Vísir - 18.04.1941, Síða 3

Vísir - 18.04.1941, Síða 3
VISIR og mönnum gert skylt að borga skatt af ]>eiin, þó að þau hafi enga vexti gefið, svo að maður, sem á hlutabréf í fyrirtæki, sem stendur að þessari eign, verður að gjalda árlega til rikisins fullan skatt af nafnverði, eins og hér væri um arðbæra eign að ræða, um leið og með ein- strengingslegum ókvæðum er svo til hagað, að engir vextir fást af þessari eign, meðan hún er þaiínig geymd. Við þetta bætist svo það, að ef félag farg- ar skipi sínu, svo að það er gerl upp, þá tekur ríkið tekjuskatt af 60% ,af þeirri upphæð, sem til er í varasjóðd og nýbygg- ingasjóði, svo framarlega sem það er ekki notað til að borga skuldir. Hér er þó um að ræða fé, sem Alþingi í dag vill láta kalla skattfrjálst og vill láta landslýðinn skoða að sé lagt til liliðar með þeim friðindum, að það sé skattfrjálst. En það er þó enganveginn víst, ef svo fer, sem eg lýsti nú, þvert á móti getur svo farið, að af þessu fé verði menn að horga fullan skatt til ríkisins. Eg hefi þá i f'áum dráttum bent á nokkur þau atriði, sem gefa málinu heildarsvip og þó lielzt um annmarkana á með- ferð vara- og nýbyggingarsjóð- um þeim, er vænlanlega eiga að skapast samkvæmt þeirri lög- gjöf, sem liér er í uppsiglingu. Það, sem mest á ríður. — Háttvirtum formælendum þeirrar góðu hugmyndar um varðveitslu hluta stríðsgróðans til eflingar útgerðinni framveg- is, sem hér liefir verið talsvert hampað af eðlilegum liætti, vil eg segja það, að frá mínum bæjardyrum séð, er liinn öflug- asti nýbyggingarsjóður, sem löggjafinn getur stuðlað að fyr- ir þennan alvinnuveg, eins og raunar aðra, sanngjarn grund- völlur fyrir sköttum og álögum, þannig að þeir, sem liann vilja stunda, geti gert sér skynsam- lega von um arðvæna afkomu. Ef löggjafarvaldið sneiðir fram hjá þeim aðgerðum, sem nauð- synlegar eru til þess, að slílcur grundvöllur sé lagður eða bein- línis beinir gangi málsins inn á annan veg, l. d. með skattalög- gjöf, þá hjálpar enginn nýbygg- ingarsjóður til frambúðar til þess að lialda þessari né annari atvinnugrein gangandi. Það er og verður alltaf þungamiðjan i öllum atvinnUrekstri og farsæl- asta leiðin fyrir alla, sem að lionum standa, að hægt sé að reka hann með skynsamlegri og öruggri von um arðvæna, af- komu. Undir því er í mínum augum mest komið, þó að eg vitaskuld viti, að það getur ver- ið ákaflega mikil hjálp til þess að komast yfir örðugan hjalla, ef til er varasjóður til þess að kaupa fyrir þau nauðsynlegustu áhöld, sem til atvinnurekstrar- ins þarf. Ein hin helzta slcylda Alþingis er að stuðla að því eft- ir megni, að alvinnuvegirnir séu reknir á heilbrigðum, grund- velli, en þeirri skyldu liefir á undanförnum árum mjög svo lítið verið sinnt gagnvart stór- útgerðinni. Þær aðgerðir, sem gerðar voru, þegar allt var lcom- ið í ógöngur á úrinu 1938, skatt- frelsið svokallaða, voru meðal annars afleiðing af vitlausri skattapólilík undanfarinna ára, og því miður liafa þær aðgerð- ir orðið til þess, að almenning- ur hefir litið svo á, að útgerðin liafi búið við skattfrelsi, þó að það skattfrelsi, eftir því sem nú liggur fyrir, muni aildrei sjá dagsins iljóp til stuðnings út- gerðinni i framkvæmd, því að hér er verið með löggjöf, sem á að verka þannig aftur á bak, að ákvæði skattfrelsislaganna frá 1938 eru þar með gerð ónýt. Eg vil að siðustu endurtaka þá beiðni til nefndarinnar, að liún reyni að sjá til þess, að AÐ UTAN OG SUNNAN. Guðbrandur Jónsson: Greinar um sundurleit efni. Isafjörður. - Prent- stofan ísrún — 1940. — Guðbrandur Jónsson er mik- ill iðjumaður og fellur sjaldan verk úr hendi. Hann er mjög hneigður til ritstarfa og hefir samið margar bækur um ýmis- leg efni. Birtir hann skrá yfir ritverk sín framan við bók þá, sem hér er getið, og eru þau ofðin 25, frumsamin og þýdd. Hann hefir og lagt mikla vinnu í samning íslenzk-þýzkrar orða- bókar, sem bann hefir haft í smíðum undanfarin ár og mun nú vel á veg komin. Verður það mikið verk og væri óskandi, að það'kæmist á prent áður langt um líður. En það er seinlegt að semja orðabækur og i rauninni öldungis ófært, að sá, sem teksí þvílikt slarf á hendur, skuli þurfa að vera á sifelldum þön- um eftir hlaupavinnu, við rit- störf eða annað, lil þess að afla brauðs handa sér og sínum. En ]iað liefir orðið lilutskifti Guðbr. Jónssonar, að hafa enga fastá stöðu, er fætt gæti hann og ldætt. Mundi þó ekki bregðast, að liann sinnti slíku starfi, ef fengið væri í hendur, því að iðjusemin er frábær. Segja kunnugir menn, sem vel mega um það dæma, og séð hafa eitt- hvað af orðahók G. J., að hún muni verða all merkilegt verlc. Hitt er öllum vitan- legt, að þjóðin liefir hina mestu þörf fyrir slíka orðabók. Væri nú vel til fallið, að þing það, er nú situr, ætlaði Guðbr. ríflegan styrk á fjárlögum næsta ár og síðan næstu árin, unz hann lief- ir lokið við orðabólc sína. — Heyrst hefir og, að G'. J. Iiafi annað timafrekt verk með höndum um þessar mund- ir, en ekki skal nánara út í það farið. En við það, að taka það verk að sér, tefst hann frá orða- hókargerðinni og er það mjög slífcmt. Rit G. J. eru nú orðin hálfur þriðji tugur, sem áður segir. Eru þau um ýmisleg efni og sjálfsagt misjöfn að gæðum, eins og gengur og gerist. Siðasta ritið, „Að utan og sunnan“, mun að miklu leyti samið upp úr.út- \ varpserindum, sem höf. hefir flutt á ýmsum timum. Hefir Guðbrandur þótt einn hinn skemmtilegasti og áheyrilegasti fyrirlesari í útvarpi, en nú virð- ist hafa verið fyrir það tekið, að hann komi nálægt útvarpi voru, og má það furðulegt heita. Við eigum þó ekki svo marga boðlega útvarp,sfyrirlesara, að því er reynzlan kennir, að fært geti talizt, að bægja frá þeim mönnum, sem einna mestar vinsældir hefir hlotið. Þeir, sem út um landið ferðast og hafa tal af fólki þar, um útvarpið og frammistöðu þess, verða þess óðara varir, að G. .1. er talinn meðal bezlu og skemmlilegustu „prédikara“, sem í þá „pont- uná“ fara og láta til sín heyra. Þessi bók (Að utan og sunn- an) er „fimmta bindi af smá- greinum“, sem Guðbr. Jónsson sendir á bókamarkaðinn, að þvi er liann segir i formála. Efnis- yfirlit bókarinnar er þannig: „Struensee“, , „Vínarborg“, „Sagnfræði“, „Ferð um Neckar og Rín“, „Mannanöfn“, Kross- þessir peningar, sem eiga að vera aukavarasjóður til ný- byggingar, geti um leið verið til styrktar atvinnurekstrinum, en ekki sem mylnusteinn um liáls honum, en ef frv. verður samþ. óbreytt. I þessu efni liggur nærri að ætla, að það síðarnefnda yrði niðurstaðan. §¥e§kjnr Cítróniir Döðlnr Gems*i Dragnótatóg bezta tegund. Dragnæturl ugjrnmm ýsu og kola fyrirliggjandi. GEY^IR H.F. V eiðarf æra verzlu nin. b.s. Hekla Abyggileg afgreiðsla Skrif stofur okkar verða lokaðar allan daglnn á morgrun vcgna jarðar- tarar. Heildverzlunin Hekla ferðirnar“, „Guðmundur biskup góði“, „Átthagabandið í Dan- mörku og afnára þess“ og „Dithmar Blefke“. Verður mönnum Ijóst af upptalning þessari, að þarna kennir margra grasa. Og allt er þetta fjörlega rilað og sakar því ekki veru- lega, þó að höf. sé nokkuð marg- orðum stundum. En G. .T. dettur svo margt í hug, að hann á stundum bógt með að „takmarka sig“, eins og nú er farið að segja.. Merkast og bezt gert er erindið um Kross- ferðirnar. Þetta er eklci neinn ritdóm- ur og átti lieldur eklci að vera. Linur þessar eru einungis til þess skrifaðar, að minna á þenna iðjusama rithöfund og fræðimann og láta það sjást á prenti, að enn væri komin bók frá lians hendi. Fimmtn Háskólahljóm- leikar Árna Kristjáns- sonar og Bjðrns Úlafs- sonar. Nýtt verk eftip ís- lenzkt tónskáld. Þeir Árni Kristjánsson og- Björn Ólafsson halda fimmtu tónleika sína í hátíðasal háskól- ans í kvöld, og hefjast þeir kl. 9 stundvíslega. Þau verk, sem þeir leika að þessu sinni, eru eftir Vitoli, Bralims, Bela Borfork og svo nýtt verk eftir ungt tónslráld ís- lenzkt, Helga Pálsson frá Norð- firði. Er það svíta fyrir fiðlu og píanó. Vísir liitti Helga Pálsson að máli í morgun og imiti hann eftir því, hvort liann liefði lengi fengist við tónsmíðar. Sagði Helgi að liann hefði Illar- garn í ótal litum PERLUULL ASTRAKANGARN GLANSGARN o. m. fl. Iferzlunin PFRíF Skólavörðustíg 1. * Sími: 3725. fengið fyrstu tónlistarmenntun sína hjá Þórarni Guðmundssyni fiðluleikara og Sigfúsi prófess- of Einarssyni, og svo síðar hjá þeim dr. Mixa og dr. Urbant- schitsch, á vegum Tónlistar- skólans. Eg hefi i tómstundum mínum fengizt lítið eitt við tón- smíðar, en þetta er í fyrsta skifti, sem verk er flutt á hljóm- leikumt eftir mig. Helgi Pálsson færðist mjög undan þvi,,að gefa frekari upp- lýsingar um tónhstarstarfsemi sína, og taldi hana ekki umtals- verða, að öðru leyti en því, sem gagnrýnendur kynnu að henni að finna. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir liefir fengið frá öðrum, heimildum, er hér um mjög at- hyglisvert verk að ræða, sem lilustendur munu hafa gaman af að kynnast. Er það ávalt merkur viðburður, er ný tón- skáld koma frarn á sjónarsvið- ið með verk sín, ekki sízt er þar gætir góðra tilþrifa, en svo er það hér. Sendisveinar óskast 1. maí n. k. MJ ÓLKURS AMS ALAN. Frá brezka §etnliðinn Stórt »party« notaðra blikkdwnka til sölu hæstbjóðanda. 0 Dunkíty, brenndir (að nokkuru leyti bögglaðir) 60 smál. Dunkar undan benzíni (klipptir og flattir) 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) 10 snxál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sækja dunkana áðor en vika er liðin frá því, að honum hefir verið tilkynnt, að tilboði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER. Iceland Fórce. §tálvírar allar stærðir fyrirliggjandi. GETSIR Veiðarfæraverzlun. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Öll jt%rcið§la viðvíkjaittll sumar- dvöl foarna ogr inæðra er flutt í Miðbæjarskólann (suðurálma), opið kl. 10—12 og 2—4. Beiðni um fjárhagslega aðstoð er svarað á sama stað kl. 5—7 síðdegis. FLIK-FLAK E R BEZT. Hið fljótvirka FLIK-FLAK sápulöður leysir og fjarlægir öll óhreinindi á stuttri stundu. Fínasta silki og óhreinustu verkamanna- föt. — FLIK-FLAK þvær allt með sama góða árangri. Látið FLIK-FLAK þvo fyrii" yður.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.