Vísir - 29.03.1941, Page 2

Vísir - 29.03.1941, Page 2
VlSIR Sigurðiir Esœerz, bæjjarfó^eti: „DANSKA EYJAN ÍSLAND" VÍSIR DAGBLAÐ ! Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þ j óðbúningurinn aÐ er orðið sjaldgæft að sjá ungar stúlkur á íslenzk- um búnirigi. í morgun gengu Kvenúaskólastúlkur um götur bæjarins á peysufötum, sumar með slegið sjai og sumar á möttli, Mcnn sneru sér .við og liorfðu á þcssa nýjung, eins og undur hefði skeð. Fyrir nokkr- um vikurn höfðu stúikur, sem nám .stunda í Yerzlunarskólan- um klæðst þjóðbúningi og geng- ið um göturnar ásamt náms- sveinum skólans. En eftir þvi, sem frá var sagt í blöðum höfðu námssveinarnir verið í hálfgerðum skripabúningum, gömlum lafafrökkum með af- káralega hattkúfa o. s. frv. Menn vita ekki almennilega, hvað þessar peysufata-prósess- íur tákna. Er' ætlunin sú, að sýna, að þjóðbúningur íslenzkra lcvenna skarti vel á höfuðstað- armeyjum á þvi herrans ári 1941, eða er verið að gera gys að þjóðbúningnum? Mönnum gæti dottið hið síð- ara í hug, þegar ungu stúlk'um- ar í þjóðbúningnum eru i fylgd með mönnum, sem búnir eru likt þvi að þeir séu að fara á grimudansleik. Fyrir nokkrum árum lieyrð- ust raddir um það, að isjenzkir karlmenn ættu að taka upp fornbúning og koma þannig klæddir á þúsund ára hátíðina á Þingvöllum. Sú hugmynd fékk rothöggið við ( það, að manni einum, sem Reykvíking- ar þekkja, voru gefin litklæði, atgeir og skjöldur. Og sást hann síðan ríðandi á götum bæjarins í þessari múnderingu. Hugmyndin um fornbúning karia álli sér engar rætur með- al almennings. Þess vegna var hægt að ganga af þeirri lirig- mynd dauðri rheð þvi að gera gys að henni. Þjóðbúningur kvenna á allt önnur og meiri ítök 1 hugum manna. Sá þjóðbúningur náði festu, einmitt á því tímabili sem þjóðernisvakning okkar náði hæst. Á seinni árum hafa tignustu konur landsins klæðst þessuni búningi við hátíðleg- ustu lækifæri. Frú Ragnheiður Hafstein klæddist skautbúningi ! við lconungsheimsóknina 1907. j Frú Ánna Klemensdóttir var í j skatitbúningi á Alþingishátíð- inni 1930. Núverandi forsætis- ráðherrafrú hefir einnig verið í islenzkum skautbúningi við hátíðlcgustu tækifæri. Enginn maður hefir hneykslast á þessu, innlendur eða útlendur, nema ef vera skyldi einhver lítt menntaður uppskafningur. Öllr um öðrum liefir þótt þetta vel fara. Það dylzt engum, að íslenzkl kvenbúningurinn, bæði peysu- fötin og skautbúningurinn, er mjög tígulegur. Hinsvegar er hann vafalaust ekki eins þægi- legur og sá kvenhúningur, sem almennt tíðkast um þessar mundir. En þess er þá einnig að minnast, að þó tízkan hafi nú um sinn verið sú, að kven- fólk hafi mátt klæðast þægileg- um búningi, þá er ekki langt síðan að konur í öllum menn- ingarlöndum gátu ekki sýnt sig utan svefnherbergis síns, nema „Eru hættui’nar hvergi nema fx'á Dönum?“ segja þeir, sem vilja láta allt réka á reiðanum í sjálfstæðismálunum. — Svo færist spekingssvipur yfir and- litin, mikill og ólseigur — sem enginn rök geta unnið á. — Sannai'lega eru hætturnar al- staðar. í kringum strendur landsins eru tundurduflin. Á leiðinni til Englands eru kaf- bátarnir og þar bíður^dauðinn í hverji spori. Hai’mafregnir siðustu daganna eru vottur um það. Hið ægilega mannfall í liði voru sýnir það betur en nokkuð annað. — Og svo nú síðast hafnbannið á hina „dönsku eyju ísland.“ En allar þessar liættur minnka eigi við það, þó vér af- hentUm það sjálfstæði, sem vér höfum, eða gæfumst upp í sjálfstæðisbaráltunni. — Þess vegna er spui'ningin út í loft- ið, spurningin um dönsku liætt- una í þessum skilningi. — Og vér sjáum, að þó Þjóðverjar skoði oss sem danska ey, þá hlífa þeir oss eigi fyrir það. — Og þó vér bæðum fyi'irgefning- ar á allri sjálfstæðisbaráttu vorri, þá væri oss eigi hþft fyr- ir það. — Og þá vér héldum alla samiiiiiiga vora, yrði oss eigi hlíft fyrir það. — — En annað mál er: Yér liöfum lialdið alla samninga vora og ætlum að halda alla samninga vora. — Á þeim grundvelli skrifa eg þessa grein. Þegar Danir voru herteknir, tókum vér konungsvaldið í vor- ar hendur, og í vorar hendur tókum vér meðferð utanríkis- málanna. — Og vér gerðum, þetta tafarlaust.— — og það þótti nauðsynlegt að gera þetta ! tafarlaust, ekki aðeins vegna innri nauðsynjar vorar, heldur einnig til að leggja áherzlu á það út á við, að vér værum sjálfstæð þjóð og að örlög vor væru því ekki háð örlögum sambandsþjóðar vorrar. — — Þjóðin var þinginu þakklát fyr- ir þetta . Ráðstafanir þessar voru gerðar með þingsályktun- artillögu. Önnur leið varð eigi farin, svo bráðan bar þetta allt að. — ------Eitt ár er nú liðið frá atburðum þessum. Síðan höf- um vér verið herteknir og mun þær væru reyrðar og skrúfaðar í mestu pyntingartæki. Enginn ætlar á, það, nema sú tízka kunni að koma upp aftur, hve- nær sem vera skal. En hvað sem því líður er sízt af öllu ástæða um þessar mund- ir, til þess að draga dár að þjóð- búningi íslenzkr^a kvenna. Við verðum áreiðanlega fyrir nógu miklum erjendum áhrifum, þótt við gerum ekki leik að þvi, að rifa niður það sem íslenzkt er. — Vér viljum því skilja það svo, að þær skrúðgöngur, sem ungar stúlkur höfuðstaðarins ganga nú i íslenzkum kvenbún- ingum, séu til þess gerðar, að koma þjóðbúningnum að nýju lil vegs og virðingar. Það ætti að vera metnaður íslenzkra kvenna, að eiga búning sinnar eigin þjóðar. Og þær þurfa ekki að óttast, að þær gangi síður í augun fyrir það. Á þessum tímum ættum við að leggja fulla rækt við þjóðlega háttu. Okkur er ekki ofborgið, þótt við viljum sjálfir vera Islend- ingar og sýnum að við viljum það. a aðeins vikið að því síðar. — Ríkisstjórnin liefir farið með æðsta valdið. Og enginn ber ríkisstjórninni á brýn, að nokk- ; ur mistök hafi í því efni orðið af liennar hendi. En hitt er inönnum Ijóst, að það er í eðJi sínu ótryggt, að slíkt fyrir- komulag sé á meðferð æðsta valdsins til frambúðar. Hitt er mönnum og ljóst, að ekki verð- ur búið tryggilega um æðsta valdið, nema með stjórnar- skrárákvæðum; þjóð, sem byggir framtið sína á lýðræðis- grundvelli, verður að hafa sinn eðlilega íhlutunárrétt um skip- un æðsta valdsins. Um þetta ættu aílir að geta orðið sam- mála. — En skiptir þetta svo miklu máli, þó vér ráðstöfUm æðsta valdinu til bráðabirgða með þingsályktunartillögu, og gleymum okkar eigin stjórnar- skrá eða látum hana víkja fyrir þingsályktunartillögu ? En livar er nú vissan fyrir því, að timinn verði stuttur? Og þó timinn yrði stuttur, þá mætti ráðstafa æðsta valdinu svo, að þjóðfélagið gæti sporð- reistst. — Nú er verið að tala um að taka æðsta valdið úr höndum ríkisstjórnarinnar og leggja það i liendur ríkisstjóra. — En ekki á að spyrja þjóðina um þetta. Þetta á að gera með þingsályktunartillögu. — — Hvernig er aðstaða ríkisstjór- ans? Á hann að vera# ríkisleið- togi eða á liann að vera fulltrúi konungs og vaka yfir að gamlir og nýir eiðar verði lialdnir. — Þingið ætlar að skipa ríkisstjór- ann eftir að búið er að sam- þykkja þingsályktunartillög- una. — Þjóðin fær hvorki tæki- færi til að ákveða, hvort hún vill hafa ríkisstjóra, eða livaða vald hann á að liafa. Þetta á að gera að henni fornspurðri. — Þetta virðist mér vera með öllu rangt. Og svo gæti verið, að örðugra yrði að losna við þetta fyrirkomulag en koma því á. Vér, sem trúum á lýðræðis- grundvöllinn, liorfum áhyggju- fullir á það á þeim hættutím- um, sem yfir vofa, að lýðræðið skuli virt að vettugi. — Ennþá hræddari verðum vér, er vér lieyrum, áð ef til vill sé í ráði að láta kosningar ekki fara fram. Með því eru þing- mennirnir vátryggðir gegn kjósendunum. Stjórnarskráin er helgur dómur, sem þjóðin á. Þegar stjörnarskránni er vikið til hliðar og kjósendum lands- ins er vikið til hliðar '— þá spyrjum vér: er ekki búið að víkja lýðræðinu til liliðar? — Og þeir tortryggnu spyrja, hvort eigi sé verið að leggja JijóðbraUtina upp í einræðið. — Annars Iangar mig til að skjóla því hér inn, að mér finnst jafn- vel að hin pólitíska skipulagn- ing sé orðin hættuleg fyrir lýð- ræðið og þingræðið. Stundum finst manni hún svo kröftug, að í einu vetfangi niegi skipu- leggja sál og samvizku manna, jafnvel í stórum, afdrifaríkum málum fyrir þjóðina. — í henni felast hættur fyrir þingræðið, því það þykir bera á því, að foringjarnir, sem nú eru svo voldugir, vilji mjög þgjarnan sjá menn í flokki sínum, sem. bera við, liiminn. Formaður Sjálfslæðisflokks- ins, atvinnumálaráðherra Ólaf- ur Thors, hefir gert ýtarlega grein fyrir því, að rifta megi sambandslagasamningnum. — Bendir hann á það, sem hver einaáti kjósandi hlýtur að sjá, að samningurinn er vanefndur. En mál sitt styður liann með þvi, að vísa í álit liins eina þjóð- réttarfræðmgs, sem vér eigum, borgarstjóra Bjarna Benedikts- sonar próf. En enn styður liann mál sitt með því að vísa í fræga þjóðréttarfræðinga, sem þekkt- ir eru um allan heim. Hæsta- réttardómarar vorir liafa látið uppi álit um málið, sem ekki liefir verið birt, og fer ýmsum sögum um, hveunig það sé. — Fyrir oss hlýtur það að skipta meslu máli, að heimsfrægir þjóðréttarfræðingar lita svo á að rifta megi samningnum, þvi að í hinni víðu veröld er auð- vitað álit slíkra manna talið , öruggt. Vér liljótum að vera formanni Sjálfstæðisflokksins þakklátir fyrir, að hann liefir rannsakað mál þetta svo ýta.r- lega, og eg er í engum vafa um að treysta má á það, að löglega megi rifta samningnum. — En þegar sú niðurstaða er orðin ör- ugg, þá er rifting samningsins af vorri liendi jafn lögleg og vér liefðum sagt samningnum upp samkv. 18. gr. sambands- laganna. Með réttu geta því eigi stórveldin eða riokkrir aðiljar fyrir utan oss átalið oss fyrir að rifta samningnum. Það er því ekki.aðeins réttur fyrir alþingi, að rifta samn- ingnum, — en það er slcylda alþingis, og enginn getur leyst alþingi frá þeirri skyldu nema þjóðin. — — Og mér er sem eg sæi framan í kjósendur landsins, ef alþingi bæði urii leyfi til þess að falla frá riftingunni — bæði um leyfi til að mega halda áfram 6. gr. og 7. gr. sambandslaganna, leyfi til þess að framlengja ábúðarétt Dana og rétt þeirra til að fara með utanríkisniálin. Það kæmi enginn aftur, sem legði þessa spurningu fyrir kjósendurna. Að þeirn yrði að leita í hinum pólitiska kirkju- garði. — En um það ætla eg ekki að ræða, hvaða áskrift yrði á legsteinunum. Því hefir verið lialdið fram að með því að nota riftinguna, sýndum vér Dönum óvenju lít- inn drengskap og bökuðum þeim mikinn sársauka. — Eg óska þess innilega, að Danir fái aftur öll umráð yfir sínu landi og megi eiga það kvaðalaust á- fram. —- Eg óska þess innilega, að íslendingar fái full umráð yfir sínu 'landi og megi eignast það kvaðálaust.------- En eg get ekki óskað þess, að Danir megi balda áfram rétti þeim, sem þeir liafa yfir íslandi. — En sársauki sá, sem að þeim er lcveðinn, ef vér riftum, er þá aðeins fyrir það, að þeir missa rétt sinn yfir landi voru, en vér eignumst liann. — Getur nokk- ur íslendingur tekið þátt í þess- um sársauka Dana? -—- Sams lconar sársauka muridu þeir og finna, ef vér segðum samhands- lögunum upp samkvæmt 18. gr. sambandslaganna. — Dön- um hlýtur að liafa verið Ijóst, samkvæmt yfirlýsingum þing- anna 1928 og 1937, að vér ætl- liðum að segja sambandslögun- um upp. Riftingin kemur þvi 3 árum fyrr en uppsögnin, og riftingin er eins og uppsögnin liður í eðlilegri framþróun sjálfstæðismála vorra. Vér sömdum við Dani 1918. Vér keyptum uppsagnarréttinn dýru verði. Vér létum Dani fá réttinn samkv. 6. gr., ábúðar- réttinn, sem eg hef lcallað, og vér létum þá fá réttinn samkv. 7. gr. — réttinn til að fara með utanríkismálin. Það var ekkert smáræði, sem vér gáfum fyrir uppsagnarréttinn. Og þó var hann svo þröngur, að % þjóð- arinnar verða að greiða at- kvæði og % af þeim % verða að segja já, til þess að uppsögn- in yrði gild, og enn urðu % sameinaðs alþingis að greiða at- kvæði með uppsögninni.-------- En hvernig stendur á, að vér eigum rif tingarréttinn ?; Það stendur svo á því, að sjálft lífið liefir skorið úr því, að sam- bandið milli vor og Dana er ó- eðlilegt — en sjálfstæðiskröfur vorar eðlilegar. í síðasta stríði sáum vér, að oss var enginn styrkur að Dönum. í þessu striði er það orðið augljóst, að þó Danir væru allir af vilja gerðir, þá geta þeir eigi gegnt skyldum þeim, er þeir hafa tek- izt á hendur gagnvart oss, skyldum,, sem þeir sjálfir gerðu kröfur til að mega takast á liendur. Og öllum má vera ljóst, að þegar vér á alvörustundum í lífi þjóðarinnar verður einir að fara með inál vor, en Danir geta eigi veitt oss brautargengi það, er þeir hafa heitið oss, þá ósk- um vér ekki, að biðja þá að fara með mál vor, þegar allt leikur í lyndi.---— Og þetta verður þeim mun eðlilegra frá vorri hlið, þar sem Danir liafa þröngvað upp á oss aðstoð sinni við meðferð mála vorra. — Þetta er sannleikur, sem eg sé ekki ástæðu til að þegja yfir — enda vita allir þetta. Konungur vor hefir heldur eigi getað framkvæmt þau slörf er á lionum hvíla. — Það er fullyrt, að þegar sambands- lögin eru úr sögunni, þá muni liann ekki óska að verða kon- ungur hér framvegis, enda ó- líklegt, að Danir óskuðu þess. Stauning sagði, að utanríkis- málin yrðu að vera þar, sem konungurinn væri. Nú er auð- vitað, að utanríkismálin verða hér, þegar sambandslögin eru úr sögunni — svo Stauning hef- ir ef til vill skorið á hnútinn. — Annars virðist litið svo á, að óeðlilegt sé að erlendur mað- ur, sem aðeins kemur hér endr- um og sinnum fari með æðsta valdið. Og þó menn liér beri hlýjan hug til konungs vors, þá verður það að ráða mestu, sem þjóðirini er fyrir beztu, og verður þvi sá maður, sem fer með æðsta valdið, að vera bú- settur hér i landinu. Þetta er því einnig í samræmi við þær eðlilegu kröfur, sem lifið gerir. Eg sé því ekki betur en það sé einfalt og óbrotið mál, að lýsa yfir á alþingi, að sam- bandslagasamningnum sé rift- að og breyta svo stjórnar- skránni og búa tryggilega um æðsta valdið, enda geng eg út frá því, að þjóðin mundi vilja leggja æðsta valdið í heridur þar jil kjörnum forseta. Þessi leið, sem eg nú liefi ráð- ið til, að yrði farin, hefir verið talin hraðfara leiðin og þeir liraðfara menn, er henni fylgja, — en það sem óslciljanlegra er -— hún hefir eínnig verið köll- uð hættuleiðin. En hætturnar liafa allar verið ímyndaðar og byggðar á, því, að riftingin væri eigi lögleg og þykir mér því eigi ástæða til að eyða frekarí crðum að þeim. Hin leiðin er hin, svokallaða hægfara leið — sem einnig er kölluð áliættulausa leiðin. Sam- lcvæmt henni er gert ráð fyrir að beðið sé nú um, endurskoð- un, en fyrirvari þó tekinn um J riftinguna, en ef ekkert sérstakt komi fyrir, þá sé sambands- lagasamningnum sagt upp sam - kvæmt 18. gr. laganna. I milli- bilsástandinu, þar til uppsögn- in fer fram, sé æðsta valdið lagt í hendur ríkisstjóra, er eg gat um áðan. Ef beðið yrði um end- urskoðun, þá er riftingin raun- ar úr sögunni að'jiví er virðist. Hvert á annars að senda endur- skoðunarbeiðnina? — Auðvitað ætti að senda liana til Dana. En væntanlega geta þeir eklcert gert i því máli. — Raunveru- verulega myndu það vera Þjóð- verjar, er ákvæðu livernig yrðí tekið í endurskoðunarkröfuna. -----Og hver veit nema þeir sendu oss einhver skilaboð, sem örðugt yrði að talca afstöðu til. Væri ég ráðherra, mundi ég á engan liált þora að biðja um endurskoðun. — Mundi ekki vilja taka ábyrgð á þeirri orð- sendingu. Endurskoðunarkraf- an er þvi fyrsta bættan á liæg- fara leiðinni. Þó er verulegasta hættan sú, að þegar ófriðnum væri lokið, þá mundu liin stóru mál vor vera óútkljáð. Danir hefðu þá enn ábúðarrétlinn og réttinn til að fara með utanrík- ismálin. Og spursmálið, að „den danske 0“ mundi þá fremur geta komið fram, þar sem vér að gefnu tilefni liristum ekki nafnið af oss, með þvi að láta staðreyndirnar tala, þegar tæld- færið barst upp i liendurnar á oss. 3. hættan er, ef vér förum liægfara leiðina, þá víkjum vér stjórnarskránni til hliðar um langan tíma, og eg hygg, að bæði geti stafað hætta af því, eins og eg vék að áður, og svo hitt, að þetta mun eigi þykja bera vott um mikinn stjóm- málaþroska. — 4. hættaif er að uppsögnin gæti misheppnazt, af því að vér næðum ekki nægri þátttölcu. — Hægfara leiðin býður upp á þessa hættu, því að ef vér slepp- um riftingunni og réttinum samkvæmt henni, þá mundi það verka sljófgandi á þjóðina. ------ Nú eru ýmsir farnir að tala um að vér náum /aldjneí markinu, af því að foringjar vorir, sumir að minnsta kosti, séu eigi nógu árvakrir. — — Einn maður spurði mig, hvað Danir liefðu gert við þjóðarsál- ina — eða þann liluta af lienni, sem birtist í framkomu foringj- anna. Eg lield að Danir, sagði hann, hafi með „dipIomati“ sínu strokið hana eins og kött, strokið liana þangað til hún fór að mala — eins og þegar ketti er klórað halc við eyrun. -—- Og hve mikið mundi eigi mega klóra bak við eyrun í 3 ár.---- Eg ámælti manninum freklega fyrir þessi ummæli. -— — En svona er það. Eftir að eg hafðl rekið hann út, og sýnt þannig tryggð mína við þjóðstjórnina -----— þá heyrðist mér and- skotans kötturinn vera að mala----------—. — — Eg sé ekki betur en að hægfara leiðin sé hættuleiðin. — Saga vor sýnir, að það voru aldrei hægfara mennirnir, sem unnu sigrana í sjálfstæðis- málum vorum. — Þeir flæktust fyrir.-----En annað mál er, að þeir voru mjög glaðir, er sigr- arnir voru unnir. — Eg borfði á það 1. desemher 1918, er fáni vor var dreginn að hún; þá grélu sumir liægfara menn af gleði, og í barnslegri einfeldni sinni héldu þeir að Danir hefðu gefið oss sigurinn---------þeir trúðu ekki á að vér hefðurn unnið hann. — Hraðfara leiðin er, eins og eg hefi tekið fram, örugga leiðin. Vér hendum hið stóra augnablik á lofti, augnablikið, sem for- sjónin sendi oss, og riftum samningnum. Vér tryggjum æðsta valdið með stjórnarskrár- breytingu og þjóðin kýs sjálf sinn forseta. — Þegar stríðinu er lokið hýr hér í landinu þjóð, sem hefir reist framtíð sína á lýðræðisgrundvelli, þjóð, sem á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.