Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIRj DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. | Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson j ■ Skrifst.: Fclagsprentsmiðjunni ; Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingóli'sstr'æti) \ Símar 1 6 6 0 (5 línur). § ■ Verð kr. 3,00 á mánuði. I 1 Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprcntsmiðjan h.f. efsli maður á lista Framsóknar- flokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar slrikaður svo rækilega út, að hann lenti alla leið niður í þriðja sæti. Og þessi maður var svo sem ekki valinn af verri endanum. Hann liefir um langan aldur verið forystu- maður flokks sins norður þar, gegnt ýmsum mikilsverðum op- inberum störfum, og meðal annars, auðvitað, setið árum saman í bæjarstjórn Siglufjarð- ar. Úrslit lcosninganna urðu þau, að Framsóknarflokkurinn lcom ekki nema tveim mönnum að. Þessi foryslumaður náði, með öðrum orðum, eldci kosningu. Sjálfum liefir lionum vafalaust þótt jjetta ljýsna súrt i broti og öðrum leiðtogum Framsóknar sennilega engu síður. En úrslit kosninganna sýndu ótvírætt, að hinir óbreyttu lcjósendur floldcsins höfðu annað álit á þessum manni en leiðtogarnir. Leiðtogarnir bentu á liann sem fyrsta mann. Kjósendurnir sögðu: Þú slcalt vera þriðji! Var nokkuð við þessu að gera? * Ef venjulegar lýðræðisreglur liefðu verið í lieiðri liafðar, var eklcert við þessu að gera. Kjós- endurnir liöfðu látið vilja sinn í ljós á ótvíræðan liátt. Leiðtog- arnir gátu liaft ástæðu til gremju yfir skilningsleysi manna sinna. Þeir höfðu ef til vill ástæðu til að ásalca sjálfa sig fyrir að þelckja eklci nógu vel hug kjósenda, Þeir höfðu máslce eklci lagt sig nógu milcið fram um að vinna bug á órétt- mætri andúð eða tortryggni i kjósendahópnum. En hvað sem öllu þessu líður, þá var hér fall- inn gildur úrskurður, sem elcki er hægt að áfrýja. Þess vegna virðist elcki annað hafa legið fyrir, en að leiðtogarnir bitu á jaxlinn og bölvuðu í hljóði, þ. e. a. s. tælcju þetta eins og hvert annað hundsbit — eins og sagt er i daglegu máli. Mönnum er kunnugt, hvern- ig framboðslistar verða til. Venjan er sú, að lcjósendafélög- in velja nokkura menn í nefnd til þess að benda á þá, sem í kjöri eiga að verða. Hlutverk þessarar nefndar er ]>að eitt, að benda á menn til að vera í kjöri og raða þeim á listann eftir beztu vitund. Það er ekki um neina tilnefningu að ræða held- ur aðeins uppástungu. Svona er almennt litið á þessi mál. • * En leiðtogar Framsóknar- flokksins á Siglufirði virðast líta öðrum augum á málin. Þeir vildu ekki hlíta úrskurði kjós- enda. Hugsunin virðist vera þessi: Það er ekki nema gotí og blessað, að leita til kjósenda — nota bene að því tilskildu að kjósendur geri það, sem fyrir þá er lagt, og annað ekki. Ef ágreiningur verður milli kjós- enda og leiðtoga, eiga leiðtog- arnir að ráða! Og leiðtogarnir fengu vilja sínum framgengt. Kjósendurnir urðu að láta í minni i>okann. Maðurinn, sem kjósendur treystu svo vel, að þeir kusu liann í cfsla sæti varð að vílcja fyrir manninum, sem kjósend- urnir höfðu fært úr efsta sæli í þrið,ja. Sá, sem féll við kosning-. una, verður nú í bæjarstjórn- inni. Hinn, sem mest féklc kjör- fylgið á þar eklci sæti. Það pr eðlilegt að menn reki En ]>eir liinir sömu æltu elcki að kcnna sig við lýðræði. Við erum ekki komnir lengra á einræðis- brautinni en-það, að sagan frá Siglufirði vekur eftirtelct. Kannske við eigum eftir að venjast þessu? a Álþingi sezt á rökstóla 16. febrúar. Breytingarnar á Msinu. Alþingi kemur saman til funda að þessu sinni mánudag- inn 16. febrúar n.k., og eru nekkrir þingmenn úr sveita- kjördæmum þegar komnir tíl' bæjarins. Þau mál, sem þingið mun sér- stalclega fjallp. um að þessu sinni eru dýrtíðarruáUn og nauðsyn- legar ráðstafanir i sambandi við þau. Þá má og búasí við að ýms önnur þýðingarmiiiá mál liggi fyrir þing.'nu að þessu sinni. Unnið hefir verið að þvi að undanförnu, að breyta Alþingis- húsinu allverulega. Hefir and- dyri hússins nú verið breytt á þann veg, að fatageymslur þing- manna verði niðri í anddyrinu, en þar innan við verður einskon- ar setustofa. Skilrúm „Kringlu“ hefir verið rifið, þannig að gran- ítsúlurnar einar standa eftir. Verða þarna veitingasalir fyrir þingmenn. í norðvesturenda Alþingis- hússins á neðstu liæð verða skrifstofuk ríkisstjóra, en í suð- urlilið bússins fundaherbergi flokkanna. Að vestanverðu er inngangur fyrir áheyrendur og ganga þeir nú beint upp á áheyrendapalla, án þess að hafa viðstöðu í salar- kynnum þingsins sjálfs. Eru allar þessar breytingar mjög til bóta frá því, sem, áður var. Stofnþing bandalags opinberra starfs- manna. Á morgun verður stofnþing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sett í Austurbæjarskólan- um. Mun þingið standa í þrjá daga og verða lokið á mánu- dagskvöld. Það er fulltrúaráð 18 félaga, sem stendur að stofnun sam- bandsins, en eitt félag enn — félag héraðsdómara, sem stofn- að var fyrir skemmstu — hefir ekki enn tekið ákvörðun um hvort það eigi að ganga i sam- bandið. Félög sambandsins hafa alls um 1800 meðlimi. Stofnþingið munu ennfremur sitja áheyrendafulltrúar frá bankastarfsmönnum, en þeir hafa jafnvel í hyggju að ganga í sambandið. Með þátttöku þeirra yrði meðlimatala sam- bandsins rúmlega 2000. Tíðari loftárásir á Færeyj- ar en England. Færeyingar hafa mist 20—30 skip af hernaðarvöldum. Viötal viö færeyskan togaraskipstjóra. 1 Færeyjar hafa nær allt síðastliðið ár staðið í eldi þeirrar heimsstyrjaldar, sem nú geisar. Næstum daglega eru gerðar loftárásir á eyjarnar —,og eru þær í seinni tíð mjkíu tíðari á Færeyjar em á sjálft England. Auk þess hafa Færeýingar beð- ið mikið afhroð á skipastóli sínum, eða misst alls 20—30 slcip. Þar af 2 togara. Er það óvenju mikið, tjón fyrir jafn fámenna lenti í s jónum, aðeins sex fa< Sma frá 1 lafnarb akkaíium. Þár spralck hún, e n olli ekki n< einu tjóni. Hús naia lcemmst víða, , en engin e jyðiláfís. L alveg. sprengingu og fórum atrax nokkurir á slysstaðinn. Flug- i vélin lá, bókstaflega talað, i | tætlum. Þar var allt mulið mél- | inu smærra og fingur og lcjöt- ■ * , tætlur innan um málmhluti og ‘ sprengjubrot.“ „Hvernig er efnahagur fóllcs um þessar mundir í Færeyj- um?“ „Efnaliagslegá liafa Færey- ingar það ágælt. Þar er elclci skorlur á neinu og allir Iiafá nóg að gerá. Við stundum olclcar at- vinniigreinir eftir scni áður óg látum okkur hvergí bregða. Hitl er annað mál, að olclcur líður ekki vel. Dauoinp vofir yfir ökkur iá. hvérjuni eiilasta degi, og við vituni ekki nema haiisen á Iieima i Hvannarsund í Færeyjum og þar dvélur hann þegar haiúi er í landi. Sagði Johansep að þýzkar flugyélar hefðu alltaf verið öðru livorú yfir. Færeyjum fiiá því í marzmánuði í fyrra, og oftast nær claglega. Oft á tíðum láta þær sprengjur falla yfir stærri þorpin og þó einkum hafnar- mannvirki og skip og skjóta úr vélbyssum á fólkið. „Á hvaða tíma sóiarhringsins koma flugvélarnar aðallega?“ „Þær konia alltaf að degi til — aldrei á nætumar — og koma sjaldnast fleiri en ein í einu.“ „Eru hættumerki þá gefin?“ „Já, stundum margsinnis á dag. Hættumerki hafa varað lengst í hálfa aðra lclukku- stund í einu. En fóJkið er hætt að fara i byrgi. Það er orðið svo vant árásunUm, að það kippir sér eklci framar upp við þær og beldur vinnu sinni áfram eins og elckert hafi ískorizt.“ „Fljúga flugvélarnar hát,t?“ „Oftast nær gera þær það. Lægst liafa 'þær flogið í þrjú þúsund feta hæð, sem eg veit um, nema þegar þær steypa sér. Þá lcoma þær alveg niður að jörð eða að slcipunum, sem þær ráðast á. Ein flugvélin kom svo lágt, að vængurinn ó henni skall i loftnetið á logaranum, sem „Hcfir orðið mikið tjón af völdum árásanna?“ „Einlcennilega lítið þegar alls er gætt, nema slcipastóll olckar Færeýinga liefir heðið miMð af- liroð. Við erum búnir að missa alls , 20—30 skip og þar af tvo tog- , ara. Annar þeirra fórst á dufli | | austur af íslandi, en hinn fórst j af völdum sprengju milli Fær- j eyja og Englands. Á honum var I sonur minn skipstjóri. Áhöfn- um af báðum togurunum var bjargað, en annars hefir fjöldi manns farizt á þeim skipum, sem sökkt hefir verið.“ i „Hafa menn ekki særzt eða I látizt í landi af völdum loftárás- j anna?“ „Eg veit elclci til að neinn hafi dáið, en nokkurir hafa særzt lítilsháttar; 'helzt þeir sem staddir hafa verið við höfnina eða úti í skipum. Á norslcu varð- slcipi, sem lá í Þórshöfn, var' maður slcotinn til bana og ann- ar særðist mjög illa. Á annan togara lcom sprengja sem gekk þvert í gegnum hval- bakinn, og að öðrum kom lelci, en á honum urðu skemmdir elclci eins miklar. Stundum skellur þó hurð nærri hælum, því að skömmu áður en eg fór frá Færeyjum varpaði þýzk flugvél sprengju ! yfir Þórshafnarhöfn. Sprengjan bvssiim ?“ : Aðeins ein þýzlc sprengju- j flugvél liefir fundizt slcotin nið- í ur yfir Færeyjum. Önnur ralcst á fjall í þolcu og hrapaði. Það var rétt fyrir ofan bæinn lijá mér. Við heyrðum ægilega ,Vísi hefir ekki tekizt að afla sér greinilegra upplýs- inga um þefia liörmulega slys, en Græðir var á útleið, þegar erlent skip sigldi á hann. Sökk Græðir mjög fljótt, á einni mínútu að ])vi er Vísir liefir heyrt og tókst ekki að bjarga einum skip- verja, en hinir björguðust í hið erlenda skip. Græðir var orðið gamalt skip, smíðaður í Assens árið 1889 og því 53 ára gamall. Eigandi bátsins var áður hlutafélagið Björg i Reykja- vík, en hann var seldur til Keflavíkur fyrir skemmstu. sprengja eöa velliyssukula ; hitti.oíclcur eða vini okkar þá og þegar. Eg þori að fullvi’ða að í : sei'nni tíð liafa iniklii meiri og | tíðari árásir verið gerðar á Fær- eyjar en sjólft England — og af | því geta menn dregið ályktanir ; um hversu slceinmtilegt ]>að líf | er, sem við Færeyingar eigum | við að búa ujn þessar mundir.“ Græðir var 31 smál. brúttó að stærð. Sjö eða átta manna áhöfn var á bátnum og voru flest- ir mannanna liéðan úr bæn- um, þar á meðal formaður- inn. Þótt Græðir hafi verið seldur til Keflavíkur stund- aði hann samt veiðar héðan. Var hann á trollveiðum. Hann hafði verið bilaður að undanförnu, en var nýkom- inn í lag aftur, og mun þetta hafa verið fyrsta ferðin eft- ir viðgerðina. Vélbátur sekkur eftir árekstur. Einn inaáur clrukknar. Það sorglega slys varð í nótt undan Gróttu, að siglt var á vélbátinn Græði frá Keflavík. Sökk hann á skammri stundu og drukknaði einn skipverja. Tckkar neita allri lunlimun i Þýzkaland, segir H. C. TAUSSIG, hmn kunni tékkneski blaðamaður, fréttaritari Vísis. Eg kem frá Prag og get skýrt frá lífinu í Tékkóslóvakíu, eins og það er í idag, undir stjórn nazista. Þar er baráttan gegn nazistum harðari og einbeittari en nolckursstaðar annarsstaðar í Evrópu. Nazistar eiga í Tékkóslóvakiu við liarðsnúna andstæðinga að etja. Það eru menn, sem eru þaulvanir allri leynilegri starf- semi og skemmdarverkum, enda munu nazistar nú vera farnir að gera sér það ljóst, að það verður aldrei hægt að hemja Tékka innan þýzka ríkisins. Prag er ekki lengur hin frjálsa, glaðværa borg, sem áð- ur var. En hún er nú aðalmið- stöð einhverrar mestu leyni- starfsemi, sem sögur fara af. Hver einasti meðlimur hefir auga með „sínum“ sérstaka naz- ista og gætir þess, að sá hinn sami sleppi ekki, þegar dagur reikningsskapanna kemur. NAZISTAR ÓTTAST .... Nazistum líður allt annað en vel í Tékkóslóvakíu. Það verða æ fleiri og fleiri dæmi þess, að þeir afsaki sig gagnvart Tékk- um og reyni að telja þeim trú um, að þeir hafi persónulega ekkert á móti þjóðinni, en verði skyldu sinnar vegna að haga sér eins og þeir gera. Biðja þeir Tékka þá að jafnaði að muna þetta, ef illa skyldi fara fyriv Þjóðverjum. Tékkneska fasistablaðið „Vlajka“ sagði þetta í forystu- grein nýlega: „Andstæðingar vorir þeklcja okkur vel. Ef illa skyldi fara, eigum við um ekk- ert að velja, nema fyrirfara okkur.“ Þjóðverjar þekkja vel samúð þá, sem Télclcar bera til Rússa, enda leiddu ófarir þeirra á aust- urvígstöðvunum til allskonar sýninga í Télckóslóvakíu. Áttu þær að sýna hvers „herraþjóð- in“ væri megnug, og hve voldug hún væri. Fyrir nolckru fóru fram há- tíðahöld, sem efnt var til af hálfu „Kraft durch Freude“ hreyfingarinnar. Komu fulltrú- ar víðsvegar að frá Þýzkalandi til Tékkóslóvakiu og þreyttu Pragbúa með endalausum skrúðgöngum, samsöng og dansleikjum. Skömmu seinna komu 1000 meðlimir Hitlers- æskunnar og flæktust víða um landið með allskonar söng og gleðskap, til milcillar skapraim- ar fyrir Tékka. Þýzki æskulýðurinn er samt ekki alltaf jafn meinlaus og að þessu sinni. Fyrir nokkru var haldin kaþólsk minningarhátíð í Bohdance, og féll söfnuðurinn á kné frammi fyrir altari undir beru lofti. Um 750 þýzkar bull- ur réðust á söfnuðinn, görguðu: „við munum sigra heiminn“, spörlcuðu í konur, sem, voru að gera bæn sína og tröðkuðu á fólkinu. Fyrir slcömmu leystu nazist- ar upp reglu Emaus-munka' í Prag og gerðu upptælc klaustur þeirra og eignir. Einnig leystu þeir upp aðra munkareglu og gerðu upptækan spítala, sem hún ralc. Munkunum var bannað að bera kufli sína. Þeir verðá að taka upp hversdagsklæði og leita sér almennrar atvinnu. Að öðr- um kosti eru þeir seldir í þrællc- un til Þýzlcalands. i MATURINN HÖRMULEGUR. Prag-búar eru hættir að sækja veitingahús og lcaffihús, vegna þess, að Þjóðverjar vaða þar allsstaðar uppi. Kaffihúsin selja' ekkert nema rótarkaffi og veit- ingaliúsin hafa læplega nógan mat handa gestunum. Matar- skorturinn er að verða ægilegur. Áður gat Tékkóslóvakía fætt sig sjálf að mat — og meira en það. Nú er þar jafnvel kartöflu- slcortur, því að Þjóðverjar hafa gert alla uppskeruna upptælca. Þar er ekkert smjör. Hrísgrjón fá aðeins sjúklingar og vanfær- ar konur eða konur, sem hafa barn á brjósti. Kjöt er af svo skornum skammti, að ákveðið hefir verið að enginn megi borða kjöt á miðvikudögum og föstu- dögum. Á matsöluhúsum í Frag, Brno og Blzen er fólki stundum boðið upp á snígla sem aðalrétt. — Sníglar hafa aldrei áður verið etnir í Tékkóslóvalcíu. Síðan Þjóðverjar tólcu upp á að eigna sér merkið Y, hafa Tékkar tekið upp á að bæta við það stöfunum Pi.A.F. (einkenn- ismerki brezlca flughersins) eða þeir mála rauða, livíta og bláa hringi, sem brezkar flugVélar bera. Þjóðverjar ráða ekkert við télclcneska verlcamenn. Þeir ganga að störfum, sínum þegj- andi og án þess að sýna tilfinn- ingar sínar. En slcemmdarslöi f- in fara vaxandi, og meðan her- vörður nazista lítur af verka- mönnunum, er tækifærisins neytt, að eyðileggja vélar og framleiðslu. Stundum lcomast nazistar ekki að skemmdunum á flugvél- unum fyrr en flugvélin er tekin til reynsluflugs og flugmaður- inn ferst, stundum koma þær enn síðar í ljós, ef til vill ekki fyrr en í orustu er lcomið. í mörgum tilfellum springa þýzkar sprengjur ekki. Þá eiga ef til vill hundruð Breta líf sitt að launá óþekktum tékkneskum verkamanni, sem liefir fyllt sprengjuná af lcolamylsnu eða grjóti, í stað sprengiefnis. — 1 öðrum tilfellum hefir stál i fall- byssum verið eyðilegt, þannig að byssurnar hafa eldd skotið nema svo sem tiu skotum, unz þær sprungu sjálfar og urðu ónýtar.. I MÚGMORÐ Á VERKAMÖNNUM. 1 fæstum tilfellum finna? þá æðisgengnar tilraunir til að refsa verkamönnum sem heild. í vor myrtu þeir 116 verlcamenn í Skoda-verksmiðj- unum og skömmu síðar 27 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.