Vísir - 14.05.1941, Síða 4

Vísir - 14.05.1941, Síða 4
0 VISIR / Dan§leiku r Handknattleiksmótsins verður lialdinn fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 9y% í Oddfellowhúsinu. — Dansað verður uppi og niðri. — Aðgöngumiðar seldir milli 5 og 7 í Oddfellowhúsinu sama dag. — Verðlaunaafhending. NEFNDIN. Sýnd kl. 7 og 9. \ Bústaðaskipti. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskipti, eru beðnir að tilkynna "það í síma x66o. Veitinoastota í fullum gangi til sölu af sér- stökum ástæðum. Tilboð, merkt, „Hagkvæmt“, sendist afgr. Vísis fyrir n. k. föstu- dagskveld. Bill 5 manna Erskine til sölu í kvöld eftir kl. 8. Lokastíg 18. írtvarpiS í kröld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi. íslenzk tunga: Ættarnöfn og nafnagiftir, II. (Helgi Hjörvar). 21.00 Takið undir (Páll ísólfsson stjórnar). 21.30 Hljómplötur: Vals- ar. 21.40 Séð og heyrt. Nýkomið: Þvottabalar Vatnsfötur Kolaausur Strákústar Gólfmottur Kústasköft Þvottabretti JÁRN V ÖRUDEILD Jes Ziiiasen ! Ilbiið 1 \ ' Sá, sem getur skaffað síma getur fengið góða íbúð í Sker jafirði. Tilboð 1 sendist afgr. Vísis, merkt: „Sími“. ÍLTAPAfiflNDIf)] TAPAST hefir svartur slcinn- Iianzki, fóðraður livítu skinni. Skilist Njax-ðargötu 41 gegn fundai-launum. (710 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr, sennilega í mið- hænum á sunnudagskvöld. — Uppl. í sírna 3976. Fundax-Iaun. __________________(646 TAPAZT hefir svart lykla- veski með nokkrum smekklás- lyklum. Skilist á skrifstofu Friðidks Bertelsens & Co. (736 KliCISNÆDll TIL LEIGU HERBERGI til leigu í sumar fyrir reglusaman karlmann. — Simi 5103.______________(724 TIL LEIGU stofa fyrir reglu- saixian mann, eða til geymslu á húsgögnum. Uppl. í Grjótagötu 10, fi’á kl. 5 í dag. (725 2 HERBERGJA ibúð til leigu á fallegum stað í Mosfellssveit. Stutt í strætisvagna. Sími 3799. _________________(727 TIL LEIGU fyrir barn- laust fólk sunxai’íbúð og rúnx- gott kjallarapláss til geymslu eða hreinlegs iðnaðar, í nýju liúsi í Héðinshöfðatúni. (746 SÓLRÍK stofa til leigu fyrir einhléypan til 1. okt./ Uppl. í sima 5710. (749 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypa Stúllcu á Sólvallagötu 3. Sínxi 1311. (750 STÓRT sólríkt herbergi til leigu til 1. okt. Fyrirfram- gi-eiðsla áskilin. :— Uppl. í síma 5296 kl. 6—7 i dag. (757 EINHLE YPIN GAHERBERGI lil leigu að Hólum við Reykja- vikurveg. ______________(758 TVEGGJA herbergja íbúð með þægindunx á bezta stað í bænum til leigu fram til sept- emberloka í ár. Það koma að- eins íslenzkir m,enn, barnlaus hjón eða einhleypir, til greina. Upplýsingar í síma 2533 kl. 7 —8 í kvöld. (764 Reykjavíkur Annáll h.f. SIIW_4 Revyan verður sýnd annað kvöldjkl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Verðið hefir verið lækkað. Sökum mikíHar aðsóknar verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutímanm eftir að sala hefst Rej'kvíkingfar, ið lifgun úr dauðadái. Allíx’, sem stunda sjó, eða búa við sjó fram, ,allir sem ferðast yfir ár og vötn, mega«búast við því, áður en varir, að þeir þurfi að hjálpa mönnuxxi, sem dregnir ieru sem dauðir væru upp úr sjó æða vatni. Ef híuuni dauðvona ananni er ekki samstundis veitt x’étt hjálp, er lianri dauðans mat- xxr. En ef einhver viðstaddur kann að framkvæma lífgunar- tilraunir, eru niiklar likur til þess að maðurmn verði Vakinn til lifsins. Allir leikmemt geta lært lífg- xin úr dauðadái. A.ðferðirnar við það eru einfaldai og auðlæi’ðar. Nú gefst bæjartHÍum gott tæki- færi til þess að læra liígunartil- raunir á stuttum tíma, því Slysavarnafélag Eslands gengst fyrir námskeiðitm, sein hefjast í kvöld kl. 8 í Austurbæjar- baniaskólanum. Kennslan verð- ur veitt ókeypis.. Hvert nánx- skeið stendur yfu- í 3 kvökl og eru jafnt fyrir kvenfólk senx karlmenn. Nómsbókin „Hjálp 1 viðlögum“ verður notuð við ikennsluna. Lærið lífguirit úr dauðadái, það getur orðið til þess að þér fáið bjargað lífi meðbræðra yðar. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram á skrif- stofu Slysavarnafélagsins, eða í síma 4897 í dag. Bœjar frétfír Bústaðaskipti. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskipti, eru beÖnir aS tilkynna þaÖ í síma 1660. Ættarnöfn og nafnagiftir II. Helgi Hjörvar ílytur síðara er- iixdi sitt um ættarnöfn og nafngift- ir í útvarpiÖ kl. 8.30 í kvöld. Fiskimálanefnd hefir flutt skrifstofur ‘sínar á Vesturgotu 4. Dansleik heldur Haodknattleiksnefndin í Ocldfellowhúsinu annað kvöld, fimmtudag, kl. 9.30. Afhent verða verðlaun til meistara nxótsins. Til sumardvalar barna. Húsgagnagerðin 100 kr. Sigurður Jónasson 100 kr. G. Helgason & Meísted 200 kr. Ingibj. Jónasdótt- ir 5 kr. Ólafur Gíslason & Co. 200 kr. J.Á. & S.J. 200 kr. Óli 150 kr. Júlíus Schoplca 300 kr. — Kærar þakkir. —• Skrifslofmi. Bústaðaskipti. Þeir kauixendur Vísis, sem hafa bústaðaskipti, eru beðnir að tilkynna það í sínxa 1660. Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. TIL LEIGU sólrilí stofa við j miðbæinn. Aðgangur að síma. Tilbo.ð leggist á afgr. Vísis nxerkt A-þB. (728 STÓR sólrík stofa með sima til leigu frá 1. júní til 1. okt. — Uppl. í sima 5169. (733 ÓS K A ST HERBERGI. — Vantar eitt berbergi 14. maí. Uppl. í síixia 3027. (681 UNGUR reglusamur iðnaðar- maður óskar eftir lierbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 5586. (668 STÚLKA óskar eftir herlxergi. Húsverk geta komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir laugardagskveld, meí’kt: „Iðunn“. (707 MIG VANTAR góða íbúð, 2 herbergi og eldhús, sem fyrst. Einar Baolmxann, rafvirki, sími 5858. ‘ (708 STÚLKA óskar eftir herbergi. Æskilegt að eldunarpláss fylgi. Uppl. i síma 1615. (712 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vesturbænum, 2 i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Up])I. í sima 4503,_____(713 2 HERBERGI og eldhiis ósk- ast 14. mai. Þrennt fullorðið í heimili. Kristján Benediktsson. Sími 1054 og 4746, eftir ld. 6. ________________________(719 RÓLEGA konu vantar sólar- herbergi, helzt í kjallara eða 1. bæð. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Uppl. Bergstaðastræti 48*A, kjallara._________(721 VANTAR lierbergi eðá stofu. Greiðsla fvrirfram. Tillxoð send- ist afgr. Vísis merkt „B. B.“ — '_______________________(722 SUMARBÚSTAÐ vil eg kaupa eða leigja. Tilboð nxeð upplýs- inguixx, ásamt sölu- eða leigu- verði, sendist Vísi auðkennt „SóIon“.________________(723 RENNISMIÐUR óskar eftir góðu herbei’gi, helzt í vestur- bænuixi. Uppl. í sínxa 5014. — ________________________(726 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 4377.___________________(730 2—3 HERBERGI og eldlxús óskast utan við bæinn. Uppl. í siixxa 2008.___________ (731 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigxx strax. Síixxi 1508. _______________________ (735 STtlLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi. Fyrii’fram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3241. (737 STÚLKA óskar eftir lierbergi, helzt með eldunarplássi. Uppl. á Bjarnai’stíg 11.______(738 2 HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 5762. (739 EITT hei’bergi og eldhús óslc- ast .Tvennt fulloi’ðið í heimili. Uppl. í síma 2205. (742 LÍTIÐ hei’bergi óskast í aust- urbænum. Einnig vantar tré- smið geymslupláss fyrir hefil- bekk og verkfæri. Sími 2103. — ___z___________________ (743 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Áhyggileg borgun. Uppl. i síixia 4029 kl. 7—8 í kvöld. — ____________________ (757 rjyjjg*- 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til 1. október. Engin hörn. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 1680 og 4803. (688 ÍBÚÐ. Tvö herbergi og eld- hús óskast. Tvennt í heimili. — Fyrii’fram.greiðsla, ef óskað er. Tilboð merlct „Barnlaus“ legg- ist inn á afgi'. Vísis sem fyrst. (760 m ST. EININGIN NR. 14. ®Ti 'TÍLK/HNJNL Fundur í kvöld kl. 8y2. Dregið í happdrætti stúkunnar. Hag- nefndaralriði: Br. Pétur Zoph- oníasson, sjálfvalið efni. (761 ST. FRÓNN NR. 227. Fundur annað kvöld kl. 8y2. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2. Kosning fulltrúa til Um- dæmisstúkunnar. 3. Vígsla em- bættismanna. 4. Önnur mál. — Reglufélagai’, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 y2 stundvíslega. (763 Félagslíf Valsungar III. oglV. fl. Skemmtifundur i til- efni 30 ára afmælisins verður lialdinn í húsi K.F.U.M. í kvöld ld. 8. Mætið stundvis- lega. — Stjórnjn. (748 VÍKINGUR. Æfing hjá II. og III. fi. vei'ður frá 9—10 i kvöld. Fjölmennið. Stjórnin. (759 KONUR er vilja iiafa með sér harn í sveit geta kornizt i vor- vinnu og kaupavinnu á úrvals heimilum um allt land. Nánari upplýsingar gefur Ráðningar- stofa Reylcjavíkurbæjar Banka- stræti 7. Sími 4966. (704 KARLMENN, stúlkur og drengir, sem ekki Iiafa i'áðið sig i vinnu yfir sumarið, og vilja fara í sveit geta valið úr stöðum víðsvegar um landið á Ráðning- arstofu Reykjavíkui'bæjar, — Bankastræti 7. (706 STÚLKA óskast á Hótel Hafnarfjörður. (709 2 STÚLKUR óskast suður með sjó. Önnur má vera mið- aldra kona með stálpað barn. Uppl. Fálkagötu 15, eftir kl. 4 á daginn. ■ (714 GÓÐ stúlka óskast á Klinik- ina Sólheimar nú þegar. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. -— 13—14 ÁRA drengur óskast til sendiferða. Simi 1819. — Hörpugötu 14, Skerjafii’ði. (751- STÚLKA óskast til að vinna við þvotta og strauningar. Uppl. á Vesturgötu 32, eftir kl. 8 í kvöld og á morgun. (753 HtJSSTQRF STÚLKA óskast nú þegar eða 14. maí á gott heimili. Aðeins fullorðnir í heimili. Afgr. vísar á. — (495 STÚLKUR er vilja taka að sér aðstoðarstörf í húsum innan eða utanbæjar, geta valið úr fjölmörgum stöðum á Ráðning- arstofu Reykjavikiu'bæjar, — Bankastræti 7. (705 EINHLEYPUR maður óskar eftir ráðskonu. Uppl. um aldur, nafn og heimilisfang leggist inn á áfgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Ráðskona“ (711 ÁGÆTAR vistir í bænum og söiiiuleiðis vor- og kaupavinna fyrir stúlkur. Uppl. á Vinnu- miðlunarskrifstofunni, Alþýðu- húsinu. (715 STÚLKA með bam óskar eftir innistörfum í sveit eða ráðskonustöðu. Uppl. Hverfis- götu 57, Hafriarfirði. (717 GÓÐ unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast til hjálpar við létt liússtörf. Uppl. í síma 3415. — STÚLKU vantar mxg nú þeg- ar til heimilisverka. Þvottahús Reykjavílcur, Vesturgötu 21. — GÓÐ stúlka óskast Hávalla- götu 9. Uppl. 4—7 í dag. Gott kaup. (756 Nýja Síö | Ila^aai nú (lóttir gfóð (Yes my darling daughter) Hressilega fjörug ame- rísk skemmlimynd frá Warner Bros. Priscilla Lane, Jeffrey Lynn, Roland Young og gamla konan May Robson. Aukamynd: Merkisviðburðir árið 1940. (Review of the Year 1940) Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. IKAUPSKAMJKI CiHEVROLET vörubifreið, % lons, til sölu. Uppl. i sima 2596. milli kl. 6V2—8 í lcvöld. (755 NÝ FYRSTA FLOKKS laxa- stöng til sölu. Sími 4878. (758 GRASBÝLI innan við bæinn til sölu. Laus íbúð, ef samið er sti-ax við Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. — (766 VÖRUR ALLSKONAR ALLSKONAR harðmeti, há- karl, prima þorskhausa frá 10 aurum, sel eg við gömlu bryggj- una. P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lík- þornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir: Gamla bíla til niðurrifs, bilahluti, reiðhjól, smíða og við- gerðarverkfæri. Opið frá 1—6. Sótt heim. — (316 FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Simi 5052. Sendum. (899 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: FERMINGARFÖT, góð, ósk- ast. Uppl. í síma 5584. (720 TVEIR garðstólar óskast til kauþs. Sími 3039. (732 STOFUSKÁPUR og stofu- borð óskast keypt. Uppl. í síma 3955.___________________(745 GOTT píanó óskast til kaups nú þegar. A. v. á. , (762 NOTAÐIR MUNIR ,TIL SÖLU SKRIFSTOFUBORÐ til sölu með 2 skúffunx og dúk á plötu. Óðinsgötu 6 B. (716 staNdgrammófónn til sölu. Uppl. í síma 1660. (718 BARNAVÁGN til sölu. Uppl. í sima 1791. (734 BARNAVAGN og barnakeira til sölu á LaufásvQgi 4, upxxi. — ______________ ' (744 VITALUX ljóslampi til sölu Grettisgötu 69. (747 SVÖRT dragt á grannan kvenmann til sölu. Verð kr. 50. A. v. á. * (752 OTTOMAN til sölu. Uppl. í síma 1848 í ag. (754 FERMINGARFÖT óskast til kaups. Uppl. Bergstaðastræti 34 B, Id. 5—6 í dag og 9—11 á morgun. (765

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.