Vísir


Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 1

Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 14. apríl 1942. 62. tbl. Rússap leggja til atlögu — — \ Það er ekki síður niikilvægt í vétrarliernaði en þegar bárizt er að sumarlagi, að dulbúa íier- menn — og hergögn líka — svo að þeir verði sem líkastir um- liverfinu. Hér sést rússneskur herflokkur leggja til atlögu við Þjóðverja. Mennirnir eru í hvít- um kuflum og skriðdrekinn, sem fylgir þeim er líka livit- málaður. Meginátökin í vor á norðurslóðum á suðurvígstö ðvunum í sumar--- MuFmansk keppikefli Þjéð- verja. — Harðapi átök Fmna og Rússa. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Átökin á hinum norðlægari vígstöðvum í Rússlandi, Lenin- gradvígstöðvunum, finsk-rússnesku vígstöðvunum og Mur- manskvígstöðvunum, eru stöðugt harðnandi, en minna er getið um bardaga á hinum suðlægari vígstöðvum, að minnsta kosti rétt í bili. Hefir þetta leitt til, að þeim spurningum hefir verið várpað fram, hvort meginátökin verði ekki einmitt í vor á norð- urvígstöðvunum, á landi, sjó og í lofti, en ekki verði af stór- feldri sókn fyrr en seint í vor eða snemma í sumar. Er á þetta bent í sambandi við það, að raddir eru farnar að heyrast um „sumarsókn“ en ekki vorsókn Hitlers, og víst er u^m það, að mjög mundi það styrkja aðstöðu hans til stórsóknar til Kaukasus í sumar, ef hann gæti sigrað Rússa á norðurslóðum fyrst, en einn liðurinn í þeirri baráttu væri, að hindra aðflutn- inga á sjó til Murmansk, og í öðru lagi að hertaka Murmansk eða ónýta Rússum stöðina í loftárásum. Af rússneskum fregn- um má sjá, að Rússar gera sér fyllilega Ijóst, að Murmansk er Hitler mikill þyrnir í auga, og’ Rússar telja víst, að hann muni freista að hertaka borgina, en þeir eru við öllu búnir. • v -- Rússar segja, að Þjóðverjar hafi að undanförnu lagt fast að Finnum, að taka þátt í sókn á Murmanskvígstöðvunum, en Finnar séu tregir til, þvi að þeir viti mæta vel hvað i sölurnar þurfi að leggja, en þjóðin máttfarin eftir langvinnar styrjaldir. Þó muni Finnar að líkindum neyðast til að fara að vilja Þjóð- verja. — Kunnugt er, að Þjóðverjar Iiafa mikinn viðJiúnað í Narvík í Noregi, þar sem þeir eru að koma sér upp kafbáta- og tundur- spillastöð. Umferðarbann er nú gengið í gildi í Narvík og ná- grenni og öll ferðalög bönnuð um bannsvæðið. Að undanförnu hafa Þjóð- verjar gert ítrekaðar tilraunir til þess að gera loftárásir á Mur- mansk, en hefir orðið 'næsta lítið ágengt, sakir þess, hve varn- ir borgarinnar eru traustar og Rússar vel á verði. Fregnir í gær herma, að rússneskar or- ustuflugvélar hafi, þrátt fyrir mikinn liðsmun, ráðizt á þýzkar •orustu- og sprengjuflugvélar á leið til Murmansk, og skutu nið- ur nokkrar þeirra og komu í veg fyrir árásina. — Eins og að lík- um lætur er Archangel Þjóð- verjum ekki síður þyrnir í augum en Murmansk, en að sögn hefir verið unnt að halda uppi siglingum þangað í allan vetur með ísbrjótum, og vel má vera, að Þjóðverjar hafi sín á- form reiðubúin einnig varðandi þessa borg, eigi síður en Mur- mansk. Vafalaust hefir það vald- ið Þjóðverjum mestum truflun- um, um öll þeirra áform. á norð- urslóðum, að þeir hafa ekki get- að hertekiðLeningrad. Ef Lenin- grad hefði fallið hefði orðið aðra sögu að segja. En Rússar hafa varið hana af feikna kappi og leggja nú hið mesta kapp á að hægja hættunni frá henni, eigi síður en Moskvu í vetur. En Þjóðverjum er mikið í mun að glata ekki aðstöðu sinni þarna, og óvíða, ef nokkursstaðar liefir leikurinn verið harðari undan- gengnar vikur, og enn eru har- dagarnir þar harðastir, þótt nú sé einnig barizt fyrir norðan Ladoga og Onegavatn, og þar Jiaf'a Finnar fallið í hundraða- tali seinustu daga. Rússar búast við sameiginlegri finnsk-þýzkri eða þýzkri sókn á Kyrjálaeiði, en að undanförnujiafa hardag- arnir verið suður og suðvestur af Leningrad og í bardögunum þar hafa 9000 „ Þjóðverjar fallið seinustu 10 daga. Riddaralið Rauða hersins hefir sig þar mikið í frammi og það er um stöð- uga framsókn að ræða af Rússa hálfu, stöðuga en hæga, enda hlýtur svo að vera, því að þarna er Virki við virki. Flugherir ijeggja liafa sig milc- ið í frannni og segjast Rússar lialda yfirráðum í lofli, þrátt fyrir það, að Þjóðverjar senda fram æ fleiri flugvélar. Tíu daga Negrfa HBandaríkin ISnlgraíu. Músiieniu ogf Unsrwei’jaEantli §íríð á Eieiiilur? Sumner Welles, aðstoðar-utanríkisráSherra Bandaríkjanna, hefir lýst yfir því, að Banda- ríkin kunni að breyta afstöðu sinni til Ung- verjalands, Rúmeníu og Búlgaríu, ef þessi lönd haldi áfram að styðja Þjóðverja í styrjöldinni. Til þessa, sagði Sumner Welles, hefir Bandaríkjastjórn ekki tekið skarpa afstöðu gegn fyrrnefndum ríkjum, sökum þess, að vitað er, að það er gegn vilja almennings þar, að Þjóðverjum er veittur stuðningur með þeim hætti sem verið hefir. Filov forsætisráðherra hefir nú lokið endurskipun stjórnar sinnar, Popoff utanríkisráðherra á ekki lengur sæti í stjórninni og hefir Filov tekið við embætti hans. Nýr hermálaráðherra hefir einnig verið skipaður, og hefir hann birt ávarp til hersins, og hvatt hann ti! þess að vera við því búinn, að gegna hverjum skyldum sem á hann verða lagðar. Þessa „skyldur“ eru að sjálfsögðu að veita Þjpðverjum auk- inn stuðning, með því að senda herlið til austurvigstöðvanna, en Rúlgarar hafa þegar 5 (í sumum fregnum segir 7) herfylki í Júgoslavíu, og fyrir bragðið hafa Þjóðverjar gctað flutt þaðan jafnmörg herfylki til austurvígstöðvanna. tímabilið, sem endaði sunnu- dagskvöld, voru 320 þýzkar flug- vélar skotnar niður, en aðeins 68 rússneskar. *. Á siglingaleiðum til Murmansk. Rússar tilkynna, að ölluin á- rásum Þjóðverja á skipalestir á ; leið til Murmánsk hafi verið • lirundið, og Þjóðverjar beðið lvafháta-, tundurspilla- og flug- 'vélatjón i þeim viðureignum öll- um. Rússar hafa nýlega sökkl þýzku birgðaskipi á norðurslóð- um og tundurduflaskipi. Á miðvígstöðvunum. og suð- iægari vígstöðvum hefir einnig verið harizt undangengin dæg- ur. — Á iniðvígstöðvunum hefir mörgum gagnálilaupum Þjóð- verja verið hrundið, og þar sem á Donetz og Kharkowigstöðv- unum nota báðir aðilar skrið- dreka, þrátt fyrir bleyturnar af völdum vorleysinganna. Rússar segjast nota slcriðdreka sérstak- lega tilbúna til þess að komast yfir blauta jörð. Á Kerchtanga á Krim er framhald á hardög- um. J Seinustu fregnir frá Rússlandi herma, að Rússar séu í þann veginn að vinna mikilvægan sig- ur því að í fyrsta sinni um skeið Vertidin: Sííb^bbisíi* iii'lioitiiiliort- air siiðBir iBieð s|é------------------ Afii BBsikið KBEðdii* nieðallagi. Fyrir skemmstu birti Yísir frásögn af vertíðinni á Akranesi, sem hefir gengið allvel. Ýmsir munu hafa álitið eftir þann lestur, að vertíðin hefði gengið álíka vel víða hér í næstu þorp- um. Svo er þó ekki og því hefir Vísir aflað sér upplýsinga frá verstöðvum suður með sjó, aðallega Keflavík. Gæflir liafa verið með stirð- asta móti það sem af er þessari vertíð, en það m.un vart nægja til að rélta hlut manna, þó að veðurfar hatnaði að ráði. Hafa hátar farið að meðaltali 35 róðra. Aflahæsti hátur í Keflavík lief- ii fengið um 600 skippund, en þeir lægstu eru elcki hálfdrætt- ingar móts við það, hafa aflað um 250 skpd. Meðalafli mun vera 300—350 skippund. Mestur hluti aflans hefir ver- ið seldur nýr — í skip fyrir Eng- er gefið í skyn, að miklar hreyt- ingar séu að verða á vígstöðvun- um. Eftir öðrum fregnum að dæma gæti verið átt við það, að Rússum væri nú að takast að „hinda fyrir pokann" á Rezhev- og Vyasma-vígstöðvunum, en í þeim „poka“ eru m. a. bæirnir Rzhef og Vyasma. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI. Riom-réttarhöldin hyrja á nýjan leik í dag. Eftir Parísar- fregnum að dæma eru -líkur til, að réttarhöldunum verði frest- að óákveðinn tíma, — rétturinn komi aðeins saman til þess að taka þá ákvörðun. Embættismaður úr matvæla- ráðuneytinu í Vichy hefir enn hvatt bændur til þess að lála af . liendi allar kornbirgðir sínar, i og kvartaði liann mjög yfir } tregðu manna að hlýða fyrir- mælum stjórnarinnar í þessum , efnum. 1 Kvisling, sem nii hefir orðið að Iiætta að heita þeim aðferð- 1 um sem hann ætlaði sér, gagn- vart norsku prestastéttinni í lieild, hefir nú tekið upp Gesta- po-aðferðina, og yfirheyrir presta einstaklingslega og reyn- ir á þann hátt að festa liendur i hári þeirra. i fraMtlaidi. Petain, Darlan og Laval ha£a náð samkomulagi. Fregnir frá Vichy í dag herma, að Petain, Darlan og ; Laval hafi náð samkomulagi ' um nýtt stjórnskipulag og j nýja stjórn. Tekið var fram, ! að þeir myndu hittast aftur j á morgun. Eftir fyrri, óstaðfestum fregnum að dæma, verður Laval utanríkis- og innan- ríkisráðherra hinnar nýju stjórnar, Petain verður þjóð- arleiðtogi áfram, og Darlan landvarnarráðherra. Östaðfestar fregnir herma, að Þjóðverjar hafi sent Vichystjórninni harða orð- sendingu í lok fyrri viku, en Marcel Deat var látinn fylgja henni eftir með aðvörunum sínum til Vichystjórnarinnar. Krafðist hann algerrar sam- vinnu, og að floti, landher og flugher væri ekki lengur látnir ónotaðir. Marcel Deat, Þjóðverjavinur- inn franski, hefir í hótunum við Vichystjórnina, og segir, að á þessum tímum verði menn að vera með Þjóðverjum eða rnóti þeim, ékki sé við því að búast, að Þjóðverjar sætti sig við nein óheilindi í Vichy, og ef Vichy- stjórnin taki ekki ákveðna af- stöðu um algera samvinnu við Þjóðverja, sé það yfirvofandi, að Þjóðverjar beiti valdi. — í framkomu Þjóðverja gætir nú aftur meiri harðneskju gagnvart frönsku þjóðinni. Fimm menn hafa verið teknir af lífi. '---T----------------------- Belgiskir ættjarðarvinir, seg- ir í brezkri fregn, hafa sprengt i loft upp járnbrautarlest, í nánd við þorp nokkurt. Fimm menn í þorpinu hafa verið handteknir og er þeirra meðai horgarstjóririn. Eru þeir liafðir í haldi sem gislar og verða sBotnir, ef ekki hefst upp á „sökudólgunuin“. landsmarkað — en þó liefir nokkuð verið saltað, eins og í fyrra. Þeir, sem hafa saltað mest, munu hafa sett um 100 skippund í salt. Aðrir hafa salt- að frá 60 og allt að hundrað skippundum. Þessu gæfta- og aflaleysi fylg- ir auðvitað það, að hlutur háseta liefir verið í rýrara lagi. Til dæmis mun hæsti hlutur háseta á bát frá Keflavík nema um 5000 krórium, eða að minnsta kosti ekki miklu meira. Meðal- hlutur er hinsvegar áætlaður um 2400 krónur. I fyrra var þessu nokkuð öðruvísi varið, því að á þeirri vertið komst hæsti há- setahlutur upp í 10—11 þús. króna, en þar sem svo langt er liðið ú þessa vertíð, er engin von um að neinn komist svo hátt nú. I Sandgerði hefir vertiðin gengið enn ver en í Keflavík, því að þar hefir liæsti bátur að- eins fengið 400 skippund, en sá lægsti hefir fengið 250 skippund. Þar er meðalafli 280—300 skip- pund. Hásetahlutur er líka mun lægri í Sandgerði en Keflavík. Þar er liæsti hlutur um 2900 kr., en meðalhlutur aðeins 1500— 1800 kr. Ofan á þetta bælist svo það, að veiðai’færatöp hafa verið með mesta móti, vegna þess, hve veð- ur hafa verið vond. i Menn telja, að liver bátur þurfi að fá eigi minni afla en 600 skippund, til þess að geta borið sig. Krafan um innrás á meginlandlá og nýjar vígstöðvar fær stöí- ugt aukið fjlgi. Brezku blöðin látá í ljós ánægju sína yfir tilkynningu Churhills um, að Mountbatten lávarði hafi verið falið að hafa á hendi yfirstjórn samræmdra liernaðaraðgerða landhers, flug- Iiers og flota. Þegar Bretar gera strandhögg framvegis verður það því Mountl)atten sem hefir yfirstjórnina á hendi. Talið er, að Bretar muni nú byrja strand- liögg í stærri stíl en áður — — „áður margir dagar eða vik- ur eru liðnar“ og upp úr þvi verði gerð innras á meginland- ið. Þessi breyting, sem að fram- an er gerð, kemur þegar krafan um „nýjar vígstöðvar“ verður æ háværari og heyrist æ víðar. Daily Mail krefst þess í morg- un, að stjórriin skýri almenn- ingi frá því, hvort hún hafi lagt allsherjar áætlim um hvernig sigra skuli í styrjöldinni. Blaðið krefst þess ennfremur, að bandamenn beiti liinum mikla herafla sinum á fáum stöðum til þess að ná miklum og skjótum árangri, í stað þess að dreifa flota og herflota út tim allar jarðir og eiga þar af leiðandi á hættu að bíða ósigur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.