Vísir - 26.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamit Bfó í (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- legum litum. Aðaihlutverkin leika: Dorothv Lamour og Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. i ! Framhaldssýning kl. 31/2—6V2: . Óskrifuð lög Cowboymynd með GEORGÉ Ö’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. GOTT ÚRVAL AF INNLEN'DUM OG ERLENDUM HREINLÆTIS- VÖRUM. G^kaupíélaqií Unglingur <drengur eða stúlka, óskast iil innheimtu, léttra sendi- ferða og aðstoðar við af- greíðslu. Eiginhandar um- sókm, ásamt kaupkröfu, leggist inn á afgr. blaðsins, anerki: ,,S.tra*.“,.;' fyrúvuaesi- komandi helgt. Kven*kápar! Kven-Frakkar Karlm. Kápur Karlm. Frakkar Grettisgötu 57. óskast 14. maí, eða síðar. — Tílboð, merkt „Húsgögn“, sendist blaðimu fyrár 1. apríl. Ungflmgfiir röskur og ábyggilegur óskast til aðstoðar við afgreiðslu. A. v. á. Vegna japdapfapap verda skpifstofap Lögmanns lok- aðap frá liádegi föstudag- inxi 27. þ. m. 26. marz 1942 Lögmaðupinn í Reykjavík. GASTON LERROUX: LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS Meðfram öllum veggjunum voru skápar, sumir með gler- hurðum, og mátti þar líta smá- sjár, inyndavélar af sérstakri gerð og ótrúlega margt af kryst- öllum. Rouletahille liafði stungið höfðinu inn í arininn og fór með fingurnar niður í leirkrukkurn- ar. Allt í einu rétti hann sig upp og héll á dálitlum bréfmiða, hálfbrunnum. Við Darzac vor- um að tala saman úti við annan gluggann, þegar hann kom til okkar og sagði: „Þér skuluð geyma þetta fyrir okkur, lierra Darzac.“ Eg beygði mig yfir miðann, um leið og Darzac tók við lion- um af Rouletabille, og sá greini- lega þau orð, sem læsileg voru: Prestssetrið .... ekkert misst .... yndisleik sínum né garð . . af fegurð sinni. Og undir þessu stóð: „23. okt- óber.“ í annað skipti þennan dag urðu j>essi meiningarlausu orð fyrir mér, og eg sá, að þau liöfðu alveg eins mikil áhrif á Sor- bonne-prófessorinn og í fyrra sinnið. Honum varð fyrst fyrir að líta í áttina til Jacques gamla, en hann hafði einskis orðið var, því að hann var eitthvað að gera við hinn gluggann. Þá tók hann upp veskið sitt, skjálflientur mjög , lét miðann í það og and- varpaði: „Guð minn góður!“ En nú var Rouletabille kom- inn inn í arininn til að skoða reykháfinn. Hann steig upp á einn ofninn og horfði upp fyrir sig. Reykháfurinn mjókkaði upp, og fimmtíu sentimetrum fyrir ofan liöfuð lians lokaðist hann af láréttri járnplötu, sem var múruð inn í vegginn, en í gegn um hana ganga þrjár píp- ur, hver um fimmtán sentimetr- ar í þvermál. „Hér kemst enginn í gegn,“ sagði ungi maðurinn og stökk aftur inn 1 stofuna. „Og ef „hann“ hefði reynt til þess, þá hlyti öllu að hafa verið velt um koll hér. Nei! Nei! Það þýðir ekkert að leita hér,“ Því næst rannsakaði Rouleta- bille húsgögnin og opnaði skáp- hurðirnar. Svo skoðaði hann gluggana, komst að þeirri niður- stöðu, að ómögulegt væri að fara í gegnum þá og að enginn hefði farið ]>ar um. Við síðari gluggann stóð Jacques gamli og horfði á eitthvað úti. „Hvað eruð þér að horfa á þarna, .Tacques minn?“ spurði hann. „Eg er að horfa á lögreglu- manninn, sem er alltaf að hring- sóla kringum tjörnina. En einn spekingurinn, sem verður aldrei neins vísari fremur en aðrir!“ „Þér þekkið ekki hann Frédé- ric Larsan, .Tacques minn!“ sagði RouletabiIle''og liristi höf- uðið þunglyndislega, „annars munduð þér ekki tala svona. Ef það er nokkur hér, sem finnur morðiugjann, þá er það hann, því megið þér trúa!“ Og Rouletabille andvarpaði. „Áður en liann finnst, verður maður þó að vita, hvernig hann hefir horfið,“ svaraði Jacques gamli hinn þráasti. Loks komum við að dyrum „gula lierbergisins“. „Þarna er hurðin, sem eitt- hvað gerðist á bak við!“ sagði Rouletabille svo hátíðlega, að undir öðrum kringumstæðum hefði það verið spaugilegt. VII. Rouletabille fer í leiðangur undir rúmið. Rouletabille ýtti upp hurðinni að „gula herberginu“, stað- næmdist á þröskuldinum og , sagði í geðshræringu, sem eg skildi ekki fyrr en síðar: „Ó! ilmur svartklæddu konunnar!“ Dimmt var í herberginu. Jacqu- es gamli ætlaði að opna glugga- lilerana, en Rouletabille stöðv- aði hann og sagði: „Var myrkur inni þegar þetta gerðist ?“ „Nei, ungi maður, það held eg ekki. Ungfrúin vildi alltaf liafa náttlampa hjá sér á borð- inu, og það var eg, sem kveikti á honum á hverju kvöldi, áður en hún, fór að hátta. Eg var nokkurskonar herbergisþerna liennar, svona á kvöldin! Því að herbergisþernan sjálf kom varla nema á morgnana. Ung- frúin vann svo lengi fram eftir nóttunni!“ „Hvar var borðið, sem nátt- lampinn stóð á? Langt frá rúm- inu?“ „Langt frá rúminu.“ „Getið þér kveikt á lionum núna?“ LEIKFLOKKUR HAFNARFJARÐAR. Ævintýr á gröngruför verður sýnt föstud. 27. marz kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. — Nokkur hliðarsæti óseld. — Aðgöngumiðar hjá Jóni Mat- hiesen. — Sími 9102. N.B. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. I. S. í. S. R. R. Nnndmót K.R. fer fram i kvöld kl. 8M> í Sundhöllinni. Spennandi keppni, sem beztu sundmenn bæjarins taka þátt í — Skrautsýning K. R. dömur. Aðgöngumiðar seldir i dag í Bókav. Sigf. Eymundssonar og í Sundhöllinni. — Tryggið yður aðgang í tíma. Stjóm K. R. SIGI.IAGAIC railli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist ( iillifoi'd €lark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Ótrúlegt er það en samt er það satt, að þrátt fyrir sívaxandi dýrtíð seljum við golftreyjur úr alull fyrir aðeins rúmar 20 kr. Ennfremur fáum við fallegt úrval af barna- fötum fyrir páska, svo og kvenjakka, sem allir vilja og þurfa að eiga. Alltaf eitthvað nýtt.- llllll Laugaveg 10. —— Miðstöðvar ketill sem nýr, 2 fermetrar, ásamt rörum og fittings, til sölu og sýnis á Nönnugötu 8. Uppl. i síma 3931. Bezt að auglýsa í VlSI [TAPAtri'NDIf 2 SÁ, sem tók tóma spónaballa á gatnamótum Suðurlands- brautar og Kringlumýrarvegar, er vinsamlega beðinn að að skila þeim til Jóns Jóhannessonar, Bókhlöðustíg 9. (413 HH Nýja B r I herskólaimm (Militai'y Academi). Eftirtektarverð mynd, er sýnir daglegt líf yngstu nem- énda í herskólum Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordan, David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5). Páskaegg FEGURSTA ÚRYAL. vmit Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. KVENARMBANDSÚR með leðuról tapaðist siðastliðinn fimmtudag. Vinsamlegast skil- ist á Hverfisgötu 55, sími 3186. 022 DÖKKBLÁTT kjólbelti, reim- að í annarri hliðinni, tapaðist i miðbænum á mánudaginn var. Vinsamlega skilist í Ingólfsstr. 9 (uppi). (412 KVEN-armbandsúr tapaðist á Hótel Birninum, Hafnarfirði, eða á leiðinni til Reykjavikur í áætlunarbílnum, sem fór frá Hafnarfirði kl. 10,30 í fyrra- kvöld. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því gegn fundar- launum á afgr. Vísis. (415 Hangikjöt Verzlanir eru áminntar um að kaupa hangikjöt til hátíðar- innar í dag og á morgun. Samband íilenzkra §amvinnniélag:a. Símar: 4241 — 2678 1080. PENINGABUDDA með lykl- um og peningum tapaðist i vest- urbænum á laugardaginn. A. v. á._________'_______(425 ARMBANDSÚR, merkt ,J. S. H.“ tapaðist í morgun á leiðinni niður Hverfisgötu i Hafnar- stræti. Skilist gegn fundarlaun- um á Hverfisgötu 49. (425 Félagsiíf BETANÍA. Föstuguðsþjón- usta á morgun kl. &V2 síðdegis. Kand. theol. Gunnar Sigurjóns- son talar. Allir velkomnir. (420 it p ifiF" ■V* * « U. D. Fundur í kvöld kl. 8V2. Cand. theol. Gunnar Sigurjóns- son talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. (419 M')SN4Ef)ll Herbergi óskast SJ,ÓMAÐUR, sem er í sigling- um og sjaldan heima, óskar eft- ir herbergi, mætti fylgja eitt- hvað af húsgögnum. Tilboð merkt „Sigling“ leggist á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. (398 íbúðir óskast 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí, helzt utan við bæinn. Ábyggileg greiðsla. Til- boð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld merkt „Vélstjóri“. ()21 IKlUKKAPUfil Vörur allskonar NÝR dívan til sölu i Tjarnar- götu 8. (416 SEM NÝR pick-up (góð teg- und) og ferðagrammófónn til sölu. Sími 2751 frá kl. 6—7 í kvöld. (417 GÓLFTEPPI til sölu, 3x4 yards. Uppl. i síma 3815. (424 SMOKING á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 3250. (414 FÖT til sölu á Túngötu 36, milli kl. 7 og 8. (426 Bifreiðar VÖRUBIFREH) (Ford) IV2 tons, til sölu. Sími 3808. (427 mmimAM DUGLEG stúlka, 15—18 ára, óskast til innheimtu- og aðstoð- arstarfa í sérverzlun. A. v. á. ________________ (418 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu. Þarf að kunna dálítið í ensku. Uppl. á Vesturgötu 45. . (408 GETUM tekið nokkrar buðir eða skrifstofur til hreingerninga á kvöldin. Uppl. i kvöld eða á morgun frá kl. 7—9 Sími 2485. 1 (423

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.