Vísir - 25.03.1941, Blaðsíða 3
VlSIR
Rauða Kross deild
stofnuð í Vest-
mannaeyjum.
I fyrrdag var stofnuð í Vest-
mannaeyjum deild Rauða
Krossina, fjnrir forgöngu Ólafs
Ó. Lárussonar héraðslæknis, og
annara góðra manna.
Stofnendur deildarinnar eru
80 *ð tölu, en stjórnarkosning
fór svo sem hér segir:
Ólafur Ó. Lárusson, liéraðs-
læknir, formaður, Halldór Guð-
jónsson, skólastjóri, ritari, Jar-
þrúður Johnsen, gjaldkeri, og
meðstjórnendur Ólafur Hall-
dórsson, læknir, Solveig Jes-
dóttir og Soffia Þorsteinsdóttir.
Endurskoðendur voru kosnir
Einar Guttormsson og Viggó
Björnsson.
Deildin mun sækja um viður-
kenningu til Rauða Kross ís-
lands.
,Hver maður slnn skamt*
liin nýja revýa Reykjavíkur-
annáls, hefir nú verið leikin níu
sinnum við mikla aðsókn og á-
gætar undirtektir, og skemmta
leikhúsgestir sér óspart við hina
hnittnu „brandara“, hinar
glaðværu vísur og liinn föruga
leik. Leikarar Annálsins eru
ýmist góðir og revndir „revýu“-
leikarar eða efnilegir nýliðar,
og léku flestir þeirra í síðustu
revýu Annálsins,, „Fornar dygð-
ir“, sem átti á sínum tíma ó-
hemju vinsældum að fagna og
var leikin meira en 50 sinnum.
Engu skal spáð um það, hversu
„Skammturinn“ muni endast
Reykvikingum lengi, en það sem
af er hafa vinsældir hans sízt
verið minni en vinsældir „Dygð-
anna“.
Háskólatónleikar
Áma Kristjánssonar
og
Bjöms Ólafssonar.
Að þessu sinni voru háskóla-
tónleikarnir lielgaðir slavneskri
tónlist. í gegnum alla slavneska
tönlist gengur þungljmdistónn.
Við heyrum hann jafnt i tón-
skáldskap Pólverjans Cliopin,
Rússans Tsjaikowsky og Tékk-
ans Dvorak. Þessi angurbliði
tónn á sérlega vel við skaplyndi
okkar Islendinga.
Á þessum hljómleikum var
fyrst leikin fiðlusónatína eftir
D\rorak, yndislega fögur og full
af blæbrigðum. Var hún skil-
merkilega flutt af þeim Árna
og Birni. Síðan voru Ieikin
nokkur smálög fyrir fiðlu og pi-
anó, þar á meðal „Perpetuum
Mobile“ eftir Novacek, sem
hlaut snjalla meðferð hjá þeim
listamönnunum.
Árni Kristjánsson lék einleik
„Fantasía“ í f-moll eftir Chopiri.
Árni er eins og kunnugt er af-
burðasnjall Chopinspilari, en
við höfrim heyrt Iiann betur
upplagðan en í þetta sinn.
Langveigamesta verkið var
„Trio í a-moll“ eftir Tsjai-
kowsky. Verkið er helgað minn-
ingu vinar hans, píanósnillings-
ins Nikulásar Rubinstein, bróð-
ur Antons Rubinsteins. Er þetta
eitthvert merkilegasta verk
tónskáldsins og er það talið með
allra beztu verkum í sínum stil,
sem samin hafa verið. Dr. Edel-
stein aðstoðaði í þessu verki með
cellóleik. Hann leysti hlutverk
sitt af hendi skemmtilega og
með mikilli vandvirkni, en
stundum yfirgnæfði píanóið
cellóið, ef til vill liefir það verið
hljómskilyrðunum í salnum að
kenna.
} B. A.
Nokkura
háseta, kyndara og aðstoðarmat-
svein
vantar á e.s. Edda strax. Menn snúi sér til skrifstofu
GUNNAR GUÐJÓNSS., skipam.
Tryggvagötu 28.
Nýkomin efni
VERZLUN Tau & Tölur SAUMASTOFA.
Lækjargötu 4.
Notið fyrst og fremst
MiM
(ekta smágerður)
á hina viðkvæmu innanhússmálningu.
i
Aðrar þekktar hreinlætis- og ræstivörur eru:
Renol, Record, Silvo, Brasso, Hardol, Bon Ami-
sápa, Sandsápa, Vim, Red Seal, Lux-sápuspænir,
Vindoline, Radion, Rinso, Flik-Flak, Hreins Hvítt,
Lux-sápa, Palmolive-sápa, Pears-sápa, Life Buoy,
Knight Castle, Vírsvampar, Burstavörur, Stálull,
Blettavatn, Colmanns Stívelsi, Gólfklútar, Gólf-
bón útl. og innl., Nugget-sverta, -brúna, Ofnsverta,
Blautsápa.
CUUaUaldí
mrnm'm.,
|Annað síldar-
skipið hefir
hvergi kom-
ið fram.
Sænska skipið Göteborg, sem
tók síldarfarminn til Svíþjóð-
ar fyrir um 4 vikum hefir
hvergi komið fram.
Skipið var með rúmlega
5000 tunnur síldar og ætlaði
til Gautaborgar. Þrír farþeg-
ar voru með skipinu, skip-
stjórí finska skipsins Wirta,1
er strandaði í Skerjafirði og
dönslc hjón, er voru á heim-
leið frá Bandaríkjunum.
Skipverjar voru 20 að tölu.
Annað sænskt skip, sem
einnig tók sildarfarm á Siglu-
firði og hafði ætlað til Petsa-
mo, er komið lieilu og höldnu
til Gautaborgar.
Skotæflngap.
Brezka herstjórnin hefir beð-
ið Vísi fyrir eftirfarandi:
Skotæfingar verða lialdnar
miðvikudaginn 26. marz kl.
14.30 til 17.30 á eftirfarandi
stöðum, ef veöur leyfir:
í suðunátt frá Gunnarshólma
að Kolviðarhóli.
í norðurátt frá Kolviðarhóli
yfir Norðurvelli að Dyravegi.
Tveir Hafnar-
fjarðartogarar
veiða í salt.
Togararnir Jupiter og Haf-
steinn úr Hafnarfirði fara í dag
á saltfiskveiðar og eru þeir
fyrstu togararnir þaðan, sem
byrja þær veiðar nú. Er búist
við, að einhverjir fleiri Hafnar-
f jarðartogaranna fari að stunda
þessar veiðar.
Útgerðarmenn í Reykjavík
hafa og hug á að senda togara
sína á saltfislcveiðar, en á því
eru miklir örðugleikar. Salt er
t. d. aðeins til af skornum
skammti, hafnarpláss fyrir ís-
lenzk skip er afar lítið, eins og
allir vita, er liafa lagt leið sína
niður að höfn og loks hafa hús
sumra félaganna verið leigð
setuliðinu.
I vesturátt Dyraveg að Gunn-
arshólma.
Sandskeiðsveginum verður
lokað við og við.
Skotið verður í austurátt.
Ef veður verður óliagstætt
, PRENTSMIÐJA
JONS HEL6AS0NAR
BERGST.27. SÍMI4200
Stúlka
sem er vön framleiðslu í
matstofu óskast nú þegar eða
1. apríl, þarf atS tala ensku.
Uppl. Afgr. Álafoss, daglega
2—3 e. h.
Nýkomid
Falleg kaffistell (postulín),
Matarstell og Bollapör,
Ennfremur rafmagnskatl-
ai' og pottar.
Verzl. Katla
Laugaveg 27. — Sími 3972.
Verzl. KATLA
Laugaveg 27. —- Sími 3972.
fslenzkir gúmmískór (merki
Blái skórinn). — Gott verð.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna, —• Sími 1710.
Gúmmískógerðin
Laugaveg 68. — Sími 5113.
Fínar og góðar LEÐUR-
VÖRUR, KVENTÖSKUR,
BUDDUR, BELTI og margt
fleira.
VINNUFÖT, GÚMMÍSTÍG-
VÉL, GÚMMÍSKÓR.
Gerið kaupin á réttum stað.
Tryggjum vörugæði, það er
reynzla.
KAUPUM AF-
KLIPPT SÍTT HÁR
háu verði.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
PERLA
Bergstaðastræti 1. Simi 3895.
Fasteignir s.f.
Önnumst kaup og sölu fast-
— eigna og verðbréfa. —
Hverfisgötu 12. Sími: 3400.
Kristján Guðlaugsson
HæstaréttarmálaflutningsmaSur.
Skrifstofutííni 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Gólfklútar
BORÐKLÚTAR
FÆGIKLÚTAR.
vmiv
Laugavegi 1.
Útbú Fjölnisveg 2.
Siiiiiai*-
búitaðnr.
Blfreið.
Af sérstökum ástæðum er
til sölu lítill sumarbústaður,
pinnig til sölu 5 manna bif-
reið í góðu standi. — Uppl. í
síma 3827 kl. 5—7 í dag. —
Sjálfstæöiskvennafélagiö
Hvöt
heldur afmælisfagnað sinn mánudaginn 31. marz í
Oddfellowhúsinu, og hefst með borðhalcti M. ly^. —
Skemmtiatriði:
Upplestur — Söngur — Ræðuhöld — Dans.
Félagskonur f jölmennið og takið gesti með. Áskrift-
arlisti til föstudagskvölds í sima 1341) (herradeild). —
SKEMM'UÍÍEFNDIN.
ABALFMD1IR
SKAFTFELLIN G AFÉL AGSINS,
sem halda átti 7. marz s.I., en þá var frestað, verður
haldinn að Hótel ísland næstkomandi fösfudag 28. þ.
m., og hefst kl. 8% síðdegis. — FundarefBÍ óbreytt frá
því sem áður var auglýst. —
F jölmennið Skaftfellingar og mætið stundvíslega.
Félagsstjórnin.
Egypskar Cigarettur
með tækifæpisverði.
ARABESQUE RONDE í 20 stk. pökkum .. . kr„ 1.60 pakkinn
ARABESQUE DE LUXE í 20 stk. pökkum . kr„ 1.80 pakkinn
Tóbakseinkasala píkisins.
NÝKOMIÐ
WjT ■ a| 2 einlit, köflótí rósuð
og röndótt, sérlega falleg.
EFNI í FERMINGARKJÓLA OG KÁPUR.
Einnig mikið úrval af fallegum og góðum sokkurn.
Verslunin SNÓT Vesturgötu 17.
Flntmngrui* til
Islands.
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd
Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak-
lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend-
ingar er að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
Culliford & Clark Ltd.
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Geir H, Zoéga
Símar 1964 og 4017,
er gefur frekari upplýsingar.
Byggingafélag verkamanna
Aðulfunduv*
félagsins verður haldinn næstkomandi laugardag kl.
8Á2 í Baðstofu iðnaðarmanna.
I' - ' « /
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Árstillögum félagsmanna fyrir árið 1941 verður veitt
móttaka í skrifstofu félagsins Austurstræti 1, daglega
frá kl. 6—7 til næstkomandi föstudags. Kvittunin fyrir
árgjaldinu gildir sem aðgöngumiði að fundinum.
STJÓRNIN.
Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför föður okkar,
Runólfs Einarssonar steinhöggvara,
Baldursgötu 28.
Runólfur Runólfsson og systkini.