Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR bandsforingi við franska her- inn. Þegar hann kom til London frétti hann að sveit lians hafði verið flutt á brott og Þjóðverj- ar hefði tekið Narvík. Þá var honum skipað að fara til frönsku höfuðstöðvanna í Tours, en áður en hann kæmist þangað, var allt búið þar lika. En í þriðja skipti ætlar hann að vera tilbúirin, þegar „tjaklið verður dregið frá“. Mönnum Fleischers fjölgaði þannig smám saman og urðu að samruna heild. Sumir eru enn- þá við æfingar í Skollandi. Þeir eru elcki lengur óviðráðanlegir sem ljón eða tígrisdýr, lieldur duglegir og efnilegir hermenn. Skozkar brúðir. Þeir bera allir lrin fyrri ein- staklingseinkenni sín og ])að er vafalaust vegna þess, að um margar kynslóðir liafa forfeður þeirra lifað frjálsir og getað mótast liver á sinn hátt. Hin íjálslynda framkoma liðsfor- ipgjanna á vafalaust sinn þátt i þessu, því að áliuginn er svo mikill, að þetta frjálslyndi dreg- ur ekkert úr aganum. Þeir ætla sér að „gera upp reikiningana“. Eg er viss um, að Þjóðverjum hefir aldrei skjátlast eins og þegar þeir liéldu, að friðsemd Norðmanna stafaði af kveifar- skap. Þeir gátu komizt að því í Narvílc og her Fleischers ætlar að sanna þeim það enn hetur. En ekkert er eins ánægjulegt og hin góða samhúð Skotanna og Norðmannanna. Þeim kemur ágætiega saman, enda má segja, að báðar þjóðirnar komi af sama kynstofni og allmargir norsku piltanna hafa kvænzt stúlkum úr nágrenninu. Veitingahúsinu er stjórnað af'konum úr N. K. F. V. — sjálf- boðasveit norskra kvenna — sem klæðast þjóðbúningi sínum. En þegar eg gaf mig á tal við eina þeirra, kom upp úr dúrn- um, að liún var skozk og gat varla sett saman norska setn- ingu. „Maðurinn minn vill ekki kenna mér hana, nema hlóts- yrðin“, sagði hún. ■ Styrjaldarmarkið. Meðal norsku stúlknanna, sém unnu ýms störf í þágu norska hersins, rakst eg á nokkrar, sem lent höfðu í ævin- týrum á leiðinni til Brellands. Eg var kynntur fyrir einni Ijós- hærðri stúlku, sem ferðast hafði með 25 öðrum stúlkum og pilt- um í opnum bát í fimm daga, áður en þau náðu landi. FjöII Skotlands og furuskóg- ar minna Norðmennina á fóst- urjörðina og þeim líður vel inn- an um þau og fólkið, eftir þvi sem Iandflótta mönnum getur liðið vel. En þeir híða bara þess dags, er þeir geta rekið innrásarher- inn úr föðurlandi sínu. Það er styrjaldarmark þeirra fyrst og fremst. Þeir hugsa minna um hvernig starfa eigi að endur- reisn hins mergsogna lands síns — nema að því leyti, að þeir ætla að liafa samvinnu við Bret- land og Bandaríkin. Þýzkaland, sem eitt sinn var vinUr, er nú eitur í þeirra heinum. Næturlæknir. BjörgvinFinnsson, Laufásveg 11, simi 2415. NæturvörÖur i Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvárp. 19.30 Hljómplötur: Harmonikulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). — 20.50 Hljómplötur: Gítarlög. 21.00 Úvtarpshljómsveitin: Þýzk þjóðlög. Einsöngur (frú Guði-ún Ágústs- dóttir): a) Sigv. Kaldalóns: Ég bið að heilsa. b) Bj. Þorsteinsson: Syst- kinin. c) Lemcke: Majsang. d) Járnefelt: Vögguvísa. e) Sigf. Ein- arsson: Nótt. 21.35 Hljómplötur: Slæðudansinn, eftir Rich. Strauss. FRÉTTABRÉF BJARNA GUÐMUNDSSONAR Kenuedy ofursti, hernaðar- fréttaritari „The Star“ telur Gomel-vígstöðvarnar einhverj- ar þær óheppilegustu, sem Hitl- er gat valið, af eftirtöldum á- stæðum,: Það er viðurkennd megin- regla í hernaði, að heyja ekki orustur með mikinn farartálma að haki sér. Fyrir vestan Gomel liggja Pripet-niýrarnar, sem er einhver versti farartálmi á Aus turvígstöðvunum. Þj óð- verjar liafa af þessum orsökum orðið að hætta við venjulega hernaðaraðferð, að senda bryn- varðar sveilir á undan fót- gönguliðinu. Er það nú fót- gönguliðið, sem ræður sókn- inni. Þessa aðferð hafa Þjóð- verjar neyðst til að taka upp, en hún er ekki af frjálsum vilja gerð. Telur fréttaritarinn sennilegt, að sókn þessi sé gjör sökum þess að Hitler hafi nú sann- færst um, að ómögulegt sé að knýja fram úrslit í styrjöldinni fyrir haustið, en reyni að knýja fram einliverskonar sigur í því augnamiði að friða almenning. íslenzka ölið. Brezki rithöfundurinn Eric Linklater liefir gefið út bók er fjallar um hrezku hersyeitirnar á íslandi og nefnist hókin: „The Northern Garrisons.“ Er þess getið í hókinni, að ís- lenzki hjórinn, sem dátarnir fá, sé mjög þunnur, og hafi her- mennirnir látið í ljósi óánægju sína yfir þessu og NAAFI hafi mótmælt þessu, þar sem vitað sé, að nægur enskur bjór sé sendur til íslands, og að bjór- neyzla liersins þar sé að meðal- tali meiri en í heimalandinu. Afmæli Hollandsdrottningar. Laugardaginn 30. ágúst fara fram mikil háiíðahöld meðal Héraðsmót Sjálf- stæðisflokksins að Egilsstöðum Héraðsmót sjálfsiæðismanna á Austurlandi var haldið að Eg- ilsstöðum í gær, við ágæta að- sókn. Gísli Helgason bóndi í Skipa- gerði setti samkomuna og stjórnaði henni. Gestur Jóhann- esson fulltrúi flutti fundar- mönnum kveðju Árna Jónsson- ar frá Múla, en Árni hafði meiðst á leiðinni austur, og gat þvi eldd sótt mótið, eins og auglýs’t liafði verið. Þá flutti Gísli Sveinsson langt erindi og snjallt um stjórnmála- ástandið og liorfurnar. Kom liann víða við og mælti af ein- urð og drengskap. Var gerður mikill rómur að máli hans. Auk þeirra ræðumanna, sem þegar hafa verið nefndir, fluttu ræður Gísli Jónsson verzlunar- fulltrúi, Sveinn Ámasbn fiski- matsstjóri, Árni Helgason frá Eskifirði, Sveinn Jónsson á Eg- ilsstöðúm, Páll Pálsson, Reyð- arfirði, o. fl. Pétur Jónsson óperusöngvari söng mörg lög með undirleik Inga Lárussonar tónskálds og var tekið með miklum fögnuði. Á milli ræðulialdanna lék Lúðrasveit Eskifjarðar undir stjórn Auðbjarnar Emilssonar. Að lokum var stiginn dans. Þetta fjölbreytta héraðsmót fór liið bezta fram og sóttu það menn úr flestum hyggðalögum Austurlands. Fréttaritari. Hollendinga um heim allan, í því tilefni að Vilhelmína Hol- landsdrottning á þá afmæli. I útileikhúsinu í Regents- Park muri Lundúna Symfoniu- hljómsveitin leika V. liljóm- kviðu Beethovens, því næst mun Bernhard prins ávarpa i útvarp Júlíönu prinsessu, sem nú dvel- ur í Canada, en hún mun svara þaðgm. Bernhard prins mun hafa hátíðlega yfir eiðstaf frjálsra Hollendinga: „Holland mun aftur upp risa.“ Utvarpið verður á 373 nietra hylgjulengd. . Minnkið afköstin. Britton ofursti hefir ennþá ávarpað verkamenn i verk- smiðjum Hitlers, og livatt þá til að draga úr afköstum sínum, eins og frekast sé unnt, til þess að tef ja liergagnaframleiðslu og vigbúnað nazista. V.-haráttan virðist vera harðnandi á meginlandinu. Handtökur í Frakklandi. Fregnir frá Frakklandi bera með sér að andstaðan þar gegn nazistum fer vaxandi og tilraun- ir til skemmdarstarfsemi. Alls hafa 150.000 manns ver- ið handteknir í París einni, en þó er mótstaðan enn meiri víða annarstaðar, t. d. I Elsass. Ræðismannssrifsíoí- am Mexiko og þýzka- lands lokað Það hefir verið tilkvnnt opin- berlega í Mexico Ci ty, að öllum ræðismannaskrifs tofum Mexico City í herteknu löndunum í Ev- rópu og Þýzkalandi verði lokað frá 1. september næstkomandi. Frá sama tíma verður lokað ræðismannaskrifs tofmn Þj óð- verja í Mexico. Má búast við algerum slitum á sijórnmála- samhandi þessara ríkja á næst- unni. Óveður hefur hamlað síldveiðum. Óveður liefir verið nú undan- farinn hálfan mánuð á síld- veiðisvæðinu, en í gær kom fyrst sæmilegt veður. Hefir afli verið tregur. Þó komu nokkur skip til Siglufjarðar með um 7 —8 þús. mál, en það er margra daga samansafn. Frétzt hefir til síldar við Rauðanúp á Melrakkasléttu. — Ilafa nokkur skip veitt þar, mest 100 mál. Annars er ekkert að frétta að norðan. Árekstur. Tveir bifreíðaárekstar urðu á föstudag. Annar var á milli tveggja íslenzkra fólks- hifreiða, á liorninu við Bifreiða- stöð Steindórs. Var þetta um 9 Ieytið i gærmorgun. Skennnd- ust bifreiðarnar háðar töluvert, en meiðsl á mönnum urðu eng- in. Hinn áreksturinn varð á gatnamótum Laugavegs og Rauðarárstígs um 6-leytið. Var sá árekstur milli íslenzkrar og brezkrar hifreiðar. Skemmdir urðu þar einnig miklar, en meiðsl engin. HiutíifólAQK* B«S rö . MC«H JXUdDhfíí ; HLUTÁ8RI-F CLlMcrtmcio AttMahh 'X/z.'ftyv'MH/. .<,-<«<» /í<i>nr J.f3 0DT«AkASTMírrtA<}U» B 111 b.t f'O-i Öí'H-Vo Ca XÍUTJib 50 óra reynsla hefir kennt oss að gera viðskiftavini vora ánægða.] Hiutabréf og önnur vönduð skjöl, sem yður vantar, ættuð pér að léta prenta hjá oss. Nokkra krakka vantar um mánaðamótin til að bera blaðið íil kaupenda, bæði í austur og vesturbæ. Talið við afgreiðsluna sem fyrst. Lagarfoss fer vestur og norður um miðja vikuna. Viðkomustaðir: Stykk- isliólmur, Bíldudalur, Isaf jörður, Siglufjörður og Akureyri. Allur flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri fyrir hádegi á þriðjudag, annare ekki tekinm Nýkomið mikið úrval af Barualeikföngum K. Einarsson & BJöiphssoh Bankastræti 11. Kápuefni mikið og fallegt úrval. Peysufatasatin margar tegundir. Upphlutasilki Flauelsbönd Svartir húfuprjónar. Verð og vörugæði viður- kent. Verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199. Au§tin i§en<liferða1bill TIL SÖLU. Uppl. i síma 5458 eftir kl. 8 i kvöld. B.s. . Eiekla Abyggileg afgreiðsla Vegna jarðarfarar veröur SMJÖRHÚSIÐ lokad frá kl. tl-2 á þriðj udaginn. Hjartkæra litla dóttir min og stjúpdóttir, Guörún Nína Ágústsdóttip, verður jarðsungin frá dómkirkjunni á morgun, þriðjudag- inn 26. þ. m. Húskveðja hefst á heimili okkar, Hringbraut 50, kl. 2 e. li. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Svanbjörg Halldórsdóttir. Ásgeir Sigurðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fóstursonar míns, Guómundar Eiríkssonar, bæjarfulltrúa. Margrét Björnsdóttir. b Jfaj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.