Vísir - 27.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1941, Blaðsíða 4
VISIR gj§ Gamla Bíó fH Kvæntur tveimur. (My Favorite Wife). Amerislc gamannfeynd frá RKO Radio Pictures. — Aðalhlutyerkin leika: IRENE DUNNE, CARY GRANT og GAIL PATRICK. Aukamynd: FRÉTTAMYND. M. a. brézki herinn á íslandi. Sýnd kl. 7 og 9. Lcikféla# Reykjavíkur sýnir „Á útlei'5“ kl. 8 í kvöld og hefst sala a'ðgötigumi'Sa kl. I í dag. Frú Jóhanna Sigurðsson les upp n.k. íostudag x VarÖar- húsinu kl. 9 síðd. Efni: Þat5, sem fyrir augun bar á föstudaginn var. Styrjöldin. Aðgöngutniðar seldir í Verzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Frjálslyndi söfnuðurinn. Föstuguðsþjónusta verður í frí- kirkjunni í Reykjavík annað kvöld kl. 8yí- Síra Jón Auðuns. Næturakstur. Bifreiðastöð íslands, sími i54°- Næturlæknir. Kristján Hannesson, Mimisveg 6, sími 3826. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabuðinni Ið- unni. Kl. 15.30 TRmdegisútvarp. 18.30 Útvarpið í 5.3oMiðc „ Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Mál á barnabókum (Ái;sæll Sigurðsson kennari). 20.55 Útvarpshljómsveit- in: Lagaflokkur éftir Coates. 21.15 Minnisverð tíðindi(Tlioi'olf Smith) : Lofoten. 21.35 Hljómplötur: Létt Iög. 21.40 „Séð og heyrt“. 21.50 Fréttir. VÍSIS KAFFIÐ gerý.' alla glaða. Verzl. KATLA Laugaveg 27. — Sími 3972. fslenzkir gúmmískór (merki Blái skórinn). — Gott verð. Kristján Gnðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. -— Sími 3400. Lelkfélag Reykjavilsiir Á útleið Sýning í kvöld kl. 8 Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch að- stoðar. — Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. Böm fá ekki aðgang. KÆRLAKÓRINN FOSTBRÆÐUR: Síðari §amiöng:iir i Gamla Bíó sunnudaginn 30. marz kl. 3. — Söhgstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. Píanóleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Haraldur Hannesson. Aðgöngumiðar seldir á morgun i bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. I þjónuitu æðri máttarvaldu er bók, sem allir þurfa að lesa. f Þýðing: er eftir síra Jón Auðuns. b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg afgreiðsla Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. Gólfklútar BORÐKLÚTAR FÆGIKLÚTAR. vmn Laugavegi 1. Útbú Fjölnisveg 2. Fasteignir s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Rverfisgötu 12. Sími: 3400. Mýkomið Falleg kaffistell (postulín), Matarslell og Bollapör, Ennfremur rafmagnskatl- ar og pottar. Verzl. Katla Laugaveg 27. — Sími 3972. MUSNÆDll i HERBERGI óskast sem fyrst fyrir einlíleypan karlmann. — Fyrirframgreiðsla. A. v. á. (553 BAKARI óskar eftir 2—3 her - bergja ibúð, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 2764. (555 j TIL LEIGU við miðbæinn 1 ein stofa og eldhús, ásamt baði 14. maí til 1. október næstkom- andi. Sími 3978. (556 ! ÓSKA eftir 4—5 herbergja íbúð með öllum nútíma þæg- í indum 14. maí. Tilboð óskast : sent afgreiðslu Vísis fyrir 5. apríl, merkt „H. J.“ (558 HERBERGI með búsgögnum ■ óskast. A. v. á. (559 UNGUR, reglusamur maður | óskar nú þegar eða 14. mai eft- i ir herbergi í Skerjafirði, helzt sunnarlega. — Árs fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis merkt „Kyrrlátt“ (560 GOTT herbergi með hús- gögnum óskast til leigu. Uppl. í síma 4048, milli kl. 4—6 á föstudag.____________(564 MIG vantar 2—3 herbergi og eldhús í góðum kjallara, helzt í vesturbænum, fyrir 14. mai. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir íiiánaðamót, merkt „Bamlaust fólk“.______________ (565 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Þrennt fullorð- ið. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „M. V. J.“ sendist afgr. Visis. (576 RÚMGÓÐUR sumarbústaður óskast til leigu. — Uppl. í síma 2706. (569 SUMARBÚSTAÐUR óskast leigður eða lceyptur. — August Hákansson. Sími 4896. (571 GÓÐ tveggja lierbergja íbúð óskast; fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Reykjavík-Gríms- staðaholt-Skerjafjörður“ send- isl afgr. Vísis. (503 STÓR nýtizku íbúð i suð- austurbænum fæst í skiptum fyrir aðra minni. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt „Skiþti“. (579 VINNA HÚSMÆÐUR! Tek að mér breingerningar ásamt málara- vinnu minni. Reynið viðskiptin. Fritz Berndsen, málaram. Sími 2048.____________________(17 ■■■■■nmanHiÉniMRinMffinsim HÚSSTÖRF STÚLKA með barn óskar eftir ráðskonustöðu í Reykja- vik eða nágrenni. Uppl. í síma 9328, (557 STÚLKA óskast í vist um mánaðartíma. — Uppl. i sima 5011.___________________(568 UN GLIN GSTELP A óskast. Schram, Reynimel 44. (579 Félagslíf BETANIA. Föstuguðsþjón- usta á morgun kl. 8J4 e. h. Jó- hannes Sigurðsson talar. (566 ÁRMENNINGAR! — Æfingar falla niður í úm kvöld í íþróttahúsinu vegna sýninga úrvals- flokka félagsins. (574 T. B. R. — BADMINTON- KEPPNI. — Sunnudaginn 30. þ. m. fer fram keppni karla og kvenna um að komast í II. fl. Keppni karlflokksins liefst kl. 2 e. h. í I. R.-húsinu, en kven- flokksins kl. 3% e. b. i fim- leikasal Austurbæjarskólans. — Þátttakendur mæti hálfri klst. óður en mótin hefjast. Móta- nefndin. (575 Kxiuimn VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (139 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z lcaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu i fótum, eða lík- þornum. Eftir fárra dagá notk- un mun árangurinn koma i ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 FALLEGUR FERMINGAR- KJÓLL til sölu á Framnesvegi 38, sími 5224. (561 8Bi Mýja BI6 |§| Ærsladrósin írá Arizona (ARIZONA WILDCAT). Æfintýrarík og bráð- skemmtileg amerísk kvik- mynd frá FOX, er gerist árin eftir frelsisstríð Bandaríkjanna. Aðalblutverkið leikur af miklu fjöri bin 12 ára gamla JANE WITHERS, og hinn síkáti og skemmti- legi LEO CARILLO. > Aukamynd: MinnisverSir viðburðir (Fibning tbe Big Tbrills). Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. VELOUR-KÁPUEFNI til «ölu á Hverfisgötu 92 A. Tækifæris- verð. (570 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STIGIN saumavél til flölu. Uppl. i síma 4806 ld. 5—7. (567 NOKKRIR þvottastampar til sölu. Blöndabl li.f. Vonarstræti 4 B. Sími 2358. (573 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Laugavegi 84, frá kl. 6—8. (578 NOTAÐIR MUNIR ÖSKAST KEYPTIR: BORÐSTOFUHÚSGÖGN ósk- ast. Uppl. í sima 2197 kl. 7—8 í kvöld. (572 ÞVOTTAPOTTUR óskast til kaups. Uppl. í síma 4609. (590 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 GOTT fuglabúr óskast. Sími 3383. (502 VANDAÐUR Prisma-kikir óskast til kaups. Uppl. í sima 2836. (563 LEICA, PENINGASKÁPUR, meðal- stór, óskast til leigu. Uppl. gef- ur Jóhann Jóhannesson, Lands- bankanum. (577 iTAPÁDíUNDIfl DEKK á felgu liefir tapazt, stærð 4,75x17. Skilist til Jóh. (Ólafssonar & Co. (552 TAPAZT hafa gervitennur, efri gómur. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. (566 E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Við heyrðuin, að þú befðir flogið til París — þú hlýlur að hafa verið í París nóttina, sem Deselles skaut sig — og svo hvarfstu eins og jörðin befði gleypt þig.“ „Eg hefi i rauninni engu að leyna,“ svaraði Mark. „Eg er ekki svo framaður enn, að mér séu falin mikilvæg leynierindi. Eg var sannast að segja dálitið Ieiður á Jifinu, þegar eg hafði lokíð erindi mínu í París. Eg ætlaði mér að hverfa á brott einn dag eða tvo. En svo fékk eg skeyti frá Hugerson. Það lítur út fyrir, að stjórn- in í Washington hafi viljað, að hann færi til Washington til þess að ræða við innanríkisráð- herrann í Drome um forréttindin margumtöl- uðu. Hugerson gat ekki farið, sendi mér fyrir- skipanir, og fól mér að fara til Drome. Eg var vikutima í landi Andrupolo prins og varð sann- ast að segja hrifinn af landi og þjóð, en allsstað- ar rak eg mig á, að Dukane hafði komið öllu svo fyrir, að erfitt var nokkuru um að þoka. Nú, liann er harður i horn að taka og slyngur í fjármálum og svífst einskis, en þegar fjár- anáiamannaklíkurnar i Wall Street-borg og stjórnin í Washington leggjast á sömu sveif, er ekki við lamb að leika sér, og eg er ekki viss um, að Dukane lieppnist ráðagerðirnar." „Jæja, eg er ekki viss um, að hann sýti það,“ sagði Dorchester. Eg frétti í gær, að hann hefði lánað öðru Evrópuríki 16 milljónir úr eigin sjóði og að hann hafi grætt svo milljónum skipt- ir í Suður-Afríku árið sem leið,“ .... „Hvað hyggstu annars fyrir, Mark?“ spurði Dorchester eftir nokkura þögn, er hvorugur, Marlc eða de Fontaney hirtu að ræða frekara um Dukane. „Vilji Widdowes liafa mig,“ sagði Mark, „verð eg kannske áfram í sendisveitinni, ef eg fer ekki til New York, til þess að athuga hversu málum horfir þar. Einn af aðalmönnum f irmans er ný- látinn og þeir þurfa að hafa einhvern hér til að gæta hagsmuna firmans. Hvað sem öllu liður einhverju starfi ætla eg að gegna.“ „Widdowes mun borða hádegisverð hér,“ sagði Dorchester. „Öll fjölskyldan hefir verið boðin í afmælisveizlu. Það er afmæli gömlu hertogafrúarinnar. Þeim er ætlað stóra borðið þarna. Þau eru að koma þarna.“ „Mark slóð upp. „Eg verð að segja nokkur orð við Myru,“ sagði liann. „Henni mislíkar, ef þú gerir það ekki,“ sagði Dorchester. „Eg kem með þér.“ Þeir gengu i áttina til boðsgestanna. Mark heilsaði hertogafrúnni, sem hann þekkti litils háttar, og greip svo um báðar hendur Myru. „Þú valdir skakkt, Myra,“ sagði hann, „og ef þú hefðir beðið lengur er eltki að vita hvað gerst hefði, en Henry er dáðadrengur. Eg óska þér innilega til liamingju.“ Myra hló. „Auðvitað segi eg honum upp þín vegna — ef þú gefur mér bendingu.“ „Já,“ sagði Dorchester, „mig hefir alltaf lang- að til að lenda í slíku.“ „Nei,“ sagði Myra og andvarpaði. „Eg verð víst að sætta mig við Henry. En þú lcemur i veizluna, Mark?“ „Vissulega,“ sagði hann, „en nú verð eg að segja eitt orð við föður þinn.“ Widdowes tók honum vel sem vænta mátti. „Eg hefði átt að koma i Carlton House,“ sagði Mark í afsökunartón, „en eg kom ekki til Croy- don fyrr en klukkan tólf — og það var fyrirfram ákveðið, að eg borðaði hádegisverð með vinum mínum hér. Eg hefði ákveðið að koma síðdegis.“ „Það skiptir engu,“ sagði Widdowes, „komið um klukkan fjögur eða síðar — kannske síðar, ef við skreppum til Raneleigh." Mark og Henry gengu aftur að borði sinu. Þeir ræddu ekld frekara alvarleg mál, heldur skröfuðu saman sem kunningjar um það, sem á dagana hafði drifið o. s. frv. Að liádegisverði loknum ók Heni’y Myru til Raneleigh, en þeir Mark og De Fontenay gengu hlið við hlið Ber- keleygötuna. „Allt mitt líf mun eg harma —•“ sagði de Fontenay — „þú veist hvað eg á við, Mark.“ ,Þú gast ekki annað gert, Raoul,“ sagði Mark. „Eg hefði aldrei lifað glaðan dag, eftir að eg komst að hvemig í öllu lá, ef eg hefði ekki haf- ist handa til þess að koma í veg fyrir hneyksli. Það var vegna Dukane sem eg gaf Deselles þetta tækifæri.“ „Það var vel að þú gerðir það. Ef hann hefði fengið tækifæri til að tala fyrir tillögu sinni í senatinu var skaðinn i raun og veru skeður. En sannleikurinn er sá, að maðurinn, sem eg hefði viljað kreppa að var Dukane. Það var gull hans,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.