Alþýðublaðið - 03.08.1928, Blaðsíða 4
4
ALfrÝBUBLAÐIÐ
Að Álafossi í grær.
Margt raanna var saman komiö
að Álafossi í gær. Nokkrar ræð-
ur voru haldnar. Sund var sýnt
í lauginni og skemtu menn sér
vel við að horfa á listir sund-
mamranna. Síðan fór fram léik-
sýning á atburði úr Njálu og
skýrði Helgi Hjörvar atburðina.
Eftir [>að var glímt, hlaupið og
danzað.
Ungir jafnaðarmenn í
Látið ykkur ekki vanta í Þrasta-
skóg á sunnudaginn. Öll með,
piltar og stúlkur!
Bæjarstjórnarfundur
var í gær; fréttir af honum
verða að biða sökum rúmleysis.
með fleiri en einum stóðhesti. Á
sýningunum í vor voru sýndir 49
stóðhestar fullorðnir og ' 17
þriggja vetra. Fimtán hlutu fyrstu
verðlaun, en átján önnur verð-
laun.
Tilhiögun 1. verðlauna er sú,
að 50 kr. eru veiittar úr Sýn-
ingalrsjóði, en auk pess leggur
Búnaðarfélag Islands til verðlaun
anna 50 kr. á hvexn hest, er fær
1. verðlaun. Eru pví 1. verðlaun
á hest alls 100 kr.
Svipaðar reglur gilda um önnur
verðlaun og afkvæmasýningar.
Um dagiaii og veginn.
Maðnr meiðist
Á laugaxdaginn vildi j>að slys
til við byggingu barnaskóians, að
maður féll ofan af hæðinni og
mjaðmarbrotnaði. Hann er ungur
að aldri og heitir Helgi Sigurðs-
son, frá Eyrarbakka.
Luðrasveit Reykjavikur
leikur á Austurvelli í kvöld kl.
St. Vikingur nr. 104
fer í skemtiför á sunnudagLnn.
Sjá augl.! ’
2 fiskitöknskip
komu í gær, annað til Edin-
borgar og hitt til Júlíusar Guð-
mundssonar.
Cementsskíp
f- kom í gær til Hallgr. Benedikts-
sonar & Co. og Jóns Þorláks-
sonar & Norðmanns.
Jafnaðarmannfél. ísiands.
Allir félagar verða að taka þátf
í förinni á sunnudagirm. Skem-ti-
legast er að sem allra flestir Al-
þýðuflokksm-enn verði með í för-
inni.
Enskur
togari kom í morgun.
Skemtiför Fáks
Alþýðublaðið hefir verið b-eðið
að geta J>ess, að peir, sem ætla
að verða með í skemtiför Fáks
8U>.
á sunnudaginn, mæti við barna-
St. Brunós Flake,
Alpýðuprentsmiðian. |
ííverfisgotu 8, sími 1294, j
tnkur »ð sér atls konar tœkifærisprant •
iitt, svo setu ermjóð, ad&föntrumiða, bréf, |
reiknintra, U yittanír o.
frv.,
ijreiðír vinmma íijótt og við réttu verði. I
SKÓlann, Tjar-narmegin, kl. 9V2-
Lagt verðuK af stað kl. 10 stund-
víslega, hvernig sem veður verð-
ur. Fóík ætti að gá vel að pví,
áður en haldið verður af stað, að
hestar séu vel járnaðir og reið-
tygi í góðu lagi, og réttast væri
að hver mexki sinn hest og reið-
jbúnað. í förinni vexða seld merki,
'sem kosta 1 kr. Bílar, sem mæta
útTeiðarfóikinu, ættu að stoppá,
og réttast er að stöðva alveg gan-g
vélarinnar á meðan riðið er fram-
hjá.
Frú Guðbjörg Magnúsdóttir
Hverfisgötu 74, verður finxtug
á morgun, 4. ágúst.
„Bisp“
kom í nótt.
pressað reyktóbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst í ðllnm verzlnnnm.
Notuð íslenzk frimerki keypt
Vörusalinn Klapparstíg 27
Sokkar — Sokkar — Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
NÝJA FISKBÚÐIN hefir sima
1127. Sigurður Gislason
ÖIl smávara til saumaskap*
ar frá pví smæsta til hins
stærsta, alt á sama stað.
Guðm.‘B. Vikár, Laugav. 21.
MjAlk og brauð frá Alpýða-
brauðgerðinni fæst á Nönnugötu
7.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Haraldur Guðmundsson.
Alpýðuprentsmiðjan.
William le Queux: Njósnarinn mikli.
ráðlagði mér, næstum pví skipaði mér, að
forðast pig framvegis, pví að hann 'staðhæfði,
að pú myndir stofna frelsi okkar allra í
voða. Alt i einu hrökk ég við'. Maður kom
fram úr myrkrinu og greip White sterkum
tökum. Svo sló hann White með votum
vasaklút framan á munninn, fór ofan í vasa
hans og náði p-ví, sem í þeim var. Whité
rak upp hljóð, riðaði eins og ölvaður rnað-
ur, og svo datt hann eins og trjádrumbur til
jarðar, og í sama augnabliki sá ég, að
maðurinn, sem á hann hafði ráðist, var eng-
inn a-nnar en Paul bróði-r minn. ,Þessi mað-
ur var svikari- og bleyða, CIare!‘ sagði hann.
,Hérna eru uppdrættirnir, er hann ætlaði
að afhenda frakkneska sendiberranum í
kvöld. Ég hefi farið með hann eins og rétt
er að fara með mannhunda. Þessi hundur
af manni minnir mig á vora rússnesku
presta, enda eru peir hundar af örgustu teg-
und. Ég hefi drepið Whit-e!‘ Svo hraðaði
hann sér á brott og hvarf út í myrkrið
aftur.
Þú yeizt um það, sem á eftir fór,“ héit
hún áfram. „Ég játaði á mig glæpinn til
pess að hlífa og bjarga bróður mínurn. Þeg-
ar ég skildi við pig, fór ég beint t';l War-
wick Gardens. Bróðir minn og Bernowski ■
höfðu boðið Valentin-e til kvöldverðar. Val-
entine afpakkaði samt sem áður boðið, og
við þrjú n-eyttum kvöldverðar pegjandi. Á
eftir réðurn við ráðum okkar, og var pað
ákveðið, að við skyldum segja pjónunum
upp vistinni samstundis og láta í veðri vaka,
að við værunr á förum úr borginni. Bcr-
nowski réð mér til að fara þegar af stað
til rneginlandsins og iétta ekki fyrri en ég
kæm-i tii Miiano. Bróðir minn áleit þetta
heillaráð, með pví að bæði hpn-um og Ber-
nowski þótti sjálfsagt, að pú 'mýndir svíkja
loforð pitt við rn-ig, og að leit eftir mér *
yrði hafin pegar í stað. Þjónarnir kvöddu
og fóru, og af ótta við pig bjóst ég til ferðar
í flýti og fór af stað rétt fyrir miðnætti.
Ég gisti að Charing Cros.s hótelinu um 'nótt-
ina og fór af stað frá Lundúnum klukkan
níu daginn eftir. Veg-na pess, að uppdrætt-
irnir voru nú í höndum okkar, var svo
ráð fyrir gert, að við skyldum ferðast til
Rússlands sitt hvora leið, fyrst til Milano
og' paðan til Pétursborgar, pelr einhverja
aðra og styttri leiö. Á skipinu yfir Ermar-
sund rakst ég mér til mikillar undrunar á
Bernowski. Sagði hann inér, að Paul hefði
hugsað sér að ferðast fyrst til Ostende í
Belgíu og paðan beint til Rússlands. Sagðist
hann af vissum ástæðum ekki vilja nota
sitt rétta nafn um tíma og kvaðst nú kalla
sig Gribski. Kvað hann sig hafa pá ánægju
að verða mér samferða til Milano. Þá vissi
ég auðvitað ekki hið sanna, — vissi j>að ekki
fyrr en ég las Lundún-ablaðið, er pú keypt-
jr í París, en í því stóð alt um morð bróð-
ur míns. Þá varð mér samsærið ljóst. Ber-
nowski og White höfðu sem sré unnið í
sameiningu að því að selja uppdrættina til
Frakklands.
Þegar Bernowski var búinn að koma mér
og pjónunum- úr vegi, pá hefir hann efa-
laust haldið áfram að drekka með bróður
mínum um stund, helt eitri í vínið og drepið
hann á pví. Svo h-eiir hann klófest upp-
drættina og hraðað sér í burtu. F’ör hans
til Milano er augljós, pví að daginn eftir að
við komum pangað var hann á éintali við
viðsjárverðan frakkneskan mann. Sá ópekti
maður keypti án efa uppdrættina, pví að
hann lagði af stað frá Milano það sama
kvöld áleiðis til Parisar.“
„Litlu síðar hélduð pið áfram ferð ykkar
til Rússlands, eða var ekki svo?“
„Jú. En svo pótti pað kynlegt, að ■ Paul