Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bíó Suðræn ást (Lady of the Tropics). . AÖalhlutverkin leika: ROBERT TAYLOR og HEDY LAMARR. Aukamynd: THOR THORS aðalræðismaður talar í tilefni af komu Bandaríkjahersveitanna til íslands. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ARIADNE Hún gekk burt með „manni sínum“, eins og liún kallaði hann. Strickland flaug í hug, hvort hún notaði þessi orð enn- þá. Hann varpaði því frá sér, eins og það væri eitthvað ótryggt við það. En hann rnundi eftir setn- ingu, sem Julian Rxmsome hafði oft yfir: „Allt [kó ta verður að taka enda.“ Hann, Strickland, var aug- sýnilega ekki einu leifarnar frá dögum Mr. Disraeli. Hann horfði á Corinne dansa, þar sem hún sveif eftir gólfinu, og það ljómaði af henni yndis- þokkinn. Það var ekki hægt að sjá á henni lengur, hvað hún hafði tekið sér það nærri, að skilja við Battchilena; það virtist ekki einu sinni skuggí eftir af ótta þeim, scni hafði nær yfirbugað hana, fyrir stundarkorni síðan; það var ekki snefill eftir af þeirri þrjósku, sem hún hafði borið i’yrir brjósti sér, þegar hún stóð í garðinum við flóann, og lilust- aði á frásagnir hans. Hún var þetta elskulega leikfang, eins og Madame Chrestoff hafði einu sinni kallað hana. Strickland datt ekki í hug að leita hana uppi þegar danssýn- ingin var á enda. Hann horfði stöðugt til dyr- anna, til þess að sjá hvort Ari adne Ferne kænii ekki inn, og liann var of önniim kafinn við að velta því fyrir sér, hvort þessi glæsilega framtíðaráform henn- ar væru ekki bara fásinna. En Ariadne koin alls ekki aft- ur, og kl. 1 um nóttina bauð Stricldand húsfreyjunni góða nótt og gekk síðan til Great Cumberland Place. Hann gekk þessa leið niður sokkinn í hugsanir sínar, frekar af venju en ásetningi. Fyrr um kveldið hafði rignt, og þess vegna gljáði á gangstíginn, frá götuljósunum, eins og á svartan marmara. Nóttin virtist heiðskýr, þótt dimmt væri úti, og þrátt fyrir þetta óstöðuga brimhljóð, var hún mjög kyrEt. Strickland fannst liann eiga alla borgina, meðan hann vat að velta því fyrir sér hvernig örlög Ariadne Ferne myndu verða. Hann var svo niðursokkinn í hugsanir sínar, a’ð liann veitti því engan gaum, að maður sem virtist vera að verða of seinn nálgaðist hann óðfluga. Og þrátt .fyrir að það glampaði á lakk- skóna hans, pípuhattinn og hvíta trefilinn, virtist |>að engin áhrif hafa á Strickland. Allt í einu fór maður ]>essi inn um hlið sem lá til hægri, og þegar Strick- land kom á staðinn ]>ar sem maðurinn hafði farið inn, var eins og liann rankaði við sér því nú tók hann eftir þvi að hann var rétt korninn að húsi Corinne og ]>etía lokaða §und sem maðurinn hafði farið inn í Fallegir karlmannaskðr í gulum, brúnum og svörtum lit, NÝKOMNIR. /tUGGBT Skóáburðurinn nnÉergs6rœb ur Hðifönin til bðta 09 m frá Póst- og símamálastjórninni. Að gefnu tilefni eru skip og bátar enn á ný aðvöruð gegn því að gefa með talstöðvum sínum nokkurar upp- lýsingar um veðrið. Sé út af þessu brugðið getur það liaft hinar alvarlegustu afleiðingar. Steindóp Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. 10y2 f. h. og 7 síðdegis. Til Þingvalla: KI. 10y2 f. h„ I1/2 e. h. og 7 síðd. Til Sandgerðis: KI. 1 e. h. og 7 síðd. Til Grindavíkur: KI. 8 síðdegis. var ekkert annað en South Áudley Street, og það var ein- mitt hér sem það opnaðist út í götuna. Við þetta sund var ekk- ert annað hús en Corinne’s, svo maðurinn hlaut að ætla þangað. Hann gekk í áttina og sá nú, að maðurinn í veizlubúningn- um, var þegar kominn að hús- dyrunum. Hann hafði augsýni- lega lykil, því fremri dyrnar opnuðust hægt og liljóðlaust, og maðurinn hvarf síðan inn um þær. „Svo Battchilena er þá kom- inn aftur,“ hugsaði Strickland, og snéri síðan í áttina til Curzon Street. En þótt liugsanir hans væru alltof bundnar við Ariadne Ferne og Julian Bansome og hina glæsilegu framtið sem þau virtust eiga i vændum, var eins og einhver skrítin óróleiki kæmi ávallt upp í huga hans og trufl- aði þessar stöðugu hugsanir hans. Hann fylgdi þeim eftir í hugsunum sínum líkt og hávað- inn í borginni, en þó líkara þeim en gauragangurinn, því hann hafði hjartslátt eins og þau. Hinn fjarlægi liávaði, stöðug- ur og jafn, hætti smátt og smátt og varð að lokum að dauðri þögn. Þessi óróleiki, sem hann fann til nálgaðist stöðugt meir og meir hugsanir Stricklands. Hann liafði gengið niður Curzon Street, þegar honum datt allt í einu í hug að staðnæmast. Hann stóð kyrr á gangstétt- inni, og reyndi að átta sig á þess- Um óróleika, sem kom stöðugt upp í liuga hans. Battchilena? Drengur óskast, 15—17 ára. Talið við yfirþjóninn milli 5 og 6. — Hótel ísland Flautukatlar OLÍUVÉLAR. KVEIKIR. vm.tr 3SS& fiommn lieim. Kristinn Björnsson læknir. Dusrlegr stnlka ó§ka§t. Uppl. í sirna 5864. Rö§k stiílka getur fengið framtíðarstöðu við iðnað. — Tilboð, merkt: „Strax“ sendist Visi ásamt kaupkröfu og meðmælum. — Laxfoss fer til Borgamess á morgun kl. 7 árdegis en EKKI kl. 6 eins og áætlunin greinir. — Heldur skónum yðar mjúk- um og gljáandi. Skór gljáðir úr NUGGET endast lengur, NUGGET sparar yður peninga. Heildsölubirgðir. H. Ölafsson & Hernhöft 4 iiiaiiiia bíll Austin, til sölu. Uppl. í sima 5454 frá 5—7 síðdegis. Leöur-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMlSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsma'Sur. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Oðrdinustenpr (Patentstengur) og Stanoalainir eru nýkomnar. Ludvigr Storr Laugavegi 15. Auglýsið í VISI Húsráðendur í Reykjavík sem vilja leigja stúdentum heriíefgi i vetur, eru heðnir að snúa sér til ski’ifstofu ! Stúdentai’áðsins i Háskólan- um. Opin alla virka daga kl. 4—5 e h. Simi: 5959. Herbergi til leigu SÓLRÍK stofa til leigu fvrir harnlaus hjón rétt við bæinix. Húslijálp væri æskileg. A. v. á. Herbergi óskast UNGAN, reglusaman nánxs- mann vantar herbergi í austur- hænum, sem fyrst. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. i síma 1718. (501 ÞERNAN á Lagarfossi óskar eftir 1—2 herhergjum með þægindum strax. Uppl. um borð eða síma 3153 eftir kl. 7. (518 GÓÐ STOFA óskast nú þeg- ar eða 1. okt. fyrir konu í fastri atvinnu. Uppl. í síma 5890. (523 GÓÐ STOFA óskast sem fyrst, fyrir reglusama stúlku, sem vinnur úti. Aðstoð við heimilisstörf getur komið til gi-eina. Tillxoð merkt „777“ sendist Vísi. (524 Féfagslíf KNATTSPYRNUÆF- ING hjá II. fl. í kvöld kl. 9 á gamla íþrótta- vellinum. Fjölmennið. Stjórn K. R. (508 >1**4- rVNDJRSmm ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. Eftir fund kaffisam- drykkja, upplestur, ræðuhöld og fleira. — Nefndin. (526 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8%. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Bindindisþáttur: Friði’ik Ásmundsson Brekkan, rit- höfundur. 3. ? ? ? (527 HVinnam MJÓLKURPÓST vantar strax. Uppl. í sirna 5814. (525 Hússtörf MIG vantar góða stúlku. Hátt kaup. Sérherbergi. Guðrún Guð- laugsdóttir, Freyjugötu 37. (503 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. sept. Stefán G. Björnsson, Hrefnugötu 10. ARMBANDSÚR (fest á gull- nál) tapaðist i morgun, að lík- indum á Freyjugötu. Fundar- laun. A. v. á. (530 wmmmM íbúðir óskast TRÉSMIÐUR óskar 1—2 her- bei’gja og eldhúss 1. okt. — Til greina kæmi innrétting íbúðar. — Tilhoð merlct: „Innrétting“ sendist Vísi. (505 BLÁTT bai’nasett áteiknað tapaðist á föstudag. Sími 1963. KARLMANNS-armbandsúr tapaðist í gær í Aðalstræti eða Túngötu. Vinsamlegast skilist á Hótel Heklu._____ (514 SÁ, sem tók ljósan í'ylífrakka í misgripum á Hótel ísland s.l. laugardagskvöld er vinsamlega heðinn að skila honum þangað og talca sinn, sem er samskon- ar frakki, en mei’ktur „H. G.“ PENINGABUDDA fundin. — Uppl. i sínxa 2564. (522 Nýja HitirgesíBriEi (Ile stayed for breakfast). Amerísk skemmlimynd. MELVYN DOUGLAS. LORETTA YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ■KENSIAl VÉLRITUNARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals ld. 12 —4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) — ________________(226 DÖNSKUKENNSLA, munn- leg og ski-ifleg, fyrir byrjendur og lengi’a lcomna. Jólianna Ólaf- son, sími 5328. (521 SKRIFTARSKÓLINN. Byrja kennslu 1. septemher. Jóhanna (Ólafson, sími 5328. (520 Bezt aS auglýsa í VÍSI (TILK/NNINCAU STÚLKUBARNI, 2% árs gömlu, óskast komið i fóstur. Þeir sém vildu sinna þessu sendi nöfn og heimilisfang í lokuðu umslagi til afgr. Vísis merkt „Stúlka“. (502 tmmsm Vörur allskonar KARTÖFLUR á eina litla 50 aura % kg. Gulrófur á eina litla 50 aura % kg. Hafið þið heyrt það. VON, sírni 4448. (509 STOPPAÐUR stóll, nýtt skatthol og fei'mingai’kjóll til sölu. Uppl. í síma 2554. (510 GÚMMlSKÓR, Gúmmihanzk- ar, Gúnxmímottur, Gúmmívið- gei’ðir. Bezt í Gummiskógerð Austurhæjar, Laugavegi 53 É. Sími 5052. Sækjum. Sendum, (405 Notaðir munir til sölu 5 LAMPA Philips útvarps- tæki til sölu. Klapparstig 10, eftir kl. 8 í kvöld. (504 NOTAÐ Telefunken viðtæki til sölu á Hringbraut 171. (513 TIL SÖLU Fálkinn 1928— 1937, Dagligt Liv i Norden og Knud Rasmussen Mindeu'dgave í skinnbandi á Urðarstíg 12 (516 \ Notaðir munir keyptir GÓLFTEPPI, ca. 3x3 m. ósk- ast. Sími 4854 frá 6 i kvöld. — _________________________(506 ELDAVÉL með vatnskatli og stóru eldhólfi óskast. Uppl. i dag í sima 2228. (517 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. —1 Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 Búpeningur TIL SÖLU grísafull gylta 18 mán., gýtur 20. sept. Semja ber við Jósef Þorsteinsson, Gunn- arshólma. (519

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.