Alþýðublaðið - 04.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALP>ÝÐUBLAÐia þjóðin af— og því hamingjusam- ari verður hún' Nu er það víða um lönd að verða svo, að bæirnir vaxa miklu óðar en skilyrði skap- ast þar fyrir heilbrigðu lífi. Eyðsl- an vex, en frainleiðslan á gæðum úr skauti sjáifs landsins minkar. Rótleysið’ og óvissan, sem hefir í för með sér ábyrgðarlaust líf og siðferðilega úrkynjun, eykst geysi- lega — og hreinasti hittingur stendur við stýri á þjóðarskút- unni.'. . . . Og eitt vil ég enn segja um þessi efni: Ölliim hin- um oimir.ndi lýd verður að skilj- ast, pað, að hann verdnr ad sta/ida sanvm. i Noregi og á ís- landi enu flestir bœndur að eins verkamenn, og peir hafa í raim- ijmi sömu pjöðfélagslegm hags- mimi að gceta gegn s.,ó -,,kapital- ism num“ sem verkamenn í bœj- ununi. .... . Eins og flestum íslend- ing-um mun kuranugt, hefir Lars Eskel*nd fengist all mikið við rit- störf — og tíðindamaður blaðs- ins spyr hamn, hvort haran hafi nokkur slík störf mfeð hcndum nú. — Já,- ég er - að skrifa tvær bækur núna. Önnur er um lýð- háskólamanninn Andcrs Reitan, en hin utn Theresu Neumann. — Theresu Neumarm? — Já, ég var nýkoininn frá Pýzkalandi, þegar ég fór hingað. Ég dvaldi átta daga í Konners- reuth., þar sem Theresa Neumann býr. — Pá getið þér sagt mér eitt- hvað um þá undraverðu ínann1- eskju? - - Já, það get ég, þvi að ég fór til Konnersreuth að eins til þess að kynnast hen:ni........En ég ætla ekki að segja yðrar niöitt annað en það, að ég er sannf'ærð- ur um, að fyrirbrigðin eru engin svik og að Theresa hefir virki- lega soltið í tvö ár. . . . En ég skal senda yðu;r bókina, þegar' hún kemur út. Tíðindamaður blaösins verður að láta sér nægja þetta, en spyr að lokum, hvort nokkrir íslend- ingar hafi verið í skóla Eskelands í vetur. — Já, tveir.......Og ég vii biðja yður að ílytja kveðju öll- um mínum íslenzku iærisveiníuan. Einnig vil ég biðja yður að fiytja þjóðinni íslenzku þakkir fyrir að hún hefir sent í skóla minn efni- lega syn.i og dætur — og fyrir þá samúð.og hlýju, sem frá ís- landi hefir andað til mín, bæði fyr og síðar. Guð blessi ísland og íslcndinga ! R|ón>i fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Slökkviliðið var gabbað inn á Hverfisgötu seint í gærkveldi. Slíkir menn, sem það gera, ættu að auglýs- ast rækilega í blöðunum ef þeir verða handsamaðir, og vera óal- andi og óferjandi öllum bjargráð- u'm. Fyrirlitning ahnennings á slíkum mönnum er bezta hegn- ingin. Veðrið. Hiti mestur 13 síig, í Rvík, minstur 10 stig, á Isafirði. Útliiit: Austan og norðaustan áít, ssnni- lega þurt veður. Frá Reykjanesí var blaðinu símað í dag að „Litli Geysir“ gysi daglega hátt og fallega, lítið hafi orðið vart við jarðskjálfta og mlkil gesta- konra sé þangað suðureftir. Danzskemtun verður haldin að Geitháis-i á morgun. Sjá augl.! Strandarkirkja. Afhent Alþbl. áheit. frá O. P. kr. 2,00. Skemtiförin. Allir, sem verða í skemtiför- irani austur í Þrastaskóg á morg- un, verða að niæta kl. 8 stund- víslega í fyrra málið við Aiþýðu- húsið. Síidveiðin 15000 tunur síldar var búið að salta í gær á öllu Jandinu, að því er segir í símfregn frá Akureyri í morgun. ið, hefi ég mætt mikilli samúð af Islendinga hálfu, og sænskir, þýzkir og enskir skólamenn hafa fordæmt þetta atferli Stórþings- ins. Enn fremur hafa bæði fyr- verandi og núverandi kenslumála- ráðherrar Dana gefið þá yfirlýs- ingu, að þeir teldu óhugsanlegt, að danska þingið færi að ráði sínu eins og það norska fór gagn- vaxt mér. Ég þarf þess vegna ékki að kvarta. Mér hefir mætt mikil samúð. En mér þykir, eins og ég hefi sagt, fyrir því, að vinstri menn skyldu verða til að Veita rammasta afturhaldinu Iið og bregðast þeirri skyldu sinni að standa á verði um skoðana- frelsið. — En hvernig iízt yður þá á samband vinstri við afturhaids- flokkana? "— Ég v.il vera sem fáorðastur' um það. . . En það ei áreiðanlegt, að á makki sínu viö þá taþaði vinstri — og verkamainnafliokkur- inn vinnur sér enn þá ’meira fylgi fen 'haran hafði við kosningarnar í fyrra. — Haldið þér að hann komist bráðlega í meixi hluta? ; — Pað skal ég ekkert fullyrða um. En mér iindist það ekkert ólíkiegt. ' — Og hvernig litist yður á það ? — Ja, ég get bara dærnt eftir íramkomu verkamannastjórnar- innar í vetur. Hún leitaðist við á öllum sviðurn skólamálanna að laga það, sem hægri menn höfðu aflagað og unnið tii spillis. • — En hvað segið þér um fram- tíð lýðháskólanna? — í Noregi hafa þeir ■nneðal annars haft það hlutverk að skapa þjóðlega vakningu til þess að þjóðin yrði sér meðvitandi um éi'ginléika sína, rnátt sinn og getu, skyldur sínar og ábyrgð. Nú hefir það að mlk.lu leyti tek- 5st að skapa slíka vakningu. En |iá kemur annar vandi, sem ekki er ölium ijós. Við verðum að gæta þess, að þjóðin stirðni eifki í þjóðlembingi. Hún verður að vera alþjóðleg urn leið og hún er norsk. Annars dregst hún aft- ur úr á öliuin sviðum, and- legum og verklegum. Annars tel ég, að það, sem nú ríði á að Jeggja áherzlú á í Jýöháskóiun- um,,- sé fyrst og fremst þjóðfé- lagsmáiin. Pað þarf að sýna'ung- liingunum fram á það nreð skýr- um rökum, c(S pjóðfékigjð verð- ur fyrst og frernst að bgggjast á rétíj, — meiri rétti en núverpndi pjóðfélög byggjcst á. En til þess að. það geti orðið sem léttast að auka réttlæti þjóðskipuiags- ins, þarf að vera sem mest jafn- vægi i þjóöfélaginu. Og [rarna er ég þá kominn að atriði, sem mgr er mikið áhyggjuefni. Páð er hinn hóílausi flutningur sveitafölks til bæjarana. Hverjum einasta ein- stakling verður að skilja t, að því meira jafnvægi, sem er á at- virnni'. cgu um. því betur kemst Ura déBgiisn. og ¥egfim, Guðsþjónustur á rnorgún: í dómkirkjunni kl. 11 f. h„ séra Friðrik Hallgrímsson, í Landa- kotskirkju kl. 9 f. h. guðsþjón- usta með predikun. Engin síð- degisguðsþjónusta. Magnús Guðbjömsson hlaupari hefir beðið Alþbl. að geta þess, að bifreiðar Steindórs hafi allar numið staðar, er hlaup- ararnir mættu þeim í Álafoss- hlaupinu á sunnudaginn var. ' Kjöt, hefir hækkað um 20 aura pr. kg. Vinnubuxur, Sportbuxur, Reiðjakkar og Drengjaföt, Öll stnávara til saumasbap^ ar Irá fiví smæsta til hins stævsta, alt á sama stað. Guðm. B. Vihar, Laugav. 21. Notuð íslenzk frímerki keypt Vörusaliun Klapparstíg 27 2 kanpakonur óskast austur í Biskupstungur. A. v. á. Hestar tapaðir. Úr Skildinganessgirðingunnl hafa tapast tveir hestar. 1. Leirljós hryssa. . 2. Stör .grár hestur, glaseygð- ur á báðum augum, og með Ijósi. í flipanum. Annar framhófurinn sprangian. Báðir hestarnir nýjámaðir. Þeir, sem skyldu verða varir við hosta þessa, eru beðnir að gera bónd- anum í Skildinganesi aðvart, og mun þeim verða greitt fyrir ó- makið. Dýa*Ir menii. Ríkisgjaldanefndin getur þess í skýrslu sinni, að hún hafi engar skýrslur fengið frá Islandsbanka um laun staTfsmanna haras. Laun bankastjóranna eru þó tekin upp í skýrslu nefndariranar, og kveðst hún hafa þau eftir öðrum heim- ildum. Þau voru þessi árið 1926: Eggert Claessen kr. 40.000,00 Jens W,aage — 24.000,00 Sigurður Eggerz — 24.000,(X) Samtals kr. 88.000,00 — áttatíu og átta þúsund krón- ur — árslaun þriggja manna. Þó er ekki alt talið. Sigurður Eggerz fékk auk þessa greitt úr ríkissjóði sama ár: Þingmannskaup kr. 1987,92 Gengisnefndarm.kaup — 1800,00 Samtals kr. 3787,92 eða iangtum meira en meðal verkamanns árstekjur í viðbót. Jón Þorláksson var þá formað- ur bankaráðs íslandsbanka. Sjálfsagt hefði Clapssen haft efni á að grafa brunn í Skild- inganesi. Rj.tstjóri og ábyrgðarmaðiu: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.