Vísir - 17.09.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1941, Blaðsíða 3
VlSIR __ i i LíFIÐ í ReYKJAVÍK að skora á stjórn Landssam- bands iðnaðarmanna, að sjá um að tekið verði til rækilegrar at- hugunar nánari skilgreining á iðju og iðnaði. Ennfremur að skýrara verði tekið fram um starfssvið Iðnráðs, svo að síður þurfi að verða árekstrar nulli Iðnráðs og Landssambands- stjórnar í störfum þeirra við- komandi réttindum, lil að stunda iðnað samkvæmt fundargerða- bók Iðnráðs Hafnarfjarðar.“ Nefnd, sem kosin var á 5. iðnþingi íslendinga, lil þess að gera tillögur um framtíðar- skipulag iðnmálanna í heild, lagði fram fyrir þingið ýmsar athuganir og tillögur í þessiun efnum, sem rætt hefir verið á fundum, sem haldnir liafa verið um málið. Þá voru og lagðar fyrir þingið reglur fyrir fjói’ðungssambönd og iðnsambönd. Fara þær liér á eftir: 1. gr. Iðnaðannenn, iðnaðarmanna- félög og iðnfélög geta leitað að- stoðar stjórnar fjórðungssam- bands síns eða iðnsambands um afgreiðslu nxála simxa. Ber stjórn lilutaðeigaixdi sambands „Nefndin litur svo á, að henxxi liafi ekki vex-ið ætlað að atlxuga skipulag og lög Laxxdssanxbands iðnaðarmanna aðeins, lieldur einnig fi-amtíðax’skipulag iðn- málanna i landinu í heild. í þvi efni vii’ðist nefndinni aðallega um tvær leiðir að ræða. Önnur. er sú, að Landssambandið vinni að því, að í Stjórixarráði Islands verði stofnað sérstakt iðnmála- ráðuneyti með sérstökum skrif- stofustjói'a, er liafi öll þau mál, er iðxxað, iðju og iðnfræðslxx snerta, til meðferðar. Þessa leið taldi nefndin ekki líklega til framgangs, á meðan ekki erxx til sérstök í’áðuxxeyti fyrir aðra at- vinnuvegi þjóðarinnax*, svo sem sjávai’útveg og landbúnað. Hún telur því ekki fært, að svo stöddu, að gera tillögur í þessa átt, en beinir þvi lil iðnþings og sambandsstjórnar, að vera á verði um, að láta iðnaðinn fylgj- ast nxeð á þessu sviði, ef bi'eyt- ingar skyldu verða gei’ðar á skrifstofum stjói’nai’ráðs ís- lands livað flokkun mála þar snertir. Hin leiðin er sú, að Lands- samband iðnaðarmanna vinni að því, að efla skrifstofu sína á þann hátt, að liún vei’ði hlið- stæð skrifstofum Búnaðarfé- lags íslands og Fiskifélags ís- lands, með iðnaðarnxálastjóra og ráðunauta, kostaða af opin- beru fé, og nái þá yfir fleiri deildir, t. d. iðnað, iðju, verk- smiðjueftirlitið, rafmagnseftir- litið, iðnfræðsluna og ef til vill fleix’a. Nefndin leggur áherzlu á það, að sérstaklega verði þess gætt við hvert það skref, sem stigið verður i þessa átt, að leit- ast verði við að gera samvinnu iðju og iðnaðar sem nánasta, til þess að síður verði hætt við tog- streitu eða árekstrum þar á nxilli. Nefndinni er ljóst, að liér er, stefnt að marki, sem ekki er lík- legt að náist á næsta þingtíma- bili, en hún hefir skilið lilutverk sitt svo, að hún ætti að gei’a til- lögur til þingsins um framtíðai'- skipulagið, það er, það takmark, sem iðnþing og Landsambands- stjórn á að stefna að og miða samþykktir sínar og ákvarðanir að taka málið til athugunar, afla sein gleggstra og fyllstra gagna unx nxálið, og gera tillögur unx það til lilutaðeigandi lögrelu- stjói-a, ef málið liggur svo opið í'yrir, að ekki þurfi frekari um- sagnar. 2. gr. Heinxilt er stjórn Landssam- bands iðnaðarmanna að fá um- sögn fjórðungsstjói’nar og iðn- sambandsstjórnar um mál í þeirra unxdæmi, og skylt er fjórðungsstjórn og iðnsam- bandsstjórn að senda Lands- sambandi iðnaðarmanna til at- hugunar öll nxál, senx það sam- kværnt landslögum á að láta stjórnarvöldum í té umsögn um. Opinberum yfirvöldum ber ekki að snúa sér beint til fjórð- ungsstjórnar eða iðnsambands- stjói’nar. 3. gr. Öllum tillögum og úrskurð- unx fjórðungsstjórnar og iðn- sambandsstjórnar má áfrýja til stjórnar Landssambands iðn-t aðarmanna. Meira gerðist ekki þennan fyrsta dag þingsins, en það held- ur áfranx í dag kl. 2 í baðstofu iðnaðarmanna. við á næstu árum. Nefndin telur vænlegra um þróun í þessa átt á næstunni, ef i einlægni er að þvi unnið, og leyfir sér þvi að leggja til, að þingið sanxþykki svoliljóðandi tillögu: „6. iðnþing Islendinga telur nauðsynlegt fyrir þróun og efl- ingu iðju og iðnaðar í landinu, að lconiið vex'ði á allsherjar skrifstofu fyrir öll iðnaðarnxál landsins, hliðstæðri skrifstofum landbúnaðar og sjávai’útvegs. Sé skrifstofa þessi kostuð af op- inbei’u fé og liafi með höndum yfirstjórn opinberra afskipta af iðju- og inðaðarmálum og standi beint undir iðnaðarmála- ráðherra. Felur þingið stórn Sanxbandsins að vinna að því, að slik skx’ifstofa fáist og gera nán- ari tillögur um rekstur hennar og starfstilhögun.“ I nefndinni áttu sæti þeir: Helgi H. Eiríksson, Júlíus Björnsson, Páll Kristjánsson, Haukur Jónsson og Aðalsteinn Þói’arinsson. ÓDÝR ...................... KAPDTAU NfKODM EDINBORG _____________ ______#__ Herbergi óskast 1. okt. Jón (Juðbjartsson. Sími: 2955. í gæy varð uppþot í lijarta Reykjavíkurborgar út af litlu, móleitu og rennilegu kvikindi, sem gerði sig alltof heimakom- ið á þessum slóðurn. Þetta dýr var hvorki rotta né nxús — en olli þó engu minni skelfingu nxeðal kvenþjóðarinnai--— held- ur var það minkur. Þetta er víst í fyrsta skipti sem minkur hefir leyft sér að spássera um Reykjavíkurgötui. en lionum var tekið nxeð lílilli gestrisni, greyinu, og lauk við- ureign lxans þarna i hatrammri viðureign við borgara bæjarins. Rvernig minkurinn hefir komist inn i okkar víggirtu höf- uðborg er liulin í’áðgáta, en liann mun liafa skotið höfðinu upp á mjög óheppilegum tínxa i porti sunnan ísafoldarprent- snxiðju, því þar var lxann upp- götvaður. Lögreglunni var gert aðvart, og innan stundar konx fílefld lögi*eglusveit á vettvang til að handsanxa bófann, — en liann réðist til útgöngu og slapp á nxilli fóta réttlætisins. En það hefði minkgréyið aldrei átt að gera — liefði verið öllu nær að slu’íða upp i ein- hverja buxnaskálmina og leita þar skjóls og verndar. Fyrir utan portið stóð mann- fjöldi og beið þess sem verða Fimmtugur: Vilhelm Steíánsson prentari Fimmtugsafmæli á í dag Vil- helm Stefánsson, prentari. Hann er fæddur Reykvikingur og hef- ir alið liér aldur sinn að mestu. Hann nam prentiðn í Félags- j pffentsmiðjunni og hefir lengst j af vei’ið starfsmaður liennar og er það enn. — Fyrir tveimur ár- um fór hann utan til fullkomn- unar í iðn sinni og til þess að kynnast framförum, sem orðið höfðu á síðustu ái'um. Er fátitt að iðnaðarmenn láti sér svo liug- haldið um þekkingu, að þeir brjótist í öðru eins nær fimmt- ugir að aldri. En Vilhelm er maður kjarkgóður, bjartsýnn og léttur í lund. Hafa liðnu árin verið skapgerð hans mild og við- feldin, eða svo virðist vei’a, þvi að í sínum lióp er hann hrókur alls fagriaðar, rétt eins og hann var unx tvítugs aldur. Hann seg- ir ennjfi’á reynslu sinni og kynn- ingu við menn og málefni af meira fjöri og græskulausri glaðværð en fjöldinn allur ann- ari-a. Þessir skapkostir Vilhelms hafa aflað lxonunx vinsælda meðal stéttarfélaga lians og þeirra, er honum liafa lcynnst. Vilhelm er söngvinn. Hann var um nokkurt skeið stai’fandi meðlimur Lúðrasveitar Reykja- yíkur og ann hvers konar tón- nxennt. Hann er áhugasamur um stjórnnxál og fer eigi dult með skoðanir sínar í þeinx efn- um. Eg veit að allir, sem nokkur veruleg kynni liafa liaft af Vil- helnx Stefánssyni, óska lionum þess á fimmtugsafmælinu, að hann fái varðveitt létta skapiö enn í mörg, mörg ár. — Það er ósk mín. H. H. vildi. í nærliggjandi lxúsum stóðu konur uppi i gluggakist- um og æptu. Ekki af með- aumkvun með minknum, að því er virtist, heldur af meðaumkun með sjálfum þeim, ef ske kynni að minknum tækist að lxoppa inn um einhvern gluggann. En livað sem þessu leið þaut minkurinn suður Thoi’valdsens- sti-æti og lxópur reykvískra borgara á eftir, annaðhvort þeirra, sem liugaðastir voru, eða þeirra, senx nxest hefir langað í veiðilaunin — en þau kváðu vera rífleg. Sunxir vörpuðu sér flötum á magann og breiddu út skjala- töskur sínar, ef ske kynni að minknum þóknaðist að líta þangað inn, en hann hafði þá venjulega meiri áhuga á að glefsa frá sér með beittum og hvössum tönnum, enda nxunu þeir, sem livofldu sér niður, liafa risið skjótt á fætur aftur, þegar sá nxórauði var ekki kurteisari í franikonxu sinni en það, að „brúka Ixara kjaft“. Barst nú leikurinn suður Tliox’valdsensstræti, að bílum, senx stóðu í röð fyrir framau Landssímahúsið. Þar varði minkurinn sig stundai’korn, all- nxóður þó eftir flóttann, en lét sanxt engin merki þess i Ijós, að lxann ætlaði að gefast upp. Og til allrar bölvunar fyrir minkinn liafði hann ekki tann- hvassan kjaft nenxa á öðrum enda skrokksins. Hinumegin var langt og loðið skott og til- valið handfang til að grípa i fyr- ir hugrakka hetju. Lyktaði æfi- dögum minksins með því, að hann var þrifinn upp á skottinu og rotaður við stein. Sást síðast til minksins og banamanns hans, að þeir hurfu inn á Hótel Borg, en þar mun minksbaninn starfa, og er liann ekki nema 14—15 ára að aldri. Bezt að auglfsa í VÍSI Kennari senx stundað hefir fram- haldsnám í ensku og dönsku ei’lendis, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 2137. \m slúlkur óskast í eldliús Landspítalans. Uppl. hjá í'áðskonunni. ClievFolet vörubíll model 1930 til sölu og sýnis i Shellporti við Lækjargötu eftir kl. 5 í dag. Ráðskona Stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilboð,' nxerkt: „Ráðskona“, leggist á afgr. Visis f>TÍr laugai-dag. Hreinar léreftstuskur kaUpir liæsta verði STEINDÓRSPRENT. Kirkjusti-æti 4. % Allsherjar skrifstofa fyrir öll iðnaðarmál landsins. Iðnaðarmálastjóri og iðnráðunautar, Á 5. iðnþingi Islendinga var nefnd manna kosin til þess að at- huga og gera tillögur um framtíðai’skipulag iðnmálanna i heild. Hefir hún lialdið nokkura fundi um málið og rætt það frá ýnxs- um liliðum og leggur fyrir yfirstandandi iðnþing Islendinga ýmsar athuganir og tillögur í þeim efnum. I nefndai’álitinu segir m. a. ó þessa leið: Tónlistarfélagið og Leikfélag- Reykjavíkur. Óperettan MTOUCIIE Sýning annað kvöld ki. & Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað i sáma. Sendisveinn óskast strax til léltra og hreinlegi’a sendifei’ða. Jáarf að hafa hjók---------- DagblaðiS Vísir. Bifreiðasmumingamaður og gúmmíviðgerðamaður getur fengið atvinnu. — Afgr. visar á. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Úrvalsrit Jónasar Hallgiímssonar og Mannfélagsfræði eru komin út. Áskrifeudur í Reykjavík vitji hókanna i anddyri Landsbóka- safnsins, opið kl. 1—7, og í Hafnarf. í verzl. Yaldinxars Long. Dans§kóli Ellý Þorláksson Ivennsla hefst 1. okt. Kennslugreinar: Akrobatik, Ballett, Plastik og Step. Innritun daglega í skólanum, Bjarkargötu 8, simi 4283, kl. 12—2 og 6—8. Tilkyiniiflo írá Smrdvflliiiieiiid Skrifstofa nefndarinnar er flutt í aðalskrifstofu R. K. I. Hafn- arstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu). Ski’ifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga, kl. 2—4 og 5—7 e. b. Sími 4658. Þeir aðstandendur sumardvalabarna, senx elcki hafa að fullu greitt umsaminn dvalai’kostnað barna sinna, erii beðnir að gei’a skil senx fyrst. ^ ~ Framkvæmdanefndin. Hú§§:ög:ii. Stór ottoman með 2 pullum og áföstunx hnoiuskáp, einnrg 2 djúpir stólar, allt í prýðilegu standi. Til sýnis og sölu, Laufás- vegi 71, næstu kvöld kl. 8—-9. Vörubifreið V2 til 1 tonns, helzt án bifreiðarstjóra, óskast til leigu um liálfs- mánaðar til þriggja vikna tíma. KRISTINN SIGURÐSSON, Laufásvegi 42. — Simi: 3457. Faðir okkar og tengdafaðir, Þórður Edílonsson, héraðslæknír, verður járðsettur frá þjóðkirkjunni í Hafnarfiði föstudag- inn þ. 19. þ. nx. kl. 3 e. h. Benedikt Gröndal. Gunnar Þórðarson. Halldóra Gröndal. Guðlaug Þorsteinsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.