Vísir - 14.05.1941, Page 1

Vísir - 14.05.1941, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla Reykjavík, miðvikudaginn 14. maí 1941. 108. tbl. FLOTTI KUDOLFS HESS Ciátan óiááin. en nm eitt ber öllum §aman: Misklíð er upp kominn á „hæstu stöðum“ í Þýzkalandi. Flótti Hess var vandlega undirbúinn. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Höfuðefni héimsblaðanna er áfram flótti Rudolfs Hess — trúnaðarmanns og vinar Hitlers — til lands óvinanna. Ýms um- mæli kunnra hlaða og stjórnmálamanna eru allrar athygli verð, en hvarvetna er viðurkennt, að gátan sé óráðin enn, þótt ýmis- legt hafi komið í ljós, sem bendi á hvemig í pottinn er þúið. Og um eitt ber öllum saman, sem á þetta hafa minnst utan Þýzka- lands og Italíu, að alvarleg misklíð hefir komið upp á „liæstu stöðum“ í Þýzkalandi, og að afleiðingarnar hljóta að verða mjög alvarlegar fyrir ^jþðverja. Undirbúningur flóttans. Það var skýrt frá því í London i gær, að sitt af hverju liefði komið fram, sem sýndi að flótt- inn hafði verið vandlega skipu- lagður. Rudolf Hess hafði sett eða látið setjai auka-benzín- geymi í Messerschmidtflugvél- ina, hann hafði ferðanesti með sér og uppdrátt, þar sem mörk- uð var með bláum strikum flugleiðin frá Augsburg til Skotlands. Það hefir verið bent á það, að Hess ílutti ræðu i maí í Augs- hurg, og ávarpaði verkamenn i flugvélaiðnaðinum. Er því gizk- að á, þar sem hann flaug þaðan, að hann hafi gefið fyrirskipun um að hafa tilbúna flugvél handa sér, og gefið þessa fyrir- skipun sem annar vara-ríkis- leiðtogi, og jafnframt lagt svo fyrir, að ekki væri frá þessu sagt. Þessu boði hafi verið fram- fylgt. Hafi einhverjum þótt grunsamleg fyrirskipunin, hafi þeim hinum sömu þótt ráðleg- ast, vegna stöðu og áhrifa Hess, að halda sér saman, eða að þeir,. sem aðstoðuðu hann, liafL um áform hans vitað og stutt hann i hvivetna, án tillits, til afleið- inganna fyrir þá sjálfa. Enn um geðveikisásökunina. Á það hefir verið bent i Bret- landi, að a. m. k. þar til fyrir 2 dögum var verið að sýna út um allt meginlandið fréttamyndir, þar sem Hess sést úthluta verð- launum 1. maí o. s. frv. Enn- fremur er skýrt frá því, að slað- liæfingin um, að Hitler hafi bannað Hess að stýra flugvél vegna veiklunar hans, hafi ekki við neitt að styðjast. Sannleik- urinn sé sá, að Hitler gaf út al- menna fyrirskipun um það fyr- ir alllöngu, að helztu menn flokksins skyldu ekki stjórna flugvélum eða ferðast i flug- vélum upp á eigin spýtur, og var þetta gert lil aukins örygg- is helztu manna flokksins. Hver mundi og trúa þvi, seg- ir einn þeirra, sem um þetta mál skrifar, að geðhilaður maður skuli mánuðum ef ekki árum saman vera látinn gegna þriðja virðingarmesta embætt- inu i Þýzkalandi? En ef svo væri, livað eiga menn þá að hugsa um yfirstjórnanda þess ríkis, semdætur slíkt viðgangast. Komst þessi höfundur því að þeirri niðurstöðu, sem allir aðr- ir, sem um þetta xáta í Bretlandi og Bandai'íkjunum, að staðhæf- ingin um geðbilunina hafi komið fram af því að hún þótti líklegust til blekkinga. En hleklcingavefui'inn er svo þunn- ur, að allir sjá í gegnum hann, segja þeir. Friðar- tillögurnar. I þýzku útvarpi hefir verið sagt frá því, að ef til vill liafi Bretar lokkað Hess í gildru *— hann hafi blekkst til að ti'úa, að Bretar kvnni að fallast á friðar- tillögur, sem hann liafi liaft á prjönunum o. s. frv. Út af þessu er tekið fram i London, að Hess hafi engar friðartillögur haft meðferðis. En í Þýzkalandi er tilkynnt, að bréfið, sem Hess skildi eftir, vei'ði ekki birt. Áhrifin heima fyrir í Þýzkalandi — og erlendis. Heimsblöðunum ber saman um og helztu stjói-nmála- mönnum, 'að flótti Hess sé stór- kostlegur siðfei'ðilegúr hnekkir fyrir nazista og þýzku þjóðina yfirleitt. -Sú skoðun hefir komið fram, að orsök flóttans hafi verið misklíð rriilli herforingj- anna og helztu leiðtoga nazista. Þessa skoðun styður m. a. Otto Strasser, fyrrverandi samverka- maður og félagi Hitlers og Hess. Aðrir telja nazistaleiðtogana hafa nxisst tx'úna á sigurinn, að minnsta kosti suma þeirra, og jafnvel að Hitler liafi áformað nýja flokkshreinsun eins og 1934, en Hess hafi óttast sömu , öi'lög og Röhms í hlóðbaðinu í júní það ár. Fadden, settur foi-sætisi'áð- herra Ástralíu, sagði í tilefni af flótta Hess: Það er sagt, að hann sé hald- inn alvai'legum sjúkdómi. Það er ekki rétt. Hann var það. Og sjúkdómurinn er nazisminn, sem hefir verið bölvuh mann- kynsins á annan áralug. Flugafrek Rudolfs Hess. Brenzkum flugmönnum her saman um, að Rudolf Hess lxafi unnið mikið afi'ek með flugi sínu. Hann hafði aldrei stýrt Messei-schmidtflugvél áður, en flug hans 1300 kílómetra leið var nxjög erfitt, og liefði enginn annar getað unnið það afrek en sá, sexxi er andlega og líkamlega lieill. Hugrekki sitt sýndi Hess ekki síst í lendixxgu. Það var far- ið að skyggja, er lxaixxx ætlaði að lenda. Flaug hann lágt og svip- aðist um eftir lendingarstað, en fann engan lieixtugan. Hælckaði liann þá flugið nxörg þúsund fet, stövaði hreyfilinn og livolfdi flugvélinni til þess að komast til jarðar í fallhlíf, setti heyfilinn á stað aftur um leið og sentist þá flugvélin til jarðar. Til þess að franxkvæma slíkt þarf snari'æði, kjark og skýra hugsun. Og Hess hafði aldrei kaslað sér út í fallhlíf fyr. Fyrsta sprungan. Sú skoðun kenxur fram í Lundúnablöðum, að flótti Hess hafi leitt i Ijós fyrstu stói'U sprunguna i höll nazismans. Menn exax varaðir við að álykta, að liún muni hrynja til grunna á skömmum tíma, þótt liún hafi komið í ljós, heldur herða sókn- : na sem mest. Og livarvetna eni | menn á því, að flótti Hess sé l mikilvægax'i Bretum og banda- nxönnum þeiri'a, en allir sigrar Hitlers seinustu mánuði. Opinber tilkynning væntanleg í London. Churcliill skýrði frá því, að opinber tilkynning um flótta Hess væri væntanleg, og er tal- ið, að lxún muni birt, er Kirk- patrick, senx fór til fundar við Hess, hefir aflxent lokaslcýrslu sína um viðræðurnar. Kirkpat- ric var starfsmaður í sendisveit Bi'eta í Bei'lín um 5 ára skeið og þekkti Hess vel. Ghurchill skýrði fi'á þessu á fundi í neðri mál- stofunni, sem kom nú sanxan í fyrsta sinni á nýjum stað. Ward Price um Hess.----- Ward Pi'ice, hinn víðkumxi fi'éttaritari Daily Mail, liefir birt gi'ein um Hess og hefir hún inni að lialda ýmsar upplýsingar um Hess. Hess er fæddur í Alexandria í Egiptalandi og var þar til tólf ára aldurs. Faðir hans, kaup- íiiaður þar i borg, sendi lxann þá til Þýzkalands, til slcólavist- ar. Að skólanámi loknu gelck Hess þegar í flugherinn og lærði að fljúga. Eftir það fór hann að stunda íxánx við háskólann í Muiichen undir liandarjaði’i Haushofer prófessors og vax'ð dðstoðax'inaður hans. Haushof- er, sem fyrstur nxanna kom franx nxeð þær skoðaxxir, sem Ilitler hyggði á kenningar sinar unx „lebensraum“ fyrir Þjóð- verja Þegar Hess var 23 ára, lxeyrði liann Hitler lialdaT'æðu í fyrsta sinn. Hitler var þá litl kunnur, Þetla var í Múnchen og gekk nú Hess í lið með Hitler, tók þátt í bjórstofuuppreistinni með honum, og var í fangelsi með honunx í Landshergkastala. Vann Hess íxieð honum að fyrri hluta „Mein Kampf‘L Þegar flokkur íxationalsocialista fór að eflast unx land allt var Hess falið að skipuleggja flokkinn. Og því hlutverki sinnti hann alla stund. Hann var stjórnandi nazistahreyfiiigarinnar eða flokksstarfseminnar i Þýzka- landi Hitlers og það var Hess, sem kom þvi til leiðar, að floklc- ui'inxi hóf hina víðtækustu iþróttastai’fsemi. en Hess lxefir nxiklar mætur á íþróttum. Fvrsta árið tók Hess þátt í flug- keppni og bannaði Hitler hon- um það, að lxætta til lífi sinu í slíkunx æfintýrum. En liann hélt alla tíð áfi'anx að aka bíl síinim, Mercedesbíl nxeð 90 hestafla vél, og var afburða snjall bilstjóri og áræðinn. Hann Fi’li. á 3. siðu. hei'naðaiaðgerðunx í stórum stil af hálfu Þjóðvei'ja, er logn á undan ofviðri — menn telja vist, að Þjóðverjar séu að búa sig undir ný, stórkost- leg átök, ef til vill við báða enda Miðjarðarhafs í einu, og viðræðurnar i Salzburg, Aixk- . ara, hinum ókunna fundar- stað Hitlers og Darlan og Vichy, eru að líkindum að eins foi'leikur lxinna stór- kostlegusíu viðburða. FRETTIR í STUTTU MÁLI Engunx sprengjunx var varpað á London í nótt og er það þi'iðja kyrrðarnóttin þar í röð. Loft- árásir annarstaðar í nótt voru í smáum stíl og i gær var lítið um loftárásir á Bretland. Opinber tiikynning unx við- ræður Dai'lan og Hitlers er vænt- anleg þegar Darlan hefir gefið Petain skýrslu, eix það verður sennilega i dag. Roosevelt-fjölskyldan í sókn. James Roosevelt, elzti sonur Roosevelts forseta, hefir farið i stutta fei-ð frá Kairo til Krítar. Hann liafði meðfei'ðis bréf frá foður sinunx til Geox’gs Grikkja- konungs. Frú Roosevelt, kona forset- ans, flutti i'æðu i gær, og sagði að það væri ekki nóg, að Banda- í'íkjamenn játuðu trú sina á lýð- í-æðið, þeir yrðu að sýna trú sína í verki, bei'jast fyrir liana og láta lífið fyrir hana ef þörf krefur. Roosevelt flytur þjóð sinni mikilvægan boðskap þ. 27. mai, | er hann flytur útvarpsi'æðu frá lesstofu sinni í Hvíta húsinu. Svo hafði verið ráð fyrir gert, að Roosevelt flytti ræðu í dag, en það varð ekki af því, þar sem það kom í ljós, að tíminn var ekki hentugur. Varðarf iiiid- u ri n n er i kvöld. Varðarfundurinn um kosi)- ingafrestunina er i kvöld kl. Sýá- Málshefjandi er Gísli Sveinsson alþm., en auk þess er búist við að ráðherrar flokksins og aðrir þingmenn munu einn- ig taka til máls ó fundin- um. Öllum sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Bandarikin aðvara Frakka. Ntlómarfiiiidur í Vichy í (flag: 11111 NaiuviiiEiu Frakka og' Þjoðveiia. EINKASKEYTI frá -United Press. Londoíi í morgun Lehay flotaforingi — sendiherra Bandaríkjanna í Vichy — fór á fund Petains marskálks í gær og ræddi við hann í 50 mínútur. Amerískur fréttaritari skýrði frá því í útvarpi til Bandaríkjanna í gærkveldi, að sendiherra U. S. A. hefði varað Petain við afleiðingum þess, að láta Þjóðverjum í té hernaðar- lega aðstoð. Þessi fregix vekur að vommi mikla athygli, þar senx kunnugt ei', að Hitler og Darlan hafa hizt alveg nýlega. Ekki er tekið fram hvar þeir hittust, né heldur hvenær eða hvert unxræðuefni hafi verið, en það er opinbert leyndarmál, að, þeir hafa rætt nán- ari samvinnu Frakka og Þjóðverja. Ef til vill að Frakkar fi'am- leiði hergögn handa Þjóðverjum — en vel má og vera, að Hitler hafi nú borið upp á ný kröfurnar unx franska flotann, afnot franski'a flug- og flotahafna o. s. frv. Það kemur bráðlega í ljós. Það, sem menn spyrja um nú, er það, hvort Petain muni enn leitast við að fylgja sinni gömlu stéfnu, að snúast aldrei gegn fyrri bandamönnum — þ. e. Bi'etunx. Petain var í forsæti á fundi stjórnai'innar í dag og er búist við opinberri yfirlýsingu í dag. Það vakti nxikla athygli í Vichy, að dr. Abetz konx xixeð Darlan til Vichy. Hitler ræddi við Papen s.I. sunnudag. Þá hefir fi'egnast, að Hitler ræddi við von Papen s.l. sunnu- I , dag. Munu þeir liafa hizt i Salz- I burg. Nú er von Papen konxiixix | til Ankara og þegar eftir kom- | una þangað í'æddi hann við Sarajoglu utanríkisráðherra. En að þeirri viðræðu lokiixni var lxaldinn stjórnarfundur í An- lcara. í Bretlandi og hvarvetna gera menn sér ljóst, að hlé það, senx nú hefir orðið á Italskur herafli i herflutningabifreiðum hefir viðkonxu í Sollum á leið til fx'axxxvai'ðastöðva á N orður-Af ríkuvígs töðvunum,.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.