Vísir


Vísir - 07.04.1941, Qupperneq 6

Vísir - 07.04.1941, Qupperneq 6
VISIR 6 0| Gamla Bió H Stúlkan frá Kentucky. (The Lady’s from Kentucky). George Raft og Ellen Ikew. AUKAMYND: Merkusttó viðburðir ársims 1940. Sýnd ki 7 og 9. Skólasundmótið í kvöld. Skólasundmót fer fram í SundhöIIinni kL 8.30 í kvöld. Uar verður keppt í boðsundi, ítiu manna sveitir og syndir hver einstakl. 66%. Þátttakendur eru Menntaskólinn, Háskólinn, Iðn- skólinn og Verzíunarskólinn, og má húast við mjög æsandi keppni, einkum á milli Iðnskól- ans og Menn tasfcólans. Iðnskól- inn vann þetta snndmót i fyrra, en þá var keppt í fyrsta sinni, um bikar þann, sem Alexander Jóhannesson liáskólarektor gaf. Á eftir skólaboðsundinu fer fram bekkjarkepþni innan Mennlaskólans og er það einnig boðsundskeppni. Taka þátt í henni 5 átta manna flokkar. Bœja fréíítr í'erðafélag'ið. efndi í gær til ferðar í Raufar- hólshelli. Var farið í þretnur stór- tum Steindórsbílum upp í Skíða- skála og gengið þaðan í hellinn. — Nokkrir þátttakenda gengu einnig á Hengil. Var útsýni þaðan hið feg- nrsta. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trulofun sina ungfrú Alda Krist- jánsdóttir, Óðinsgötu 21, og Einar Bergsteinsson, Frakkastíg 2. 4. apríl s.l. birtu trúlofun sína nngfrú Inga Óskarsdóttir, Brekku- LESIÐ BÓKINA Höndin mín og faöndin þín eftir frú Jóhönnu Sigurðsson. í bókinni eru striðsspárnar árin 1938 og 39 um liðandi tíma. Hver vinnnr stríðið? er ný útkomin bók eftir sama höfund. Bókin hefir verið þýdd á ensku. — Bækurnar fást í Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju og víðar. Útgefandinn. Góð bújörð anstor I Flða til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Góð húsakynni. Uppl. veitir Eiríkur Einarsson, Njálsgötu 87. Sími 5819, kl. 7%—9 síðdegis. Tilboð óskast í belgiska botnvörpuskipið »Georg;e§ Edouard« í því ástandi og eins og það liggur strandað við Mýr- dalssand ásamt öllu þvi er í skipinu er og því fylgir. Tilboð sendist fyrir þann 17. þ. m. til H.f. TROLLE & ROTHE, Reykjavík óg er áskilinn réttur til að hafna öllum J>eim tilboðum er fram kunna að koma. Reykjavík, 7. apríl 1941. Fyrir hönd vátryggjenda. TROLLE & ROTHE H.F. ■K stíg 3A og Harry Thorsteinsson, Mánagötu 16. Kveðja frá fjallamönnum. Við Jökulbændur á Fimmvörðu- hálsi sendum félögum og vinum fjallamannakveðju. Hér er bezta skíðafæri, glitrandi sólskin og hiti. Guðmundur frá Miffdal. Farsóttir og nianndauði mkima 16.—22. mar.z. (I svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 64 (83). Kvefsótt 146 (124). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 16 (11). Inflúenza 26 (50). Hettusótt 4 (o). Kveflungnaljólga 2 (2). Taksótt 3 (1). Rauðir hundar 14 (8). Skar- latssótt 1 (6). Þrimlasótt o (x). Ristill 2 (o). — Mannslát 9 (21). Landlœknisskrifstofan. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríks- götu 19, sítni 2255. Næturvörður í Ingólfs apóteki og /Laugavegs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, x. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Pálmi Hannesson). 20.50 Hljómplötur: íslenzk lög. 20.55 Ót- varpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.25 Út- varpshjómsveitin: Sænsk alþýðulög. — Einsöngur (Einar Sturluson) : Systkinin, Gissur ríður góðum fáki, Kirkjuhvoll 0g Eg vil elska mitt land, öll eftir Bjarna Þorsteinsson, og Kvöldvísa eftir Eyþór Stefáns- son. 21.50 Fréttir. Fasteignir s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. Karlmanna- kven- ög bai'nasokkar í stóru úrvali. mLff zm Hucfkeilar þakkir til allra, sem heiðruðu okk- ur hjónin. með samsæti, kveðjum og uinargjöfum á áttræöisafmæli mínu. Kristleifur Þorsteinsson. Gúmmískógerdin Laugavegi 68. Sími: 5113. GÚMMÍSTÍGVÉL. GÚMMlSKÓR VINNUFÖT og fleira. G ÚMMÍ VIÐGERÐIR vel af hendi leystar. SÆKJUM — SENDUM. Il 3114714 ur BLSN0RH1S haffi HangikjötiO til páskanna þurfa vepzlanii* ad panta í dag og tímanlega á mopgun. - XJr mikln og gódu ep að velja, en þó eru horfuip á aö allt þpjóti þá og þegar 1080 4241 2678 Hpingid í síma §ainband ísl. samvinnnfélagfa. Bfll 4 eða 5 manna, óskast til kaups., Tilboð, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld, merkt: „1000“. í páska matinn Marmelaði Sultutau Síróp Skrautsykur Vanillesykur Flórsykur Kókosnxjöl Kardemommur Möndlur Súkkat Gerduft, útlent Eggjaduft, útlent Egg Páskakökurnar verða beztar ef efnið í þær er keypt í GLERAUGU töpuðust fyrir nókkru í miðbænum. Skilvís finnandi beðinn að skila þeim á afgr. Vísis gegn fundarlaun- uni. (186 TAPAZT hefir tóbaksbaukur, frá Vitastíg niður Njálsgötu að Fi-akkastíg. Vinsamlegast skil- ist á Gi’ettisgötu 48. Fundar- laun._______________(187 HERRAARMBANDSÚR fund- ið. Vitjist á Skólavörðustíg 20. ' ' (175 GULLSP ANG AR-gleraugu hafa tapast. Góðfúslega skilist á Hjálpræðisberinn. (200 TAPAST hefir gylt armband (mjótt). Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5723 eða 3069._______________(169 KÖFLÓTT telpuhúfa (hetta) tapaðist á leið niður Gi-ettisgötu að Laugavegi 5. Skilist gegn fundarlaunum á Grettisgötu 26. KHVSNÆSÍl FULLLORÐIN hjón, barn- laus, óska eftir 1 herbergi og eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi, ásamt dálitlu geymslu- plássi, helzt í vesturbænum. — Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ. m. merkt „50“. (112 REGLUSAMUR unglingur óskar eftir sólríku og rúmgóðu lierbergi 14. mai. Frjáls aðgang- ur að heitu og köldu baði og ræsting fylgi. Æskilegt er, að hei’bergið sé í nýju liúsi, snúi móti suðaustri og hafi aðgang að síma. Tilboð, merkt: „H. H.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi 10. þ. m. (100 REGLUSAMUR maður í fasti’i atvinnu óskar eftir rólegu, sólríku (forstofu) herbergi 14. maí eða fyr. Tilhoð, merkt: „Skilvís“. (165 SÓLRÍK, róleg ibúð á hæð, stofa, eldhús og bað, óskast 14. maí. Tvennt í heimili. Tilboð, merkt: „Föst atvinnu“. (166 HERBERGI. Stúlka, sem vinnur úti í bæ óskar eftir litlu herbergi, helzt i vesturbænum eða nálægt honum. Aðstoð á heimilinu getur komið til greina á móti, ef þess er óskað. Uppl. í sima 3546. (168 EINS manns lierbergi óskast. Uppl. í síma 1707 (tvær linur). (188 UNG HJÓN, barnlaus óska eftir 1—2 hei’bergjunx og eld- lxúsi 14. maí. Fyrii’franigreiðsla ef óskað er. Sími 5605. (196 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbei’gja íbúð með eld- húsi eða aðgangi að eldliúsi, nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 2020._____________________(180 SÓLRÍKT herbergi til leigu fyrir einlileypa Bergstaðastræti 76._______________________(172 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1508. (173 SFUNDlFSm/TlUVNHINL VÍKIN GSFUNDUR í kvöld og hefst lxann kl. 8. — 1. Inntaka. 2. Erlendur Pétursson annast hagnefndaratriði, en þau verða þessi: a. Ávarp, E. Ó. P. b. Fimleikasýning. Flokkur úr K.R. sýnir undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar. c. Kvikmyndasýning. — Sýnd verður íþróttakvikmynd Í.S. t. 1940.(193 St. VERÐANDI nr. 9. Fundur þi’iðjudagskvöld. Inntaka, (Síð- ar, kl. 9%.) F(jsttlguðsþjónusta, séra Jón Thorai'ensen prédikar. HafíS tíveð ykkur Passíusálm- áná. Állir veíkomnír. (198 Stúkan ÍÞAKA nr. 194. Fund- ur annað kvöld kl. 8%. í Góð- templarahúsinu. Eftir fund fer stúkan í boð til stúkunnar Verð- andi á kvöldskemmtun, er hún heldur niðri. (202 Félagslíf FARFUGLAR! í kvöld kl. 8y2 verður almennur Fax-fuglafund ur í matstofu Menntaskólans i Háskólanum. Þar verður tekin ákvörðun um að sameina allar Fai’fugladeildir í Rvilc og stofna eina allshex’jardeild. Áríðandi að Farfuglar mæti. (189 ÁRMENNINGAR. Þið, sem pantað hafið dval- ai-miða í Jósefsdal yf- ir páskana, eruð beðnir að vitja þeiri’a á skrifstofu félagsins annað kvöld kl. 8—10. (194 FRAMMARAR! Munið skemmtifundinn i Bindindishöllinni í kvöld kl. 8. Úi’slit í tenniskeppni. Ennfremur bob og spil. (195 ■VlNJNAfl HUSSTÖRF GÓÐ stúlka óskast nú þegar til morgunverka eða í árdegis- vist. A. V. á._(171 STÚLKA eða miðaldra kven- maður, íslenzk eða útlend, full- komin í matreiðslu óskast nú þegar hér í bænum til 14. maí, síðan í nýtízlcu sumarbústað. Hátt kaup. Uppl. í dag Vitastíg 3 kl. 6—7. (179 Km VÖRUR ALLSKONAR P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lík- þornum. Eftir fárra daga notlc- un mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzluuum. (554 HNAPPAMÓT, margar stærð- ii*. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 Mýjöi Bic* Vndir suðrænni sól (Rio) Amerisk kvilcinynd frá Universal Pictures. — Aðalhlutverkin leika: BASIL RATHBONE, VTCTOR McLAGLEN og norska leikkonan SIGRID GURIE. AUKAMYND: Orustuflugmfenn (Fighter pilotos). ensk hei’naðarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. NÝ EGG daglega, 10 krónur lcílóið, Bei’gstaðastræti 40, sími 1388. (174 ATHUGIÐ: — Fatnaðarvörur lxaltar, húfur, peysur fyrir drengi og 'fulloi’ðna, nærföt, sokkar, gólftreyjur kvenna og telpna, dömusokkar, tvinni og ýmsar smávörur. Handunnár hattaviðgerðir sama stað. — Hafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðin. (170 HVEITI i smápokum og lausri vigt, 1. flolcks. JJtlent ger- púlver i dósum og lausri vigt og flest til bökunar í Þorsteins- húð, Hi’ingbraut 61. Sími 2803. Grppdarstíg 12. Síihi 3247. (190 NOTAÐIR MUNIR ÖSKAST KEYPTIR: KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. ___________________ (63 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sælcjum. — Opið allan daginn. ____________________(1668 VIL KAUPA lítið drengja- reiðhjól. Uppl. í síma 5037. (167 BARNAKERRA óskast. Simi 3239,_______________(197 FERMINGARFÖT á fremur lítinn di’eng óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt „Fermingar • föt“._________________(185 NOTUÐ kolaeldavél óskast lceypt. Uppl. í síma 5579 og eft- ir kl. 8 í sima 2267. (111 TBfST TIL SÖLU MÓTORHJÓL, Harley Da- vidson, 2 cyl., til sölu. Til sýnis rafmagnsverkst. Þingholtsstr. 3. (191 ÚT V ARPSTÆKI tll sölú Hringbraut 70, eftir kl. 7y2. — ________________________(192 FERMUJíGARKJÓLL til sölu. Til sýnis eftir kl. 6 Hverfisgötu 82, efst.__________ (201 SEM NÝ kvenkápa úr ensku efni til sölu, stærð 40—42. Verð 75 krónur. Til sýnis á Þórsgötu 17 A, önnur hæð. (176 5 GASELDAVÉLAR vil eg selja. Uppl. i síma 3872. Guðm. Þórðarson, Leifsgötu 9. (177 GÓLFTEPPI til sölu. Uppl. á Brávallagötu 10. Sími 2294, eft- ir kl. 6.______________(178 BARNAVAGN til sölu á Njarðargötu 61, uppi.' (181 NÝLEG, stór sumarkápa, brúnir rúskinnsskór nr . 38, drengja-fermingarskór, nýir, vandaðir, til sölu ódýrt, Öldu- götu 11. Simi 4218. (182 FERMINGARFÖT og ferm- ingarkjóll til sölu, Ásvallagötu 17, 3. hæð. Síma 5125. (183 ÓDÝRT útvarpstælci til sölu. Til sýnis frá 8—10 i kvöld Skeggjagötu 10, uppi. (184

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.