Vísir - 12.03.1942, Síða 3

Vísir - 12.03.1942, Síða 3
V I S 1 K Mig vantar 2ja til 4ra herbergja íbúð 14. maí eða í haust. Fyrirfram greiSsla allt áriS. Einnig gæti komiS til greina lán til bygg- ingar. Ábyrgist góSa um- gengni. A. v. á. kifæriskaup Seljum næstu daga ea. 2000 pör af kvenskóm, Motið tækifæx*id og kaupið góda skó ffypip lítiö verð. Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun I Sira Sveinn Guðmundsson. Fyrir nokkrum dögum var eg í mannfagnaSi meS síra Sveini GuSmundssyni. Lék bann þá viS bvern sinn fingur, svo sem hann var vanur, enda kenndi hann þá lítt sjúkdóms þess, sem báS hafSi honum síS- ustu árin, — var óvenju hress og brókur alls fagnaSar. Fáum dögum seinna frétti eg lát lians, sem bar óvænt aS og varS meS öSrum bætti, en viS var búizt. Frá barnæsku man eg síra Svein, enda var hann kærasti vinur foreldra minna, og bar þá fundum oft saman, þótt nokk- ur f jarlægS bæri í millum stund • um. SíSar sótti eg bann heim, sem fulltíSa maSur, lærSi enn betur aS meta hann og virSa og binda viS hann kærleika. Er mér því skylt aS minnast hans í dag, er hann er til grafar borinn. Sírá Sveinn GuSmundsson fæddist aS Hömlum í Eyja- lireppi á Snæfellsnesi hinn 13. jan. 1869 og var þannig 73 ára, er liann lézt. Eins árs aS aldri fluttist hann til föSurbróSur síns, Jóns GuSmundssonar um- boSsmanns og hreppstjóra aS Brimilsvöllum, er gekk honum i föSurstaS, ól hann upp og kom honum til mennta. Síra Sveinn innritaSist i Latínuskólann i Beykjavík, er hann hafSi aldur til og lauk þaSan stúdentsprófi meS 1. einkunn voriS 1891. Inn- ritaSist hann þá í prestaskólann og . útskrifaSist þaSan, einnig meS 1. einkunn voriS 1893. Var hann hinn ágætasti námsmaSur, og vinsæll jafnt hjá nemöndum sem kennurum, og héldust þau vináttubönd, er þá voru bund- in, ávallt síSan. AS loknu nánji hvarf síra Sveinn aftur til Snæfellsness og gerSist nú skólastjóri viS barna- skólann í Ólafsvík, en því starfi gegndi hann i tvö ár, meS hinni mestu prýSi. SíSar á lífsleiSinni kenndi hann ýmsum ungum mönnum og kom þeim áleiSis til skólanáms, og var honum kennslan jafnan hugleikin. Hinn 12. maí áriS 1895 vígS- ist síra Sveinn til prests aS Rip í Hegranesþingi og gegndi þar prestsstarfi um fjögra ára skeiS, en veitingu fékk hann fyrir GoS- dölum í SkagafirSi hinn 5. okt. 1899. Þótt prestsstörfin væru honum mjög hugleikin, hvarf hann um skeiS frá prestskap, enda seiddu hann hinar fögru byggSir BreiSafjarSar, en þar átti hann venslafólk sitt allt. GerSist hann — áriS 1904 — verzlunarmaSur í SkarSsstöS, en um þaS skeiS rak mágur lians, GuSmundur Jónasson, þar um- fangsmikla verzlun og búsýslu. En síra Sveinn felldi sig ekki viS verzlunarstörfin, þótt hann allra hluta vegna rækti þaS starf sem önnur meS hinni mestu prýSi. Hann var prestur i eðli sínu og því starfi vildi hann gegna, en öSru ekki. Féltk hann veitingu fyrir StaSarhólspresta- kalli i Saurbæ liinn 13. marz 1909 og þjónaSi þar til ársins 1916, er hann fékk veitingu fyrir Árnesprestakalli á Ströndum. Er líSa tók á ævina kenndi sira Sveinn hjartasjúlcdóms, er leiddi til þess, aS liann fékk lausn frá prestsskap áriS 1937, og fluttist þá til Kristjáns lækn- is sonar sins hingaS til bæjar- ins, og fór þar vel um hann í ellinni. Lézt hann þar 2. marz sl. úr heilablóSfalli. Síra Sveinn kvæntist hinn 17. sept. 1892 Ingibjörgu Jónasdótt- ur, GuSmundssonar prests á SkarSi á SkarSsströnd, og er ó- bætt aS fullyrSa, þótt máliS sé mér skylt, aS traustari né betri lífsförunaut gat hann ekki kos- iS sér. Var hjónaband þeirra hiS farsælasta. VarS þeim 9 barna auSiS, en af þeim létust tvö í bernsku. Barnalán þeirra hjóna var aS öSru leyti milciS, en börn þeirra eru: Jónas lækn- ir, Jón útvegsmaSur, Kristján læknir, Elinborg símastjóri á Þingeyri, ,Ólöf, gift hér í bæ, GuSrún og Ingveldur, er báSar dvelja í heimahúsum. Þrátt fyrir rýran efnahag lengst af, eins og gekk og gerSist um presta, mun ekki hafa getiS hjálpfúsara heimili, en þeirra síra Sveins og Ingibjargar. Voru þau ávallt boSin og búin til aS miSla öSrum, þótt af litlu væri stundum aS taka. Ólu þau hjón upp fjögur fósturbörn, og létu sér annt um þau sem sin eigin. Eru þau, sem fjarverandi eru, nú komin langt aS, til þess aS fylgja fósturföSur sínum síSasta áfangann. Óþarfi er að bera lof á síra Svein látinn. ÞaS gera verk hans, en slíkt er óbrotgjarnasti bauta- steinninn. Hann var góSur maSur og góSur prestur, — og fáa roskna menn hefi eg heyrt mæla af munni fram, viS ýms og ólík tækifæri, betur en síra Svein. Hann liafSi til að bera mannvit mikið og göfugt hjarta. Friður hvíli yfir moldurn hans. K. G. Góðup afii. Uppgripaafli er nú á báta er róa frá Akranesi og mun sama máli gegna um báta, er róa frá öðrum verstöðvum hér við fló- ann. Afli hafði verið heldur tregur þangað til síðastliðinn föstudag, er mikil umskipti urðu. Bezti afli í einum róðri hefir verið rúmar 15 smálestir. Allur fiskur Akranessbátanna er látinn í erlend skip fyrir Eng- landsmarkað. Allar upplýsingar varðandi bæjarstjórnarkosning- arnar á sunnudaginn kemur, geta til kosningaskrifstofunnar í Varðar- húsinu, símar 2339 og 1133. Auglýsing; um hámarksverð Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir sett hámarksverð á kaffibæti svo sem hér segir: 1 heildsölu kr. 4.10 pr. kg. 1 smásölu kr. 4.80 pr- kg. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. marz 1942. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford «& Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Liooleum Gólfpappi og Gólfdúkalím fæst í veggfóðursverzlun VICTORS HELGASONAR, Hverfisgötu 37. Simi 5949. Notuð elilavél óskast keypt. Uppl. í sima 2298. Vðrnbíll 2^2 tonns til sölu. — Til sýnis i portinu bak við Verzl. VaS- nes. Dugleg stúlka óskast í Sultu- og efnagerð bakara. — F. Hákansson Laufásveg 19. S1MI4878 Glær Cell uloselökk Og ÞYNNIR nýkomið. v ppmmwir Ódýr leikföng Blöðrur 25 au. Litabækur 1 kr. Litakassar 50 au. Bílar 2 kr. Flugvélar 2.50. Skip 2.50. Rellur 1 kr. Dúkkulísur 35 au. Prentkassar 2.50. Boltar 1.50. Sparibyssur 1.25. Hringlur 2.00. K. Einarsson Björnsson Bankastræti 11. Gólf- teppafilt sterkt og gott fæst i veggf óðursverzlun # VICTORS HELGASONAR, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Glngfga' jill'Il galv. fyrirliggjandi Verzlunin ItflCY\JV Aðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn i Baðstofu iðnaðarnianna .i Iðnaðarmannahús- inu í kvöld klukkan 9. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið og mætið stundvislega. Nýir félagar geta innritast í félagið i fundarbyrjun. STJÓRNIN. KELLOGGS all nnw COIIY FLAKE8 RICE KRISPIES PEP Fyrirliggjandi Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 8 i Kaupþingssalnum. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni á fundinn og mæti stund- vislega. STJÓRNIN. Lán óskast 20 þús. króna lán óskast nú þegar, gegn góðri tryggingu. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn sitt og heimiljsfang í lokuðu umslagi á afgr. Vísis, merkt: „Lán“. — Kápn§kinn Persianer, Indian Lamb, Beaver Lamb, Skunk, fyrirliggjandi. * Heildverzlun Kr. Benediktsson (RAGNAR T. ÁRNASON). ' Sími 5844. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Gísla Hjálmarssonar fyrrum kaupmanns og útgerðarmanns frá Norðfirði. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.