Vísir - 10.03.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S linur Afgreiðsía 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 10. marz 1942. 35. tbl. PIPE LINI rncMcnmiejAT Y3MAMCYACNG wtmi SimiCYIN >IMN BIVON i RAriDS SniAKC -N BfllttCI rA-KYOtMINTAl sáp'iþsX^ (íf WOfitl' l ( Cfit*llsí niu cnt^tst AttiA c»* ' iwrixiiwt' RANCOO' fcftlllSin 1hCCFS Í.Al'lL LINt-TO Ll/KÁsA HO.AL MAKTAhANl )\r ( i;, ncincs ’ noATSiAH. ’fötific //•*/ •I ava að iuesil n á valili Japana Vígstöövarnap hjá Rangoon Hjálpin kom of seint og í of smá- um stíl, þegar hún loksins kom. Eiflgrir friðarsamnin^ar vrrða grerðir við Japani. Japanar birta sigurfregnir miklar um hertöku Java. Þeir segja, að her bandamanna hafi gef- izt upp skilyrðislaust í gær og sé það hið mesta afrek, sem Japanar hafi unnið, með því að hertaka Java á 9 dögum. Java sé að vísu ekki mikið eyland um- máls, en þar búi 47 milljónir manna og landið sé mjög auðugt að náttúrugæðum, og þar var miðstöð landvarna llollendinga og bandamanna í Hollenzku Austur-Ind- ium. Japanar segja að upp undir 100.000 manna lið hafi gefizt upp á eynni. Það var játað af hálfu hollenzku rikisstjórnarmnar i London í gæT, að Bandoeng væri fallin og borgin Sourabaya, en skammt frá henni er hin fræga flotastöð Hollendinga. Það er tekið fram í London, að ekkert beint samband sé lengur við Java og því viti menn Iítið sem ekkert um það, sem þar hefir gerzt. Bent er á, að Japanar séu í rauninni einir til frásagna, en þegar þeir tali um skilyrðislausa uppgjöf Hollendinga, liafi það ekki við neitt að styðjast. Herforingjar bandamanna liafi að vísu fengið fyr- irskipanir um að framkvæma allt upp á eigin spýtur hér eftir, hver á sínum stað, eftir því sem hver telur réttast, og verjast í lengstu lög, en enginn hefir nokkurt umboð eða rétt til þess að semja um vopnahlé eða frið við Japani, nema hollenzka rikis- stjórnin í London, og það gerir hún aldrei. loltsiilto Breía hailn al (illiiiijraíii. Stöðugar árásir dag og nótt. Drjfi íröflsk herskin írá Dakar koiii til Madayascar. f IÍPHAN I íRACWARt CNIV FATMS THROiiGH llJNCLt Bretar yfirgrefa Rangoon. — Barixt fjrir norðan borgina. 1 gærkveldi barst tilkynning frá brezka landstjóranum í Burma, Sir Reginald Dorman-Smith, þess efnis, að hersveitir Breta hefðu yfirgefið Rangoon. Af þessu Ieiðir vitanlega ekki að mótspyrnunni verði hætt í Burma. — Áframhald er á bar- dögum og er nú barizt fyrir norðan Rangoon. — Áðnr en brezku hersveitimar yfirgáfu Rangoon (þ. 7. marz) var allt eyðilagt, sem óvinunum mátti að gagni koma. Þeir komu að mannlausri og eyðilagðri borg, segir í fregn frá Mandalay. Bretar hafa skipt um yfirherstjórn í Burma og heitir sá Alex- ander, sem við hefir tekið af Hutton jrfirhershöfðingja. — Alex- ander er 51 árs og talinn einhver snarráðasti og duglegasti brezkra herforingja. Hann gat sér mikið orð í Flandem og fór seinastur manna frá Dunkirk. Filipseyjar Homma framdi §jálf§morð. McArthur hefir skýrt frá því, að Homma, hershöfðingi Japana á Luzoney, liafi framið sjálfs- morð (með kviðristu), vegna þess að honum tókst ekki að inna af höndum það hlutverk, sem honum hafði verið falið, þ. e. að uppræta her McArthurs. Sjálfsmorðið framdi hann 26. febrúar. Þessu liafa Japanar neitað opinberlega, en McArthur hefir svarað með því, að Yama- sliita hershöfðingi, sem stjórn- aði sókninni á Malakkaskaga, liafi nú tekið að sér það Mut- verk, sem Homma misheppn- aðist. Amerfskir kafbátar athafnasamir. Fregn frá Washington herm- ir, að amerískir kafbátar hafi verið allathafnasamir að undan- förnu. I vikunni sem leið sökktu þeir japönskum tundur- spilli og japönsku olíuflutninga- skipi, og einnig hafa þær hæft tundurskeytum flugvélastöðvar- skip og 3 beitiskip, og eru þessi 4 herskip að minnsta kosti ó- nothæf sem stendur. Ktng lotaforingl U.S.A. fær meira vald en nokk- nr amerisknr flotafor- ingi til þessa. Bandaríkjastjórn hefir til- kynnt hinar mikilvægustu breytingar ó flotastjórninni, i því augnamiði, að sem minnstar tafir séu á framkvæmdum flota- foringjanna. King flotaforingi hefir nú fengið nærri ótakmarkað vald til framkvæmda á Kyrrahafi og liefir hann meira vald en nokk- ur amerískur flotaforingi hefir haft til þessa, en Stark Hotafor- ingi ielcur sér bækistöð í Lon- don, og fær einnig aukið vald til framkVæmda. Ilann hefir svip- aða aðstöðu og Sims flotafor- ir.gi hafði í heimsstyrjöldinni. Loftsókn sú, sem Sinclair flugmálaráðhen-a, boðaði fyrir nokkuru, er nú liáð af fullum krafti dag og nótt. Forleikur að þessari sókn var árásin á Ren- ault-verksmiðjurnar. 1 fyrradag var gerð mikil árás á flutninga- bílaverksmiðjur norðvestur af París og varð þar mikið tjón, en manntjón ekki, segir í Vichy- fregnum, þótt Þjóðverjar telji manntjón mikið. Ái-ásir voru einnig gerðar á orkuver og járn- brautarstöðvar við Lille og Ah- beville, en í fyrrinótt var gerð feikna hörð loftárás á Essen í Þýzkalandi og fleiri borgir i Ruhr, ennfremur á Ostend og Le Havre og margar flugstöðv- ar Þjóðverja í Frakklandi og hernumdu löndunum. 1 Essen taldi einn flugmaður mikla elda á yfir 20 stöðum. Árásin var engu minni en sú á Renault- verksmiðjurnar. I gær voru gerðar árásir nálægt Bethune i Frakklandi og skyndiárásir víða í Norður-Frakklandi, en i nótt voru brezkar flugvélar í árásar- leiðangri yfir meginlandinu. 1 fyrrinótt misstu Bretar 8 spengjuflugvélar, en einnig misstu þeir 4 orustuflugvélar i leiðangrinum til Frakklands og skutu niður álíica margar Messerschmittflugvélar. Bretar hafa notað svonefndar Douglas-Boston sprengjuflug- vélar í árásum sínum til Frakk- lands seinustu dægur, en þær eru af amerískri gerð og flytja meira sprengjumagn en Blen- heimsprengjuflugvélarnar, sem þeir hafa notað í Frakklands- ferðum að undanförnu. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt. Munið fundinn í Kaupþingssaln- um í kvöld kl. 8)4. Allar sjálfstæðis- konur velkomnar. Þjóðverjar vilja ekki að Japanar fái fótfestu þar. í fregn, sem birt var í Banda- ríkjunum í gær, var frá því sagt, að þrjú frönsk herskip hefðu lagt af stað frá Dakar í Vestur-Afríku fyrir nokkuru til Madagascar. Að undanförnu hafa verið á kreiki ýmsar fregn- ir um það, að Vichystjórnin ætl- aði að veita Japönum sömu fríð- indi á Madagascar og í Franska Indokína, en eftir Ameríku- fregnunum að dæma, hefir þetta ekki við rök að styðjast, þar sem talið er, að Hitler hafi beitt sér gegn þessu, þar sem hann telji Madagascar utan við áhrifsvæði Japana. ........ i \ .... ■ " 11 .. ítalir i augum Þjóðverja. í þýzku hernaðartímariti, sem fannst á hermanni í Li- byu, var eftirfarandi klausa: ítölsk hernaðartilkynning: Á vígstöðvunum í Norður- Afríku réðist ítalskur her- mannaflokkur á einn fjand- mannahermann á reiðhjóli og neyddi hann til að fara af baki. Eftir langan og harðan bar- dlaga tókst þeim að hleypa vindinum úr hjólunuum. Framhjólið var eyðilagt og gera má ráð fyrir, að aftur- hjólið hafi hlotið sömu örlög. Stýrið er í vorum höndum, en barizt er ennþá heiftarlega um grindina. Bágstadda ekkjan. Kr. ío,oo frá N. M., kr. io,oo frá I. Z. KOSNINGAPISTLAR að er dæmalaust vesældar- legt, Jregar Tímamenn eru að fjargviðrast yfir þvi að nafn Jónasar Jónssonar hefir verið dregið inn í útvarpsumræðurn- ar af því hann hefði verið fjar- verandi. Jónas Jónsson er fuUtrúi Framsóknar í bæjarstjórn fram að kosningum. Hann er for- maður i næststærsta stjórn- málaflokki landsins. Hann fcefir haft sig meira frammi á opin- berum vettvangi en nokkur annar núlifandi maður hér á landi. Þegar svo slendur á er erfitt að halda þvi fram, að fjarvera frá ræðusal skapi slik- um manni friðhelgi um nafn sitt. Y firleitt má segja að ekkerl eigi síður við um Jonas Jónsson en að Iiann sé „fjarver- andi“. Þvi liann hefir verið með nefið niðri í öllu, stóru og smáu, seinasta aldarfjórðunginn og vel það. En hvaða tillit hefii’ Jónas tekið til fjarveru manna, og það ekki bara slundarfjar- veru frá ræðusal? Hann hefir t. d. látið sig h'afa það, að fara miður vingjarnlegum orðum Um ýmsa látna förystumenn Sjálfstæðisflokksins, svo sem Jón heitin Magnússon og Jón heitinn Þorláksson. Slikur maður ætti að hafa vit á því, að vera ekki að bera upp kveinstafi, þótt minnzt sé á hann „fjarverandi“, úr þvi að hann getur aldrei stillt sig um og sletta sér fram i hvað eina sem fyrir ber í þjóðlífinu, hvort sem hon- um kemur það nokkurn skap- aðan lilut við eða ekki. JJkkert mál er andstöðuflokk- um sjálfstæðismanna eins erfitt og hitaveitan. Og af því að samvizkan er jafn kámug og raun er á, reyna þeir að snúa. athyglinni frá sér, með því að gera hróp að sjálfstæðismönn- um fyrir svik og undandrátt i málinu. örfá atriði nægja til þess að sýna hvernig flokkarnir hafa staðið að málinu. Sumarið 1933 ber þáverandi borgarstjóri, Jón heitinn Þorláksson fram tilíögu i bæjarstjórn um kaup á hita- svæðinu á Reykjum. Allir and- stæðingar sjálfstæðismanna greiddu atkvæði gegn málinu með nafnakalli. Þessi atkvæða- greiðsla er staðfest með eigin- handar undirskrift allra bæjar- fulltrúanna. N æst má nefna það, að til þess að\ drepa hitaveitu- málinu á dreif, var verið með allskonar bollaleggingar um rannsókn á hverum og hita- svæðum upp um öll fjöll og firnindi. Þá er þess að geta, að innT flutningnr var tafinn á nauð- synlegum jarðbor til hitaveit- unnar. Loks verður því ekki gleymt, hvernig þvi vat tekið, er loks ræltisl fram m iHálinu, eftir að sjálfslæðismenn komu í ríkis- stjórnina vorið 1939. 1 því sam- bandi nægir áð m'inna á það, að Jónas Jónsson léí svo um mælt, að hitaveitusamningurinn væri „versta plággið*", sem til ís- lands hefði koíhið. er haldið fram, að hita- veitnnni I«efíi verið borgið, ef Pétur helfttjo Halldórsson liefði beðið Hemann Jónasson og samherja Jhans ásjár. Það yæri. gott. að lá nákvæmlega skýrí, hvað við er átt með þess- ari kenningn. Þyi annars gæti mönnum vel kovnið til hugar, að ekki hefði verið allt með felldu um aðstpðu fyrrverandi stjórnarflokka íii málsins. Pétur Halldórsson hafði fasí loforð um láu fii hitaveitunnar. Það strandaði á því að Eng- landsbanki skarvit i leikinn og kom í veg.fyriir* að fé yrði lán- að nr landi. Hverju hefði Reykjavik vetið bættari, þótt fyrrverandi stjórnarflokkar hefði verið beðnir ásjár? gkömmu eflir að hitaveitu- lánið vár sfoðvað, reyndi þá- verandi ríkisstjóm fyrir sér í nokkurum löndum um lán til sinna þarfa, eu hafði ekkert upp úr krafstrinum. Var líklegra að þáverandi lildsstjórn hefði frekar bjargað Reykjavikurbæ en sjálfri sér? Sannleikurjrm er sá, að fjár- liagur ríkisins var um þessar mundir, eftir áratugs nálega óslitið stjój narsamstarf Alþýðu- flokksins og Framsóknar kominn i slíkt öngþveiti, að það virðist hafa verið laukrétt hjá Jónasi Jónssyni, að ekki væri von, að nokkur i'jármálamaður vildi hætta hingað lánsfé „að óbreyttum" krhigunistæðum“. Svoná' er sagá hitaveitunnar í mjög stórunj dráttum. Ætli það sé ekki meh i „dirfska“ hjá einhverjum öðrum en Sjálf- stæðisflokknum að halda uppi umræðum Um þetta mál. TT vei’jiig skyldi standa á þvi, að enginn hinna þríggja flokka sem keppa við.sjálfstæðismenn um völdin i hænum, liefir verka- marjn neinsstaðar nálægt ör- uggu sajti á lísta sínum. Þeir eiga allir samuierkt um það, að vilja útiloka. . verkamenn frá beinuxn, áhrifnip, á gang bæjar- málanna. Sjálfstæðisflokliurinn, sem andstæðingaripi’ segja, að ekki sé annað en flokkur „hinna ríku“, „atvin,nui’,ekendaklika“ o. s. frv.,, hefir verkamann i ör- uggu sæti. Hinir flokkarnir vilja vera forsjá verkmanna, án þess að kveðja. þá sjálfa til ráða. Sjálfstæðisflokkurinn hefir sýnt hug sinn i þessum efnum með þyi að tryggja ,verkamanni ör- uggt sæti. Kjósandi. D-LISTIWH er listi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.