Vísir


Vísir - 16.10.1941, Qupperneq 4

Vísir - 16.10.1941, Qupperneq 4
VlSIR Gamla Bíó (n inn sl (Tlie Elarl of Cliicago) Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: ROBERT MONTGOMERY og- EDWARD ARNOLD. Sýnd kl. 7 og 9. Áframhatdwsýning kl. 3V2—6%. (The Marsliall of Mesa City). Cowboy-mynd með George OTirien. Eftir þann29.þ.m. getum við engar regnhlifar tekið til viðgerðar fyrir jól. \ REGNHL Í'F ABÚÐIN. Hverfisgöfu 26. m I 4 :I ■] M.b. Sæhrímnir hleður á morgtm tii Bíldu- dals, Þingeyrar og Flateyrar, Vörumóttaka fyrir hádegi. Ferd werdnr til Salthólmavik.ur og Króks- fjarðarness á laugardag. — Vörumóttaka á morgun (föstudag). 2 stnllknr geta komizt tð við iðnað. A. v. á. vantar í KJÖTVERZLUN HJALTA LÝDSSONAR. , Verkamannahástöðunum. Lítið herbei^i óskast strax í eða sem næst miðbænum. Uppl. í sima 1515 frá kl. 6—8 og í fyrramálið kl. 10—12. Camelia Dömabindi 2 gerðir 'FÁST 1 Spádómarnir nm Island eMr Jónas Guðmundsson er bókín, sem allir íslendingar þurfa að lesa. Fæst hjá bóksÖInnn. Verð 3 krónur. Verkdni í §kriftarkenn§ln eftir Guðraund í. Guðjónsson skriftarkennara. Nú eru þau aftur komin í bókaverzlanir. Þessi litla bók, sem kostar aðeins kr.-l.50, getur sparað mikið fé. Hún endist allan velurinn. Barnið getur skrifað á hvað sem fyrir hendi er, og þó haft forskriftina fyrir augum. Börnin geta notað hana í skólum og heimahúsum. — Fæst hjá ölluffi bóksölum. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Kaffi- og testell nýkomin. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Nokkra krakka eða eldra fólk . / vantar nú þegar til að bera blaöið til kaupenda DACÍBLiÐIÐ VÍSIIC SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—á skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford Á Olark i.i«i. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Haf narf j örður. Okkur vantar mann til að hafa á hendi afgreiðslu blaðsins í HAFNARFIRÐI frá næstu mánaðamótum. Dagblaðið VÍSIR Sími: 1660. Atvlnna — Hdsnæfli Bifreiðaviðgerðarmaður getur fengið góða atvinnu nú þegar við bílaviðgerðir, getur frá sama tíma fengið leigða góða ibúð. A. v. á. Kynningarkvöld Verzlunarskóla íslands verður lialdið í Oddfellowhöllinni, föstudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 10 e. h. — Dans uppi og niðri. — Verzlunarskólanemendur yngri og eldri fjölmennið. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow kl. 4—6 á föstudag. Tilkynniiig: frá Frjálslynda söfnuðinum í Reykjavík. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að fólk það, sem er í söfnuðinum ^ða ætlar sér að ganga í hann, þarf ekki annað en að skrift í kirkjudálkinn í manntalsskýrsl- unum: 1 1 1 ; ' 1j FRJÁLSLYNDISÖFNUÐURINN (FRJÁLSL. SÖFN.) og telst það þá sem meðlimir safnaðarins frá næstu áramótum. Safnaðarstjórnin. Feng’nm í tlag nokkur stykki af fallegum Regnkápum fyrir dömur. Verð 22.90—144.50. Kventöskur nýjasta tízka. vtm-G Grettisgötu 57. Sími 2849 (Vefnaðarvörubúðin). IlÁPÁfrftNDIh] BRÚN skinnlúffa tapaðist í miðbænum. Vinsamlega hringið i síma 1286. (580 Hlenslau STÚDENTAR taka að sér kennslu. Uppl. skrifstofu stú- denta, Grundarstíg 2 A. Sími 5307, kl. 6—7 e.h. (893 TVEIR ungir vel menntaðir flugmenn óska eftir að kenna ensku í skiftum fyrir íslenzku. Tilboð merkt „Flugmenn“ send- ist Vísi. (569 KHCISNÆtll Herbergi óskast REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi með öðrum, gegn þvi, að greiða alla leiguna. Til- boð merkt „Öll leigan“ sendist Vísi strax. (564 STÚLKU vantar herbergi; getur hjálpað við húsverk. Simi 2565._________________(564 HJÓN óska eftir herbergi. — Morgunverk geta komið til greina. Uppl. í síma 5465. — (579 Ibúðir óskast 200 KRÓNUR fær sá, er get- ur útvegað inér 1—2 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð sendist á afgr. Vís- is merkt „200“. (565 UNGUR reglusamur maður óskar að komast að sem lær- lingur við útvarpsviðgerðir. — Tilboð merkt „Laghentur“ send- ist blaðinu fyrir föstudag. (562 SENDISVEIN vantar hálfan eða allan daginn. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. (570 Hússtörf STÚLKA óskar eftir vist hálf- an daginn á fámennu heimili. — Sérherbergi áskilið. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld merkt „Þrifin“. — (571 STÚLKA óskast strax Njáls- götu 52 B. Herbergi getur komið til greina. (572 UNGLINGSSTÚLKA óskast i létta vist hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 4551 til kl. 7. (581 Q Nýja Öio Q Úlfurinn á njósnaraveiðum (The Lone Wolf Spy Hunt). Spennandi njósnaramynd. Aðalhlutvérkin leika: Warren William og Ida Lupino. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9, (Lækkað verð kl. 5). STÚLKA óskast í vist til ný- árs á barnlaust heimili. Herbergi í allan vetur getur komið til greina. Margrét Ásgeirsdóttir, Öldugötu 11. Sími 4218. (582 Ikaupskapuri KJÓLAR í miklu úrvali ávallt fyrii’liggjandi. — Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. (314 VIL SELJA 5 tonna dekkbát í góðu standi með góðri vél. — Uppl. hjá Þorsteini Gíslasyni, Lindargötu 60, eftir kl. 8 í kvöld. (567 Notaðir munir keyptir KAUPUM húsgögn, bækur og margt fleira. Sótt heim. Forn- salan Hverfisgötu 16. (498 Notaðir munir til sölu LÍTIÐ NOTUÐ smokingföt á meðalmann til sölu í Tjarnar- götu 44 II. Verð 150 kr. Stað- greiðsla. (561 VEGNA þrengsla er til sölu góður svefnsófi á Baldursgötu 11. __________________(563 SKRIFBORÐ til sölu. Verzl- unin Goðaland, Bjargarstíg 16. _________________________(566 TIL SÖLU: Stofuskápur, borðstofuborð stórt, stólar, bakkaborð (Anretter), allt úr eik, 3 liægindastólar, gólfteppi o. fl. Uppl. á Hringbraut 33, syðri dyr, fyrsta bæð, eftir kl. 6 í dag. (568 ÚTVARPSTÆKI til sölu á Freyjugötu 25 C. (573 VEGNA brottflutnings eru til sölu tveir karlmannsjakkar og vesti, swagger á 50 krónur, bollapör, glasasett, skálasett, á- vaxtaselt á 45 krónur, kommóða 70 kr., yfirsæng og koddi á 40 kr., svört unglingsdragt á 60 kr., ný saumavél á 240 kr. — Auðarstræti 5, kjallaranum. — (575 4 LAMPA Marconitæki til sölu. Uppl. í síma 4796 milli 7 og 8 í kvöld. (576 PELS, svartur, til sölu, einn- ig vetrarkápa. Uppl. Laugavegi 84, gengið upp einn stiga. (578

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.