Vísir - 18.04.1941, Page 6

Vísir - 18.04.1941, Page 6
Föstudaginn, 18. apríl 1941. VlSIR Svívirðilegasta vopn styrjaldar- innar. Eftir Pétur Sigurdsson. Ef til vill er þaö glannaskapur að fullyrða, hvert sé hið sví- virðilegasta vopnið í núverandi styrjöld, þar sem undirferli, lýgi og blekkingar er meðal svívirði- leguslu vopnanna. En að mínu áliti eru það Japanir, sem beitt liafa djöfullegasta vopninu. Rithöfundur, sem lengi hefir verið búsettur í Slianghai í Kina, skrifar um þetta merkilega ril- gerð, og lýsir því, livernig Jap- anir hafa hugsað sér að eyði- leggja Kínverja á eiturlyfja- notkun og gera þá að þrælum sínum. Þeir hafa ekki látið sitja við hugsunina éina og það eru engir smávegis draumar, sem þessa „yfirburða“ þjóð dreymir um þrælahald sitt. 1 riti sem dreift er meðal allra japanskra hermanna, er þetta sagt — og takið nú eftir: „Eiturlyfjanotkun sæmir ekki slíkum yfirburða kynstofni sem Japönum. Aðeins hnign- andi og úrkynjaðir kynþættir — svo sem Evrópumenn, Kín- verjar og Austur-Indíubúar eru erturlyfjaþrælar. Af þessum á- stæðum eru þeir dæmdir til þess að verða þrælar okkar og þann- ig líða smám, saman undir lok.“ Diálagleg framtíðarspá. Jap- anir vila vel, hvílíkt eyðilegg- ingarafl eiturlyfjanotkunin er, því að hvergi í heiminum eru jafnströng lög og í Japan, gegn notkun eiturlyfja, og hvergi er þeim jafn stranglega framfylgt. Þar má dæma mann í 7 ára þrælavinnu fyrir það aðeins að eiga ópíumspípu. Japanir eru lika búnir að sjá, livernig eitur- lyfin gefast í styrjöld. Þegar þeir tóku Manchukou kom það í ljós, að liermannafylki þau, sem í voru ópíumneytendur, ýmist flúðu eða gáfust upp án nokk- urar verulegrar mótspymu. Það er á vitorði fjölda einstakra manna og einnig Þjóðabanda- lagsins og ríkja, að Japanir bafa sent eiturlyfjasala í þúsundatali lil Ivína, ýmist á undan herfylk- ingum sínum, eða jafnhliða þeim. Þannig hefir þeim tekist, ekki aðeins að gera pést og sjúk- dóma fylgjur striða, heldur einnig að láta slíkt böl greiða hernaðinum veg. Þeir hafa hald- ið vernd sinni yfir kórönskum eiturlyfjasölum í Kína og greitt þeim veg þangað. En heima í Japan er Kóreumaður svo rétt- laus og lítilsmetinn, að hinn aumasti Japani getur slegið kóreanskan heldri mann án þess að sæta átölu. Þá hafa þessir eitursalar ferð- ast um í Kína og þótzt vera læknar, selt mönnum töflur er áttu að vera allra meina bót. En hraustir, ungir hermenn í Kina þurftu ekki þessar töflur, og þá fundu Japanir annað ráð. Þeir framleiddu nýja tegund síga- retta og komu í þær einni af sín- um eiturtegundum. Þær voru svo seldar ódýrari en nokkrar aðrar sígarettur í Kína, og þann- ig" tókst að gera unga menn á- nauðuga þræla eiturlyfjanna, i þúsundatali. Japanir liafa beitt sömu að- ferðinni í Kína og i Manchukou. Strax er þeir hafa lcomizt yfir ný landsvæði, hafa þeir lcomið upp ópíumeinkasölu, afnumið öll lög' er bönnuðu ópiumnotk- un, látið lausa fanga sem sekir Iiöfðu gerst við slík lög og lagt alla stund á að fá sem flesta við- skiptamenn. Sérstaka áherzlu liafa þeir lagt á það, að ná til ungra háslcólamanna. Stúdent- ana Iiafa þeir tekið fasla og á- kært þá fyrir eittlivað, til dæmis þjóðernisundirróður, haldið þeim i fangelsi nokkurn tíma, en eftir það voru þessir ungu menn orðnir ánetjaðir notkun eiturlyfjanna. Svo vel tókst þessuin hersveit- um eiturlyfjasalanna að vinna verk sitt í Norður-Kína, að lieita mátti að hinir japönslcu her- menn gætu vaðið þar yfir við- stöðulaust. Til dæmis er frá þvi sagt, að einn yfirmaður í kín- verska hernum hafi kenn t um ó- sigur herdeildar sinnar því, að rigning liafi verið svo mikil að hermennirnir liafi ekki getað kveikl i þessum eiturmögnuðu sígarettum sínum, en án þeirra hafi þeir ekki dugað til neins. Það liefir verið skelfingin ein, segir greinarhöfundurinn, fyrir Amerikumenn, er lengi hafa bú- ið í Shanghai, Kanlon, Peiping, Soocliow, Nanldng og Ilankow, að sjá hvernig Japanir liafa veitt þéssu eiturlyfjaflóði yfir allan þann hluta Kína, sem ítölc þeirra og yfirráð ná til. Áður þekktist eklci eiturlyfjanotkun í Nanking, en svo íullkomlega hefir eiturlyfjasölunum tekist að leggja Nanking undir sig, að samkvæmt rannsókn Ame- ríkumanna og Breta, er þar búa, eru nú 50.000 — eða áttundi hluti landsmanna í Nanking her- fang eiturlyfjanautnanna. Allra síðustu skýrslur gefa upp jafn- vel frá fjórða til þriðja hluta landsmanna sem þannig séu farnir. Viðskipti ópíuineinka- sölunnar í Nanking nema 5.000.- 000 kinverskra dollara á mán- uði. Þetta mundi nægja til þess að fæða og klæða 200.000 mahnjs. f Peiping eru 500 búðar- holur, sem verzla með eiturlyf, en svo margar verzlanir eru þar ekki í neinni annari grein við- skiptanna. Þannig láta liinir japönsku ræningjar fórnardýr sín í Kina greiða kostnaðinn við slátrun þeirra og undirokmi. Þetta er að vera „vitmenn illt að íremja“. Árum saman hefir sú nefnd Þjóðabandalagsins sem afskipti hefir af slikum vandamálum kvartað um þetta við stjórn Jap- ans og bent á þetta óskaplega ópíumflóð, sem þeir bæru á- byrgð á. En árangur hefir eng- inn íengist annar en loíorð um rannsókn. Á fjárhagsáætlun Manchulcuo árið 1939 var gert ráð fyrir að ópíumsalan mundi gefa af sér 71.000.000 yen, og var það 24 mihjónum meira en imdanfarið ár. En nokkrum mánuðum eftir að fjárliagsáætlunin var samin, tilkynnti hið opinbera að tekjur ópíumsölunnar mundu yfirstíga 90 milljónir yen. - Hin árlega ópimnframleiðsla í Kóreu var vanalega því sem næst ein smálest. 1931 var liún fimm smálestir, 1932 sjö smá- leslir, 1933 fjórtán smálestir, en 1937, þegar auknjngu þurfti til árásarinnar á Kína, varð liún næstum 30 smálestir. Á árunum 1928—34 var ár- legur úlflutningur Persíu af ó- píum 500 smálestir. 1935 steig útflutnmgurinn Upp í 833 smá- leslir, en það ár gerist herstjórn Japans þýðingarmikill kaup- andi, og næsta ár var útflutning- ur Persíu á ópíum 1346 smá- lestir. Sumt af þessu var flutt á skipum, er sigldu undir lierfána Japans og var flutt beina leið til hersins. Þannig er liún, ljóta sagan um þennan svívirðilega glæp Japans, að reyna á slíkan liátt og með öllum ráðum, að undir- oka þjóðir og halda þeim svo kúguðum í eymd og þrældómi, Þetta var brezk flngvél Þessi mynd er tekin á strönd Frakklands við Ermarsund, að líkindum ekki langt frá Gris Nez-höfða, þar sem Þjóðverjar hafa liinar langdrægu fallbyssur sínar. Segir í línum þeim, er myndinni fylgja, að þýzku hermennirnir, sem á lienni sjást, sé að draga á land hluta af eyði- lagðri Hurricane-flugvél, sem Þjóðverjar skutu niður. til þess smámsaman að afmá þær af jörðinni. En hvað nú um áfengis- og sígarettuflóðið á Islandi? — Hvernig mun það leika íslenzka æsku? Hafa sígaretturnar verið rannsakaðar nákvæmlega? Inn til mín kom eitt sinn í vetur ungur maður reykjandi síga- rettu og minnti reylcjarþefur- inn mig mjög á sigarettur, sem ung stúlka reykti ákaft, er eitt sinn leigði herbergi hjá okkur. En sú unga stúlka gat hvorki talist vinnufær né normal, og hafði þó verið góðum hæfileik- um gædd. Hún leit í alla staði út eins og eg hugsa mér ópíums- neytendur. Hendurnar eins og á beinagrind, útlitið flóttalegt og sjúklegt. Hún var hrædd og kviðin, þjáðist af vanlíðan og taugabilun og kendi engu öðru um en sígarettunni. Hún dvaldi aldrei lengi í sama stað, sveikst um að borga húsaleiguna, en reyndi að framfleyta sér á saumum, og hún kunni verk sitt í raun og veru vel, ef hún liéfði verið sæmilega vinnufær. — Eiga ungu stúlkurnar olckar að verða þannig, er fram líða stundir? Þær nálgast nú all- margar þessa ískyggilegu fyrir- mynd, og ungu sveinarnir standa líka margir til að verða vanmeta fé. Við þetta búum við á öld vísindanna. Reykjavík, 12. febr. 1941. Pétur Sigurðsson. Svuntusilki vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla. Sokkar. Borðdúkar. Hringprjónar. Smellur o. fl. nýkomið. Verzlunin DYNGJA Laugaveg 25 SigliiEgar Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist CullxfoFd & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir M. Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR. Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. Maupassant: ÓROFA TRYGGÐ. Þá grét hún i tvo daga samfleytl, og þetla var upphaf ástarrauna, sem þjáðu liana til dauða- stundar. Ár hvert kom hún aftur. Hún gekk fram lijá honum á götunni, án þess að áræða að yrða á hann. En hann var stórlátari en svo, að hann virti hana þess, að líta við henni. En liún elskaði hann svo lieitt, að lienni. lá við sturlun. „Læknir,“ sagði hún við mig, „hann var eini maðurinn í öllum heiminum i mínum augum. Eg vissi varla, að aðrir karlmenn væri til.“ Þegar foreldrar hennar voru látnir hélt liún áfram starfi þeirra, en nú hafði hún tvo liunda, í stað eins, og voru báðir stórir og grimmlyndir, og vei þeim, er á hana hefði ráðist. Dag nokk- urn, er hún hafði viðdvöl i þorpinu, þar sem ást- hugur hennar var öllum stundum, sá hún Chou- quet koma út úr lyfjabúðinni. Hann leiddi unga konu sér við hlið. Það var konan hans. Hann var nýkvongaður. Seint þá um kvöldið gerði hún tilraun til þess að fremja sjálfsmorð með því að drekkja sér i tjörninni við Ráðhúsið. Maður nokkur, sem hafði verið að svalla, bjargaði henni og bar hana inn í lyfjabúðina. Chouquet kom sjálfur niður til þess að hjálpa henni. Án þess að láta í ljós á nokkurn hátt, að liann þekldi hana, færði hann hana úr fötum og nuddaði liana, og sagði alvar- lega: % „Þér hljótið að hafa gengið af vitinu! Hvílík heimska, að gera annað eins og þetta!“ Það var eins og það nægði henni til þess að fá þrótt á ný, að hann hafði ávarpað hana. Hann neitaði að laka við nokkurri þóknun fyrir að- stoð sína, þótt hún legði fast að honum og með miklum ákafa, að þiggja fé að launum fyrir. Og þannig leið hvert árið af öðru. Ilún sat við störf sín og hugsaði án afláts um Chouquet. Ár livert sá hún hann í lyíjabúð sinni, er liún fór þar fram hjá. Og nú tók hún til að kaupa þar algeng, hressandi ’lyf. Með þessu mótinu gat hún séð hann í nálægð sinni, talað við hann — og lagt íe i liendur lianS eins og forðum daga. Eins og eg sagði ykkur dó liún í vor. Þegar liún hafði sagt mér þessa átakanlegu sögu, bað hún mig að gera erfðaskrá fyrir sig — því að hún vildi ánafna manninum, sem hún liafði elskað allt silt hf, aleigu sina, allt sem hún liafði nurlað saman undangengin æviár. Hún hafði alltaf erfiðað fyrir hann, sagði hún, og ofl neytt matar af skornum skammti, til þess að gela lagt meira til liliðar, — til þess að vera viss um, að hann liugsaði til liennar enn einu sinni, —- þegar hún væi’i dáin. Því næst aflienti hún mér tvö þúsund þrjú liundruð og tutlugu og sjö franka. Tultugu og sjö frankana aflienli eg prestinum, í útfararkostnað, én liitt fór eg með, þegar liún liafði gefið upp öndina. Daginn eftir fór eg á fund Chouquet og konu hans. Þau sátu andspænis hvort öðru og voru að ljúka við að snæða hádegisverð. Þau voru bæði allgild orðin, rauðleit í andliti, og ilmandi af lyfjunum, sem þau seldu, þóttafull og ánægð með tilveruna. Þau buðu mér að setjast og þiggja glas af víni og þá eg það. Þvi næst hóf eg frá- sögn mína, hrærðri röddu, og bjóst eg við, að þau mundu vikna, er þau heyrðu liana. En und- ir eins og Chouquet skildist, að þetla kvendi, sem hafði flakkað um til þess að fá gamla stóla til viðgerðar, hafði borið ástarhug í brjósti lil bans, varð hann æfur af reiði og stökk á fætur. Það var engu líkara en hún hefði rænt hann mannorði hans, virðingu þeirri, er hann naut hjá heiðarlegu fólki, persónulegum heiðri hans, liinu góða láliti lians, sem honum fannst meira virði en lifið sjálft. Gi-emja konu lians var engu minni og hún gat ekki sagt annað en þetta: „Þéssi gamla flökkukei’ling! Þessi gamla flökkukerling!“ Chouquet æddi hringinn í kringunx borðið og kollhiifan hans var alveg að detta af honum. „Ilafið þér nokkxiru sinni heyrt -annað eins, læknir?“ sagði liann. „Þella gengur alveg franx af mér! Hvað get eg tekið til bragðs ? Ef eg befði vitað þetta meðan liúxx var á lífi þá liefði eg getað látið handtaka liana og setja liana í fangelsi. Og þar hefði liún fengið að dúsa, það getið þér reitt yðxxr á.“ Eg var sem lostinn reiðarslagi, er erindi mínu var þannig tekið, exx það vildi eg reka af bezta hug. Eg var í vafa um hvað segja skyldi. En eg varð að vinna það hlutverk, sem mér hafði ver- ið falið, og hélt áfram: „Hún bað mig að afhenta yður sparifé sitt, seixx nemur tvö þúsund og þrjú liundruð frönk- uni. En þar sem fi’ásögn mín virðist liafa valcið megna óánægju ykkar lijóna, væri kannske ráð- legast, að gefa féð liinum fátæku.“ Hjónin störðu á mig orðlaus af undrun. Eg tók féð úr vasa mínum, og lagði á boi’ðið. Það var óhreint safn margskonar rnyntar frá ýnxs: um löndum, gull-, silfur- og eirpeningar í einni hrúgu. „Hvað segið þér unx tillögu mína?“ spurði eg. Frú Chouquet vai’ð fyrri lil að svara. „Nú, — þar senx um seinuslu ósk koixunnar er að ræða .... held eg, að við gelum vart band- að hendi við þessu.“ Eiginmaður lxennar bætti við, dálítið skömm- ustulegur: „Yið getum allt af varið því til einhvers fyrir börnin!“ „Eins og ykkur þóknast,“ sagði eg þurrlega. „Gott og vel,“ sagði hann, „þar sem hún bað yður að aflienda méwféð, er bezt að þér gerið það. Við finnum sjálfságt einhver ráð til þess að vex-ja því i góðu augnamiði.“ Eg afhenti féð, lineigði mig og fór nxina leið. Daginn eftir lcom Cliouquet til nxín og sagði skyndilega: „Eg sé .... að koixan liefir skilið eftir flutix- ingavagninn sinn liérna. Hváð ætlið þér að gera við hann ?“ „Ekkert. Takið hamx, ef yður sýnist svo.“ „Ágætt! Mér hafði flogið í hug, að eg gæti notað liann fyrir skúr í nxatjurtagarðinum mín um.“ Þegar liann vax- lagður af stað kallaði eg á eftir lionuixx og bað liaxxn að koixia aftuí’ senx snöggvast: „En svo er gamli jálkurinn — og hundarnir. Viljið þér ekki taka við þeim líka?“ Hann stóð kyrr, xxijög undrandi. „Herra trúr, nei! Hváð gæti eg gert við þá? Gerið við þá, sem yður sýnist.“ Hann hló og kvaddi mig nxeð haixdabandi. Hvað senx öðru liður verður ekki hjá því konx- ist fyrir lyfsala og sveitalækni, að forðast allaxx fjandskap. Huixdana liirti eg og presturinn klárinn, en Chouquet notar flutningavagniixix fyrir skúr. Fyrir féð keypti hann finxnx hlutabréf í járn- bi’autarfélagi. Þella er eina dænxið unx fullkomna ást, sem eg hefi noklcuru sinni fengið vitneskju um.“ Læknix’inn þagnaði. En markgreifafrúin stundi við og sagði með tárin í augunum: „Það er sönnun þess, að konui’nar eiixar vita livað það er, að elska.“ ENDIR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.