Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Rltstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýrtíðin. J£ÉR í blaðinu hefir frá upp- hafi verið lögð rík áherzla á það, að unnið yrði af frekasta niætli gegn vaxandi dýrtíð í landinu, og hefir verið hamrað á þessu allt frá því er styrjöldin hófst. Var í upphafi á það hent, að við íslendingar hefðum nær- tækt da'ini fyrir augum, — sem sé ástandið á slríðsárunum, 191 i —1918, verðbólguna þá, fjár- veltuna, útþenslu atvinnuveg- anna, lirunið og gengisfallið, — yfirleitt alla þá óreiðu, sem rikjandi var í fjármálum þjóð- arinnar og þjóðarbúskap á þeim árum. Með fullri sanngirni má segja, að ekki hafi verið óeðli- legt, að allverulegra mistaka vrði vart á þessum árum, og mistökin voru hvorki fleiri né stærri hjá okkur, en hjá öðrum' þjóðum rilcari af reynslu og fjármagni. Allt öðru máli gegn- ir nú en þá. Við ættum að vera búnir að hlaupa af okkur liorn- in og unggæðishátlurinn farinn að fjara út. Ulu héilli hefir rás viðburð- anna reynzt sú, að öll sú óreiða, sem ríkjandi var á flestum svið- um á heimsstyrjaIdarárunum,, liefir nú stungið upp kolli á ný, og raunar meira en kollinum, — liún hefir stokkið fullsköpuð og alvopnuð út úr höfði þjóð- stjórnarinnar i landinu, á svip- aðan hátt og frá greinír í grísku goðafræðinni, og ber þó ekki þjóðstjórninni einni um að kenna, heldur Alþingi í heild, sem ckki reyndist þess um kom- ið að snúast gegn dýrtiðinni á þann hátt, sem nauðsyn krafði. Ber þar fyrst og fremst um að kenna sérhagsmunaklíkum, sem eiga sæti á Alþingi. í Jiessu sambandi er það at- liyglisvert, að dýrtíðin er allt annai-s eðlis en „kreppan og vindurinn, sem enginn veit hvaðan kemur eða hvert fer“, eins £>g svo spaklega var að orði komist. Hin ríkjandi dýrtíð í landinu er að langmestu leyti islenzkur hehnilisiðnaður, og er þar okkur eina um að saka, en engin annarleg máttarvöld. Samkvæmt útreikningi kaup- lagsnefndar hækkar vísitalan um næstu mánaðamót um 10 stig, og nemur hækkunin á jarð- epluin og öðrum garðávöxtum alls 5.8 stigum. „Þó er tekið til- lit til þess, að kartöflurnar eru venjulega í mjög háu verði .um þetta leyti árs og aðeins tekið tillit til þeirrar hækkunar, sem er umfram hið venjulega með- alverð í þessum mánuði“, að því er einn nefndarmanna hefir upplýst. Verðhækkun á kindakjöti liefir hækkað visitöluna um 1.9 stig og eggjum um 0.2 stig. Öll meginhækkunin hefir orðið á innlendum afurðum, en erlend- ar nauðsynjar hafa hækkað mjög óverulega. Öll innflutt vara er háð verð- eftirliti þannig, að engin óeðli- leg álagning á að geta komið þar til greina, en um innlenda framleiðslu gegnir allt öðru máli. Hún er að nokkru leyíi háð umsjón nefnda, sem virð- ast leggja megináherzlu á það, að spenna verðið upp, hvort Arekstrar - BítþjáínaOir - íkveikja. sem það getur talist eðlilegt og sanngjarnt eða ekki. Garðá- vaxtasala mun hinsvegar engu verðeftirliti háð, og sýnir raun- in, að einmitt þarna hefir verð- hækkunin reynzt tilfinnanleg- ust. Allt j>etta hefnir sín fyr en varir og sú hefnd mun rigna jafnt yfir réttláta sem rangláta, sliga atvinnuvegina og ríða þjóðarbúskapnum að fullu, ef ráðandi flokkar veigra sér við að gera nauðsynlegar ráðstafan- ir til þess að finua lausn máls- ins, áður en það er uin seinan. Aljnngi Inð síðasta samþykkti dýrtíðarlög að tillögum við- skiptamálaráðherra, en fullyrða má að sú löggjöf komi að alls engum eða óverulegum notum gegn dýrtiðinni, og séu að mestu óframkvæmanleg. Sætti laga- setning þessivinnig hinni mestu gagnrýni, frá hendi j>eirra manna, sem fullan skilning böfðu á málinu, j>ótt bræðingur þessi gengi fram að lokum, í þeirri mynd, er raun varð á. Auk þess, sem einhverjar eðlilegar hömlur verður að reisa við að verðlag á innlend- um afurðum sé hækkað ótak- markað og ástæðulaust, ber nauðsyn lil að gengisskráningu verði breytt í samræmi við veruleikann, þannig, að íslenzk króna verði liækkuð gagnvart pundi, en samkvæmt samning- um við Breta, hefir skráningu j>eirri verið uppi haldið, sem nú er gildandi. Skráningin er röng og óeðlileg, og bakar okkur hið stórfelldasta tjón, en ef skrán- ingunni vrði breytt væri j>að annar meginþátturinn í j>eirri viðleitni, að halda dýrtíðinni í skefjum. Hitt er undir okkur sjálfum komið, hve giftusam- lega tekst til um að lialda verð- lagi á innlendum afurðum i skefjum. Skammsýni ein getur leitt til ófarnaðar í jjessu efní, og jjjóðin má ekki gjalda henn- ar, einfaldlega af J>eim sökum, að liún hefir ekki ráð á því. Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuðu 2i. þ. m. María Jakobsdóttir frá IsafirÖi og Bergþór K. M. Albertsson, Vest- urbraut 22, Hafnarfir'ði. Frú Anna Þórðardóttir hefir nýlega opnað sölubú'S á SkólavörSustíg 3 hér í bæ. Hyggst frúin aS verzla me'ð prjónavörur og íslenzkan vefnaö eingöngu. Sextugnr er í dag Halldór Hallgrímsson, klæSskerameistari i Borgarnesi. I gær og fyrradag bar alveg óvenjumikið á slysförum og bif- reiðaþjófnuðum í bænum. Brezkur vöruflutningabíll ók á liús Ben. Sveinssonar, Skóla- vörðustig 11, sem skemmdist töluvert. T. d. brotnuðu fimm rúður i búsinu og vatnsrenna eyðilagðist alveg. ♦ Kl. 11.20 í gærdag óku brezk og íslenzk bifreið saman á Geirsgötu. —-• Urðu miklar skemmdir, en engin meiðsli. ♦ I Sogamýrinni varð samakst- ur tveggja íslenzkra bifreiða. Var annar vörubíll en hinn fólksbíll. Kastaðist fólksbíllinn út af veginum og eyðilagðist mikið við það. Maður, sem í honum vár, viðbeinsbrotnaði. — Frekari meiðsli urðu ekki. ♦ Kl. 19.40 í gærkveldi varð á- rekstulr milli brezkrar og is- lenzkrar bifreiðar. Var J>etta á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Litlar skemmdir hlutust af Jjessum árekstri. ♦ * Á laugardagskveld var keppt í þessum greinum: 100 m. hlaup: Meistari: Jó- hann Bernhard (K.R.) á 11.7 sek., 2. Baldur Möller (Á) 11.8, 3. Oliver Steihn (Á) 11.8 og 4. Sigurður Finnsson (K.R.) 11.9 sek. 800 m. hlaup: Meistari: Sig- urgeir Ársælsson (Á) 2:02.8 mín., 2. Árni Kjartansson (Á) 2:09.2 og 3. Hörður Hafliðason (Á) 2:10.2 mín., 110 m. grindahlaup: Meist- ari: Jóhann Jóhannesson (Á) 18.5 sek., 2. Sigurður Norðdalil I nótt sem leið varð sam- akstur tveggja íslenzkra bif- reiða inni í Fossvogi. Urðu miklar skemmdir en meiðsl á mönnum engin. ♦ Aðfaranótt sunnudags var bifreið stolið hér í bænum. Hafði jjjófurinn ekið henni að Álafossi, í sandgryfjurnar, en skilið hana síðan J>ar eftir. Var hún ekki sjáanlega skemmd, Jjegar hún fannst. ♦ í fyrrinótt var ennfremur stolið bifreið, G. 98, héðan úr bænum. Fannst hún inn á Berg- staðaslræti og var töluvert skemmd. Eldci hefir lögreglunni lekist að hafa upp á þjófunum enn- j>á, en vonandi er, að j>að verði bið bráðasta. ♦ I gær ld. 12.35 var kveikt i heyi inn á Reynistað. Voru J>að tveir smádrengir, sem valdir voru að íkveikjunhi. Heyið skemmdist eitthvað lítlsliáttar, sviðnaði og brann dálitið. Tókst að slökkva eldinn, áður en hann náði nokkurri út- breiðslu. (Á) 19.5 og 3. Þorsteinn Magn- ússon (K.R,) 20.7 sek. Langstökk: Meistari: Oliver Steinn (Á) 6.30 m., 2. Skúli Guðmundsson (K.R.) 6.20, 3. Georg L. Sveinsson (K.R.) 6.06 og 4. Oddur Ilelgason (U.M.F. Selfoss) 5.95 m. Spjótkast: Meistari: Jón Hjartar (K.S.) 52.65 m., 2. Einarsson (K.R.) 49.24,3, Jóel Sigurðsson (Í.R.) 47,36 m. og Anton Björnsson (K.R.) 43.44 mtr. Loks var keppt í 5x80 m. boð- lilaupi öldunga yfir fertugt. Að- Heiitaniiót I.f S. I. Árangur yfirleitt betri en á Meistaramótinu í fyrra. Tt/f*eistaramót f. S. í. hófst á laugardag og hélt áfram í gær. Hafa náðst allmiklu betri árangrar í flestum greinum en í fyrra. Veður var ágætt til keppni í gær, en ekki eins gott í fyrradag. »Menn Fleischersu llinii nýi her Morð- manna í Englandi ryrir rúmu ári var * staddur í London „yf- irhershöfðingi norska hers- ins“ — en hann hafði bara þenna titil og engan her. Þessi inaður var Carl Fleischer og þannig stóð á titli hans, að yfirmanni hans — Ruge hershöfðingja — hafði þótt réttast að yfir- gefa ekki her sinn, er hann hafði lagt niður vopn. 7. júní 1940. Fyrir nokkurum vikum gat Fleischer, liershöfðingi, skoðað nýjan og ágætlega útbúinn her, sem er til orðinn eins og vegna kraftaverks, og enginn í Bret- landi hafði hugmynd um nema íbúar þess héraðs í Skotlandi, j>ar sem hann hafði bækistöð sína. Hershöfðingjar nútímans geta ekki haft sömu aðferðina við að stofna her eins og starfsbræður þeirra í goðasögum Grikkja, sem þurftu ekki annað en að sá drekatönnum, en Fleischer hef- ir sagt mér, hvernig j>etta j>rek- virki hafi verið unnið. Hershöfðinginn herlausi. Þegar Fleischer tók til starfa hafði hann rétt áður orðið fyrir miklum vonbrigðum. Þegar hann liélt inn í Narvík sem sig- urvegari J>. 27. mai, hafði hann unnið fyrsta sigurinn á Þjóð- verjum og hafði ástæðu til að ætla, að hægt yrði að reka Þjóð- verja alveg úr Norður-Noregi. Fáeinum dögum síðar Urðu menn hans að leggja niður vopn, en sjálfur var hann á leið til Englands með Hákoni konungi. Um j>ær mundir var hin nýja nafnbót hans, yfirherforingi, dálítið brosleg. Ilann hafði yfir að ráða nokkurum foringjum, en engum óbreyttum liðsmönn- um. Það var ljóst, að stofna yrði nýjan her, til þess að Hákon konungur gæti haldið barátt- unni áfram. En hvar átti að fá J>ann her? Noregur er ekki fjölbýlt Iand og j>ótt Norðmenn þustu undir merki hvaðanæfa, þá var J>að ekki stór hópur — fyrri en hval- veiðararnir komu frá Suðurhöf- um. Það var þessi sjómanna- her, sem leysti Fleischer úr vandanum. Hraustir og harðgerir menn. — Þegar ráðist var á Noreg, voru hvalveiðamar um J>að bil á enda og livalveiðaskipin fengu fyrirmæli um að halda til Bret- lands. Flestir sjómannanna fóru í flotann, sem stofriaður var. Þeir sem ekki vora sjómenn — og á hvalveiðaskipunum eru menn i fjölda atvinnugreina — voru sendir í tjaldbúðir fyrir ut- an borg í Skotlandi og þar kom- ust j>eir að þvi, sér til mikillar undrunar, að J>eir ætti að vera hermenn framvegis. Fleischer var ánægður með nýliðana sína. Þeir voru líkir mönnum þeim, sem hann hafði stjórnað í N.Noregi, og hann kunni að þroska beztu kosti þeirra og eiginleika. En störf hans voru samt afar erfið. Hann liafði engan her, sem þessir gátu lært af og samlagast. Hann hafði enga einkennisbúninga og ekki meiri útbúnað en brezki herinn sem var hörmulega illa stæður eins Ármannssveitin mætti til leiks og rann liún skeiðið á 58.3 sek. Eftir fyrsta dag mótsins á Ármann 3 meistara, Iv.R. einn og K.S. (Knattspyrnufél. Siglu- fjarðar) einn. 2. DAGUR. Kl. 2 í gær hélt mótið áfram og var fyrst keppt til úrslita í 200 m. hlaupi, en undanrásir í J>ví fóru fram á föstudagskvöld. 200 m. hlaup: Meistari: Bald- ur Möller (Á) 23.8 sek., 2. Jó- liann Bernhard (K.R.) 23.9 og 3. Sig. Finnsson (K.R.) 24.3 sek. Oliver Steinn hætt við þátttöku í úrslitahlaupinu. Kringlukast: Meistari: Gunn- ar Huseby (K.R.) 42.32 m., 2. Ólafur Guðmundsson (Í.R.) 36.30 m., 3. Sig. Finnss. (K.R.) 36.03 m., 4. Jens Magnússon (Á.) 34.79 m. Hástökk: Meistari:Skúli Guð- mundsson (Iv.R.) 1.70 m., 2. 1.70 m., 2. Sig. Norðdahl (Á) 1.70 og 3. Oliver Steinn 1.70 m.. — I aukakeppni milli Skúla og Sigurðar um meistaratitilinn stökk Skúli 1.73 m. 1500 m. hlaup: Meistari: Sig- urgeir Ársælsson (Á) 4:16.8 2. Jón Jónsson (Iv.V.) 4:26.2, 3. Árni Ivjartanssson (Á) 4:31.2 og 4. Hörður Hafliðason (Á) 4:38.6 mín. Stangarstökk: Meistari: Þor- steinn Magnússon (K.R.) 3.31 2. Ólafur Erlendsson (K.V.) 3.14 og Anton Björnsson (Iv.R.) 3.00 m., 4. Magnús Guðmunds- son (F.H.) 2,80 m. Þá var og háð 5x80 m. stjórn- arboðlilaup. — Tvær sveitir kepptu, J>ví að sú ]>riðja — frá K.R. -— gat ekki keppt vegna Jjess að E.Ó.P. var ekki upp- lagður — eða svo sagði hann. 1. Sveit F. H. 47.7 sek. 2. Sveit Ármanns 48.4 sek. Einnig var keppt í 100 m. hlaupi öldunga yfir 32 ára og fóru svo leikar J>ar: Sek. 1. Frímann Helgason (Á) 12.3 2. Guðm. Sveinsson (Í.R.) 12.4 3. Konráð Gíslason (Á) 12.7 4. Jóh. Jóhannesson' (Á) 12.8 Eftir tvo daga á Ármann 5 meistara, K. R. fjóra og K. S. einn. Mótið heldur áfram. í kveld kl. 8 og verður J>á keppt í 4x100 m. boðhlaupi, þrístöldci,' kúlu- varpi, 400 m. og 5000 m. hlaup- um. Einnig verður keppt í kúlu- var.pi og 800 m. lilaupi fyrir öldunga. eflirDunkirk.Fleischer og menn lians urðu að fást við hóp ungra liraustmenna, sem þekktu eng- an aga og höfðu gnótt fjár handa á milli. Sumir Jjeirra liöfðu fengið öll laun sín útborguð, allt að J>vi 400 pund hjá sumum og afleið- ingarnar urðu þær, sem menn geta gert sér í hugarlund. Þeir urðu að eyða peningunum, þvi að ekki var liægt að senda þá lieim, og J>eim fannst rétt að Ijúka alveg við J>á, áður en her- mannsævin byrjaði. Það J>arf J>ví engan að furða, þótt íbúun- um i Htlu skozku borginni fynd- ist J>eir vera Æaklausir meðleik- endur i lcvikmynd frá „vilta vestrinu.“ Ljón og tígrisdýr. „Það sem er að hinum ungu mönnum j’kkar,“ sagði dómari einn við horskan ofursta, „er að J>eir hafa of mikla peninga“. Ofurstinn hló. „Það er auðlækn- að,“ sagði hann. „Bíðið bara við. Borgin fær J»á alla smám saman og þá skulum við sjá til“. Svo fór sem hann spáði, en of- urstinn varð að játa fyrir mér, að piltárnir hefði verið erfiðari viðfangs en Ijón eða tígrisdýr. Svo fóru allar aðstæður batn- andi. Nýliðamir fengu einkenn- Fyriripuni tíl lo€t¥arua- i ucfutlar. Á síðasta AlJjingi voru gefin út lög um það, að allir borgai-ar væri skyldir til starfa i loft- varnasveitum án endurgjalds. Hafa J>egar verið skipaðir menn til slíkra starfa svo hundruðum skiptir og mæta J>eir bæði við æfingar og J>egar hættumerki er gefið, vitanlega án endurgjalds. Þó mun ekki vera að öllu leyti farið eftir Jjessum lögum, J>ví að nokkur liluti J>eirra manna, sem kallaðir eru út, þegar hætta er á ferðum, munu fá greiddar allt að 10 kr. fyrir hverja klukkustund við mæt- ingu. Er Jjeirri fyrirspurn beint Loftvarnanefndar, hvaða sér- réttinda þessir menn njóti gagn- vart ofangreindum lögum. Nokkurir hjálparsveitarmenn. Vísir hefir borið J>etta undir Loftvarnanefnd og hefir hún svarað J>ví til, að slökkviliðs- menn sé sem slíkir óviðkomandi nefndinni og hafi þeir sérsamn- ing við slökkviliðsstjóra. Tímaritið Jörð er nýkomið út. Er það mjög fjölbreytt að efni, eins og þess er von og vísa. Er Htill vafi á því, að þetta rit er eitt J>að bezta og skemmtilegasta rit, sem gef- ið er út á íslandi. Meðal greina Jjeirra, sem J>að nú birtir, má nefna: Hátíðahöld íjjrótta- manna 17. júní 1941. -— Ríkis- slórinn. — Ræður þeirra síra Sigurbjörns Einarssonar, síra Sigurðar Einarssonar, Sigurðar Magnússonar og ávarp Ríkis- stjóra við leiði Jóns Sigurðs- sonar. — Stjórnmál, ýmiskonar atriði. — Bókmenntir, mjög fjölbreyttar. — ÍJjróttalíf. — Botnssúlur, eftir Þorstein Jó- sefsson. — Ræktun leiðir gæðin í Ijós, eftir Theódór Arnbjörns- son. — Garðyrkjan í ágúst, eftir Ragnar Ásgeirsson. — Heilsu- fræði, nokkurir kaflar. — Skemmtilegar frásagnir, þar á meðal „Nótt í Múlakoti“, sem er bráðsmellin andatrúarfrá- sögn, eftir Ragnar Ásgeirsson. — Kvæði og stökur. — Gagn- rýni í gamla daga (endurprent- un úr „Göngu Hrólfi“). — Sjálfstæðar.myndir o. m. m. fl. isbúninga og vopn og annar út- búnaður fór að streyma til JjeiiTa. Lítill en jafn straumur manna, sem tókst að sleppa frá Noregi yfir Norðursjóinn lagði leið sína til herbúðanna. Svo var gert strandhöggið í Lofoten, en J>ar voru margir hinna nýju Fleiscliermanna með. Þegar þeir komu aftur hafði slegizt í för- ina hópur manna úr héraði Fleischers og gengu J>eir strax í hinn nýja lier. Eg liefi séð Jjenna hóp á hersýningu og þeir eru ekki sérstaklega líkir fiski- mönnum núna. Tvisvar „of seinn“. Aðrir komust eftir öðrum leiðum. Einn þeirra sýndi þraut- seigju, sem :á fáa sína Hka. Það er óþarfi að sega ferðasögu hans i sináatriðum, en leið hans lá um Svarta hafið, Basra og Bombay. Meðal liðsforingjanna er eng- inn, sem getur sagt frá svo langri fei’ð, enda J>ótt einn hafi sagt upp starfi sínu í Rio de Janeiro til að gerast hermaður. Annar lenti í því að verða „tvisvar of seinn“ til að komást í bardaga. ( Hann bjó í París og átti að fara til Narvíkur sem sam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.