Vísir - 27.03.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1941, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgcfandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórí: Iíristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengiö inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Umsátrið. AÐ er eðlilegt, að við ís- lendingar séum þungt hugs- andi um þessar niundir. Hlíf- arnar liafa verið höggnar af okkur, hver af annarri. Fram að þessari styrjöld höfðum við treyst því, að einangrun lands- ins nægði til jæss, að við yrð- um aldrei annað en áJiorfendur að baráttu stórþjóðanna. Lega landsins og ævarandi iduteys- isyfirlýsing þjóðarinnar átti sameiginlega að vera það kross- mark öryggisins, sem engin siðuð þjóð leyfði sér að van- helga. Við erum smæstir af öll- um jieim smáu. Við áttum ekki sökótt við neinn. Friðarliugur okkar og góðvild í garð ann- arra þjóða varð eklci dregin i efa, enda livergi vopn né verja. En það var oftraust á siðmenn- ingu nútímans, að nokkur þjóð gæti fengið að lifa sínu lífi í friðsamlegri einangrun, fyrir það eitt, að hún vildi öllum vel, byggi engum liættu, væri vopn- laus og varnarlaus. Hlulleysið varð engin vörn. Það var blásið á það eins og hismi, Jjegar á þurfti að halda, vegna Jiess að lega landsins var styrjaldar- þjóðunum mikilvæg. Það var sótt á að „vernda“ okkur. Sú „vernd“ hefði yfir ísland kom- ið, alveg jafnt þótt Jijóðin hefði verið hundraðfalt mannfleiri og sterkari, eða hundraðfalt mann- færri og veikari. Já, Jió enginn lifandi maður hefði verið á þessu landi, ekki lifandi skepna, hefði verndin komið yfir Island, Styrjöldin gengur sinn gang. Nú er barist um Atlantshafið. Sú barátta liefir harðnað mjög hinar síðustu vikur og höfum við íslendingar fengið ótæpt að kenna á því. Við höfum þegar misst allstóran lióp vaskra manna í hinni „algeru styrj- öld“. Nú er okkur tilkynnt, að við séum i fullkomnu umsátri. Hvert einasta skip, sem frá þessu landi siglir, í austur eða vestur, er nú í hættu. Hvert skip, sein til landsins siglir úr austri eða vestri er í sömu hættu. Nú skulum við ekki láta hug- fallast við þessi tíðindi. Það er annað að lýsa yfir algeru hafn- banni en framkvæma Jiað. Bret- landseyjar liafa búið við algert hafnbann síðan í fyrra. Og það eru fleiri en við, sem eiga líf sitt undir Jjví, að siglingar tepp- ist ekki við Jietta land. Umsátr- ið táknar auknar hættur, aftkna erfiðleika. Um Jiað er ekki að villast. En hinsvegar er ekki á- stæða til að ætla, að þetta um- sátur nái J>eim tilgangi sínum, að slita þá menn, sem hér liaf- ast við, innlenda og útlenda, úr öllu sambandi við umheiminn. Ef það kæmi á daginn væri það vottur Jjess, að nú dragi að leikslokum í þeirri baráttu, sem háð er um yfirráðin á hafinu. Engu að síður er nú um að ræða meiri hættu, en nokkru sinni hafa steðjað að þessari þjóð af mannavöldum. Við er- um illa við umsátri búnir. Við hefðum getað verið betur við því búnir. En nú er ekki stund til áfellisdóma eða ásakana. Nú er stund til þess að íslenzka þjóðin horfist í augu við að- steðjandi hættur, eindregin og samhent. Við skulum hvorki milda fyrir okkur erfiðleikana né gera of lítið úr þeim. Um- sálrið er byrjað. Þvi verður fylgt fram af hlifðarleysi og harðneskju, svo sem tök eru á. Umsjátrið er afleið'ing Jjeirrar verndar, sem okkur hefir verið boðin. Nú reynir á vemdina. En umfram allt reyn i r á úr- ræðasemi og samtakamátt okk- ar sjálfra. Við höfum talað mik- ið um að þjóðin yrði að „búa að sínu“. Að hve miklu leyti er Jiað hægt? Við Jiurfum að leggja liöfuðáherzlu á að til landsins flytjist Jiað, sem Jiarf til lífs- viðurværis og framlciðsluþarfa. Við verðum að liorfast i augu við liætlur, óhvikulir og djarfir. Styrjöldin er dunin yfi r ís- lenzku þjóðina. Nú er Jiað okk- ar að sýna, að við séum ekki kjarkminni en aðrir, þótt við séum færri að tölu. a Aðfaranótt laugardags var ælbáturinn Svanur frá Stykkishólmi að veiðum und- an Svörtuloftum vestast á Snæfellsnesi. Um kl. 3 um nóttina kom kafbátur upp rétt hjá Svan og sveimaði í kringum hann, en hvarf síðán út í myrkrið. Bátar frá Ólafsvík urðu einnig kafbátsins varir. Sáu þeir ljós frá honum um nótt- ina, en þegar birti sáu sjó- mennirnir yfirbyggingu, sem þeir töldu vera á kafbáti. Svanur er eign Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi og skýrði hann blaðinu frá fregninni um Svan. Þá hefir Vísir fengið upp- lýsingar um það, að skothríð- in, sem blaðið skýrði frá í gær, muni ekki hafa stafað af æfingum. — Skothríðin þeyrðist frá Rauðkollsstöð- um í Eyrarsveit og úti fyrir Stapa, sérstaklega greinilega. Frá fundi Sjálfstæðis- félaga í Hafnarfirði. Sjálfstæðisfélögin í Hafnar- firði, Fram, Stefnir, Vorboðinn og Þór, héldu sameiginlegan fund í gærkveldi, og var hús- fyllir á fundinum. Gísli Sveinsson, sýslumaður, flutti rökfast og snjallt erindi um þjóðerni og sjálfstæði. Síð- an flutti Árni Jónsspn alþm. frá Múla ágætt erindi um kjör- dæmamálið. Á fundinum var samþykkt á- skorun til Jiingmanns kjördæm- isins og þingmanna Sjálfstæðis- flokksins að fá bót ráðna á ranglæti Jjvi, sem rikir í kjör- dæmaskipaninni, og var tillag- an svohljóðandi: „Sameiginlegur fundur sjálf- stæðisfélaganna i Hafnarfirði, haldinn 26. nxarz 1941, sam- Jjykkir að skora á Jiingmann sinn og aðra þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, að beita sér fyrir Jiví, að fá lagfæringu á misræmi Jivi, sem nú er á kosn- ingum til Alþingis og telur spor í rétta átt að hlutfallskosning- ar séu upp teknar i tvimenn- ingskjördæmum.“ Þá voru kosnir 10 menn í húsbyggingarnefnd félaganna, er starfa skal ásamt stjórn full- trúaráðs og varastjórn, að und- irbúningi fyrir samkomuhúss- byggingu flokksins í Hafnar- firði. Stj órnarfrumvarp um gjaldeyris- varasjóð og eftirlit með erlendum lántökum. Ríkisstjórnin hefir fyrir skemmstu látið útbýta á Alþingi frumvarpi til laga um gjaldeyrisvarasjóð og eftirlit með erlendum lántökum. Frumvarpið er^samið al' milliþinganefnd í gjaldeyrismálum og fylgir því alllöng greinargerð. Fara hér á eftir helztu atriði frum- varpsins: Landsbankinn leggi til hliðar í erlendum gjaldeyri upphæð, sem jafngildi 12 millj. ísl. kr., umfram Jiað, sem bankinn skuldar erlendis á Iiverjum tíma. Þar með eru Jió ekki tek- in Ián, sem eiga að endurgreið- ast á lengri tíma er 5 árum. Gjaldeyrisvarasjóður Jiessi er eign Landsbanka Islands, en ráðstöfun hans er takmörkun- um háð. Skal geyma fé sjóðsins, svo að hægt verði að grípa til þess án verulegs fyrirvara. Ráðherx-a sá, er fer með gjald- eyrismál, skal samþykkja, hvernig það er geymt. Reikna skal árlega hverju nemur mismunur vaxta þeirra, er bankinn fær af fé gjaldeyris- sjóðs, og innlánsvaxta þeirra á spai'isjóðsreikningum, sem bankiiin greiðir á hverjum tima. Skulu % Jxessa mismunar greiddir bankanum úr rikis- sjóði, þó akh-ei yfir 200.000 kr. Þó *getur ríkisstjómin með reglugerð innlieimt séi-stakt gjald af allri gjaldeyrisverzlun landsmanna, til að greiða ofan- nefndan mismun. Til gjaldeyr- isverzlunar yrði Jjá að telja ráð- stöfun á eigin gjaldeyri til eigin nota. Sjö manna nefnd fer með verkefni Jjað, sem greinir frá í lögunum og er x-áðherra sá, sem fer m.eð gjaldeyi'ismál, for- maður nefndarinnar, en SJ). kýs 3 nefndarmenn hlutfallskosn- ingu og Landsbankinn tilnefnir 3. Nefndin er ólaunuð. Landljankinn getur varið fé úr gjaldeyrissjóði með sérstöku samjjykki ráðherra Jjess, er fer með gjaldeyi'ismál, að fengnum tillögum nefndarirmar. ióbeimilt er bönkum. landsins, svo og sparisjóðum, bæjar- og sveitafélögum og opinberum stofnunum, að taka lán, nema með, samþykki ráðherra þess, er fer með gjaTdeyrismál, að fengnum tillögum nefndar þeirrar, er af ofan getur. Ákvæði greina þessara ná’þó ekki til Landsbankans. Öllum Jjeim, er skulda fé í erlendum gjaldeyri, er skylt að gefa Hagstofu íslands skýrslu um skuldir sínar ársfjórðungs- lega í Jjví fonni, er hún fyrir- skipar. Skal Hagstofa Islands síðan ársfjórðungslega gefa nefnd Jjeirri, er ofan greinir, yfirlits- skýrslu um erlendar skuldir landsmanna. Nefnd sú, er skipuð verður samkv. 6. gr. laganna, skal lialda fundi minnst einu sinni í mánuði og sé Jxá lagt fyrir nefndina af ráðherra yfirlit um gjaldeyrisástæður landsins. Nefndin skal á hverjum tíma lcynna sér sem bezt allt það, er álirif hefur á gjaldeyrisafkomu þjóðarinnar, og gera rökstudd- ar tillögur um Jjau mál, eftir því er hún telur ástæðu til. Brot gegn lögum þessum varða sektum, allt að 10.000 kr., nema þyngri refsing liggi við. Ennfremur er ráðherra héimilt að leggja dagsektir, allt að 100 cr., við því, ef menn skila eigi skýrslum Jjeim, er getið er hér að ofan, þrátt ^fyrir sérstaka tröfu Hagstofu íslands um að gera slíka skýrslu. Frumvarp þetta er samið af milliþinganefnd í gjaldeyris- málum, og birtist hér stutlur útdráttur úr greinai'gerð frv.: „öllum Jjeim, er eitthvað þekkja til utanríkisverzlunar vor íslendinga, er Jjað kunnara en'frá Jjurfi að segja, að sveifl- ur geta þar orðið mjög miklar frá ári til árs. Veldur Jjar mestu um, að útfliiitningsfranileji'ðsla vor hefir verið mjög einhæf og. auk Jjess flutt út til tiltölulega fárra mai'kaðslanda. Verð- sveiflur á einni fi-amleiðsluvör- unni og breyttar aðstæður i einu mai'kaðslandinu hafa Jjví getað haft djúptæk áhrif á útflutn- ingsverzlunina alla. Fram- leiðslumagnið sjálft getur og breytzt verulega frá ári til ái-s, eins og jafnan, Jjegar fram- leiðslan er fyrst og fremst kom- in undir náttúruskilyrðum. Það, sem einna erfiðast hefir verið viðfangs í viðskipta- og og gjaldeyx'ismálum Jjjóðarinn- ar undanfarið, hefir verið óviss- an um afkomuna á hverjum tíma. Landsmenn hafa ekki átt reiðufé í erlendum gjaldeyri, til þess að gi'eiða nauðsynlega inn- flutning fyrri hluta ársins, held- ur oi'ðið að taka gjaldeyrislán, í von um að geta endurgx*eitt það með andvirði útflutnings- ins siðai’i hluta ársins, en brygð- ist útflutningurinn, komust landsmenn i vanskil, og breyta varð lánum, sem ætlað var að einungis yrðu bráðabirgðalán, í lán til lengri tíma, sem síðar í- Jjyngdu gjakleyrisverzluninni enn með gi-eiðslu afborgana og vaxta. Það verður því varla lögð á Jjað nægilega rík áherzla, liversu Jjýðingarmikið það er, að gerðar séu ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að sveiflur á vei'ð- mæti útflutningsins frá ári til árs valdi gagngerðri röskun á gjaldeyrisverzluninni og skulda- söfnun ei'lendis, og gripið sé í , taumana áður, en Jjað sé orðið um seinan. I rekstri hverskonar fyrirtækja Jjykir það nauðsyn- legt og sjálfsagt, að fyrir liendi séu nokkrir varasjóðir til að jafna afkomuna milli ára og standast óvænt áföll. Og hversu miklu nauðsynlegra er Jjað þá ekki i 'rekstri þjóðarbúsins. MilliJjinganefndin í gjaldeyr- ismálum hefir rætt Jjessi mál mjög ýtai'lega og samið Jjetta frumvarp um gjaldeyrisvara- sjóð og eftirlit með erlendum lántökum la^ésmanna. Það, sem fyrir nefndinni vakir, er m. a. l)að, að jafnan, Jjegar halla tekur undan fæti i gjaldeyris- verzlun landsmanna og náð hef- ir verið ákveðnu marki, verði gjaldeyrismálin tekin til ræki- legi-ar íhugunar, bæði af fjár- málamönnum og stjórnmála- mönnum, i trausti þess, að þá verði nægilega snemma gripið til ráðstafana til þess að koma í veg fýrir, að gjaldeyrissjóðir Jjjóðarinnar tæmist að fullu, hún talci að safna slculdum og ríkja Jjurfi fullkomin óvissa um afkomu Jjjóðarinnar út á við frá ári til árs.“ Samkeppni um uppdrætti að kvik- myndahúsi háskólans er lokið. s Fjprstn verðlann lilutn hqsameiit- ararnir Nignrðnr Ciíiirtiiiiiinlsson og: Eiríkur Einarsson. vo sem kunnugt er f ól háskólaráðið sérstakri nefnd prófessora umsjón með bíóbyggingu háskólans, sem og að annast allar framkvæmd- ir 1 því sambandi. Efndi nefndin til samkeppni um upp- drætti að kvikmyndahúsinu, og var heitið þrennum verðlaunum, kr. 4000, 2000 og 1000. Skyldi uppdrátt- um skilað innan mánaðar, og var fresturinn útrunninn 10. þessa mánaðar. Dómnefnd var skipuð þeim mönnum, er hér segir: Einari Sveinssyni húsameistara, Áma Pálssyni verkfræðingi og N. P. Bungal prófessor. Þáttaka reyndist mikil og var skilað 16 uppdráttum, en þátttakendur voru að minnsta kosti 13. Dóm- nefndin lauk störfum á laugardaginn, er var, og komst að þeirri niðurstöðu, að 1. verðlaun skyldu þeir hljóta Sigurður Guð- mundsson og Eiríkur Einarsson, 2. verðlaun Gísli Halldórsson og Sigvaldi Thordarson og 3. verðlaun Gunnlaugur Halldórsson. Ennfremuri lagði nefndin til -að keypt yrði tiltekin hugmynd varðandi bygginguna af Ágústi Pálssyni fyrir kr. 500.00. — Vísir hitti Eirík Einarsson liúsameistara að máli í morg- un, og spurði hann um væntan- legt fyrirkomulag byggingar- innar, og skýi'ði hann svo frá tillögum. Jjeirra félaga: „Til þess að kopia fyrir kvik- myndasalnum sem stærstum og nægjanlega mörgum sætum, var nauðsynlegt að taka Jjví sem næst heila hæð undir sjálf- an salinn. Önnur salarkjmni honum tilheyrandi koma þá í hæð fyrir sig, sem yrði að sjálf- sögðú stofuhæðin, sem er að öllu leyti hentugust undir for- sali, til miðasölu og annarar afgreiðslu. Kvikmyndasalurinn er því settur á annað gólf, og eru í honum stórar svalir. Alls mun bíóið taka um 750 rúm- góð sæti. Aðaldyr kvikmyndaliússins eru við Austurstræti, útgöngu- dyr eru tvennar að Hafnar- stræti, einar til hvorrar hand- ar, og göng að þeim svo rúm- góð, að fljótlega má tæma hús- ið og rýma fyrir nýjum gest- um, án árekstra. Megináherzla verður að Ieggja á, að hafa aðgönguskil- yrði sem bezt, bæði vegna bió- gesta og götuumferðar. Aðal- dyr eru rúmlega þrem metrum innar en húsalína, og bætist þarna við gangveginn utanhúss allvitt svigrúm. Auk Jiess, sem Jjegar er fram tekið, verður á stofuhæð rúm afgangs fyrir búðir. I kjallara hússins má hafa mjög stóran veitingasal, og er Frá fundi Verzlunar- mannafélags Rvíkur, Fundur var haldinn í Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur í gærkveldi í félagsheimilinu. Próf. Guðbrandur Jónsson flutti erindi, er hann nefndi „Tómatsósuflaskan“, en á eftir voru umræður. Tómatsósuflöskuna, er próf. Guðbrandur ræddi um, hafði bann keypt erlendis og bar hann saman verð hennar og verð tómatsósuflaskanna, sem, hér fást. Hugleiddi liann livort álag hér væri ekki of mikið og kaupmenn jafnvel of margir, svo að hver þeirra myndi kom- ast betur af, ef Jjeim fækkaði. Á eftir ræddu kaupmenn Jjeir, sem fundinn sátu, mál Jjetta frá sínu sjónarmiði. Þótti Jjcim gott að fá þarna tækifæri til að ræða störf sín, þvi að lijá ýmsum ríkir alhnikill misskilningur, varðandi þau. Fimleikasýning Ármanns endur- tekin kl. 8 í kvöld I gærkvöldi fór önnur sýning fimleikaflokka Ármanns fram fyrir |roðfullu húsi, og urðu margir frá að liverfa, — svO' var aðsóknin mikíl. Hefur stjórn Ármanns ekki séð sér annað fært, en að halda enn eina sýningu — þá síðustu — kl. 8 í kvöld, stundvíslega. Vegna handknattleiksmótsins, sem hefst kl. 10 í kvöld, verða fimleikarnir að hefjast fyr en ella, og eru væntanlegir gestir beðnir að taka Jjetta til athug- unar. í kvöld verður alþingismönn- um og bæjarstjórn Reykjavik- ur boðið á sýninguna. Aðgöngumiðar verða seldir i Bókaverzlun Isafoldar i dag, og við innganginn, ef eitthvað kynni að verða etfir óselt. Sýningin i gærkvöldi tókst með afbrigðum vel og létu á- horfendur hrifni sina óspart i Ijós. Handknattleiksmótið hefst í kvöld, Handknattleiksmótið hefst í kveld í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Fyrsti leikurinn er milli K- R- og Víkings í fyrsta flokki. Annar leikur fer fram strax á eftir — í öðrum flokki — og er hann milli liða Ármanns og I. R. Annað kveld verður aftur keppt í fyrsta flokld milli A-liðs Vals og B-liðs Vals, en á esffár keppa lið F. H. og Hauka i öðr- um flokki. Á laugardagskveld keppa Ár- menningar og F. H. í fyrsta flokki og Valur og Vildngur í öðrum flokki. Á sunnudag verður ekki keppt, en mánudagskvöld eig- ast við Haukar og í. R.-ingar í fyrsta flokki og i öðrum flokki A- og B-lið K.R.-inga. Er þá fyrstu umferð lokið, en lið FramT — 1. fl. — situr yfir í þeirri umferð. gengið inn í hann frá Austur- stræti. Auk þessa er gert ráð fyrir sal Hafnarstrætismegin efst í liúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.