Vísir - 28.02.1942, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri 1
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, laugardaginn 28. febrúar 1942.
27. tbl.
Þjóðverjar ílytja enn hálía
fSSEBt
milljón varaliðs til austur-
vígstöðvanna —
Hringur Rússa u m 16.
tierinn órofinn.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
FREGNIR frá Ankara í morgun herma, að Þjóð-
verjar hraði nú enn meira en áður herflutn-
ingum til Rússlands, þar sem þeir séu orðnir
hræddir um, að öll þeirra vorsóknaráform fari út um
þúfur, ef framhald verður á sókn Rússa. — í Rúmeníu
hefir allur farþegaflutningur á járnbrautum lagzt nið-
ur, og sagt er, að Þjóðverjar séu nú að flytja 20 her-
fylki til Rússlands, upp undir 400.000 manna her, og
séu 800 herflutningalestir í notkun.
Enn er mest barizt á Staraya Russa svæðinu. Hring-
ur Rússa um borgina er órofinn. Á tveimur stöðum
munu Rússar komnir að járnbraut, sem liggur um Sa'r-
aya Russa, og er járnbraut þessi talin mikilvægasta
herflutningaleið Þjóðverja áuorðvestur vígstöðvunum.
Bretar setja fall-
hlifahermenn á land
■ Morður-Frakklandi
Árdegis í dag var birt sameiginleg tilkynning brezks landhers,
fiughers og flota, þess efnis, a5 settir hefði verið fallhlífaher-
menn á land í Norður-Frakklandi, í því augnamiði að eyðileggja
radiomiðunarstöðvar og valda óvinunum öðru hernaðarlegu
tjóni. Fallhlífahersveitirnar tilheyra landhernum. Brezkar or-
ustuflugvélar voru á sveimi herflutningaflugvélunum til vernd-
ar, en flotinn hafði það hlutverk með höndum, að flytja her-
liðið heim aftur, er það hafði innt hlutverk sitt af höndum. —
Þessar hernaðaraðgerðir voru framkvæmdar samkvæmt áætlun.
Tekið var fram, að hér væri ekki um innrás í stórum stíl að
ræða.
ISjooriista
á Javasjó.
Japanar segjast hafa sökkt beiti-
skipi og þremur tundurspillum.
JapönskuHB herflutningaskipuin í
tagatali tvístrað.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
1 gærkveldi bárust fregnir um það til London, að sjó-
orusta geisaði á Javahafi og væri beðið frekari fregna. — Jap-
anar tilkynntu í morgun, að þeir hefðu sökkt einu beitiskipi
bandamanna og 3 fundurspillum, en hinum verið stökkt á
flótta. «'
Síðan er þessi tíðindi bárust, hefir verið tilkynnt, að síð-
degis í gær hafi sézt til stórrar japanskrar flotadeildar á Java-
hafi, og var hún í fylgd með herflutningskipum í tugatali.
Tekið er fram, að orustunni hafi ekki verið lokið í gærkveldi.
og að báðir aðilar ahfi orðið fyrir herskipatjóni, en ekki sé
enn upplýsingar fyrir hendi um hversu mikið að sé. En það
er kunnugt, að herflutningaskipin neyddust til þess að hörfa
aftur norður á bóginn. Virðist því hafa verið komið í veg fyrir
stórkostlega innrásartilraun á Java.
Rússar nafngreina mörg þýzk
herfylki, sem þeir hafa sigrað
að undanförnu eða átt i höggi
við með þeim árangri, að þau
liafa ekki getað náð settu marki,
svo sem að koma 16. hernum til
lijálpar. Þannig segja Rússar, að
51. herfylkið hafi verið gersigr-
að en 81. fótgönguliðsherfylkið
og 18. vélaherfylkið hafi goldið
mikið afhroð i bardögum. — Á
Donetzvigstöðvunum, þar sem
Rússar hafa rétt viglinuna, en
Þjóðverjar liöfðu rekið fleyg inn
í hana, hafa um 7500 Þjóðverj-
ar fallið í viku bardögum. Þar
nefna Rússar 57., 203. og 230.
Iierfylkin. Á Leningradvígstöðv-
unum hafa um. 1100 Þjóðverjar
Tallið i seinustu bardögum. Þar
hefir 307. herfylkið beðið mikið
manntjón, en Rússar tekið^mörg
steinsteypuvirki Þjóðverja. — Á
Kerschskaga og við Sebastopol
eru Rússar nú í sókn og rúss-
nesk herskip hafa skotið á Food-
osia á suðurströnd Krímskag-
ans.
Rússar skýra einnig sérstak-
lega frá því í tilkynningum sin-
um, að Rúmenar liafi goldið
mikið afhroð i seinustú bardög-
um. í Donetzsvæðinu. Segja þeir,
að fyrsta rúmenska herfylkið
hafi verið gersigrað.
Orustan, sem háð er milli
Smolensk og Vyasma geisar enn.
Er það þar, sem Þjóðverjar
reyna að ná Dorogúbús á sitt
vald.
Þjóðverjar nota fjölda marg-
ar flugvélar til þess að varpa
niður birgðum til hins innikró-
aða hers og einnig m.unu þeir
hafa reynt að setja fallhlifarher-
menn niður í „hringnumý, en
ekki hefir það komið að tilætl-
uðum notum.
Rússar hafa hertekið Krivt-
sovo á Kursksvæðinu og mörg
þorp á ýmsum vígstöðvum.
ENN EINU AMERlSKU
OLÍUFLUTNIN GASKIPI
’SÖKKT.
Fregn barst um það í gær-
kveldi, að enn einu olíuflutn-
ingaskipi hefði verið sökkt und-
an ströndum Bandarílcjanna
(Atlantshafsstr.). Þegar fregn-
in var send, var vissa fengin
Sir Stafford Cripps
ávarpar verka-
menn í hernumdu
löndunum.
Sir Stafford Cripps ávarp-
aði í gærkveldi í útvarpsræðu
verkalýðinn í hernumdu lönd-
unum. Berjist ótrauðir, sagði
hann, hinni þögulu mótþróa-
baráttu yðar, verið skjótráðir,
hugvitssamir, en vinnið gegn j
óvinum vorum í kyrrþey og |
reynið að láta á engu bera um
skemmdarverk yðar.
Hitler getur ekki án yðar ver-
ið, — hann þarf á vinnukrafti
yðar að halda, til þess að leggja
undir sig heiminn. Hinn frjálsi
verkalýður Bretlands, Rúss-
lands og Bandaríkjanna hefir
sameinast til þess að koma i
veg fyrir þessi áform. Hinn
frjálsi verkalýður berst þvi til
þess að leysa yður úr fjötrum.
Vér berjumst fyrir yður. Veit-
ið oss lið í baráttunni.
Sir Stafford gerði grein fyrir
því, livers vegna bandamenn
hjálpa Rússum, láta þeim í té
hergögn og skotfæri. Það er
vegna þess, að Rússar hafa
slcipað sér í sveit með lýðræðis-
þjóðunum í hihum ævagömlu
átökum — sem nú eru ægilegri
en nokkuru sinni — milli kúg-
unar og frelsis, góðs og ills —
en Rússar berjast fyrir hinn
góða málstaðinn, og þess vegna
er þeim veittur allur sá stuðn-
ingur, sem unnt er, sagði Sir
Stafford Cripps.
fyrir þvi, að 2 mönnum af á-
höfninni hafði verið bjargað,
en björgunarbátur sást leggja
frá skipinu, en þar sem logaði
í olíunni næst skipinu, óttast
menn, að kviknað jiafi í bátn-
um og allir mennirnir farizt.
Það vekur sívaxandi áhyggj-
um meðal bandamanna, liversu
Þjóðverjum verður vel ágengt
við að sökkva skipum við.aust-
urslrönd Bandaríkjanna, og
mikla atliygli vekur, að það er
engu líkara, en að kafbátafor-
ingjarnir noti tundurskeytin
eingöngu að kalla á oliuflutn-
in Jaskip.
Vichystjórnin
lofar öllu
fögru.
Hún ætlar að vera
hlutlaus áfram.
Sumner Welles, aðstoðar-ut-
anríkisráðherra Bandaríkj-
anna, hefir skýrt frá /þvi, að
Vichystjórnin hafi tjáð Banda-
ríkjastjórn, að hún sé staðráð-
in í að fylgja hlutleysisstefn-
unni áfram. Bandaríkjastjórn
lét sendiherra sinn ræða við
Vichystjórnin fyrir skemmstu
.um flutningana til hers Rom-
mels, sem franska stjórnin var
sökuð um að hafa leyft yfir
Tunis, — en það væri brot á
vopnahléssáttmálanum, — og
Petain marskálki var aflient
orðsending frá Roosevelt þess
efnis, að Bandarikin yrði að
líta svo á, ef slíkir flulningar
ættu sér stað, að Frakkland
væri að veita aðstoð þjóðum,
sem Bandaríkin eiga í styrjöld
við. Orðsending þessi, — en á
hana var litið sem seinustu að-
vörun, — var afhent síðastl.
þriðjudag. En um leið og húri
var afhent, var þó tekið fram,
að vænzt væri frekari skýringa,
og sýnir það, að Bandaríkja-
stjórn telur svör frönsku stjórn-
arinnar viðvíkjandi umrædd-
um flutningum, alls ekki full-
nægjandi. Roosevelt tók það
fram í orðsendingu sinni, að
hann væri sannfærður um, að
það væri gegn vilja yfirgnæf-
andi hluta frönsku þjóðarinn-
ar, ef nazistum væri veitt að-
stoð í styrjöldini.
Lealiy flotaforingi, sendi-
herra Bandaríkjastjórnar, hef-
ir rætt við Petain og Darlan
um öll þessi mál, og mun hann
einnig hafa komið inn á mál,
sem varða vissar franskar ný-
lendur, — Martinique og Ma-
dagaskar o. fl.
FLUGVÉLAR LANDHERS
U. S. A. HAFA SKOTIÐ NIÐUR
245 JAPANSKAR FLUGVÉLAR
Stimson, hermálaráðherra U.
S. A. skýrði frá þvi í gær, að
flugvélar ameríska landhersins
befði alls skolið niður 245 jap-
anskar flug\rélar frá þvi er styrj-
öldin byrjáðj, en á sama tíma
voru skotnar niður amerisk-
ar flugvélar (þ. e. landhersins)
og eru þvi hlutföllin sem næsl
5:1. Flugvélar landhersins liafa
einnig varpað sprengjum á 60
herskip og lierflutningaskip og
var 19 sökkt, en 41 löskuðust
meira og minna.
Alls Jiafa flugvélar Banda-
ríkjamanna graridað 410 óvina-
flugvélum.
Tilkynning.
Fyrst um sinn veröa börn 7 ára
og yngri eigi tekin til rannsóknar
á berklavarnastööinni, nema áÖur
sé sérstaklega um þa'Ö rætt við lækni
stöðvarinnar. — Berklavarnástöð
Reykjavíkur.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Margrét Jósefsdóttir
frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og
GuSmundur Jóhannesson málari frá
ísafirði.
Frá Bandoeng hefir borizt
skeyti frá fréttaritara Daily
Express. Símar hann, að mik-
il sjóorusta sé liáð milli sam-
einaðs flota bandamanna og
japanskrar flotadeildar á Java-
hafi. Segir liann, að eins og við
Bali, taki herskip bandamanna.
beitiskip tundurspillar, kafbát-
ar og mergð flugvéla þátt i or-
ustunni. Fréttaritarinn telur
líklegt, að liér sé um að ræða
ekki minni — ef til vill meiri
— hrakfarir en Japanar biðu,
er innrásarflota þeirra var
tvístrað á Maccassarsundí fyrir
6 vikum.
Gneisenau er i Kiel.
Það var tilkynnt í morgun, að
brezkar sprengjuflugvélar hefðu
farið til árása á Þýzkalan(l í
nótt.
Það er nú kunnugt orðið, að
þýzka lierskipið Gneisenau er til
viðgerðar í Kiel.
Síðari fregnir herma, að árás-
ir þessar hafi verið gerðar á
Kiel og Wilhelmshaven og aðra
staði i Norðvestur-Þýzkalandi.
Er það ljóst, að brezki flug-
herinn er enn að reyna að
granda Seharnhorst og Gneise-
nau.
Amerisk herskip taka þátt í
orustunni.
Vísir hafði tal áf /Árna B.
Björnssyiii i morgun og spurði
hann nánar um liið fyrirhugaða
Skíðamót Reykjavikur. Sagði
hann að eins og sakir stæðu,
væri ekki útlit fyrir að unnt
væri að láta noklcra keppni fara
fram, aðra en svigið. Snjór væri
svo vandræðalega litill hér sunn-
anlands, að útlitið fyrir aðra
keppni en í svigi væri mjög
dauft, ef ekki bættist nýr snjór
fyrir næstu helgi.
Þá sagði Árni að ákveðið
liefði verið að keppa í nýrri
skíðagrein, sem aldrei hefði ver-
ið keppt í áður hér á landi, en
það er stórsvig. Stórsvig er að
þvi leyti frábrugðið venjulegu
svigi, að brautin er lengri, hlið-
in og hindranirnar færri, en
hraðinn meiri. Stórsvig fer
Loftvarnaæfingin:
Bæjarbúum
til sóma.
Loftvarnaæfing fór fram í
gærkveldi að tilhlutan stjórria
setuliðanna og stóð hún yfir urn
hálfa klukkustund.
Bærinn var myrkvaður
skömmu eftir að loftárásar-
merki var gefið og var ætlunin
að sjá, hversu vel fólk byrgði
ljós, þar sem þau væri höfð um
hönd.
Visir spurði lögreglustjóra i
mdrgun, hvernig æfingin hefði
tekizt. Kvað hann hana hafa ver-
ið bæjarbúum til sóma og hefði
hún ekki getað tekizt betui%;
Nokkur skip á höfninni yoru að,
vísu ineð Ijósum, enda munu
skipverjar ekki hafa fylgzt með
þvi, sem gerðist á landi, verið
gengnir til náða eða þ. u. k
Fimm umsækjendur
um bæjarstjóra-
embættið á Akranesi.
Þann 20. þessa mánaðar yar
útrunninn umsókriarfresturinn
til bæjarstjórastöðunnar á
Akranesi.
Fimm menn sóttu um, stöð-
una og eru þeir þessir:
Arrilj ó tur Gpðmundsson, lög-
fræðingur,
Haukur Claessen, lögfræðing-
ur’ ! r
Friðfinnur ,Ólafsson, hagfræð-
ingur, 1 i ,
Jóhann Steinason, lögfræð-
ingur og
Oddur Sveinsson, kennari á
Akranesi.
Búast má við, að bæjarstjórn
Akraness taki ákvörðun í næstit
vilcu um, hver hljóti stöðuna..
.♦
Akranéssbátar hafa róið jafn-
an að undanförnu og fengið'dá-
göðariafla.
venjulega fram i 200—500 m.
fallhæð, en hér er fallliæðin á-
Idveðin 250—270 metrar. eða
ofan af toppi Skarðsmýrarfjalls
og niður i gilbotn. Það er mjög
hæpið, ef færið breytist og batn-
ar ekki, að þetta stórsvig geti
farið fram.
Þá er önnur grein, sem képpt
verður í, sem ekki hefir sést hér
áður á mótum, en það er brun.
Þar er áherzlan lögð á langar
brekkur og að komast niður þær
með sem, allra mestum hraða.
Brunkeppnin fer fram 15. marz
n. k. í Botnssúlum, þvi að úm
jafngóðar og langar brekkur ér
ekki að ræða nær bænuriiJ — Á
leiðinni verða sett upp nókkur
hlið, en aðallega keppendúrium
1 til leiðbeiningar.
SKÍÐAMÓT REYKJÁVlKUR:
dangan £«11811* niðifti*
vegna snjoleysis.
I staðinn kemur ný grein - stói*svig
Skíðaráðið hefir nú ákveðið keppnisgreinarnar á Skíða-
móti Reykjavíkur, sem haldið verður við Kolviðarhól sunnu-
daginn 8. marz næstk. Ákveðið er, að gangan falli niður vegna
snjóleysis, hins vegar verður keppt í stórsvigi, stökki og svigi,
— svo framarlega þó, sem snjör verður nægur, —- og loks
verður keppt í bruni í Botnssúlum, helgina næstu á eftir, eða
15. marz. • , ....