Vísir - 27.09.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1941, Blaðsíða 3
VlSIR Sucdhöllin: Bæjarbúar iá meiri 09 iiaokvæmari baðtíma en áður. Eins og sést á töflu um bað- tíma í Sundhöllinni, sem birt er á öðrum stað hér í blað- inu, þá hefir verið farið inn á þá braut, að bæjarbúar fái nú sértíma fyrir sig, að því einu undanteknu, að á morgnana kl. 7,30—9,00 fá yfirmenn hersins einnig aðgang að Sundhöllinni með íslendingum. Að öðru leyti eru þeir fráskildir. Tími sá, sem herliðið hefir aðallega fengið til sinna afnota, hefir verið valinn þannig, að hann komi sem minnst í bága við afnot bæjarbúa sjálfra af SundhöIIinni. Gert er ráð fyrir, að haðtimi sundhallargesta verði takmark- aður við 45 mínútur, þegar að- sókn er mikil og þörf krefur, enda er yfirleitt miðað við þann tíma, á hliðstæðum stofnunum. erlendis. Þá má og geta þess, að sund- félög bæjarins hafa fengið nokkuð rýmri tíma, sérstaklega yngri flokkarnir, en þeir fengu í fyrravetur. Yæri það mjög at- hugandi fyrir unglinga i bæn- um, að hagnýta sér þessa starf- semi sundfélaganna. Eru þessar ráðstafanir ráða- manna Sundhallarinnar mjög til aukins liagræðis fyrir bæjar- búa og munu þeir taka þessum ráðstöfunum með þökkum. Bæjarbúum skal á það hent, að klippa út auglýsingu Sund- hallarinnar og kynna sér hana vel. Lúðrasveitin Svanur leikur á Arnarhóli á morgun kl. 4. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Leiðrétting. í sunnudagsblaðinu, sem borið er út í dag, hafði meinleg villa slæðst inn í kvæði Ástu til frú Elínar Thorarensen, sextugrar. Þar stóð blómsveig úr þönkmn, en átti að vera þökkum. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Sigurbirni Einarssyni, Sigurborg Guðmundsdóttir og Karl Magnússon, stýrimaður. Heimili þeirra verður á Njálsgötu 106. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Frá G.E. kr. 2,50. 2 kr. frá Gunnu. 20 kr. frá E.J. (gamalt og nýtt áheit). 2 kr. frá ó- nefndum. 5 kr. frá J.J. 5 kr. frá í. og E. Eggert Claessen hKstaréttarmálaflutningismaður. Skrifstofa: OddfellowhÚBÍau. Vonarstrœti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Ungling tíl að bera iít blaðið til kaupenda á Laugarnesvegi og Klepps- holti vantar okkur frá 1. október. Dagblaðið VfSIR SEIDISVEIXKÍ MATSVEIN vantar i Max Pembertoa I ppl. í síaia 4735. Svartar pípnr til miðstöðvarlagna höfum vér fengið, verða fluttar heim næstu daga. J. Þorlák§son Xortímaiiu skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1280. SIGLHCiAB milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford A Clark i.t<i. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Krakkar Duglegir og ábyggilegir óskast til að bera blaðið til kaupenda Dagblaðid VISIR TAFLA yfir rekstrartíma Sundhallarinnar veturinn 1941—42 (29. september til 15. maí). Kl. 7,30—9 Kl. 9—3 Kl. 3—5 KL 5,15—7 Kl. 7—9 Kl. 9—10 Mánud. Bæjarbúar og yfirmenn úr hernum Skólafólk og bæjarbúar Fyrir herinn Bæjarbúar Bæjarbúar og sundfélög Sundfélög Þriðjud. Fyrir herinn Fyrir herinn »9 99 99 Miðvikud. 99 ' 99 Fyrir herinn Bæjarbúar Bæjarbúar Fimmtud. Bæjarbúar Bæjarbúar Sundfélög 99 9» 99 og sundfélög Föstud. (5-6 f. kon.) Bæjarbúar Bæjarbúar 99 99 99 Bæjarbúar Laugard. Bæjarbúar (5-8) (8-9) Fyrir 99 99 Bæjarbúar Fyrir herinn herinn Sunnud. (8-10) 99 (!0—3) Bæjarbúar Fyrir herinn Fyrir herinn A T H S. Á lielgidögum og lögskipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annaS sé auglýst. Á stórhátiSum er lokaS allan daginn. ASgöngumiSi veitir rétt til 45 mín. veru í Sundhöll- inni og er þar í talinn tími til aS afldæSast og aS klæðast. — Börn, 12 ára og yngri, fá ekki aSgang eftir kl. 7 e. h., nema þau séu í fylgd með fullorðum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir hermanna- tíma og lokunartíma. Sundhöll Reykjavíkur Állir í Garðyrkjusýiiing-arskálaiiii kl. 3,30 á inorgiiii Glæsilegustu hlutaveltu ársins heldur KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR í GARÐYRKJUSÝNINGAR- SKÁLANUM við Túngötu sunnudaginn 28. sept. klukkan 3l/2 síðdegis. ÞÚSUNDIR ÁGÆTRA MUNA! — Aldrei hafa sést jafn ágætir rmmir á hluta- veltu. — Auk þess eru miklar birgðir af allskonar matvöru og Éitt t<Q)im kol í eimim drætti. Matáríorði 500 krónur í peningum. annari nauðsynjavöru, mikið af eldsneyti — farseðill til Akureyrar. Fram og til baka — á skíðavikuna á Isafirði og m. m. sem of langt er upp að telja. Saltfiskur Bæjarbúar, notið þetta einstaka tækifæri.-Komið tímanlega á morgun. DRÁTTURINN 50 AURA. INNGANGUR 50 AURA. ENGIN NÚLL EN SPENNANDI HAPPDRÆTTI. --- LÍTIÐ I SKEMMUNA HJÁ HARALDI!----- STJÖRN K. R. Saumavél bezta tegund Flug véladeild (fyrip börn) 4 cyl. Chevrolet í ágætu standi til sölu. Til sýnis i Tjarnargötu 8 í dag og á Sendisveinn óskast strax til léltra og hreinlegra sendiferða. Þarf að hafa I hjól.-- Dagblaðid Vísir. morgun. — Mjaðmabelti BRJÓSTAHALDARAR góð og ódýr vara. Grettisgötu 57 Sími 2849 Reykjavik - Stokkseyri Tvær ferðir á dag. j Aukaferðir um helgar. Ilifreiðastöð §teindórs. Hér með tilkynnist að elskulegi drengurinn minn og syst- ursonur Jón Bjarni, sem lézt laugardaginn 20. þ. m. verður jarðsunginn mánu- daginn 29. þ. m. kl. 4 e. h. frá dómkirkjunni. Atliöfnin liefst með hæn frá Sogamýi-arbletti 9, kl. 3J4 e. h. Finnjón Mósesson og bróðir. Halldóra Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og liluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrunar Ásgeirsdóttur. Aðstandendur. Þakka innilega samúð við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur minnar, JElísu Hjördísar Friðjónsdóttur. Guðrún Hjörleifsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.