Vísir - 07.05.1941, Page 3
VISIR
OQÖGÖÖÍÍOÍSCÍÍÍJGÖOSS!
i?
o
r*>rsrvr<
300000000!
«W«OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ
«
0
0
Eff þaJcka hjarlanlr.ffa öllum þeim, sem sýndu mér C
mnsemd á níræðisafmæli mínu. 5?
J ó lian n Þ o r k e l s s o n. ií
sbooooooooísoooocooooooooooooooooooíioooooaooooooooooooö
Tvær röskar og duglegar stúlkur
óskast nú l>egai' að Hótel Borg eða 14. maí. Engar upplýsingar
i síma.--
HÚSFREYJAN.
Frá hæstarétti.
Nýlega var kveðinn upp í
hæstarétti dómur í málinu H.f.
Fiskimjöl geg-n Sigurði Hall-
bjarnarsyni.
Atvik málsins eru þau, að
1937 leitaði Sigurður aðstoðar
Skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda
uin uppgjör og lagfæringu
skulda sinna. Innköllun var gef-
in út á venjulegan liátL H.f.
Fiskimjöl átti 1. veðrétt i bát
Sigurðar fyrir skuld, þá að eft-
irstöðvum kr. 24.920.00 og' lýsti
firmað skuld þeirri. Samkv.
frumvarpi Skuldaskilasjóðs til
skuldaskila Sigurðar var bátur-
inn metinn á kr. 19.400.00 og
átti samkvæmt frumvarpinu að
greiða firmanu i peningum kr.
14.503.20 af veðskuldinni, en af-
gangurinn skyldi skoðast óveð-
tryggður og greiðast með 20%
eða kr. 208.34. Þegar til atkv.-
greiðslu kom var framkv.slj.
félagsins mættur á fundinum,
en áður lil atkvæðagreiðslu
kom um frumvarþið var fund-
inum frestað um liálfa klulcku-
stund, að því er virðist eftir
beiðni framkv.stj. Þenna frest
notaði framkv.stj. til þess að
hafa tal af Sigurði, en livað
þeim þar fór á inilli er ekki
upplýst og ber aðiljum ekki
saman um það.
En þenna sama dag sam-
þykkti Sigurður víxil til lianda
H.f. Fiskimjöl að upphæð kr.
2448.40, én það var helmingur
þeirrar f járbæðar, er hvíldi með
lögveðsrétti á bátnum skv.
skuldaskilafrumvarpinu. Held-
ur Sigurður því fram, að
framkv.stj. félagsins Iiafi liótað
sér því, að samþykkja ekki
skuldaskilin nema bann samþ.
víxil þenna, er liann liafi lagt
fyrir sig. En framkv.stj. telur
sig hafa tjáð Sigurði þegar í
upphafi, er hann (Sigurður)
sótti um skuldaskilin, að félagið
mundi ekki samþykkja þau, en
yfirtaka bátinn, eins og það átti
kost á, en fyrir þrábeiðni Sig-
urðar hafi það orðið úr að sam-
þykkja skuldaskilin, en Sigurð,
ur hinsvegar samþyklct víxil-
inn eftir að skuldaskilin höfðu
verið samþykkt. /
Víxillinn féll í gjalddaga 1.
ágúst 1938. Neitaði Sigurður að
greiða hann en var dæmdur til
þess í víxilmáli, þar sein lianu
gat ekki komið að vörnurn þeim
er hér greinir. Greiddi hann
síðan skuldina með áslcilnaði
um að endurheimta hana í sér-
stöku máli. Sig. höfðaði siðan
mál þetta og krafðist endur-
greiðslu fjárhæðarinnar á þeim
grundvelli, að skuldin hefði ver-
ið að fullu greidd gegnum
skuldaskilin, að víxilskuldbind-
ingin hefði yerið ógild vegna
l>ess, að beitt hefði verið mis-
beitingu við sig og að með vix-
ilsamþykktinni hefði fram,-
kvæmdarstjórnin verið að
knýja fram ólögmæta ívilnun
sér til handa.
I héraði urðu úrslit málsins
þau, að H.f. Fiskimjöl var
dæmt til þess að endurgreiða
Sigurði dómskuldina.
H,f. Fiskimjöl áfiýjaði mál-
inu til hæstaréttar, en úrslit
málsins urðu þar þau', að
greiðsluákvæði héraðsdómsins
voru staðfest og segir svo í for-
sendurn hæstaréttardómsins:
„Loforð slefnda (þ. e. Sigurð-
ar), það er í máli þessu greínir
verður ekki samrýmt því mark-
miði, sem lög nr. 99 frá 1935
stefna að, og er þegar af þeirri
ástæðu ógilt,“
Málskostnaður í héraði var
látinn falla niður en áfrýjandi
dæmdur til þess áð greiða Sig-
urði kr. 300.00 í málskostnað
fyrir hæstarétti.
Hrm. Th. B. Líndal flutti
málið af hálfu áfrýjandá, en
lidm. Egill Sigurgeirsson af
hálfu Sigurðar og var þetta 2.
prófmál hans fyrir réttinum.
í dag var í, hæstarétti kveðinn
upp dómur í málinu valdstjóm-
in gegn Ástu Júlíusdóttur á
Siglufirði.
Var liún talin sönn að sök
um það, að hafa í ágústmánuði
f. á. selt hálfflösku af whisky.
Iværða, sem tvisvar áður hefir
verið dæmd fyrir ólöglega á-
fengissölu, hlaut að þessu sinni
fyrir brot sitt 2 mánaða varð-
liald og 1000 króna sekt í menn-
ingarsjóð.
Skipaður sækjandi málsins
var lirm. ýllafur Þorgrimsson
og verjandi hrm. Kristján Guð-
laugsson.
Sjómaðurinn.
1 dag eru komin út tvö hefti af
„Sjómanninum". Er annað þeirra
nfinningarrit um sjómenn þá, sem
farizt hafa síÖan um áramót, 74 að
tölu, og ræ'ður þær, sem haldnar
hafa verið yfir sumum þeirra. —
Hitt heftið flytur margar fróðleg-
ar greinar að vanda, svo sem Æfin-
týrið undir Heimakletti, Frá Lo-
foten-eyjum, Falcon-eyjan i Kyrra-
hafi, sem hverfur við og við og
margur annar fróðleikur.
Fasteignir s.f.
Önnumst kaup og sölu fast-
— eigna og verðbréfa. —
Hverfisgötu 12. Sími: 3400.
K. F. U. M.
A. D. fundur annað kvöld
kl. 8%. Verkefnanefndin sér
um fundinn. Allir karlmenn
velkomnir.
AV
rvr
SKIPAUTCERÐ
CLCí:|H IZE3
Súðin
austur um land til Akureyrar
laugardag 10. þ. m. kl. 12 á
liádegi. Kemur á alla venju-
lega viðkomustaði. Vörumót-
taka á fimmtudag. Paníaðir
farseðlar sækisl fyrir hádegi
á föstudag, annars seldir
öðrum. —
TfIIíyimin§:
frá Siiiidlíölliiiiii.
Ýmsir munir, sem skildir voru eftir í Simdhöllinni á
árinu 1940, verða seldir á opinberu uppboði, verði
þeirra eigi vitjað í'yrir 21. þ. m.
Reykjavík, 7. maí 1941.
SUNDHALLARSTJÓRINN.
Snmardvöl barna.
Á morgun, fimmtudag, kl. 3—1 og 5—7 mæti framfærendur
(eða umboðsmenn) 9—13 ára barna (fæddra á árunum 1929—
1932 að báðum ácunum meðtöldum) er sótt hafa um sumar-
dvöl.-
Læknisskoðun daglega: Stúlkur 3—4. Drengir 6—7.
Framkvæmdanefndin.
Þriðja vélstjóra vantar
á e.l. „Heklu“. Upplýsingar um borð lijá fyrsta vélstjóra eða
í síma 4081. -- ,
KVELDÚLFUR.
SJOMAÐURINN
Xvö tölublöð konin út i iiiorgim
Annað er helgað minningu þeirra sjómanna er féllu
á vetrínum. 70 myndir eru í þessu riti. Ræður: Forseta
sameináðs þings 13. marz, sr. Árna Sigurðssonar, er
Fróði kom til Reykjavíkur, Sigurgeirs Sigurðssonar
biskups i dómkirkjunni til minningar um þá, er fórust
á Fróða, og ræða síra Bjarna Jónssonar til minningar
um þá, sem fórust með Reykjaborg.
Hitt heftið er með venjulegu efni:
Æfintýrin undir Heimaldetti,
með 2 myndum.
Frá Lofoten, 2 myndir.
Falcon-eyjan í Kyrrahafi.
Skipamælingar,
margar myndir.
Landkannanir James Cooks.
Sorgarleikur í 5 myndum.
Vísindamaðurinn og sjófar-
andinn Matthew Maury.
Aukin viðspyrna skrúfunnar,
mynd.
Gangskiptir með plötutengsl-
um (2 mjmdir).
Baráttan um heimshöfin.
60 ára minning um mann-
skaða.
Innan borðs og utan o. fl.
Bæði blöðin eru seld saman á 2 kr. — Sölubörn komi
á Laugaveg 18 snemma í dag. Há sölulaun. — Fastir
áskrifendur eru skráðir hjá E. K. í Austurstræti 12. —
Blaðið fæst einnig í bókabúðum.
DAVÍÐ STEFÁNSSON:
Sólon íslandus
>
ný útgáfa er komin í
Bókavcrzliiii
NigfMsar Eynmndisonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
Bifreifiastðfl okkar
verdur efáirleiöis fiokað
kl. 0.30 að kvölili, fra
og: með (legiiiuiii í ifiagf.
Opiiuð ein§ og: veujn-
1eg:a kl. 8 árdeg:i§
Steindórs
If ■
heildsöln
SvjýlIÍANfrí! fek. S^tyípiNílilfBJILAý^
Sími 1080
IJppIboð
verður haldið á Saltvík í Kjalarneslireppi laugardaginn
10. maí n. k. kl. 2 e„ h.
Selt verður: 11 kýr, 2 annars kálfs kvigur, 2 hryssur
og 2 vanir dráttarhestar.
- \'
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
5. maí 1941.
BERGUR J0NSSON.
b.s. Hekla
Sími 1515
Góðix bílar
Ábyggileg afgreiðsla
Að gefnu tilefni er athygli vakin á eftirfarandi um-
ferðarreglum:
Á eftirfarandi götum er alger einstefnuakstur:
1. Laugavegi frá austri til vesturs<
2. Hverfisgötu frá vestri til austurs.
3. Austurstræti frá austri til vesturs.
4. Hafnarstræti frá vestri til austurs.
5. Ivirkjugarðsvegi (milli Garðastrætis og Suður-
götu) frá austri til vesturs.
Á eftirfarandi götum er ejnstefnuakstur bifreiða og
bifhjóla:
1. Vallarstræti frá austrí til vesturs.
2. Thorvaldsensstræti frá norðri til suðurs.
3. Fischersundi frá austri til vesturs.
4. Grófinni milli Vesturgötu og Fischersunds
frá suðri til norðui's.
5. Mjóstræti frá norðri til suðurs.
6. Brattagötu frá vestri til austurs.
7. Brúninni frá norðri lil suðurs.
8. Bjarkargötu milli Skothúsvegar og Tjarnargötu
frá norðri til suðurs.
9. Bjargarstig frá vestri til austurs.
10. Liljugötu frá suðri til norðurs.
11. Lokastíg frá norðri til suðurs.
12. Tjarnargötu milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis
frá norðri til suðurs.
Öheimilt er að stæða bifreiðum vinstra roegin á þeim
götum, þar sem einstefnuakstur er. Þó mega bifreiðar
nema staðar vinstra megin til afgreiðslu þegar í stað, en
öll bið er bönnuð þeim megin á götunni. Ennfremur
er á götum, þar sem fvrirskipaður er einslefnuakstur,.
óheimilt að leggja frá sér reiðhjól, annarsstaðar en
vinstra megin á götunni við gangstéttarbrún, og svo í
reiðhjólágrindur, sem settar eru á gangstétiir með sam-
þykki lögreglunnar.
Lögreglustjórinn í Reykjavik, 5' mai 1941.
Agnar Kofoed-Hansen.
Jarðarför okkar kæru móður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
Guðrúnar Jónsdóttur>
fram föstudaginn 9. maí kl. 2 e. h., fra heimili liennar,
Brekkustíg 15 B (Eiríksbæ).
Fyrir mina hönd og annara vandamanna.
Guðni Einarsson.
Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunn-
ar minnar, V
Vllborgar Sigurðardóttur.
Þorsteinn Þorsteinsson.