Alþýðublaðið - 06.08.1928, Page 3
I
ALÞÝÐUBLAÐl®
3
Lybby’s mjólk
Alt af jafn-góð
Ait af bezt.
Libby’s tómatsósa.
Ef Alpýðubla'ðið hefði eígi gert
hvell' út af þessu máli og jafn-
aðarmenn eigi flutt pað í bæjar-
stjórn, þá þyrftu íbúar Kapla-
skjóls enn þá lengi að biðja um
vatn — og bíða þess.
Erlend sísnskeytS.
Khöfn, FB., 4. ágúst.
Nýtt langfiug.
Frá París er símað: Pólversku
fjugmennirnir Kubata og Idzikov-
ski flugu héðan í gærmorgun.
Ætluðu þeir sér að fljúga án við-
komustaða til New York. Þeir
hafa ekki radiotæki og flugvél
þeirra er heldur ekki þannig út
búin, að hún geti sest á sjóinn.
Mussolini „montar“ sig.
Frá Rómaborg er símað: Tri-
buna skýrir fxá því, að Musso-
lini hafi lagt bann við því, að
laun verkanianna verði lækkuð,
þar eð fjárhagur landsins geri
vinnulaunalækkun ónauðsynlega.
Tjóníð af vatnsfióðunum
i Rússlandi.
Frá Moskvu er símað: Ellefu
þorp í Amurhéraðinu hafa eyði-
lagst í vatnsflóðunum. Eignatjón-
ið ætla menn að nemi tíu millj-
ónum rúbla. Vatnsflóðin halda
áfram.
Leitin að Amunasen
FTá Osló er símað: Leitinni að
Amundsen við Grænlandsísinn
verður bráðlega hætt. Hefir verið
leitað nákvæmlega á svæöinu
milli Grænlands, Svalbarða og
Noregs. Herskipið Tordeniskjold
hefir verið kallað hieim í samráði
við herskip Frakka, sem teki'ð
hafa þátt í leitinni, þar eð aðstoð
þess sé ekki lengur uauösynleg.
Frá Olympiuleikunum.
Frá Amstexdam er símað : Finn-
inn Ritola vann í fimm kílómetra
hlaupinu, Nurmi varð annar. Fínn-
inn Larva vann fimtán hundriuð
metra hlaupið. Svíinn' Lundquist
vann sigur í spjótkasti.
Khöfn, FB., 5. ágúst.
Bandarikjamenn og takmörkun
vígbúnaðar á sjó.
Frá London er símað: United
Bichmond Mixture
er gott og ódýrt
Reyktóbak,
kostar að ems kr. 1,35 dósin.
Fæst í öllnm verzl
nnnm.
Press skýrir frá því, að flota-
stjórnin sé farin að íhuga til-
kynningu Bretlands viðvíkjandi
frakknesk-brezku flotamálasam-
þyktinni. Embættismenn í Banda-
ríkjunum eru ófúsir til þess að
líita í jjós álit sitt á samþyktinni,
þar til endanieg skýrsla flota-
stjórnarinnar verður birt. Þess
verður þó vart í blöðunum, að*
afstaðan til þéss máls er að breyt-
ast í Bandaríkjunum, þótt undir-
tektirnar séu fremur daufar. Talið
er; víst eigi að síður, að Banda-
ríkjastjórnin sé fús til þess að
ræða samninginn óformlega.
Frú L. Mjjsz-GmemeF.
Með íslandinu kom í gær þýzka
söngkonan fræga, fxú Mysz-
Gmeiner, og ætlax að dvelja hér
nokkurn tíma í, sumarleyfi sínu.
Mun óhætt að fullyrða, að hún
kemur ekki hingað til þess að
auðgast á för sinni, heldur til
þess að kynnast landi og þjóð.
Frægð hennar hefir nú um Iangt
skeið verið með slíkum afbrigð-
um, að hagnaður sá, sem hún hef-
ir af því að koma með fjölskyl^u
sinni hingað til lands getur aldrei
orðið neinn. Hún efnir til hljóm-
leika hér á þriðjudaginn í Gamla-
Bíó og verður þá vonandf fuli-
skipað í sætln, svo vér fáum sýnt
henni, Reykvíkingar, að vér kunn-
um að meta fullkomna sönglist.
Pianóleikarinn Kurt Haeser leik-
ur undir við sönginn.
YX.
Auglýsing
um
skoðnn á ÍJÍSreiðmn og bifhjólnm í log-
sagnarnmdæmi Reykjavíknr.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hérmeð
bifreiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram,
sem hér segir:
i bifreiðum og bifhjólum RE 1-50
— — — — 51-100
— — — —101-150
— — — — 151-200
— — — —201-250
— — — —251-300
301-350
- - - - - 351-400
— - - - 401-450
- - - - -451-500
— 501-534
og bifhjólaeigendum að koma með
bifreiðai sínar og bifhjól að tollstöðinni á Austurhafn-
arbakkanum við trébyrggjuna, (sími 1967) og verður
skoðunin framkvæmd par daglega frá kl. 10—12 fyrir
hádegi og frá klukkan 1—6 eftir hádegi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli
til skoðunnar, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt bifreiðalögunum.
Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga 1. júlí 1928,
verður innheimtur um leið og skoðunin fer fram.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli, til eftirbreytni.
LögreglustjóFÍnn í Reykjavik, 3. águst 1928.
Jón Hermannsson.
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimtud.
Föstud.
Laugard.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimtud.
Föstud.
Laugard.
7. ág.
8. -
9. -
10. -
11.' -
13. -
14. -
15. -
16. -
17. -
18. -
Ber bifreiða-
Dömutöskur og Veski
Manecure, Burstasett, Saumasett, Nálar,
Kufungakassar, og fleira nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
Málnmgarvðrnr
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black-
iernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
Va 1 d. Paulsen.
Fyrirspurn til vatnsnefndar.
Hvað kostaði meterinn í pípum
þeim, sem lagðar eru í þvergöitii
þá, er liggur hjá Fininboga-húsi,
og frá hverjum var lægsta tii-
boðið? Hvað borgaði bæjarsjóður
á hverja blýþjöppun í kragasam-
;setnnigu í leiðslum í Tryggva- og
Skúlagötu?
Bœjarbúi.
Eyriirspum þessari vísast tíl
hiiutaðeigenda.
Ritsfj.
1