengi og teygt út úr mér tunguna. Eg held þetta ekki út lengur! Læknirinn: Þess þarf ekki held- ur, kæra frú, því að nú er eg bú- inn að skrifa lyfseðilinn yðar! ★ Hún: Hér stendur í bókinni, að mennirnir þarna vestilr í Ameríku lxiðji stúlknanna með „maskínu- krafti.“ Hvemig ætli það sé? Hann (þurlega): Eg skal borga íarið þitt vestur! * Þar sem allir stela! — Það er blátt áfram hryllilegt land, skal eg segja þér og miklu verra en hér heima. Hugsaðu þér bara — öllunx peningunum mínum var stolið! — Já, Jxað er svo sem nóg af þessu pheiðarlega fólki, hvar sem íarið er! — Vissulega! En gáðu að því, að þarna stela alíir —lika þeir heiðarlegu! — Talaðu, stelpa. Hvaða svikara- — Hann var svikari gegn konung- — Þú vcict það þá! Við pinum þig — Eg skal hindra ykkur í að kvelja orð sagði hann, áður en hann gaf inum. Hver sendi’hann hingað ? — til að svara okkur. Enginn getur stúlkuna. Og ef Jxið vitið ekki hver upp öndina? ■— Hann var enginn Það segi eg engum manni. hindrað .... — Jú. það gct cg. eg er, Jxá heiti eg Hrói höttur. svikari. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Lykilimx hefi eg,“ sagði Mai’k. „Eg hefi vissulega aðgöngu að geyrnsluhólfinu, þar seni skjölin eru. Enginn annar getur náð i Jxau.“ Dukane hallaði sér aftur i stólnum og var auðséð, að honum hafði létt. „Því í fjandanuni sögðuð Jxér Jxað ekki Jxegar í stað?“ „Sökum Jxess,“ sagði Mark —- „enda Jxólt Jxað skijxti litlu máli — að það er í samræmi við Jxað, ‘ sem við komum okkur sanxan um — vai’ð eg að kaupa skjölin upp á eigin spýtur — leggja þar við drengskap minn, að Jxau væri ekki af- hent öðrum.“ „Aðalatriðið er, að Frakkinn fái Jxau ekki,“ sagði Dukane. „Hafið þér ojxnað liólfið?“ ^„Ekki enn.“ „Hvað mikið urðuð þér að horga ?“ „250.000 sterlingspund.“ „Viljið þér fá ávísun?“ „Við getum látið það biða. Skjölin eru í ör- uggum stað. Eg liefi lofað að afhenda yður þau ekki, svo að eg get ekki gert neitt lilkall til pem inga frá yður. Eg geri mér vonir um, að í fram- líðinni verði málum Jxannig liáttað okkar í nxillí, að við Jxurfum ekki að deila um fjármól.“ Eitthvað sem liktist bi’osi kom fram á varir Dukane. „Þér eruð Jxrákálfur. Komið og borðið mið- degisvei’ð með okkur.“ „Eg þakka. En nú, Jxar sem við erum einir, herra Dukane, vil eg nota tækifærið og hiðja um hönd dóttur yðar.“ „Dettur yður í hug, að Estelle vilji yður?“ Dukane liorfði næstum ógnandi á Jxennan til- vonandi tengdason sinn. „Það fer hráðum að sveigjast í áttina. Bráð- um verður hún óðfús.“ Felix strauk hökuna hugsi á svip. „Vitið Jxér, að það á fyrir dóttur minni að liggja, að verða einhver auðugasta kona í öll- unx heiminum?“ „Því trúi eg mæta vel, en Jxað skiptir engu. Eg er nógu ríkur til Jxess að geta séð sómasamlega fyrir henni.“ „Skuldbindingar fj’lgja auði. Heimanmundur dóttur minnar og Jxað, senx hún erfir að mér látnum, er ekki minna en ríkisskuldir sumra konungsríkja hér í álfu. Og eg hefi i rauninni ákveðið að liún skyldi giftast Andrupolo prinsi, en eg á mikilla hagsmuna að gæta i landi hans.“ „Andrupolo er leiðinlegur náungi,“ sagði Mark. „Hún hefir vafalaust liugleitt málið — en hún giftist lionum aldi’ei.“ „Það lítur út fyrir, að Jxér vitið hvað Jxér vilj- ið.“ „Vissulega.“ „Það geri eg Jika. Þegar mér dettur eitthvað í hug framkvæmi eg Jxað. Eg ætla að gifta dóttur mína Andrujxolo prinsi.“ „Það kann að vera áform yðar scm stendur,“ sagði Mai’k, „en Jxað er dóttir.yðar, sem verður að giflast prinsinum og ekki Jxér. Þegar Jxar að kemur gugnar hún á því.“ „Þér ællið Jxað. Bíðum og sjáum livað setur. Jæja, lxorðið með okkur hádegisverð. Eg er yð- ur skuldbundinn. Eg kannast við Jxað. Þér hafið lagt út 250.000 stpd. mín vegna. Og Jxar sem Jxér hafið lagt við drengskap yðar, að afhenda ekki skjölin, læt eg Jxað goll lieila. Það er ekkert til fyrirstöðu, að Jxér verðið gestur okkar — og kannske lxeimsækið Jxér okkur, Jxegar við höfum sezt að í Drome.“ „Við Estelle ællum okkur ekki að setjast að í Drome,“ sagði Mark. „Eg hafði hugsað mér að við hefðum hús í Pai*ís, sveitarsetur i Englandi o. s. frv. Eg lield að henni muni Jxykja gaman að fara á veiðar. Og Jxér verðið ávallt velkomn- ir,“ „Hún getur veitt villidýr í skógum Andru- polo,“ sagði faðir liennar þurrlega, og eg er búinn að velja nxér íbúð i konungshöllinni.“ „Þér eruð ekki fyi’sti einráði faðirinn, senx orðið hefir að skipta um skoðun,“ sagði Mark vinsamlega. Hugerson sat í hægindastól í stofu sinni, Jxeg- ar Mark konx lil hans. Hugerson var að lesa af- rit af einni skýi-slu sinni. í næsta lxerbergi sat ungfrú Moreland og skrifaði á ritvél sina. „Nokkuð handa nxér að gera?“ spurði Mark. „Ekkert,“ sagði Hugerson og lagði frá sér blaðið. „Við erunx bráðum búin. Frú Widdowes sjxurði eftir yður.“ Mark kinkaði kolli. „Engar frekari upplýsingar úr , skjölununx komizt á kreik?“ Hugerson hrisli höfuðið. „Ekki svo eg viti. Seztu og fáðu þér reyk.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.