Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1942, Blaðsíða 3
( VtSIR Skozkir iillartreflar MsigfBil ^NifiðMMafiidssoii I&eilcBverzlnii Sími 1676. AÐ AUGLtSA 1 VÍSI! verkamenn frá Kladno. Hafa ]ieir að jáfnaði nijög sterkan lögregluvörð í verksmiSjunum | og jafnvel liervörS, sem látiS er | hcita að /hafður sé í loftvarna- ! skvrii. En allar ráðstafanir nazista ■ koma fyrir ekki, þvi að stríSið J geisar enn á tékknesku vígstöðv- unum. Og þéss er vonandi ekki iangí að iriða, að uppreistin brjólist út fyrir alvöru og það takisí að lirékja þetta illþýði burt úr Tékkóslóvakíu. AÐRAR FREGNIR í Libyu hefir verið barizt all- mikið i lofti og segjast Bretar hafa skotið niður margar flug- vélar. Rúmenska stjórnin kom sam- an á fund i gær og að loknum fundinum var birt tilkynning til þess að fullvissa þjóðina um, að Antonescu hefði i engu bugðizt trausti hennar, heldur gætt hagsmuna herinar í liví- vetna. Mikil ólga er í Rúmeníu út af kröfum Þjóðverja um aukinn stuðning í styrjöldinni. í mörg- um þorpum hefir komið til upp- þota, vegna þess að almennirig- ur er mjög æstur i garð Ung- verja. Hermdarverk færast aftur í aulcana í Frakklandi og tugir gisla í Rouen, Tours og Mar- seille verða skotnir, ef ekki eru gefnar upplýsingar um þá, sem valdir eru að árásum á þýzka hermenn. Bæjar fréttír I.O.O.F. 1 = 12321387* = 9.0. Næturlæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturver'ðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Fimmtng er á morgun frú Marselía Jóns- dóttir, Laugavegi 84, Reykjavík. ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, X. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. — 19.25 Hljómplötur: Harmonikulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Inn- rásin frá Mars“, V, eftir H.G.Wells. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: — Þættir úr „Lævirkjakvartettinum" eftir Haydn. 21.15 Bindindisþáttur (Felix Guðmundsson umsjónar- maður). — 21.35 Hljómplötur: „Stenka Rasin“, eftir Glazounow. 72 ára afmæli átti í gær Margrét Jónsdóttir, nú til heimilis í Bjarnaborg (Hverfis- götu 83). * Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 20 kr. frá J.B. 15 kr. frá X.Q. (gamalt áheit). 15 kr. frá Halli. 5 kr. frá gamalii konu. 20 kr. frá ónefndum (gamalt áheit). 10 kr. frá ónefndum. 5 kr. frá M.K. 0 I Áheit á Laugarneskirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá Sorgmædd- um. ÞAÐ BORGAR SIG Kristján Gnðlaugsson Hæstaréttarmálaílufníngsrnaður Skn ístofutinii 10-12 og 1 —<>. Hverfisgata 12. — Sími 3400. konur óska eftir atvinnu við að | sauma héima fyri'r verzlanir eða önnur fyrirtæki. — Til- ! boð merkt: „Vandvirkar“ xeggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. Hn§ tíl §öla Vandað steinhús við eina að- algötu bæjarins til sölu. — Semjið strax við Einar Krist- jánsson, Freyjugötu 37, sími 4229. Dekk á felgu af 22ja nxanna bíl tapaðist á leiðinni frá Hafi-avatni, urn Lamblxaga (nýja veginn) til Reykjavíkur að Shell-porti. Finnandi er vinsamlega beð- inii að skila því á Rifreiðast. Heklu gegn fundarlaunum. Enskar kvenkápur nýkomnar. Lágt verð. Grettisgötu 57. eða stúlku vantar í matvöru- búð nú þegar. — Hátt ltaup. Tilhoð merkt „Matvörubúð“ sendist Visi fyrir þriðjudags- kxlöld. Xýreykt sanðakjöt svið, kindabjúgu, miðdags- pylsur, nautakjöt, kálfakjöt. Daglega nýsoðið slátur. Kjötbúðin í Verkamannabúst. og Fálkagötu 2. renoioaosins: Victoríubaunir í pk. 1.30 Hýðisbaunir pr. kg. 1.40 Hafnarstr. 5. Símar 1135 og 4201 AitglýsingT for 20 Innflytjendum til leiðbeiningar skal ]>að tekið fram, að forgangsleyfi (priority) eru nauðsynleg í Bandarikjunum fyrir mörgum vörutegundum til útflutnings. Skilyrði fyrirj því að sllk forgangsleýfi íaist l'yrir vörum lil Islands er það, að beiðnir um slOvt leyfi séu á- ritaðar af umboðsmanni íslenzkra stjófnar- valda í Bandarikjunum. Skrá yfir þá vöru- flokka, sem hér er um að ræða, geta innflytj- endur fengið hjá Sambandi isleiizkra sam-1 vinnufélaga og í Verzlunarráðinu. Innflytjendum tilkynnist því hér með, að þeir verða framvegis að tilkvnna viðskipta- samböndum sínum í Bandaríkjunum, að um- sóknir um forgangslevfi (priority) fyrir vör- um hingað til lands, verði að senda til aðal- ræðismanns Islands í New York (Icelandic Consulate General, 595 Madison Avenue, New York). Jafnframt verður að tilkynna að inn- flutningsleyfi liér sé fengið fvrir vörunum, því að það er skilyrði fyrir áritun leyfanna. Beiðnum um forgangsleyfi, sem ekki eru sendar á ofangreindan hátt, verður ekki sinnt. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. febr. 1942. H¥ÖT Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur lxátíðlegt 5 ára afxnæli sitt í Oddfellowliúsinu, mánudaginn 16. þ. m„ og hefst með borð- haldi kl. 71/* e. li. Aðgöngumiðar seídir í dag og ó nxorgun lijá frú Guðrúnu Pétursdóttui', Skólavöi’ðustíg 11, sími 3345, frú Guðrúnu Ólafsdóttux’, Veghúsastíg 1A, sími 5092, frú Jónínu Loftsdóttui’, Bárugötu 9, sínxi 2191, frú Olgu Sveinsson, Ás- vallagötu 22, sinxi 2825, og í verzlun Gunnþórunnar Halldórs- dóttux’, Eimskipafélagshúsinu, sinxi 3401. AFMÆLISNEFNDIN. Lán o§ka§t Embættismaður úti á landi óskar eftir 12.000 króna láni gegn góðri tryggingu. Tilboð sendist ski'ifstofu Jóns Ólafssonar, lögfræðings, Lækjartorgi 1, fyrir liúdegi næstk. mánudag. Vegna japðapfapap verðup Leöupverzlun Jóns Bpyn- jólfssonarlokuð allan dag- inn, laugardaginn 14s. febr. Jarðarför mannsins míns, Jóns Brynjólfssonar fyrrverandi kaupmanns, fer fram frá Ixeimili hins látna, Stýrimannastíg 13, laugar- daginn 11. þ. m. kl. IY2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún J. Brynjólfsson* NIGLIVGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist > J Culliford 4& ClarH Ltd. BRADLEYS GHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOt m o Getuiii tekið að okkur raflagixir i nokkurar nýbj ii'.gar. ItAFTÆhJAVBRZiHJN & VINNUSTOFA LAtltiAVEU 4b SÍMI 6S58 Rafvirkjasveinar 4—6 rafvirkjasveina vantar nú þegar. Löng vinna tryggð. Vanlar einnig duglegan svein, sem getur tekið að sér verkstjórn. R AFTÆKJ AVERZLUN Lúðvíks Guðmundssonar Bílstjórar og verkamenn! Okkur vantar nokkra vörubíla og ÍOO verkamenn, í góda vinnu í nágrenni bæjarins. Upplýsingar á lagernum. Kol. Kol. Goo tegund af húskolum nýkomin. KOIÁVKKXMIK SMM 1U AMIS:; SÍMAU I9(>/« X 4017 KUmiAVÍK íi.t r veröur lokaö kl. 1-4 e. li. á morgun laugardaginn 14. þ.m. vegna jarðarfarar. Leður hraðsaumavél óskast til kaups. — Tilboð merkt „Leður“ sendist Vísi. Hreinar lércit§tu§kar kaupir hæsta verði Félagspr entsmlðj an %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.