Vísir - 25.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1941, Blaðsíða 4
Nkóiaár Tom Browa (Tom Brown’s School Days). Aðalhlutverkin leika: Sir Cedric Hardwicke, Freddie Bartholomew og Jimmy Lydon. Dugleg og myndarleg gelur fengið góða atvinnu. — Uppl. á skrifstofunni. HÓTEL VÍK. Sýnd kl. 7 og 9. Tilkynning frá pélska konsúlatinu Framvegis verður ræðismaðurinn til viðtals á Bræðra- borgarstíg 8, aðeins á þriðjudögum og föstudögum í\á kl. ÍO—11 f. h. Aðra daga er vararæðismaðurinn Finn- bogi Kjartansson til viðtals í Austurstræti 12 frá kl. I 10—12 f. h. og eftir samkomulagi. PÓLSKA KONSÚLATIÐ í REYKJAVÍK. Piltur 14—20 ára getur fengið létta og skemmtilega atvinnu. — Uppl. á skrifstofunni. HÓTEL VÍK. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Haínaríjörður. Sími afgreiðslunnar í HAFNARFIRÐI 9144 DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Gúmmískógerðin. Laugaveg 68. -—- Sími 5113. Verk- smiðju verð. í. S. í K, R.R. >| MnatÉspyriiuiiiót Islands ^ flkireyrinoiir 01 líalir (Norðurlandsmeistarar) (íslándsmeistarar) keppa i kvöld kl. 8,30. A. E. W. Mason: ABIAME „Vissulega er hú'n það. Hvers vegna spyrjið þér?“ „Svo sem ekki af neinu. Eg öfunda yður — eg kannast við það.“ Strickland mxnntist gamals majórs í hernum, sem alltaf var að minna menn á, að segja ekki allt, sem þeir vissi — gevma alltaf eitthvað í pokahorninu. Thorne kapteimt hlaut að liafa lært eitthvað hjá þessum majór eða öðrum af íians sauðahúsi. Thorne reyndi að auka við það, sem hann vissi, áu j>ess að láta öðrum í té aMt of mikla vit- neskju um það, sem liann sjálf- ur vissi. Til daenlis var hann ! núna augsýnilega að leyna ein- ihverju, sem hann vissi. 1 þessum svifum livarf sólin — og allt í einu kólnaði skvndi- lega. Strickland var Ijóst að á þess- um slóðum mundi koma til á- taka. Hann mundi vissulega þurfa á öllu símr þreki að halda. Og hann gat ekki varist því að hugsa um hvaða samband mundi vera milli mannsins með lurkinn, Maung H’la og lafði Adriadne. Strickland horfði framundan sér — og það var sem hann í svip hefði gieyraf tilganginum með heimsóka simii. Því að þetta — að eitthvert samband væri milli þeirra þriggja, hins ferlega manns, Maung Hl’a og lafði Ariadne, virtist á ein- hvern dularfullan iiátt tengt því, sem lagðist i hann, að mundi koma fyrir. E11 þessi ótti hafði 'búið með honutó £rá því fyrsta kvöldið í gistihúsinu. Allt í einu var til hans mælt og hann kipptist. við — vaknaði upp úr leiðsluhltgsunum sínum. Dodge hafði tekið lykla sina og opnað liólf eitt innarlega í pen- ingaskápnum. Hann tók þar dá- litinn flauelspoka og lágði á borðið.“ „Þér munuð brátt komast að raun um, Strickland herdeildar- foringi, að steinninn er fagur — alveg gallalaus.“ Hinir steinarnir voru teknir á Jirott. Dodge liagaði sér eins og gamall þjónn, sem býst til þess að hella rauðu víni í krystalls- glös. — Hann tók liinn verð- mæta stein úr pokanum. Um steininn var vafið silkipappír. Lagði lian nú steininn iá dálítinn svartan flaiielspúða, sem lá á borðinu. Vissulega var steinn- inn fagur — liann glóði — hann var sem síhvikur, titrandi geisli. Strickland leit á hann frá öll- um hliðum. Hann Ijómaði fag- urlega, hvaðan sem á hann var litið. Hann var í lögun sem smáhnot og hann átti ljóma þann og dýpt, sem Strickland hafði talað um. Dodge liorfði lá steininn frá sér numinn af hrifni. Strick- land var engu síður hrifinn, en hann gætti þess að láta ekki bera á lirifni sinni um of. Hann vildi ekki greiða meira fyrir steininn eji hann þurfti — elcki hækka hann í verði. Yfirmenn og skrif- arar stóðu hringinn i kringum liann og biðu þess, að hann kvæði upp dóm sinn. Og það gerði hann — en ekki á þá leið sem þeir bjuggust við. „Já, það er eitthvað í þessa átt, sem eg er að leita að.“ Hann tók steininn í hönd sér og virti hann nákvæmlega fyrir sér. „Hvað er verðið?“ spurði hann. Upphæðin var nefnd. Strick- land liugleiddi, að liann hafði safnað fé þessi tvö ár, sem hann hafði verið á ferðalagi. „Gott og vel, herra Dodge,“ sagði hann. „Eg kaupi liaim — og greiði með ávísun þegar í stað.“ Hann var leiddur inn í aðal- skrifstofu forstjórans. Hann settist við borð lians ög skrifaði þar ávísun á 4000 sterlingspund. Dodge tók við ávísuninni og Strickland herdeildarforingi við litla flauelspokanum með stein- inum í. „Eg held,“ sagði Dodge, Sumner Welles for- dæmir innrás Þjóð- verja í Sovét-Rússland Sumner Wells utanrikis- ráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir því í gær, að innrás Þjóð- verja hefði leitt í ljós slcýrara en áður að það væri augljóst í Verkamenn! Seljum næstu daga ódýrar og góðar ULLARPEYSUR. hvaða tilgangi Þjóðverjar gerði griðasáttmála við aðrar þjóðir. Hann fordæmdi innrás Þjóð- verja í Sovét-Rússland bg sagði, að þeir, sem berðist gegn naz- istum og söfnuðp liði til þess að beita sér gegn þeim, væri þátt- takendur í baráttu, sem væri landvörnum Bandaríkjanna til styrktar. Hann sagði og, að engin ákvörðun hefði enn verið tekin um hvort Rússar gæti orðið að- njótandi aðstoðar samkvæmt láns- og leigu-lögunum, þar sem viðræður hefði ekki enn farið fram um hið nýja viðhorf milli fulltrúa Randaríkjastjórnar og Sovétst j órnar inríar. SAMVINNA BRETA OG RUSSA HAFIN. Styrjaldarsamvinna Breta og Rússa er nú þegar hafin, þar sem Rússar liafa fallizt á að þiggja tilboð Churchills, og hef- ir þegar verið ákveðið að senda sérfræðinganefndir frá Bret- landi til Rússlands. TALLINN (Reval) höfuðborg Eistlands, sem Þjóðverjar hafa gert loftárásir á, vegna þess að Rússar hafa þarna flug- og llotastöð. 1 einni fregn segir, að borgin standi í björtu báli. — St. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8V2. (506 | Félagslíf | HEKLUFÖR. Ferðafélag ís- lands ráðgerir gönguför á Ileklu næstk. sunnudag. Lagt af stað á laugardaginn kl. 4 e. h. og ekið að Galtalæk á Landi og gist þar í tjöldum. Sunnudagsmorgun verður farið á hestum upp fjall- ið að réttinni við Löngufönn (960 m.), en þaðan er 2—3 stunda gangur á hæsta tindinn (1447 m.). Farmiðar seldir á afgreiðslu Sameinaða félagsins til ld. 9 á fimmtudagskvöld og farið þaðan á laugardaginn. — (492 Nýja eió) Íllllll lllslis Deanna DUR6IN withKAY FRAKCIS WALTER PfDGEON « lewis HOWARD • Eugene PALLETTE (<2 HARRY OlíENS ani his Raijal Hawaiians | JOE MSTERNM /r % PBDDDCTIQN v. J Sýnd kl. 7 og 9. lTAFÁÞfi!NI)l«] BRÚN peningabudda tapað- ist í gær í Gamla Bíó, á leið það- an eða í strætisvagni að Mjöln- isvegi 50. Finnandi geri aðvart í sima 1863. 1 , (489 TAPAZT hafa gleraugu í gler- augnahúsum, merktum J. Á. — Fundarlaun. A. v. á. (478 WMrnJmM ÓSKA eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. október eða fyr. Uppl. í síma 2597. (485 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast, helzt strax, 2-—3 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 5589 í kvöld 8—9._______(497 TIL LEIGU: Ágætt herbergi með liúsgögnum 2—3 mánuði. Fyrirfrafngreiðsla. Adressa eða símanumer leggist á afgr. Vísis fyrir sunnudag,. merlct „2—3 mán.“ ___________(499 'ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi strax. 3—400 kr. fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. Auð- arstræti 11, kjallaranum, eftir kl. 6. (500 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast nú þegar. Uppl. i Verzlun G. Zoéga. (493 ATVINNAN við ræstingu á þriggja herhergja íbúð stendur enn til boða. Sími 3385. (487 STtÍLKA vön handavinnu óskast hálfan daginn. Tilboð á- samt kaupkröfu sendist afgr. Vísis merkt ,',100“. (488 — VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN óskar eftir lcaupakon- um á ágæt sveitalieimili, sömu- leiðis vantar hjálparstúlku á noklcur heimili í bænum. (476 TUNGUMÁLANEMANDI óskar léttrar atvinnu. — Simi 3795, kl. 4—6.__________(490 KAUPAKONA óskast á gott heimili í Árnessýslu. Uppl. Bakkastig 4. (491 KAUPMAÐUR óskast strax. Hátt kaup. Uppl. Baugsvegi 25, eftir ld. 8 í kvöld og annað kvöltk__________________(496 STLÚKA eða eldri kona ósk- ast í sveit; má liafa með sér barn. Aðeins til inniverka. Fátt í heimili. Nánari upplýsingar á Barónsstig 18, uppi, eða í síma 4468.___________________(498 UNGLINGSSTULKA óskast til Hjartar Hanssonar, Laufás- vegi 19. Sími 5361. (503 mmmmmmmmmmmmAmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm 2 DUGLEGIR verkamenn geta fengið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Afgr. Álafoss, Þíng- lioltssti'æti 2. (504 BRÚNN foli, fallegur, full- komlega meðalstór, 6 vetra, þægilega viljugur (þriggja ára dilkur) til sölu. Verð 550. — Uppl. i Von. Síny 4448. (477 TILBOÐ óskast í 25—30 hest- burði af grænni töðu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt „712“ fyrir fimmtudagskvöld. —M—wm—wwiiMiw VÖRUR ALLSKONAR FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eíga GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 GÚMMISKÓGERÐIN VOPNI Aðalstræti 16 selur: Gúmmí- svuntur, Gúmmíbuxur, Gúmmí- sekki og Gúmmískófatnað margskonar og fleira. Gúmmí- viðgerðirnar óviðjafnanlegar. (284 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. ________________________(438 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU__________ GOTT píanó til sölu. Uppl. i síma 2499 eftir kl. 8. (482 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. á Mánagötu 9, kl. 6 —8.____________________(483 BARNAVAGN og kerra til sölu og sýnis á Grettisgötu 52, kjallaranum. (484 GULLPENIN G A og gamla gullmuni kaupi eg háu verði. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (445 . i 11 DJÚPUR, alstoppaður hæg- indastóll, ásamt 2% mtr. af á- klæði, einnig tennisspaði til sölu. August Hákansson, Lauf- ásveg 19, kl. 7—8.___(480 STÓR miðstöðvareldavél til sölu. Rafvirkinn, Skólavörðu- stig 22. Sími 5387. (501 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 4154. (486 KlKIR óskast. Tilboð leggist á afgr. blaðsins merkt „Kíkir“. VANDAÐUR bamavagn ósk- ast til kaups strax. — Uppl. Bræðraborgarstíg 36. (479 \ NOTAÐ karlmannshjól ósk- ast keypt. Uppl. Grettisgötu 46, efstu hæð. (481 SUNDURDREGIÐ barnajárn- rúm óskast til kaups. A. v. á. — KLÆÐASKÁPUR (combiner- aður) óskast kejntur. Uppl. í síma 1661, (505 KAUPUM hreinar tuskur, all- ar tegundir. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (65 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.