Vísir - 25.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1941, Blaðsíða 4
VISIR H§ Gamla Bíó Kvæntur tveímur. (My Favarite Wife). Amerisk gamanmynd frá RKO Radio Pictures. — Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE, CARY GRANT og GAIL PATRICK. Aukamynd: FRÉTTAMYND. M. a. bre*ld herinn á lídand. Sýnd kl. 7 og 9. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 8 síðd. Flutningi veitt móttaka til klukkan 4. 5 manna blll til sölu. A. v. á. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. Revýan 1940 Feilm i flesanrli verður leikið i kvöld kl. 8. — Sala aðgöngumiða hefst M. 1 í dag. — Sími: 3191. NÝAR YÍSUR! NÝIR BRANDARAR! LÆKKAÐ VERÐ EFTIR KL. 3. «um iwi Anná" ^ Revyan gf’ verður sýnd annað kvöld mm* ’ ' Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. FUNDUR annað kvöld x daglieimili félagsins. — Prófessor Guð- brandur Jónsson flytur erindi: „Tómatsósuglasið“. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. B. S. H © k 1 3L Góði/bílar V. ö. AXb Ábyggileg afgreiðsla Srarliisliiiir Rúmgóður sumarbústaður óskast til leigu. Ti-austi Ólafs- son, sími 4117, TrésmUnr óskast strax við smíðar í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í dag Hótel Vík kl. 6—7 síðd. Bœtap Ífréftír | Föstuguðsþjónustur. í dómkirkjunni miðvikudagskvöld kl. 8.20, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni á morgun kl. 8.15, síra Árni Sigurðsson. 60 ára ► er á morgun frú Ingveldur Jóns- dóttir, Brávallagötu 10, kona Jó- hannesar Magnússonar frá Lauga- bökkum. „A útleiðV eftir Sutton Vane, hefir nú ver- ið sýnt tvisvar fyrir tro'ðfullu húsi og við beztu móttökur. Knatspyrnufélajúð Víkingur tilkynnir: Dregin voru út í gær á skrifstofu lögmanns eftirtalin nú- mer í hlutaveltuhappdr. félagsins: Nr. 251, 250 kr. í peningum, Nr. 2621, 100 kr. Nr. 2486, 50 kr. Nr. 4203, 50 kr. Nr. 4330, 25/kr. Nr. 2650, 25 kr. Nr. 1330, 1 tonn kol. Nr. 1328, kjötskrokkur. Nr. 1145, 1 sekkur rúgmjöls. Nr. 2848, skrif- borðslampi. Nr. 572, ferð til Akur- eyrar. Nr. 5161, knattspyrnuskór. Nr. 2213, kvæðasafn Guðm. Guð- mundssonar. Nr.4645, ferð til Borg- arness. Munanna sé vitjað til Sig- j urðar Þórðarsonar, c/o. Skúli Jó- | hannsson & Co., Hafnarstræti 18. Sýning á húsgögnum ^hefir Ágúst Jónsson í Austur- strœti 10, við hliðina á Sjúkrasam- laginu, en ekki í gluggum Brauns- verzlunar, eins og getð var i blað- inu í gær. Átta sönglög heitir nýtt sönglagahefti með átta lögum við kvæði eftir Pétur Jak- obsson. Lögin eru eftir Halldór Jónsson, Hallgrím Helgason, Karl O. Runólfsson, Kristján Ingvars- son og Nóa' Kristj ánsson. Áheit á Viðeyjarkirkju. Móttekið frá skipstjóra kr. 10. — Kærar þakkir. Kirkjuhaldari. Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 1, sími 4384. Næturverðir í Reykjavíkur apóteki og Lyfjahúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30, Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sjáv- arhiti og dýralíf í Norðurhöfum II. (Árni Friðriksson). 20.55 Tónleik- ar Tónlistarskólans. 21.40 Hljóm- plötur. Matsvein góðan, vantar nú þegar á línuveiðarann „Sverrir“ sem er i fiskflutningum milli .Vestmannaeyja og Englands. JÞarf að fara með „Laxfoss“ á morgun til Vestmannaeyja. — Uppl. Sigbjörn Ármann, Varðarhúsinu. Símar 3244 og 2400. AUGLVSINGfiR BRÉFHAUSfl B Ó K fi K 'IDIJ R w* nr Ærnj/m MjL QUSTURSTR.12 15-20 lítra hrærivél óskast til kaups. Gísli Ólafsson, Bergstaðastræti 48. I*llili|»s Radio-Gramophon til sölu með tækifærisverði. Hentugur fyrir kaffistofu. Uppl. í síma 3275. Mótorhjól Mótorhjól óskast til kaups nú þífgar. Staðgreiðsla. Til- boð, merkt: „Mótorhjól“, sendist blaðinu fyrir 28. þ. m. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RtlUSNÆDIJfl 1 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla get- ur komið til niála. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskveld, merkt: „íbúð“. (494 ÓSKA eftir 2 herbergjum 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „R. 7“, sendist afgr. Visis fyrir laugardagskveld. (497 MÆÐGUR óska eftir stofu og eldhúsi 14. mai. Báðar i fastri vinnu. Sími 3537. (498 ÓSKA eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt i austurbænum. Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. i sima 2616. (502 GÓÐ 2—3 herbergja ibúð óskast. Tilboð sendist afgr. Vís- is fyrir föstudag, merkt „Ung hjón“.________________( 503 HERBERGL sem næst mið- bænum, óskast 14. mai. Tilboð merkt „Herbergi“ sendist afgr. Vísis. (508 SÓLRÍK stofa og svefnher- bergi með þægindum til leigu fyrir einhleypa. Tilboð merkt: „Suðausturbær“ sendist afgr. Vísis. (511 HERBERGI fyrir einbleypan karlmann óskast 1. apríl. Til- boð sendist afgr. Vísis merkt „Einhleypur“._________(516 14. MAÍ óskar reglusöm stúlka eftir 1—2 litlum her- bergjum með lítilsháttar eldun- arplássi. A. v. á. (522 ^FUNDÍFFm/TÍLWNNÍNL ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka. 2. Kosning fulltrúa til þingstúJiu og fleira. 3. Ilagnefnd: Zopbo- nias Pétursson, , Jónas Guð- mundsson, Gunngeir Pétursson. Fjölsækið. (514 Félagslíf SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR verður haldið næstkomandi sunnudag i Bláfjöllum. Keppt verður í svigi karla í öllum flokkúm. Þátttaka tilkynnist Þorsteini Bjarnasyni, Körfu- gerðinni, fyrir fimmtudag. (520 ÍURifrFUNDTOJ GYLLT úrfesti tapaðist á Laugavegi milli Smiðjustígs— Vatnsstígs. — Skilist á skrif- s tof u F élagáprentsmið j unnar gegn fundarlaunum. (487 PENINGABUDDA tapaðist fyrir nokkuru. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (499 HVINNAH BIFREIÐARSTJÓRI með 2ja tonna vörubifreið óskar eftir at- vinnu eftir næstu mánaðamót. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m., merkt: „2—3 tonn“.________________(495 HÚSMÆÐUR! Tek að mér hreingerningar ásamt málara- vinnu minni. Reynið viðskiptín. Fritz Berndsen, málaram. Sími 2048.__________________(17 VÖN saumakona getur fengið átvinnu á saumastofunni Tau & Tölur, Lælcjargötu 4. (523 TRÉSMIÐUR óskast strax við smíðar í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í dag Hótel Vík kl. 6—7 síðd._______________(518 • STÚLKA vön kjólasaumi óskast strax á Saumastofuna Laugavegi 7. (509 STÚLKA vön rykfraklca- saumi getur fengið fasta at- vinnu frá næstu mánaðamót- um. Tilboð merkt: „Ryk- frakki“ sendist Vísi. (507 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast. Upplýs- ingar Njálsgötu 20, niðri. (484 HRAUST og hreinlega stúlka eða kona óskast til að straua og gera við 2—4 daga i viku, eftir samkomulagi. Sími 3280. (488 STÚLKA óskast í mjög létta árdegisvist. Helga Sveinsdóttir, Vesturvallagötu 2. (515 UNGLINGSSTÚLKA óskast í mánaðartíma. Uppl. Slcarphéð- insgötu 2. Sími 3298. (505 SH Nýja BfCfr §§§ Ærsladrósin írá Arizona (ARIZONA WIIJDCAT). Æfintýrarík og bráð- skemmtileg amerísk kvik- mynd frá FOX, er gerist árin eftir frelsisstríS Bandaríkjanna. Aðallilutverkið leikur af miklu fjöri hin 12 ára gamla JANE WITHERS, og hinn síkáti og skemmti- legi LEO CARILLO. Aukamjmd: Minnisverðir viðburðir (Filming the Big Tlirills). Sýnd kl. 7 og 9. ÉLEICAl PÍANÓ til leigu. — Tilboð merkt „Píanó“ leggist inn á afgr. Vísis. (501 DRÁTTARHESTUR, stór og fallegur óskast keyptur. Uppl. í síma 2157, efþr kl. 7. (496 VORUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (139 RABARBARI. Niðursoðinn rabarbari á 1.25 flaskan. Komið með tóma flösku. VON, Simi 4448. (521 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TVÍBURAVAGN til sölu. — Fáfnir. Til sýnis á Laugavegi 17 B.___________________(477 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu Laufásvegi 63. (510 NÝTT stofuborð til sölu af sérstökum ástæðum Bárugötu 29. Sími 4451. (504 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu Njarðargötu 5. (506 KARLMANNSREIÐHJÓL — standsett — til sölu eftir kl. 7. Njálsgötu 36, niðri. (513 KÝR til sölu. Uppl. í síma 4470 kl. 0—9 siðd. (519 ™notað1r MUNIR ÖSKAST KEYPTIR: BORÐSTOFUHÚSGÖGN í góðu standi óskast til kaups. — Uppl. í síma 3275. (493 VÖRUBÍLL óskast til kaups. Uppl. í sima 4672 eða 4872.(500 E. PH.ILLIPS OPPENIíEIM: AÐ TJALDABAKI. hans sat fegursta konan í salnum. Hún liallaði sér dálítið aftur og málaði á sér varirnár. De- ■selles horfði ygldur á svip á Mark og vinur hans, sem koin í sömu svifum, leit sömu augum á iMark. Mark hneigði sig lítils hátar fyrir konunni og mælti svo við Deselles: „Þér eruð berra Deselles?“ „Ekki hér,“ sagði Deselles stuttlega. „Eg er því ekki vanur, að nema vildarvinir minir á- varpi mig með nafni hér.“ „Eg á við yður mikilvægt erindi,“ sagði Mark. „Þá Verðið þér að koma á skrifstofu mína, maður. Gerið svo vel að fjarlægja yður nú, eg skal veita yður viðtal þar.“ Vinur Deseíles brosti háðslega að Mark., „Erindi mitt þolir enga bið,“ sagði Mark. „Þér þekkið Felix Dukane, .herra minn?“ Þögn ríkti um stund. Það var sem ástmær Deselles sæti rígnegld og mætti sig ekki hræra. „Eg þekki Dukane,“ sagði Deselles og var nú allur ánnar á svipinn. „Eg kom hingað í hans erindum. Eg hitti hann i morgun — leigði flugvél til Parísar og kom um hádegi — síðan hefi eg verið að leita að yður.“ Deselles leit til vinar síns. „Ef þér vilduð yfirgefa okkur stundarkorn, kæri barón,“ sagði hann, „væri ég yður þakk- látur, kannske þessi maður liafi erindi að reka, sem ekki þolir bið.“ Baróninn kyssti á hönd ástmærinnar og hvarf á brott. Deselles benti Mark að setjast í sæti barónsins. „Eg þekki yður ekki,“ sagði Deselles, „og þér hafið ekki fyr fært mér neina orðsendingu frá Dukane. Hafið þér nokkur skírteini?“ ,Engin,“ sagði Mark. „En samt held eg því fram, að þér verðið að hlýða á mál mitt. Viljið þér, að eg segi yður það í áheyrn frúarinnar — eða eigum við að fara annað?“ Deselles leit í kringum sig. Þeir sátu úti i hdrni þar sem þeir voru sæmilega afskekktir. Hann virtist engar áhyggjur hafa af konunni. En ótti skein nú úr hinum fögru, brúnu augum hennar. „Eg veit varla hvaðan á mig stendur veðrið,“ sagði Deselles, „en nafnið Dukane er sem töfra- orð — segið það, sem yður býr í brjósti.“ „Eg hefi slæm tíðindi að færa,“ sagði Mark. „Eg verð fyrst að segja Dukane þau. Hann mundi hafa komið sjálfur, en hann hafði öðru að sinna þessar stundirnar. Þér hafið heyrt get- ið um mann að nafni Brennan?“ „Njósnarann?“ „Já. Hann hefir njósnað með nokkurum ár- angri um Dukane. Kannske er bezt að eg sýni yður ljósmyndir af bréfi nokkuru.“ Mark tók vasabók sína og opnaði og tók úr henni óupplímda ljósmynd af sendibréfi. Konan fölnaði upp og starði á ljósmyndina. Það var auðséð, að henni varð mikið um. De- selles var miklu rólegri. „Það hefir þá verið setið á svikráðum við oldv- ur,“ sagði hann. „Það er mál, sem mér kemur ekki við,“ sagði Mark. „Sannanirnar bárust svo að segja af til- viljun upp í hendurnar á mér.“ „Og hvað hafið þér gert við þær?“ spurði Deselles. „Þær eru nú í vörslu frönsku leynilögregl- unnar,“ sagði Mark. Eg lofaði Dukane að gera það, sem í mínu valdi stæði til þess að þér feng- ið að vita um þetta í tæka tíð.“ „I tæka tíð“ sagði Deselles einkennilega hljómlausri röddu. „Tillaga yðar er til umræðu í senatinu á morgun, trúi eg,“ sagði Mark. Deselles handlék ljósmyndina. Mark hristi höfuðið. „Bréfið sjálft er í vörslu Raouls de Fontanay. Ljósmyndina getið þér haft ef þér viljið.“ Deselles sat um stvmd djúpt hugsi. Svo sneri liann sér hægt að konunni. Hann sá hversu henni hafði brugðið. Hann leit í augu hennar og liann var nægilega góður mannþekkjari til þess að geta séð sektina í svip hennar og augum. En hann sagði ekkert. „Eg veit ekki hvort mér ber að þakka yður eða formæla, herra minn,“ sagði Deselles, „en mér þykir vænt um, að eg fékk vitneskju um þetta áður en það komst í blöðin. Það er engin leið til þess, að — “ „Engin leið,“ sagði Mark. „Felix Dukane hef- ir boðist til hvers sem vera skyldi. Það verður ekki aftur snúið. De Fontanay er vinur minn. Brennan seldi mér leyndarmál sitt — sönnun- argögnin. Þau eru nú í vörslu de Fontanay. Deselles gaf þjóninum merki um að lcoma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.