Vísir - 28.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamia Bíó m (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- legum iitum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Framhaldssýning kl. 31/2—6ý2: Óskrifuð lög Cowboymynd með GEORGE Ö’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. I STUTTU MALI. 1 gær var þesa liátiðlega minnst í London og víðar, að serbneska stjórnin snerist gegn kröfum Þjóðverja fyrir einu ári. Georg VI. konungur og Roosevelt forseti sendu Pétri konungi skeyti, en Pétur sæmdi frelsishetjuna Mikailovich æðsta heiðursmerki Serha. Það rer Mikaliovich sem hefir stjórn ffrelsisskara Serba á hendi. Georg VI. Bretakonungur flytur útvarpsræðu í kvöld. Þjóðverjar hafa sént lið til Kirjálaeiðis og er búist við sókn að norðanverðu frá til Lenin- grad. —- Von List hershöfðingi er fyrir skemmstu kominn til Helsinki. Brezkar flugvélar gerðu árás- ir á birgðastöðvar Þjóðverja við Osfende í Belgíu í gær. Japan og Vatikanríkið liafa tekið upp stjómmálasamband á nýjan leik. í dag er ár liðið fná því er Matapanorustan var liáð á Mið- jarðarhafi. 24-25 þús. vega- bréf sótt. í morgun var 3)úið að afhenda um 25.400 vegaöréf, af um 30.- OOO, sem afhenda á hér í bænum. Fimm til sex 'þúsund 'eru því ó- sótt. Síðustu dagana hefír aðsókn- 5n verið með mesta móti, enda eiga þeir yfir liöfði sér að verða sektaðir, sem ekki saekja vega- I hréf sín fyrir helgina. Rétt er að gela jíess til Ieið- heiningar fólki, að það eru ekki fúngöngu þeir, sem voru hér i hænum við síðasla manntal, sem eiga að bera vegahréf, heldur allir, sem eru búsettir í bænum. Bridgekeppni. önnur bridge-keppni á þess- um vetri er að hefjast. Kej>pa að þessu sinni lii flokk- ar, og er keppiihmi þannig hag- að, að henni vérður lökið á 5 •dögum. Vegna þröngra húsa- kynna verður að skipta fyrstu 2 umferðunum á 2daga. Keppn- 5n hefst sunnudag 29. marz og Ikeppna þá þessir flokkar: Flokkur Einárs Þorfinnsson- •ar við flokk Árna M. Jónssonar, flokkur Stefáns Guðmundsson- ar við flokk Þorst. Þórsteinsson- ar, flokkur Gunnars MöIIers við flokk Axels Böðvarssonar og flokkur Jóhanns H. Jöhanns- sonar við flolck Einárs Bjarna- sonar. Mánudag 30. marz keppa þessir flokkar: Flokkur Stefáns A. Pálssonar við flokk Lúðvíks Bjarnaseinar, flokkur Gunnars Viðars við flokk Axels V. Tulinius, flokkur Bjarna Bjarnasonar við flokk Arngríms Sigurjónssonar og flokkur Gunngeirs Péturssonar við flokk Péturs Halldórssonar. Keppnin fer fram í húsi Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur í Vonarstræti 4 (miðhæð) og liefst sunnudag kl. V/2 og mánu- dag kl. 8V2. Úthlutun matvælaseðla. Matvælaseðlar fyrir næsta ársfjórðung verða afhentir eftir helgina í Góðtemplarahúsinu. Afhending seðlanna fer aðeins fram í þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 10 —12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fólk er áminnt um að koma með stofnana greinilega áritaða nafni, lieimilisfangi og fæðing- aj-degi, eins og þeir segja til um. Matvælaskammtarnir eru ó- breyttir frá þvi sem var síðasl. Bæjar fréiíír Messur á morgun. í dómktrkjimni:. Kl. n, síra Bjarni Jónsson, kl. \}/2 barnaguðs- þjónusta (síra Fr. H.), kl. 5 cand. theol. S. Á. Gíslason. Við messurn- ar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins. í Hállcjrimsprestakalli: Kl. 10 sunnudagaskóli í skólanum við Lindargötu, kl. 11 baniaguðsþjón- usta í Austurbæjarskólanum (síra Jak. J.), kl. 2 messa á sama stað (sr. S. Ein.). Tekið á móti sam- skotum til kristniboðs. Ncsprcstakall. Messa í Háskóla- kapellunni kl. 2.}/. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skóla kl. 10. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Tekið a móti samskotum til kristnilxoðs. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Föstu- guðsþjónusta kl. 5. Síra Jón Auð- uns. Hjúskapur. í dag vei'ða gefin saman i hjóna- band Lúðvík Valdimarsson, rakari, og Guðrún Þorgeirsdóttir. Halló Amerika! vei’ður leikin í sjöunda sinn kl. 2.30 á morgun. Er það í seinasta sinn fyrir páska. Aðsókn hefir allt- af verið gríðarmikil og miðarnir jafnan selzt upp-á hálftíma. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöld, og er ]>að síðasta sýning fyrir jráska. Háskólafyrirlestur. Jón Jónsson læknir flytur fyrir- lestur um kirkjusöng í lútherskum sið og jxróun hans til vorra tíma hér á landi á morgun, sunnudaginn 29. J). m. Fyrirlesturinn verður i 1. kennslustofu háskólans og hefst kl. 5 e. h. Ollum heimill aðgangur. Næturlæknar. / nédt: Karl Jónasson, Laufás- vegi 55, sími 3925.' Næturvörður i ingólfs apóteki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörður í Laugavegs apóteki. Heljfidajfslæknir. Gunnar Cortes, Seljavegi 11, simi 5995- Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Döknskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsja, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka' Búnaðarfélágs íslancls. 22.00 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 10:00 Morguntónleikar (plöt- ur: Faust-symfónían eftir Liszt. 12.15—I3°° Hádegisútvafp. 14.00 Messa í kajiellu háskólans (síra Jnó Thorarensen). 15.00—16.30 Mið- degistónleikar (plötur) : ,,Messías“, óratóríum eftir Hándel. 18.30 Barnatírni (síra Jakoh Jónsson). 19.25 Hljómplötur: „Dauðraeyjan“ etfir Rachmaninoff. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Gösta Berlings Saga“ eftir Selmu Lagerlöf (Leik- stjóri: frú Soffía Guðlaugsdóttir). 21.05 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Erindi: Hyggindi, sem í hag koma (Pétur Sigurðsson). 21.40 Hljómplötur: Úr kantötu nr. 140 eftir Bach. 21.55 Fréttir. Dag- skrárlok. Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið“ Sýning annað kvöld kl. 8 ASgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan llalló! Amerika verður sýnd á sunnudag kl. 2.30. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2 í Iðnó. SEINASTA SÝNING FYRIR PÁSKA. DAWSLEIK heldur félag Harmónikuleikara í Oddfellowhúsinu á sunnudagskvöld klukkan 10. DANSAÐ UPPI OG NIÐRI. MARGAR HLJÓMSVEITIR. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Oddfellowhallarinnar, sunnu- dag frá klukkan 6 eftir hádegi. — Skólafimleikamót hefst á mánudag. Um 1000 þátttakendur. Þann 30. marz hefst fimleik amót fyrir skólanemendur, sem íþróttakennarafélag íslands gen gst fyrir, og stendur það yfir dagana 30. og 31. marz og 1. apríl n.k. Um 1000 skólanem- endur taka þátt í mótinu. Vísir sneri sér í gær til for- manns félagsins, Benedikts Ja- kobssonar fimleikakennara, og spurði hann um mót þetta. „Það liefst með liátíðasýning- um mánudaginn 30. marz kl. 4 síðd. í iþróttaskóla Jóns Þor- steinssonar. Á þá sýningu koma aðeins boðsgestir, sem verður ríkisstjórn, alþingismenn, skóla- stjórar allra skóla, blaðamenn og ýmsir fleiri.“ „Hvað verður mikil þátttaka í mótinu?" „Alls taka þátt í því um 1000 manns, og er það þá um leið langsamlega stærsta fimleika- mót, sem háð hefir verið hér á landi. Þátttakendurnir eru frá liarnaskólununi liér í bænum, og eru jiannig valdir, að allir aldursflokkar koma til greina, til þess að þroskastigi nemend- anna komi sem greinilegast i ljós. Þess má geta, að það er ékki valið neitt úr hekkjunum, lieldur eru jieir teknir upp. til hópa, svo að sem ahnennast yf- irlit fáist yfir gelu hvers bekks.“ „Taka ekki einnig framhalds- skólarnir þátt í mótinu?“ „Jú, og fyrirkomulag verður Itið sama og við barnaskólana, þannig að ekki verður valið neitt úr, lieldur bekkirnir látnir halda sér, eins og þeir koma fyrir. Eru Jiað flestir framhaldsskólar bæj- arins, alll upp í háskólann, sem J>átt taka i mótinu.“ ;,Er nokkur þálltaka utan af landi ?“ „Hún er ekki mikil, en þó koma 2 bekkir úr barnaskóla Ilafnarfjarðar, einn stúlkna og einn drengja-bekkur, 11 og 12 ára, og ennfremur koma nem- endur frá Laugarvatni undir forystu Björns Jakobssonar. Við leituðum einnig hófanna um, þátttöku frá Hvanneyrar- og Reykhdltsskóla í Borgarfirði, en þeir hafa ekki séð sér fært að senda flokka. Þetta skólamót er það fyrsta með þessu sniði liér á landi. Til- gangurinn með því er sá, að sýna getu skólanna almennt, svo hægt sé að hæta þar úr, sem kennslunni virðist helzl vera á- fátt, og eins til að sjá vinnu- brögð kennaranna, ef takast mætti að samræma J>að hezta úr þeim hjá hverjum kennara fyr- ir sig. Skólaleikfimin er ekki til þess að skapa afreksmenn, held- ur til þess að fyrirbyggja vesal- dóm skólaæskunnar og til að á- skapa lienni hreysti og fagran limaburð.“ , Sýningarnar fara fram, í íþróttáhúsi Jóns Þorsteinssonar, og eru væntanlegir áhorfendur beðnir að liafa það í huga, þeg- ar þeir dæma getu nemenda og flokka, að hér er ekki um nein úrvalslið að ræða, heldur um nemendur eius og þeir gerast og ganga i skólum yfirleitt. Árekstur á Ísaíirði. ísafirði í morgun. Árekstur varð í gærkveldi ,milli mótorbátanna Hörpu, 29 smál., er kom úr róðri og Mumma, 12 smál., er var að fara milli bryggja. Harpa brotnaði allmikið á bakborðsbóg en komst að landi og sökk. Hálft dekkið er upp úr um flæði. Mestur hluti veiða- færa og fiskjar náðist úr skip- inu. Nú er verið að reyna að ná skipinu á flot og er Hklegt að það takist. Einn skipverja af j Mumrna, Kristján Gíslason að nafni, lærbrotnaði og meiddist á höfði. — Sigurður. Ang:lping: UM VERÐLAGSÁKVÆÐI. Samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júli 1940 hefir verðlagsnefnd ákveðið að hámarksálagning á allskonar einangrunarveggplötur úr pappa eða trjákvoðu skuli vera 22%. Þetta birtist hér með þeim sem hlut eiga að máli. — Viðskiptamálaráðuneytið, 28. marz 1942. Páskaegg FEGURSTA ÚRVAL. VÍ5ID Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Nýkomið mikið úrval af MODEL Einnig pils og blúsur í miklu úrvali. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími 2744. Kven-kápur! Kven-Frakkar Karlm. Kápur Karlm. Frakkar mzLc Æ3& Grettisgötu 57. 2 samkvæmis- kjólar og 2 pelsar til sölu strax. Tækifærisverð. Uppl. á Leifsgötu 9, 1. hæð. '®t Y^rrUNDÍR^TÍlK/HHlHL Barnastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. í I.O.G.T. húsinu. Helgi Sæ- mundsson talar við hörnin. — Fjölmennið og mætið stundvís- lega. (468 Félagslíf FIMLEIKAM|ÓTIÐ. Á mánu- dag kl. 16.30 sýna: 1. Austurbæjarskólinn, telpur 13 ára. 2. Drengir, 13 ára. 3. Menntaskólinn, stúlkur úr lærdómsdeild. 4. Kennaraskólinn, piltar. 5. Gagnfræðaskóli Reykvikinga, slúlkur. Kl. 20,30: 1. Miðbæjarskólinn, telpur 11 ára. 2. Menntaskólinn, piltar úr 6. bekk. 3. Austurbæjarskólinn, telpur 12 ára. 4. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga, piltar úr 1. bekk. (455 BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8% siðdegis. Allir vel- komnir. Sunnudagaskóli kl. 3. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1 % e. li. Yngsta deild og Vinadeild. Kl. 5 e. h. Unglingadeild. Kl. 8% e. li. Krisjtniboðssam- koma. Ástráður Sigursteindórs- son talar. Samskot til kristni- boðs. — Allir velkomnir. (467 Herbergi óskast STÚLKA óskar eftir lierbergi og aðgangi að eldunarplássi.------- Iljálp við húsverk eða við þvotta getur komið til greina. Uppl. á mánudag frá kl. 10—6 Lolcastíg 6 (kjallari). (463 ■I Nyja Bio Qfl í herskólanum (Military Academi). Eftirtektarverð mynd, er sýnir daglegt líf yngstu nem- enda í herskólum Banda- ríkjanna. Aðalhlulverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordan, David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5). SAUMAKONA óskar efiir stofu (ekki vinnustofu) og eld- húsaðgangi lil 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2084. (462 íbúðir óskast ÍBÚÐ. Litil eða nokkuð stór íbúð óskast til leigu nú þegai' eða 14.—30. mai. Mætti vera ul- an við bæinn, t. d. í Sogamýri, Langholti eða Fossvogi. Uppl. í VON. Simi 4448. (449 iKAUPSKARJRl VIL SEL.IA 30 hænur. Uppl. í síma 1307. (450 Vörur allskonar FÍLERINGAGARN, fallegasta tegund, til sölu. Unnur Ólafs- dóttir, sími 1037. NB. Garnið er afgreitt í sölubúð Ullarverksm. Framtiðin. (429 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgaistí0 1. Sími 4256. 2 FALLEGAR kvendragtir til sölu af sérstökum ástæðum. — Einnig smoking á mjög háan mann. Allt mjög ódýrt. Lauga- vegi 5, steinhúsið, I. liæð. (461 TIL SÖLU nýr tvöfaldur klæðaskápur. Til sýnis i dag ©g á mánudag, í kjallara Franska spítalans. (460 TIL SÖLU vandaður dökkhlár vetrarfrakki. Upi>l. í síma 2634 n. k. sunnudag kl. 4—6. (457 NY KVENKÁPA til sölu Vega- mótastíg 9. (453 LlTILL skúr til sölu. Hentug- ur í garða. Uppl. Mjóstræti 6. ________________________ (452 DÍVAN til sölu með tækifæris- verði Tjarnargötu 8. (451 Notaðir munir til sölu FERMINGARIvJjÓLL og kápa til sölu Ránargötu 10. (454 FERMINGARKJÓLL til sölu á Laugavegi 42, uppi. (456 BARNARÚM til sölu. — Simi 5289. (459 LÍTIÐ notaður ottoman til sölu á Smáragötu 5. (466 Notaðir munir keyptir VANDAÐ skatthol óskast til kaups. Uppl. í síma 2616. (464 KTINNAli TAU er tekið i þvott og straun- ingu í Þvottahúsinu Ægir, Báru- gölu 15. Sími 5122. (448. iTÁPAf'fl'NDIf)] EYRNALOIÁKUR tapaðist s.l. þriðjudag i Reykjavík eða Hafn- arfirði. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í sima 4830. (458

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.