Vísir - 16.10.1941, Side 3

Vísir - 16.10.1941, Side 3
VISIR \ Ályktanir almenna kirkjufundarins. Almenni kirkjufundurinn liélt áfram störfum í fyrra- kvöld, 14. október. Morgnnbæn- ir annaðist sr. Brynj. Magnús- son í Grindavík. KirkjuþingsmáliÖ. Framsögu- maður nefndarinnar, Júl. Hav- steen sýslumaður, lagði fram svofelda tillögu til fundarálykt- unar, sem »samþ. var i einu liljóði eftir stuttar umræður: „Hinn almenni kirkjufundur skorar á Alþingi að setja lög um kirkjuþing hinnar islenzku þjóðkirkju, og aðhyllist frum- varp það 'um kirkjuþing, er lá fyrir siðasta Alþingi, með þess- um bréytingum: 1. Að í stað 15 kjörinna kirkj uþingsmanna komi 22 kirkjuþingmenn, og séu 3 kosn- ir i hverju kjördæmi, tveir prestar og eirin leikmaður, auk eins er guðfræðideild Háskól- ans kýs. 2. Að vald það og ákvörð- arréttur sem kirkjuráð hefir nú, samkvæmt lögum nr. 21, 6. v júli 1931, hverfi til kirkjuþings. Kirkjuþing kjósi 4 menn í kirkjuráð, 2 presta og 2 leik- menn, en hiskup sé sjálfkjör- inn forseti þess. Kirkjuráð skal vera framkvænidaráð kirkju- þings, kveðja það saman og und- irbúa þau mál, er það vill leggja fyrir þingið“. Umræður fóru fram mikinn hluta dags um safnaðarstarf og kristindómsmál heimilanna. Þá er allsherjarnefnd fundarins hafði athugað tillögur þær, sem fram höfðu komið um þessi mál, var gengið til atkvæða og voru eftirgreindar ályktanir samþykktar í e. hlj.: I. Hinn almenni kirkjufundur leggur áherzlu á, að aukin verði kristindómsfræðsla barna á heimilum og í skólum undir handleiðslu presta. Ennfremur væntir fundurinn þess, að prest- ar beiti álirifum sínum meira en nú er gert á ungmennin eftir ferminguna. Fundurinn fer þess á leit við biskup, að liann riti prestum, sóknarnefndum og safnaðafull- trúum um málið og feli þeim samráð um forgöngu í þessu efni, i samvinnu við kennara i kristnum fræðum og áhuga- menn safnaðanna. Fundurinn vísar að öðru leyti bendingum og tillögum um safnaðarstarf, er fram komu í erindum og umræðum á fund inum til álita hiskups og af- greiðslu, eftir þvi sem hann tel- ur bezt henta. II. Hinn ahnenni kirkjufundur skorar á hvern mann í landinu, sem vera vill kristinn, að sýna nú kirkjunni Iiollustu í verki, og leggja sinn hlut til safnaðar- starfsins, m. a. með rækilegri kirkjusókn og öðru samstarfi við prest sinn. ih. Hinn almenni kirkjufundur gerir svofellda ályktun: Síðustu 10 mínútur á undan þjóðsöngnum í kveldútvarpi á miðvikudögum og laugardögum yfir vetrarmissirið séri ætlaðar bænariðkan, og nefnist: Helgi- stund heimilanna. Þá sé leiltið sálmalag fyrir og eftir, en þess á milli lesnir kaflar úr Nýja testamentinu, Davíðs sálmum og ritum spámannanna. Biskup íslands sjái um valið á þessum köflum, og er til ætl- azt, að yfir stundinni sé fagur helgiblær. Yfir föstutímann séu Passíu- sálmar lesnir í stað ritningar- kaflanna. IV. Hinn almenni kirkjufundur ályktar að beina því til biskups, forgöngumanna þessara funda, og annara áhrifamanna i kirkju- málum, að stuðla að því, að í öllum húsmæðraskólum lands- ins verði húsmæðraefnum veitt fræðsla og menntun með sér- stakri hliðsjón af kristilegu barnauppeldi. V. Hinn almenni kirkjufundur leggur áherzlu á, að bindindis- starf sé og verði veigamikill þáttur í safnaðarstarfi kristinna manna, og leggur því eindregið til, að prestar og aðrir leiðtog'- ar safnaða beiti sér fyrir slíku starfi. Jafnframt lýsir fundurinn ánægju sinni yfir lokun áfengis- verzlunarinnar. VI. Hinn almenni kirkjufundur 1941 skorar alvarlega á þjóðina að fylkja sér gegn þeirri miklu liættu, sem vofir yfir lienni af léttúðugri kynningu lands- manna við hið erlenda setulið í landinu. Sérstaklega vill fundurinn brýna fyrir foreldrum og öðr- um, sem hafa á hendi uppeldi barna og unglinga, að hafa sterkar gætur á, að óholl kynn- ing æskunnar i landinu við setuliðið sé útilokuð, svo sem frekast er auðið. Síðan flutti Sigurgeir biskup áhrifamikið ávarp til fundar- manna. Sungu menn á eftir er- indinu sálminn: „Gegn um liættur, gegn um neyð.“ Þá fóru fram stuttar umræð- ur um bænina og altarissakra- mentið, og ynnislega trúar- reynzlu manna í því sambandi. Umræðurnar hóf sr. Guðmund- ur Einarsson. — Síðan tók Frið- rik Hallgrímsson dómprófastur þá fundarmenn til altaris i Dómkirkjunní, sem þess ósk- uðu. Kl. 8% hófst kaffisamsæti í hiniim störa og vistlega sal Iv. F. U. M., þar sem fundirnir höfðu verið haldnir. Rikti þar góð gleði og samhugur, og voru margar snjallar ræður fluttar. Undir borðum var samþykkt einróma svofelld ályktun, sem forseti (G. Sv.) bar fram: „Fundurinn telur verndun þjóðernis og tungu eitt af vel- ferðarmálum íslenzku þjóðar- innar, sem bæði leikum og lærðurn í söfnuðum landsins sé skylt að styðja með ráðum og dáð.“ Undirbúningsnefnd kirkju- funda var þá endurkosin til starfa áfram. Fundinn sátu um 120 skráðir fulltrúar, auk margra gesta. Honum stýrði alla dagana Gísli Sveinsson af röggsemi og mestu prýði. Fundinn einkenndi sigur- trú og bjartsýni, og má vænta þess, að hann verði kristnu fólki til uppörvunar, og leiði einnig fleira gott af sér. Sónötukvöld Rögnv. Sigurjónssonar. Þessi ungi píanóleikari á að fagna vaxandi aðsókn með ári liverju að hljómleikum sínum. Að visu hefir sitt hvað verið fundið að píanóleik hans, en kostirnir hafa yfirgnæft gall- ana. Hann hefir spilað þannig, að fólki hefir þótt gaman að hlýða á hann. Að þessu sinni spilaði hann þrjár sónötur, eftir Mozart, Beethoven og Chopin. Hann spilaði fyrst Mozartsónötuna. List Mozarts er svo tindrandi björt, að þeir listamenn einir, sem neistann eiga, geta látið hana ljóma. Rögnvaldurbrenndi sig þó ekki á sónötunni. Hann spilaði hana skilmerkilega og er um greinilegar framfarir að ræða hjá honum að því er snert- Ráðskonu vantar nú þegar á fámennt og rólegt myndarheimili hér í bæ. Upplýsingar um heimilið verða veittar í Ingólfsstræti 8, niðri. ir stil og skilning. Tæknin er nú tekin meira í þjónustu músík- innar en áður, enda var sónatan glaðlega og fallega spiluð. Sama verður sagt uin meðferð hans á Beethovenssónötunni í es-dúr, op. 31 nr. 3. Á köflum náði hann góðum tilþrifum, ekki sízt í scherzónu, og er eins og Rögn- valdur njóti sín bezt, þegar hann má „hleypa klárnum“. Það er næsta eðlilegt, að ungir lista- menn, sem leg'gja hart að sér til að læra svartagaldur listarinnar, einblíni fyrst i stað á tæknina eins og tilgang í sjálfu sér. Það eru þvi gleðilegar framfarir hjá Rögnvaldi, að list hans er farin að vaxa að dýpt og skilningi á sjálfum tónskáldskapnum, og er ekki ástæða til að halda annað en svo verði áfrarn með aldrin- um. Chopinsónatan i h-moll var siðast leikin. Chopin stendur hug hans næst af þessum þrem tónskáldum. Elvkert tónskáld liefir kunnað betur að nota sér eiginleika slaghörpunnar. Hin glæsilega h-moll sónata er ekk- ert álilaupaverk og við hana duga engin vettlingatök. Jafn- vel bótt vér höfum kennt sterk- ari ilm af þessu verki áður, þá er það virðirigarvert af jafnung- um manni að geta valdið henni eins vel. Húsfýllir var á þessum hljóm- leikum í Gamla Bíó á sunnu- daginn er var, og voru undir- tektir áheyrenda mjög góðar. Listamaðurinn varð að lokum að leika tvö aukalög. B. A. óskast. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Gúmmískógezð in Laugavegi 68. Sími 5113. Eitt kápuefni, svart, loðið. 2.80 mtr., til sölu strax. með meira prófi, reglusaman og dugleg'an, vantar nú þeg- ar. Sími: 5390 og 3240. Laxfos§ fer til Borgarness á morgun kl. 9.39 árd., en EKKI kl. 11 eins og áætlunin greinir. — Leiðrétting. Ut af grein hr. Jakobs J. Smára, „Amlóði enn“, í Vísi 26. f. m„ um skýringu mína á þessu orði, krefst eg þess af yður, herra ritstjóri Vísis, að þér birt- ið eftirfarandi svar mitt til hr. J. J. Sm. Það er ósatt, sem hr. J. J. * Sm. lætur í grein sína, að oi*ð- skýringin fjalli um indgerm- anska orðmyndan og hljóð- skiptí. Orðskýringin ræðir ein- vörðungu um nokkur sammcrk islenzk orð og íslenzka orð- myndan. Hún fer hvergi út fyr- ir íslenzlca tungu, eins og hver maður getur séð, sem 'skýring- una les. Það, sem hr. J. J. Sm. rausar um indgermönsku, snert- ir ekki orðskýring mína, hagg- ar lienni ekki grand. Að öðru leyti þykir mér ekki nema vænt um, að orðskýringin hefir gefið hr. J. J. Sm. tilefni til að sýna mikinn lærdóm, „að mínu viti“ mun hann sanna, að orðskýring mín, eða raunar heldur Guð- brandar Vigfússonar, sé óyggj- andi, þegar hann er orðinn handgenginn indgermönsku til fullnaðar. Skólastræti 1, 13. okt. ’41. Páll Bjarnarson. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir að keyra vörubíl. Tilboð sendist afgr. Vísis, merlct.: „M. M.“ Stúlknr. Nokkurar starfsstúlkur vantar okkur i viðbót Gott kaup. Frítt fæði og liúsnæði. Vaktaskipti. HÓTEL HEKLA. Verkamenn og SteinhleSslumenn vantar mig nú þegar. Jón Ganti Smáragötu 14. Simi: 1792. Verzlnnarfyrirtæki sem hefir innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, óskar eftir sambandi sem vildi innleysa fyrir það aðkeyptar vöíitf gegn liæfilegri þóknun.' Vörurnar liefir viðkomandi i sinni vörzlu sem trygg- ingu. Tilboð, merkt: „Tryggur ágóði“, sendisl Vísi. Eðpubúðin Laugaveg 35 Nýkomin VETRARKÁPUEFNI. Einnig NÝ KJÓLAEFNI (Taft og tyll). Get tekið kápur í saum fyrir jól (aðeins úr eigin efnum). Kápur koma fram daglega. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. — Sími: 4878. Daniikóli Rigfmor Hansson Æfingar hefjast i næstu viku sem hér segir: Fyrir börn þriðjud. 21. okt. kl. 5 í Í.R.-Iiúsinn. Fyrir fullorðna fimmtud. 23. okt. kl. 9 á AiiitHjánnsstíg 4. Stepp-flokkar á sama stað. Einkatímar i samkvæmisdansi eftir samkoinplagi. Allar upplýsingar í síma 3159. l'illi viiiiing. Fx*á 1. okt. s. 1. liefir skrifstofa vor hætt dnnheimtu á lif- tryggingariðgjöldum. - Iðgjöldum verður þvi framvegis einung- is veitt móttaka á ski*ifstofunni i Lækjargötii '2, frá kl. 9—12 og 1—6 daglega. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar Sonur minn, Guðmundur Ólsen Bjapnason, andaðist í Brejninge i Danmöi’ku 9. þ, m. Hanna Þoirsteinsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við iráfall inanns- ins míns og föður, Einaps Kpistjánssonar skipstópa á e.s. „Heklu“. Guðrún Einarsdótti: og dóttir. Hjartanlega jxökkum við öllum fýrir aúðsýúda samúð við fráfall Bjapna Þopvapðapsonap er fórst með e.s. Heklu 29. júní. Hulda Guðmundsdóttir og dóttii. Þorvarður Björnsson. Jónína B;jaimadóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Fpú Guðrúnap Sigurðardóttup fer fram föstudaginn 17. þ. m. kl. 1 % e. h. og hefst með bæn á heimili hennar, Hallveigarstíg 6 A. Marta og Guðjóm Gnðjónsson. þeippa vegna Bezíu þakkip til allra er sýnt hafa samúö fráfalls skipverja e.s, Heklu. Kveldúlfur. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.