Alþýðublaðið - 03.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaplskýlingar fá vatn. Leiðslan kostar elnar 5000 krónur. < ALÞÝÐUBLABIl] j kemur út á hverjum virkum degi. ! J ■ ■ | J Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við í j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í } til kl. 7 siðd. ; | Skrifstofa á sama stað opin kl. [ J £*>/, —10»/» árd. og ki. 8-9 siðd. I * Sisuar: 988 (afgreiðslan) og 2394 * J (skriistoian). { j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ► J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ j hver mm. eindálka. ► J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan | j (í sama húsi, simi 1294). ! Á fundi bæjarstjórnariimar í gaer var samþykt svolátandi tU- laga: Bæjarstjórnim felrn' vatnsnefnd- inni að láta leggja U/i þrnnl. víða vatnsæð að Kaplaskjóll Ekki er vatnsæðin of \dð. Borgarstjóri upplýsti, að leiðsl- an myndi kosta um 5000 krón- ur og gerði ráð fyrir að vatns- skatturinn yrði 150 krónur á ári. Lengi hefir bæjarstjómin „spar- að“ þessar 5000 krónur og sér til lítillar sæmdar. Nú hefir hún séð að sér nokkuð. Er það sóma- kærum bæjarmönnum fagnaðar- efni. Betra er seint en ekki. Eodurskoðnn sigliogalaganna. „MgbL“ er hætt í bili að tala um bitlinga „alþýðuforsprakk- anna.“ Síðan Alþýðublaðið fór að hrella það með smá sýnishom- um af „beina“-örlæti íhaldsins, talar blaðið um „mo!a“. En molar eru líka brauðj hugsar Valtýr, sem nú talar um sjálfan sig- sem fá- tækan iðnaðarmann, og heldur á- fram að jarma yfir því, að stjórnin ekki skyldi veita honum styrk til aÖ fara á sýninguna í Köln og nema þar betur „iðn“ sína. Neðri deild alþingis samþykti í vetur að skora á stjómina að láta endurskoða siglingalöggjöf- ina fyrir næsta þing. Fól rikis- stjórnin Sigurjóni A. Ölafssyni, formanni Sjómannafélagsins, og Kristjáni Bergssyni, forseta Fiski- félagsins,. að vinna að þessu. „Mgbl.“ þykist finna af þessu ein- hverja matarlykt, heldur að Sigur- jón fái eitthvað fyrir vinnu sina, og fyllist heilagri vandlætngu yfir „fjárbruðli" stjórnarinnar. Það skiftir engu máli í augum „MgbL", þótt alþingi haíi lagt fyr- ir stjórnina að. láta gera þetta. En . úr því þetta vax gert, var, að dömi „Mgbl.“, sjálfsagt að fela það ein- hverjum lögfræðingi (liklega ein- hverjum úr stjörnarráðinu, sem aukavinnu). Sigurjón Ólafsson er flestum kunnugri öllu því, er snertir sjó- lög ‘ og siglingareglur annara þjóða, og enguni er kunnugra um hug og ltag íslenzkra fiskimanna og farmánna en einmitt honum. Hann var því sjálfkjörinn til þessa starfs, enda treystir alþýða engum betur en honum til þess að gæta þess, að fu!t tillit verði tekið til óska og álits sjómann- anna, er tillögur vérða gerðar til breytinga á sjólögunum. Það er fyrirfram vitað, að útgerðarmenn margir sækja það ákaflega fast að fá mjög takmarkaðan eða með öliu afnuminn sjóveðsrétt skip- verja fyrir ógreiddu kaupi; trygg- ingarskyldu útgerðarmanna á fatnaði og murium skipverja rnega þeir ekki heyra nefnda, svo að ekki sé talað um styttingu vinnu- tíma og þess háttar. „Mgbl.“ þykir Sigurjón ekki nógu lögfróður. Hann hefir ann- an fróðleik, sem er miklu nauð- synlegri til þessa starfs. Alt af má „SosiaIistafuHdur“ „Morgnnblaðsins“ „Moð“ og „krukkur“ eða „Morgunblaðssannieiknr“ í „Mgbl.“ stóð i fyrra dag þessi klausa, prentuð með feitu letri: „hún (þ. e. rikisstjórnin) hefir nýverið, greitt öðrum foringja sosialista Stefáni Jóhanni Ste- fánssyni, 1500 kr. styrk úr rikis- sjóði, til þess að sækja fund sosialista í Finnlandi“, Og enn fremur þessi: „ „Bænda“stjómin íslenzka er þá svona djúpt fallin! Hún telur. það hlutskifti(!) íslenzka ríkisiins að senda fulltrúa á flokksfund sosialista i öðrum löndum“. (Leturbr. hér). Er hér um fáfræði eina og bögubósahátt ao ræða, eða er þeSsu logið vitandi vits? Þetta er sem sé „Morgunblaðs- sannleikur". Stefán Jóhann sækir fund, sem haldinn er í Finnlandi fyrri hluta þessa mánaðar. Fiinska stjórnin hefir boðað til fundarins og skrif- að ríkisstjórnum Norðurlanda og einhverjum fleirum, og boðið þeim að senda fulltrúa á fund- inn. Hvorki Norðurlandastjómírn- ar né stjórn Finnlands eru skip- aðar jafnaðarmönnum. Ræðir fundurinn um þjóðfélagsmál al- ment, einkum þó félagsmálalög- gjöf og atvinnumála. Fundir þ>ess- ir hafa verið haldnir nokkur urid- anfarin ár, sitt árið í hverju landi, og eru einkum sendir þangað lög- fræðingar og stjömmálamenn — af öllum flokkum. Standa þeir venjulega vikutíma. Nefna Danir þá: „Den sociale Uge“. Allir kannast við „krukkur“ „Morgunblaðsins“. Líklega er „só- síalistafundurinn“ ein „krukkan", en ekki vísvitandi lygi. fá lögfræðing til að vera með í ráðurn um samnirigu lagafrum- varpa. Og víst er um það, að hvaða íhalds-bein-hákarl, sem fal- ið hefði verið að gera þetta, hefði tekið margföld laun á við Sigur- jón fyrir minna verk. Lítum til reynslu fyrri ára, gull- aldarára íhaldsins. SamgSngubætup. Starfsemi Flngféiagsins. Áform þcss. Á miðvikudaginn hitti formaður Flugfélagsins, dr. Alexander Jó- hannesson, ritstjóra þessa blaðs að máli. Spurði ritstjórimi hann úm starfsemi Flugfélagsins í suniiar, ferðir „Súl.unnar“ o. fl. og um áform félagsins; svaraði dr, Alexander spurningunum greiðlega. „ ,Súlan‘ hefir flogið um alt latid á því starfstímabili, sem lið- ið er, þ. e. júni- og júlí-mátiuð. Á Vesturlandi hefir hún flogið til Akraness, Borgarness, Stykkis- hóims, Hólmavikur, Bíldudals, Grundarfjarðar, isafjarðar og Reykjarfjarðar; á Norðurlandi til Akureyrar og Siglufjarðar; á Suð- urlandi til Vestmannaeyja, Þing- valla, Hrútsvatns, Dyrhóiaóss og Holtsóss og á Austurlandi til Homafjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. I júní var flogið í 14 daga, en tveir dagar féllu úr sökum óhag- stæðs veðurs. Vegalengdin, sem flogiö var, var alls 4865 km. og flugtími alls 2170 . flugmínútur. Fluttir voru 131V2 maður (barn talið 1/2 tiiaður), og þar að auki blöð og bögglar, er voru 236 kg. að þyngd auk bréfapósts. 1 júlímánuði var flogið í 25 daga, tveir dagax féliu úr. Flog- ið var þá samtals í 5570 flug- mínútur, eða í 92,50 klst. Flug- lengdin var 12330 km., eða sem svarar 9—10 sinnurn umhverfis ísland; þá voru fluttir 135 menn og 628 kg. blöð og bögglar, þar með taldir vélahlutir þeir, er „Súlan“ flutti hiingað frá Akur- eyri til viðgerðar og fór með aft- ur norður. Oftast hefir verið flog- iö til Stykkishólms, enda er þar viðkomustaður í vestur- og norð- ur-ferðum, og í hvert skifti hef- ir „Súlan“ farið með farþega þangað og tekið farþega þar. Sannast þar að góðar samgöng- ur sk»pa samgönguþörf. Sjö sinn- um var flogið til Norðuriands, fjórum sinnum til Isafjarðar, fjór- um sinnum til Vestmannaeyja og tvisvar til Austfjarða. Til samanburöar við flug „Súl- unnar“ má geta þess, að me'öal mánaðarflug farþegailugvéia í Þýzkalandi mun vera 9—10 þús- und km. Bilanir hafa orðið nokkuð tíðar hjá , Súlunni“; þær hafa, sem von- legt er, vakið ótrú hjá ýmsum. Hvernig stendur á þessium bilun- um ? spyr ritstjórinn. Já, okkur hafa orðið það nokk- ur vtonhrigði, hversu bilanir hafa verið tíðar, segir dr. Alexander. Fyrst bilaði vélin er hún var á leið að norðain, svo brotnaði öx- uLlinm, en slík biiun er ákaflega fátíð, auk þess hefir komið leki að flötholtunum og kælikassinn hefir oft bilað, og ýmsar fleiri smávægilegar bilanir hafa orðið. Þegar sjór er ósléttur er ákaf- lega örðugt að lyfta „Súlunni“ til flugs og erum við hræddir um að það stafi af því, að vélrn sé ekki nógu sterk fyrr okkur. Ann- ars vil ég segja það, að mér finst að þessar bilanir ættu ekki að fæla fólk frá flugferðum, því þrátt fyrir þessar bilanir, sem komið hafa, hefir ekkert slys orð- ið; sýnir þaö vel hve flugvéiair eru örugt farartæki, ef gætni og varúb er viðhöfð. Nú hefir verið smíðuð ný véiategund fyrir þessa tegund flugvéla, er við notum, er sú tegund miklu sterkbygð- ari og hefir verið notuð í At- lantshafsflug og reynst ágætlega. Sú tegund verður í flugvélunt þeim, er við fáum næsta sumar. Mönnum þykja fargjöldin býsna há, segir ritstjóri Alþýðublaðsins. Já, ég veit það, segir dr. Alex- ander, en menn verða að muna pao að flugsamgöngur eru að eins á byrjunarstigi nú, og að enginn styrkur hefir verið veittur til þeirra. Flugfélagið græðir áreið- ánlega ekki í sumar, en ég hefr von urn að tekjurnar hrökkvi fyr- ir manmahaldi og öðrum beinum kostnaði nema sliti á vélinni og vátryggingunni; sjálfur fæ ég ekki kaup. En reynslan í surnar hefir sainnað mér að flugsamgöng- ur eiga að geta borið sig hér með hliðstæðum fatgjöldum við önnur samgöngutæki, og vafa- laust eykst notkun flugvéla bér. Stykkishólmsferðirnar sýna það bezt, því þangað, sem flugvélin fer oftast, eru flestir farþegar. Næsta sumar fáum við að minsta kosti tvær flugvélar, og höfum við ákveðið að hefja flug- ferðir 1. maí. Ég álít það nauð- synlegt fyrir framtíð flugferða hér á landi, að einhver Islend- iingur sé styrktur til flugnáms í Þýzkalandi og það sem allra. fyrst. Samgöngur hér á landi aukast með hverjum degi. Bifreiðar fara nú um þær slóðir, sem aldrei hafa verið farnar með slíkum far- artækjum, og alt af er leiðin að styttast á m.iili héraðanna, ef svo mætti að orði komast. Fólkið fær- :ist nær hvað öðru og er það gleðilegur \'Ottur aukinnar menn- ingar. Reglubundinar flugferðir um land alt hefjast 1. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.