Vísir - 18.02.1942, Page 1

Vísir - 18.02.1942, Page 1
4 . • t é ■n íf-ff Ritst jóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. haeð). 1 Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 18. febrúar 1942. 18. tbl. INDVERSKT-KÍNVERSKT BANDA- LAG A UPPSIGLINGU Ráðast Indvepjar og Kínvepjap inn í Tliai- land og Franska Indókína til þess að taka allap bækistöðvar Japana þar, og þar með bindpa einhver mikilvægustu áfopm þeipra. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. United Press hefir fregnað frá ábyrgum mönnum, sem ekki eru brezkir, að miklar líkur séu til, að Chiang Kai-shek marskálkur og Nehru, leiðtogi indverskra þjóðernissinna nái samkomulagi um bandalag milli Ind- verja og Kínverja, og er þá gert ráð fyrir hernaðar- bandalagi milli Kínverja og Indverja, undir forystu Congress-flokksins. Chiang Kai-shek er nú kominn til Kalkutta, en* Nehru er á leiðinni þangað. Þeir hafa þegar ræðst við nokkrum sinnum. Mahatma Gandhi og Jinnah, leið- togi Múhameðstrúarmanna, munu einnig taka þátt í umræðunum. Munu þær fjalla um hið nýja samstarf Indverja og Kínverja. ir Árás á birgðaskip þjóðverja Þessi niynd var tekin ur brezkri flugvél, sem var að gera árás á þýzkt birgða- skip á leið norður með Nor- egsströndum til Rússlands. Ein sprengjan, sem varpað var, hefir hæft björgunar^ bátinn, sem er nær á mynd- innij, Qg slitið hann úr ann- arri uglunni, sem hann hékk i. Örin hendir á mann, sem stendur á stjörnpalli. Indverskir stjórnmálamenn í London búast við, að Japan ráðist. á Indland. En yfir Japönum vofir nú ný hætta. Svo get- ur farið, að horfurnar breytist skyndilega þeim mjög í. óhag, svo að öll þeirra mestu áform hrynji til grunna. Sá möguleiki er nú fyrir dyrum, að sameinaður indversk-kínverskur her sæki nú inn í Thailand frá Burma og áfram inn í Franska Indókína, til þess að hertaka allar bækistöðvar Japana og brjóta mótspyrnu þeirra á bak aftur. Japanar gera sér ljóst, hver hætta er á ferðum og senda þeir nú aukið lið til vígstöðvanna í Burma. Churchill um Ermarsundsorustuna Aðstaða Breta hefir batnað vegna þess, að þýzk herskip nota ekki Brest lengur sem bækistöð. Afleiðingin sennilega, að Brazilia fer í styrjöldina Farþegaskipi frá Brazilíu liefir verið sölckt við strendur Norður-Ameríku. Árásin var fyrirvaralaus og flestir farþeg- anna sváfu, er skipið varð fyr- ií ttmdurskeyti. Margt manna forst. Óttast er, að árásir verði g&rðar á þýzka og ítalska menn í Brazilíu, er fregnin berst þangað, en stjórnin hefir hald- ið henni leyndri enn sem kom- ið er. Miklar líkur eru tíl, að þessi viðburður flýti fyrír því, að Brazilía fari í striðíð. Brazilíu-stjórn sleít fyrif nokkru stjórnmálasambatldí við þýzku stjórnina og hina ítölsku. Rommel að byrja sókn- ina? f STUTTU MÁLI. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Churchill flutti ræðu í neðri málstofunni í gær og fjall- aði ræða hans um Ermarsundsorustuna aðallega, en einnig drap hann á Singapore. Hann réð eindregið frá því, að um- ræður um styrjaldarviðburði og horfur færi fram, eins og sakir stæðu. Hann tilkynnti, að leynileg rannsókn hefði verið fyrirskipuð, til þess að komast að raun um, hvers vegna ekki varð vart við, herskipin fyrr en daginn eftir að þau lögðu af stað frá Brest og hvort samvinna hafi verið eins fullkomin og nauðsynlegt er, milli strandvarna-flugliðs, flughers og flota. — Churchill svaraði með neitun fyrirspurn um, hvort hann hefði í hyggju að stofna sérstakt landvarnaráðherraembætti. Churchill ræddí allítarlega hinar miklu loftárásir á Brest, sem hefði að kalla stöðugt verið gerðar um tiu mánaða skeið. Siglingum Breta var mikil hætta búin vegna þess, að Þjóð- vei-jar notuðu Brest sem bæki- stöð fyrir Soharnhorst og Gneisenau og Prinz Eugen, sem einnig leitaði þangað, í fyrra- vor, eftir orustuna, er Bismarck var sökkt. Flotamálaráðuneyt- ið hafði áhyggjur af þessu og fór fram, á, að tíðar loftárásir/ væri gerðar, til þess að valda skemmdum á skipunum og hindra, ef unnt væri, að liægt væri að gera við þau. Jafnframt varð að liafa herskip á verði, vegna þeirrar liættu, sem yfir vofði, ef hejrskipin kæmust út lil árásarferða um Atlantshaf cða Miðjarðarhaf. Þjóðverjar komust loks að þeirri niðurstöðu, að hyggilegast væri að flytja herskipin heini. Menn hefði spurt hvers vegna stór herskip liefði eklci verið senid til árása á herskipin, en ef það hefði verið gert, hefði þau verið í svipaðri hættu vegna loft- árása og þýzku herskipin voru í Brest. Hin stóru lierskip Breta hefðu og öðrum mikilvæguni hlutverkum að sinna, gæzlu sigl- ingaleiðanna um Atlantsliaf, og þeirra biði það hlutverk, að fást við lierskip Þjóðverja, ef þau koma út á Atlantshaf til árása, svo sem herskipin Tirpitz, Lutzow og Adniiral Scheer. — Þjóðverjar völdu Ermarsunds- leiðina fyrir skip sín, þar sem þau gátu notið flugvélaverndar alla leiðina, flugvéla, sem hafa bækistöðvar á landi. Herskip Þjóðverja voru öll hæfð tundur- skeytum og sprengjum á heim- leið, og þegar búið er að gera við þau, en það tekur nokkurn tíma, verða komin til sögunnar ný og vönduð brezk herskip og ný og vönduð amerísk herskip. —- Flotamálaráðuneytið er þeirrár skoðunar, og eg sömu- leiðis, sagði Churchill, að mik- illi hættu hafi verið hægt frá siglingum Breta, vegna þess, að herskipin eru farin frá Brest, og flugvélar þær, sem nota varð til hinna stöðugu árása á Brest, geta nú farið í leiðangra til Þýzkalands. Churchill kvaðst ekki geta fallizt á, að umræður færu fram á þessu stigi málsins. Hann minntist á Singapore og kvaðst ekki geta gefið frekari upplýs- ingar að svo stöddu, en þegar hann flutti ræðu sína á dögun- um og sagði, að búast mætti við r.ýjum, miklum áföllum, hefði li'ann haft Singapore í liuga. -— Málstaðarins vegna og banda- manna Breta og álits manna í öðrum löndum, hæri ekki að stofna til umræðna um þessi mál, meðan enn er hiti í mönn- um og gremja rikjandi, en þing- ið hefði fullan rétt til gagnrýni, og þingmenn myndi fá tækifæri til þess að ræða vandamálin af fullri einurð og hreinskilni, og gaf Churchill í skyn, að það gæti orðið, er þingið kæmi saman næst. Méðan hinar miklu hætt- ur vofa yfir bæri þinginu að halda vel á virðingu sinni sem ávallt og sýna óbifandi einurð og festu á stund hættunnar. Þrátt fyrir það, að Churchill svaraði neitándi fyrirspurn um það, hvort hann vildi fallast á, að skipaður yrði landvarnarráð- herra, er talið að breytingar á stjórninni standi fyrir dyrum. Rommel hafði ekki byrjað sókn sína, er seinast fréttist í j gærkveldi. Framvarðasveitir hans, sem hafzt hafa við á svæð- inu fyrir suðvestan Ghazala og til Mekile, hörfuðu vestur á bóg- inn aftur. Eru bandamenn enn 1 vafa um, hvað Rommel ætlar sér fyrir. Flugvélar bandamanna hafa verið á sveimi yfir öllu bardaga- s^æðinu. Fjórar komu ekki aftur. Verðmæti þess, sem Hollend- ingar eyðilögðu við Palertibang, til þess að Japanir hefði ekki not af því, er áætlað 50 milljónir sterlingspunda, en alls í styrj- öldinni nemur verðmæti þess, sem eyðilagt var, 125 millj. stpd. Árás á italska flotadeild. Hollendingar skutu niður 2 japanskar orustuflugvélar við Palembang í gær og hæfðu her- flutningaskip með sprengjum. Kairofregnir í morgun herma, að menn búist við, að Rommel muni liefja sókn J>á og þegar. Fregnir bárust að vísu síðdeg- is í gær um, að hann hefði hörf- að vestur á bóginn með her- sveitir þær, sem hann hafði á svæðinu milli E1 Ghazala og Mekile, en þar sem aðeins var um framsveitir að ræða, er lik- legast, að aðeins hafi verið um tilfærslu lierliðs á vígstöðvun- lim sjálfum að ræða, en ekki undanhald til varnarstöðva vestar. í KairofregnOm í mörgun segir, að nú telji menn víst, að Rommel muni leitast við að ná Tobruk á sitl vald, þar sem reyndin hafi orðið sú í fyrra, að aldrei varð af innrásinni í Egiptaland, vegna þess að To- brulc var á valdi Breta, og her þeirra þar hefði getað gert út- l ix ■ I rás, er vérst gegndi fvr.T hrr Rommels. Bre^Aingar á brczkn stjorai- iiiiii fýrir (l^ruin Stjórnmálafregnritari Dailjr Mail, skýrir frá því, að breytinga megi vænta á stjórninni mjög bráðlega, að því er þeir ætla, sem nánust kynni hafa af öl!u .,ba3: við tjöldin“. Ekki er kunnugt um, hversu víðtækar brevíingamar eru. Roosevelt forseti staðfesti á fundi með blaðamönnum í gær, að áformað væri að veita Rúss- um nýja láns- og leigulagaað- stoð. Heyrzt hefir að Rússar eigi að fá hergögn fyrir 1000 millj. dollara með láns-'og leigulaga- kjörum. Norskar flugvélar hæfðu tvö þýzlc skip með sprengjum und- an Noregsströndum í gær. Bretar tilkynna, að 31. janúar hafi verið sökkt þýzka skipinu Speerwald, norður af Azoreyj- um, en skip þetta var í Japan i ágúst 1939, eða skömmu áður en ófriðurinn byrjaði. Speer- wald var 5000 smálesta skip. — Þýzkur — eða ítalskur — kaf- bátur sökkti skipinu í misgrip- um,. Hugðu kafhátsmenn, að hér væri um brezkt skip að ræða. Ghiang Ivai-sbek ræddi við Gandhi í morgun. Brezkar tundurskeytaflugvél- ar gerðu árás á allstóra ítalska flotadeild í Joniska hafinu að- 1 faranótt mánudags. í flotadeild 1 þessari voru 3 beitiskip og 9 !■ tundurspillar. Flugvélarnar flugu lágt yfir herskipin, þrátt |1 fyrir skothrið úr loftvamabyss- i um, og hæfðu tvö beitiskip og j tundurspilli, ef til vill annan tundurspilli til. — Annað beiti- skipið logaði allt að framan- verðu, er flugvélarnar flugu á brott. Innflutningiirinn meiri en útflutn- ingurinn í janúar TVÖ NÝ BREZK ORUSTU- SKIP AÐ VERÐA TILBÚIN. Samkvæmt upplýsingum, sem United Press fékk í Lond- on í gær, eru seinustu tvö 35 púsund smálesta orustuskip- in, sem Bretar eiga í smíðum, að verða fullbúin, þ. e. her- skipin Jellicoe og Beatty. — Hin eru King George V, i'rince of Wales (sem sökkt var við Malakkaskaga) og Duke of York. Munnurinn 2,4milj. Innflutningurinn til Iands- ins í janúar var tæplega ein- um fimmta hluta meiri en útflutningur íslenzkra afurða á sama tíma. Innflutningur- inn nam urn 15.4 milljónum króna, en útflutningurinn nam á sama tíma um 13 milljónum króna. Þetta er allmikil breyting frá því í fyrra, en þá var út- flutningurinn í janúar þre- faldur að verðmæti móts við innflutninginn í sama mán- uði. Þá nam útflutningurinn 18.5 milljónum króna, en innflutningurinn 6 milljón- um króna. Þessi breyting stafar einna mest af þvi, að ísfisksút- flutningurinn var mjög mik- ill í janúar á síðasta ári, en miklu minni á þessu ári. Auk þess kemur hér til greina verðhækkun á allri er- Iendri vöru, sem inn er flutt, en hún var ekki orðin eins mikil í ársbyrjun 1941. J Á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.