Vísir - 27.09.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1941, Blaðsíða 4
VlSIR | Gamla J3IÓ IWM Bak við tjöldin (Dance, Girl, Dance). Amerísk kvikmynd eftir skáldsögu VICKI BAUM. Aðalhlutvgrkin leika: MAUREEN O’HARA, LOUIS HAYWARD, LUCILLE BALL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. M I4M ciii: Sýning annað kvöld ki. 8 Aðgöngumiðar s'eldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. S. A. R. Dansleikur í Iðnó í lcvöld. — Hefst kl. 10. Him iirýja hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar • með lægra verði kl. 6—9 í kvöld í Iðnó. — Simi 3191. ATH. Einungis fyrir Islendtnga. Öivuðum mönnum bannaður aðgangur. Iðlll HIKLfl Selur í dag: Buff með eggi á kr. 3.00. Á morgun: Buff og rabarbaragraut með mjólk út á, kr. 3.50 mátíðin. — (Gengið inn frá Lækjartorgi og Hafnarstræti). HÓTEL HEKLA. Fram K. R. Dan§leikur halda knattspyraumenn í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5 í dag. — NEFNDIN. b.s. Hekla Sími 1515 Góðix bílar abyggileg afgreiðsla Eftirtaldar bækur bafa komið út á undanförnum árum, en eru nú ó- trúlega ódýrar, miða'ð við það verð, sem nú er: Frá San Michele til Parísar, eftir Axel Munthe, skinnband 15.00. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, skólaskálds, þrjú bindi, prentuð á úr- vals pappir, bundin í mjúkt alskinn, 30.00. Saga Eldeyjar-Hjalta, 2 bindi, bundin í skinnband, 24.00. Björn á Reyðarfelli, siðasta ljóðabók Jóns Magnússonar skálds, bundin í skinnbánd, 10.00. Ljóð Einars H. Kvaran, bundin í mjúkt skinnband, gylt í sniðum, 8.50. Kertaljós, ljóðabók Jakobínu John^on, mjúkt skinnband, 8.00. Carmina Canenda, söngbók stúdenta, í mjúku skinnlíki 5.00. Meistari Hálfdán og Jón Halldórsson frá Hítardal, báðar eftir dr. Jón Helgason biskup, bundnar i skinnband, hvor á 16 krónur. Neró keisari, eftir Arthur Weigall, skinnband 10.00. Á landamærum annars heims eftir Arthúr Findley, þýdd af Einari heitn- um Kvaran, í góðu Iiandi 6.50. Bréf frá látnum sem lifir, eftir Else Barker, ib. 8.50. JDaginn eftir dauðamn, heft 2.50. Draumar Hermanns Jónassonar, heft 1.50. Hg skírskota til allra, eftir sænska auðmanninn ög iðjuhöldinn Wenner- Gren, lieft 3.50. Erá Djúpi og Strömdum, eftir Jóhann Hjaltason, heft 3.50. Fyrstu árin, skáldsaga eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka, ib. 0.00. Kvæði Höllu á Laugabóli, heft 5.00. Leikir og leikföng, eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson, heft 3.50. íSaga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson, heft 8.00. Ljóðmæli eftir dr. Björgu C. Þorláksson, innbundin 8.00. Tóntistarjnenn, eftir Þórð Ivristleifsson, heft 5.00. Eppruni og áhrif Múhameðstrúar, eftir Fontenay sendiherra, heft 0.00. BÆKLR HANDA BöRNUM OG UNGLINGUM: Áfram, eftir Orisöu Swett Marten, 2. prentun, innbundin 3.50. Barnavers úr Passíusátmum, innbundin 2.00. Bombi Bitt, Hélgi Hjörvar þýddi, innbundin 5.00. Dýraljóð, G. Frnnbogason valdi, innbundin 5.50. Heiða, saga handa telpum, eftir J. Spyri, tvö bindi, innbundin 9.25. Karl litli, drengjasaga eftir Vestur-fslendinginn J. Magnús Bjarnason, ib. 5.00. Robinson Krúspe, eftir Alexander Selkirk, innbundin 3.50. Röskur drengur, eftir Helene Hörlyck, innbundin 5.00. Segðu mér söguna aftur, Steingr. Arason þýddi og endursagði, innb. 3.50. Sesselja síðstakkur og fleiri sögur, Freyst. Gunnarsson þýddi, innb. 4.50. Sigríður Eyjafjarðarsót, úr þjóðsögum J. Á., innbundin 2.00. 'Sumardagar, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra, innbundin 5.00. Tvíburasysturnar, sænsk verðlaunasaga, ísak Jónsson þýddi, innbund- in 12.00. Um loftin blá, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra, innbundin 8.50. Vertu viðbúinn, sögtir handa drengjum, eftir Aðalstein Sigmundsson kenn- ara, innbundin 4,50. Kátir krakkar, þulur eftir Katrínu Árnadóttur, heft 1.50. Bernskan, eftir Sigurbjörn Sveinsson, 3 hefti, hvert á 3.00 innbundin. Margar þessara txika eru nærri uppseldar, enda sumar svo ódýrar, að bandið eitt myhdi nú kosta meira en verð bókarinnar er. Bókaverzlun Ísafoldarprentsmiðju. Aðalfundur Guð spekif élags íslands verður haldinn sunnu- daginn 28. |j. ntán. í húsi félagsins og hefst kl. l1/^ miðdegis. — Mánudag- inn 29. þ. m. fl.ytur Grét- ar Fells erindi: „Bók- stafurinn og andinn“, kl. 9 síðd. — ♦ vantar 1. okt. í Reykjavikor flpðtek óskast 1. okt. Seilisveinr óskast nú l>egar eða 1. okt. Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2. óskast 1. okt. Verzlunin NOVA Barónsstíg 27. Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu við afgreiðslu eða iðnað. Tilboð, merkt: „18“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. okt. Húshald Miðaldra dama vön mat- reiðslu vill matbúa fyrir einn eða fleiri menn og lita eftir heimilinu gegn búsnæði (góðri stofu). Uppl. í síma 5440 í dag og á morgun. — Píanókensla. Byrja aftur að kenna. ÁSTA EINARSSON, Sírni 2212. Krlstján Quðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Hreinar léreftstnsknr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiöjan % Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. Leðurvörur, ýmsar. Gönguskór. Vaðstígvél, há og lág. Gúmmískór og fleira. Sérgrein: Gúmmíviðgerðir. Kkensiai DANSKA, enska, þýzka.Stund- in 2 krónur. Páll, Skólastræti 1. (620 <7n$ó/fssJr&h '//. 77/viMa/sM 6-8. * jJesfuF, stilac, tatfftfn^ar. <a VÉLRITUN ARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 6— 8 á kvöldin.) (89 Féíagsiíf K. F. U. M. — Fundir b\frja á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. IV2 e. h. Vinadeild- in. Yngsta deildin. Kl. 5% e. h. Unglingadeildin. — Kl. 8% e. h. Samkoma, er Kristniboðsflokk- urinn sér um. Ólafur Ólafssou kristniboði talar. Mikill söngur. Leitað verður samskota. Allir velkomnir. (770 BETANIA. Samkoma á morg- un ld. 8V2 síðd. Cand. theol. Ást7 ráður Sigursteindórsson talar. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 3 á morgun. Öll börn velkomin. (771 liiClSNÆflll Herbergi óskast STÚLKA óskar herbergis gegn hússtarfahjálp. — Tilhoð merkt „Hússtarf“. (755 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir herbergi strax, má vera utan við hæinn. Mikil fyr- irframgreiðsla. —- Uppl. í sima 2750._____________________(756 HERBERGI eða sumarbú- staður nálægt bænum óskast. Tilboð merkt „Danskur“ send- ist afgr. Vísis. (669 ÓSKA eftir fæði, þjónustu og helzt herhergi á sama stað. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt „33 B“. (763 MIG VANTAR rúmgott her- hergi, helzt í austurbænum. Hallgrímur Helgason, sími 1671.___________________(803 STÚLKA óskar eftir herbergi, hjálp á heimili gæti komið til mála síðari hluta dags. Uppl. í síma 4412, frá 5—8. (773 íbúðir óskast 1—3 HERBERGJA íhúð ósk- ast sem fyi-st. Tilboð leggist inn a afgr. Vísis merkt „M. I.“ (776 300 KRÓNUR fær sá, er út- vegar mér góða tveggja her- hergja íbúð frá 1. október. Legg- ið nafn yðar í lokuðu umslagi fyrir liádegi á mánudag á afgr. Vísis, merkt „Strax“. (789 Herbergi til leigu HERBERGI til leigu fyrir stúlku, móti húshjálp. Nánari uppl. Stýrimannastig 9. (782 (HPAÐ-ffiNllfi] BRÚNN kvenhanzki með sel- skinni á liandarbakinu tapaðist á Kaplaskjólsveginum. — Vin- samlega gerið aðvart í síma 3401.________'______(757 GULLHRINGUR, merktur „W. G. J.“ tapaðist í Sundhöll- inni miðvikudaginn var. Finn- andi skili lionum til umsjónar- manna í Sundhöllinni. Fundar- laun.____________________ (759 KVENTASKA tapaðist í Hafnarfjarðarstrætisvagni kl. 11 í fyrrakvöld. Vinsamlega gerið aðvart í sima 3552. (762 PELIKAN-PENNI tapaðisl 26. sept. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. — Halldór Þórarinsson, Hringbr. 36. (764 PENINGABUDDA tapaðist í gær við Miðtún (Höfðahverfi). í buddunni var auk peninga armbandsúr, útidyralykill o. fl. Skilist á Egilsgötu 32, gegn fundarlaunum. (774 GÓLFMOTTA (samansaum- aðir renningar) tapaðist i fyrra- dag frá Mánagötu vestur í bæ. Sími 1419. _________(784 KVENÚR tapaðist sunnudag. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 2285. (785 GULLARMBAND (keðja) hefir tapazt frá Vesturgötu að Óðinsgötu. Finnandi vinsam- lega heðinn að skila henni á Fjölnisveg 11, gegn fundarlaun- um. Sími 4237. (795 TAPAZT héfir budda með peningum i, neðarlega á Klapp- arstíg. Skilist á Klapparstig 9, gegn fundarlaunum. (802 ■VVmSM LÆRLINGUR getur komist að við málaraiðn nú þegar. — Fritz Berndsen málaram., Grett- isgötu 42. (777 STOLKUR óskast á Hótel Hafnarfjörgur,_____ (767 STÚLKA, sem verið hefir við kjólasaum, óskar eftir atvinnu við kjóla- eða barnafatasaum á saumastofu í austurbænum, eft- ir kl. 1 á daginn. Uppl. í síma 4985 í dag._________(801 UNGUR, réglusamur maður með gagnfræðaprófi óskar eftir fastri atvinnu. A. v. á. (802 TVÆR góðar starfsstúlkur óskast á Klinikina Sólheimar, Tjarnargötu 35. (793 Hússtörf UNG stúlka óskast hálfari eða allan daginn. Reynimel 54, neðri hæð. (751 GÓÐA STÚLKU antar mig I frá 1. okt. Sigríður Skúlád. Briem, Fjölnisvegi 10. (760 ELDRI KONA með 13 ára dreng, alvön hússtörfum og matreiðslu, óskar eftir ráðs- konustöðu, lielzt hjá eldri manni eða lítilli fjölskyldu. Sérher- hergi áskilið. Uppl. í síma 5189, milli kl. 5 og 7 í kvöld. (761 STÚLKU vantar á fámennt lieimili hálfan eða allan daginn. Uppl. á Leifsgötu 10, 3. hæð. ___________________________(772 RÁÐSKONA. — Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu, sem fyrst. Gott kaup og sérher- hergi gæti komið til greina. — Nánari upplýsingar á Hverfis- götu 80, kjallaranum, eftir kl. 6, í kvöld og á morgun. (775 VANTAR myndarlega árdeg- isstúlku til 15. desember, gott herbergi. A. v. á. (780 VETRARSTÚLKA óskast rétt utan við bæinn, sérlierhergi, sími 4800. (781 Nýja Blö Tónlist og tíðarbragur. (Naughty but Nice). Amerísk skemmtimynd frá Warner Bros. Iðandi af fjöri og skemmtilegri tízkutónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Ann Sheridan, Gale Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA óskast til heimilis- starfa 1. október. Gott herbergi, öll þægindi. Guðbjörg Finn- bogadóttir, Hávallagötu 40. (713 GÓÐA innistúlku vantar 1. okt. Sérherbergi. Ragnheiður Thorarensen, Sóleyjargötu 11, sími 3005. (779 STÚLKA óskast. Hátt kaup. Sérherbergi. Uppl. á Laugavegi 93. Simi 1995.__________(787 ELDRI stúlka eða kona ósk- ast frá 7—11 fyrir hádegi til gólfþvotta. Hátt kaup. Sími 2643 Hverfisgötu 117.________(788 14—15 ÁRA telpa óskast fyr- ir hádegi til að gæta tveggja drengja, hjá Þorsteini ö. Step- hensen, Laufásvegi 4. (791 ÓSKA eftir í vetrarvist ein- hleypum, myndarlegum, eldri kvenmanni. Ein í heimili. Hall- dóra Ólafs, Öldugötu 2. (800 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Má vera ung- lingur. Sími 1674. (799 imiFSKiniy SKÚR, 2y2x3 metrar eða l>ar um bil, óskast keyptur. Uppl. í sima 4573.____________(798 RABARBARAHNAUSAR til sölu Skólavörðustíg 18. (790 NOKKUR ný gólfteppi til sölu 1 Mjóstræti 10. Sími 3897. (797 Notaðir munir til sölu NÝ FÖT á meðal mann, einn- ig bólstraður stóll til sölu Fram- nesvegi 32, eftir kl. 6. , (765 NOTUÐ karlmannsföt, ryk- frakki, sportbuxur, skór, búss- ur, reiðhjól og fleira er til sölu. Sími 5370. (766 MÓTORHJÓL, Harley David- son, til sölu strax, einnig nauð- synlegir varahlutir. Hverfisgötu 41, eftir kl. 6.___________(768 GOTT kvenhjól til sölu Lind- argötu 23, uppi. (778 PÍANÓ, notað, til sölu. Verð kr. 700,00. Vifilsgötu 2, uppi, frá kl. 1 á morgun. (786 BAÐOFN til sölu Lækjargötu 10 B. (792 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA 2—4 góða stóla. Sími 1074. (753 ÚTLENDUR dúkkuvagn ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 4196. __________________(769 TVÖFALDUR klæðaskápur óskast til kaups strax. Uppl. í síma 1520. (794 SPILABORÐ úr mahogni eða öðrum góðum viði óskast. Uppl. i sima 9138. (796 [SMUllfcl.r/FlFl HlFNAITJtiPE)! TELPU, 14—15 ára, vantar mig. Þuríður Guðjónsdóttir, Austurgötu 27, Hafnarf. (783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.