Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 4
V 1 S I R HB Gamla Bíó B&81 Carter ijölskyldan i(iOur Neighhor.s the Carters) FRANK CRAVEN FAY BAINTER EDMUND LOWE Sýnd kl. 7 og 9, Framhaldssýmrng kl. 3 Vz-6 '/2 Tengdaimanima (You Can’t Foo) Your Wife) Amerisk gamaninynd. Kaffi- könnur Kaffikönnur eru nú komnar trJ. Beriag Laugavegi 3. — Sími: 4550. Ur ýmsíiaiKi átÉnm í’egar La Guardía bauö sig fyrst i’ram til borgarstjóra í New York, 1929, var mótstööumaöur hans Jimmy Walkér, Iwrgarstjóri. La Guardia bar allskonar ósóma og •óheiöarleik á Walker, sem svaraði •ásökunum þeim aldrei einu orði. „Hvers vegna. á eg aö hjálpa 3honum?“ sagöi Wálker. „Eg ætla -ekki aö byggja upp baráttu hans. En þaö væri gaman aö spyrja hann -einnar qiurningar hvaö hann hafi veriö að gera í Waterbury 16. júli 3928.“ .„Var hann þar þá?“ var Walker spurður. „Eg veit þaö ekki“, svaraði Walker. „En ef eg spyröi liann þeirrar spurningar, ntundi hann neita henni, þangaö til hann væri •orðinn sótsvartur í frarnan. Fjöldi manna mundi trúa því eftir sem áður, aö eitthvað grunsamlegt íhefði gerzt í Waterbury þenna dagf.“ m Priorinna kaþóísks klausturs í ’Baghdad heyrði oröróm urn, aö hætta væri á, að trúarstríð brytist iút. Nunnan fór til dyravarðarins, sem hét Ibrahim, og spuriSi hvort íbúar klaustursins mundu vera í hættu, ef trúarbragöastríð hæfist. „Óttist ekki, móðir“, sagöi Ibra- Ihim. „Hversu lengi hefi eg þjónað ■yður? Lof sé Allah ; faðir minn og ifaðir hans á undan honum þjón- 'uðu yður, og eg, Ibrahim, hefi fþjónað yður eins lengi og þér mun- ið eftic. Á því sjáið þér, hvað eg æláka ýkkur allar. Ef skipun skyldi 'berast um Islam um að koma öll- oim kfistnum mönnum fyrir katt- .arnef — komi Ailah í veg fyrír það — þá yrði mér falið að fram- lcvæma skipunina íyrir þetta hús. ÍEn verið óhræddar, móðir. Yður uer óhætt að treysta mér!“ „Þakka yður fyrir, Ibrahim“, .svaraði priorinnan, Ibrahim fór höndum um uppá- halds-hnifinn, sem hann hafði í beltinu og sagðt „Þér getið sagt (öllum systrunum að þeim sé óhætt •að treysta Ibrahim, syni Jóseps. Eg mun gera það svo skjótt og -svo hljóðlega —• og aftan frá — aið þær munu aldrei vita, hvað fyr- ár hefir komið.“ 'Halifax lávarðttr, sem nú er tsendiherra í Washington, var fyrir mörgum árum á ferð til Bath og í j á rn b r au t ar-k 1 ef an«-m, sem hann tsat í, voru tvær mið.aldra, tilgerð- .arlegar konur. . Rétt áður en komið var til Bath, ffór lestin gegntim stutt jarðgöng Jæja, Þá byr.ja ég nú aftur að taka hinar viðurkenndu Filmfóto 8 með stækkun eða án stækkunar. Vegabréfsmyndir teknar samhliða, eftir því sem tími vinnst til. — Opið frá 1V2—5. Loitiir HLUTAVELTA Nemendasamband Kvennaskólans heldur hlutaveltu í Verkamannaskýlinu sunnu- daginn 15. febrúar kl. 3 síðdegis. Margir ágætir munir, svo sem: Kol, Matvara, allskonar Fatnaður, Skófatnaður, Búsáhöld, Snyrtivörur og margskonar vörur til skrauts og gagns. 11 ágætir munir í happdrætti: 3 málverk eftir þekkta málara. Hveitisekkur. Gólfteppi, stærð 2V2X3 yards. Bílferð til Akureyrar. Tonn af kolum. Saltk.jöt, tunna. S.jálfblekungs-set. Veggteppi. Púði. ENGIN NÚLL! Drátturinn 50 aura. ÓEFAÐ BEZTA HLUTAVELTA ÁRSINS! Inngangur 50 aura. POLYFOTO tilkynnir: ireismifiii teknar í kvöld frá kl. 8—10. Kaldal POLYFOTO myndirnar er stærðin, sem yður vantar á passann yðar. POLYFOTO eru ávallt skarpar og skýrar. Fást aðeins h.já KALDAL Laugaveg 11. í dósum. VÍ5IR Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisv. 2. Lindarpenni rauður, merktur, hefir tap- ast nýlega. Skilist gegn fundarlaun- um. —- Afgr. vísar á. Mliilka Stúlku vantar á Vesturgötu 48, uppi. 3 fullorðnir. Hátt kaup í boði. Uppl. milli kl. 5 og 9 næstu daga. og í myrkrinu kyssti Halifax nokkurum sinnum á handarbakið á sér og lét smella hátt í. Þegar lestin rann inn á stöðina í Bath, stóð Halifax á fætur og gekk til dyra, tók svo ofan hattinn og mælti: „Hvorri ykkar á eg að þakka hið yndislega ævintýri í jarðgöngunum?“ Síðan hraðaði hann sér út, en konurnar litu með fyrirlitningu hvor á aðra. Andrew Carnegie var spurður að því, hvað hann teldi nauðsyn- legast fyrir iðnaðinn: Vinnuaflið, fjármagnið eða hugvitið. Camegie svaraði með annarri spurningu:. Hvaða fótur er nauö- synlegastur á þrífættum stól? Fundarboð Samkvæmt breytingum á lögum Slysavarnafélags Islands, sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins 1941, ber að stofna sérstaka slysavarnadeild i Reyk.ja- vík. Samkvæmt þessari breytingu verður stofnfundur Reyk.javíkurdeildar Slysavarnafélags íslands haldinn í Kaupþingssalnum í Éimskipafélagshúsinu sunnudag- inn 15. febr. n.k. Yerður uppkast að lögum fyrir deild- ina lagt fram til umræðu og samþykktar, stjórn og endurskoðendur kosnir til eins árs og fulltniar á Lands- þing Slysavarnafélagsins, sem ákveðið er að komi sam- an í Reyk.javík fyrri hluta marzmán. n.k. Allir ævifélagar Slysavamafélags Islands, búsettir í Reyk javík, allir félagar, sem greitt hafa árstillag til félagsins fyrir árið 1941 og það, sem af er þessu ári, og búsettir eru í Reyk javik og Selt jamameshreppi, svo og þeir, sem gerast vil.ja stofrifélagar deildarinnar á stofnfundinum, hafa atkvæðisrétt á fundinum og verða taldir félagar Reykjavíkurdeildar Slysavamafélags Is- lands. .■ i ij:#| I I Fundurinn hefst kl. 2 síðdegis. Reyk javík, 12. febr. 1942. Stjórn Slysavarnafélags íslands. LaxTeiðimenn þeir, sem ætla að kaupa veiðistengur og annan út- húnað frá y g.jöri svo vel að senda pantanir sínar sem fyrst. Ólafur Gíslason & Co. h.f. * Sími 1370. Vantar ibúð aðeins fullorðnir í heimili. Góð umgengni. Peningalán getur komið til greina ef um semst. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Góð umgengni“ fyr- ir 15. þ. m. rUPAD-fUNDItl SKjÚFHNAPPUR, skelplata, tapaðist í fundarsölum Oddfell- owa eða í Vonarstræti, Frí- kirkjuvegi eða Laufásvegi. Góð fundarlaun. Skilist á Bragagötu 2L_______________(164 GRÆN filtliúfa tapaðist, sennilega á Leifsgötu. Finnandi geri aðvart í síma 5269. (163 PENINGABUDDA með pen- ingum og nótum frá Kolaverzl. Sigurðar ,Ólafssonar, tapaðist í morgun. Finnandi er vinsam- lega beðinn að gera aðvart í Kolaverzl. Sig. Ólafssonar. (159 REIÐHJÓL i vanskilum. — Uppl. i síma 3487. (153 LYKLAKIPPA hefir tapazt. Skilist á afgr. Vísis. (158 SKINNKRAGI liefir verið skilinn eftir á ljósmyndastofu Jóns Kaldal. (151 SVARTUR sjálfblekungur, merktur *„Amgrímur Guðjóns- son“, tapaðist síðastl. miðviku- dag frá Kvennaskólanum að strætisvagni Hafnarfjarðar. — Skilist á afgr. Vísis. (156 Nýjja Bió B3B Raddir vorsins (Spring Parade). Hrífandi fögur músikmynd sem gerist í Vínarborg og nágrenni hennar á keisara- tímunum. Aðalhlutverkið leilcur og syngurr Deanna Durbin Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). Félagsiíf FARI?UGLAR lialda skemmt- un í Menntaskólaselinu annað kvöld. Farið verður úr bænum kl. 8 síðd. Þátttaka tilkynnist í kvöld kl. 7—9 í síma 1662 og 1664.______________(162 Í.R.-INGAR fara í sldðaferð annað kvöld kl. 8 og sunnudag kl. 9. Farmiðar í Gleraugnabúð- inni Laugavegi 2, til 4 á laugar- dag. (Fyrirspurnum ekki svar- að í síma). (161 nrcisNÆtiiS TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 4003. (95 Herbergi óskast SJÓMAÐUR óskar eftir her- bergi sem allra fyrst; er lítið heima. — Tilboð merkt „Þór“ leggist á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m.________________(145 HERBERGI óskast strax. — Borga 50 kr. á mánuði. Tilboð sendist Vísi merkt „50“. (143 STÚLKA óskast á fámennt, barnlaust heim.ili hálfan daginn eða allan. Þarf að sofa heima. Simi 5103._____________(160 VIÐGERÐ búsáhalda og heimilisvéla. Brýnsla. Fljótt. Ódýrt. Hverfisgötu 41, portm. (166 IKAUPSKAPURI GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 NÝSMÍÐUÐ eldhúsborð og stólar til sölu. Ennfremur er hægt að fó smíðað eftir pönt- un allskonar borð og klæða- skápa. Uppl. á Bald. 24 (verk- stæðið). (155 ERFÐAFESTULAND, ca. 1 ha., til sölu. Uppl. gefur Jón B. Jóns- son á Bæjarskrifstofunum. (152 FRANSK Elementar Bog, eftir C. F. Jung, óskast til kaups eða sem lánuð til þriggja mán- aða. Uppl. í síma 5687. (157 MIKIÐ úrval af eftirmiðdags- kjólum fyrirliggjandi. Verð frá kr. 65.00. Kjólastofan Grettis- götu 42 B, sími 5716. (148 NYTT trippa- og folaldakjöt keniur í dag. Hangið hesta- og trippakjöt var að koma úr reyk. Nýtt smjör (íslenzkt). — VON, sími 4448. (154 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA gott fuglabúr. Hafnarstræti 18, niðri. (167 GOTT útvarpstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 2496. (144 Notaðir munir til sölu KVENKÁPA til sölu með tækifærisverði á Hringbraut 32 miðhæð (til hægri). (149 GiÓÐUR fermingarkjóll til sölu Njarðargötu 43. (147 KVENKÁPA með Dingokraga á grannan kvenmann til sölu á Baldursgötu 11, uppi t. h. (146 MUNIÐ KJÖLASTOFUNA Grettisgötu 42 B. (79 MIG VANTAR unglings- stúlku til þess að gæta bams, hálfan eða allan daginn. Væri æskilegt að hún byggi í ná- grenni okkar. FRÚ M. OLSEN, Víðivöllum (sími 3335). Hússtörf KONA, sem er vön matreiðslu óskar eftir ráðskonustöðu nú þegar, helzt á hóteli. — Uppl. i Hafnarstræti 18, uppi. (130 REGLUSAMUR og prúður maður óskar eftir prúðum kven- manni sem ráðskonu. Má vera ekkja. — Er einn í heimili. — Tilboð merkt „Ráðskona“ send- ist Vísi sem fyrst. (150 Fisksölur FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vifilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Simi 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐL Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími: 5905. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.