Vísir


Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 4

Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 4
VlSIR Bókband Stúlka hraust og laghent getur nú þegar fcoinist að við bókbandsvinnu. Nýja bókbandií, Langaveg 1. Brynjólfur Magnússon. t Breidfiréinga- félsA^ið Fundur í ASþýðuhúsinu 16. .april kl. 8V2. Gengið inu fná Hverfisgötu. —- Fundarsaln- um lokað kl. V.80. — Sýnið félagsskirteini. Breiðfirðémgafélagið. Svín til sölu Nokkrir úrvais kynbóta- geltir og gyl tur tii sölu af sérstökum ásteeðum. Uppl. í síma 5368. — Börfustólar með fjöðrum í gæti, Ottomamar og Dívan- teppi. Hefi einmig notaðan Skinnsófa. — Selst ódýrt! HÚSGAGNAVINNUSTOF AN Skólallmí 2. (Iiús. Ól. Þocst. læknis). NÝR Konsext gítar til sölu. Þórsgötu 10, bak- húsið. — Stúlkur óskast Hátt kaup. — Uppl. á Leifs- kaffi eftir ld. 3'. Stefanía Melsteð. er- miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Hpeinai> lércf t tsá iifsknr kaupir hæsta verði Félagsprenfsmiðjan % ' tslenzk frímerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Sig'Uíttvörnsson Hingbraut 150. Kápu- og' fcjóla- Spennur og tölur 1 fjölbreyttu úrvali. Hárgreiðslliií-stofan P E IR L A. Bergstaðastræti 1. Guðiaug Jónsd. Minning. „Nú ríkir kyrrð 1 idjúpum dal, og dunar foss í gljúfrasal. í hreiðrum fuglar hvíla rótt, þeir liafa boðið góða nótt.“ Þann 19. þ. m. lézt að heimili sínu, að Möðruvöllum í Kjós, húsfrú Guðlaug Jónsdóttir. Hún var fædd að Norður-Gröf á Kjalarnesi þ. 20. des. 1854. Voru foreldrar hennar, þau lijónin Guðlaug Bergþórsdóttir og Jón Árnason. Ólst hún upp hjá for- eldrum sínum fram um ferm- ingaraldur. Fluttist hún þá að Álfsnesi í sömu sveit. Kynntist hún þar manni sínum, Guð: mund-i Sigurðssyni, sem þaðan var kynjaður. Giftust þau þar, og byrjuðu þar búskap. En ekki bjuggu þau þar lengi, heldur fluttu þau að Iíáranesi í Kjós og bjuggu þar í fá ár. Þaðan fluttust þau hjón að Möðruvöll- um, og var þar heimili Guðlaug- ar ætíð síðan til liins síðasta. — Mann sinn missti Guðlaug árið 1914 og má með sanni segja, að liann hafi verið í röð fremstu bænda í sveit sinni á meðan hann lifði. Þau hjón eignuðust tvo syni, Jón, sem lézt árið 1939, og Sigurð, sem Guðlaug dvaldi lijá hin siðari ár, og konu lians Kristínu Ólafsdóttur. Eftir að maður Guðlaugar lézt, brá hún búi og tóku þá synir liennar við jörðinni," og dvaldi liún hjá þeim til skiptis fyrstu árin eftir það. Eftir að þau lijón fluttust að Möðruvöllum, var brátt hafizt lianda um ýmiskonar umbætur á jörðinni. Fór þar saman dugn- aður og hagsýni þeirra hjóna, og ekki lá húsmóðirin á liði sínu. Var þar unnið mikið og vel. Þeir sem nú koma að Möðruvöllum mega vel sjá, að þar liefir mikið unnið verið af dugnaði og trúmennsku. \rarð þeim vel tit hjúa og orð á því liaft, hvað Guðlaugu liafi verið annt um hjú sín og var þeim nærgætin, og munu bau hjú þeirra,'sem enn eru á lífi minn- ast þessara góðu hjóna með þakldæti og virðingu. Á meðan ferðamiannastraumurinn lá yfir Svínaskarð norður á leið var oft gestkvæmt á Möðruvöllum og var öllum tekið vel og er það svo enn í dag. Það er ónæðissamt að eiga heima í þjóðbx-aut. Það vita þeir bezt, sem reynt baí’a, og kemur þá ekki livað minnst við húsfreyjuna. Þennan vanda leysti Guðlaug með lieiðri og sóma eins og öll önnur störf. Alltaf var hún glöð og alúðleg liver sem í hlut átti. Hún var sannkölluð sóma- og myndar- kona og ein ágætasta móðir og liúsmóðir. Guðlaug var sérstak- lega giæiðpg kona og vildi leggja því lið, senx hún vissi að miðaði öðrum til góðs. Og sérstaklega má minna á, í þessu sambandi, að áður en lxún lézt óskaði lxún eftir, að ekki yrði gefin hlóm eða kransar á kistu sína, heldur yrði þvi andvirði, sem vinir hennar hefðu hugsað sér að verja til kaupa á þeim, yrði lát- ið renna í minningarsjóð Þoi;- kels Guðmundssouar frá Valda- stöðurn, sem ætlaður er til að styrkja fátækar ekkjur í Kjós- arhreppi. Slik var hennar liugs- un, þó að hún sjálf hefði nægj- anlegt fyrir sig að leggja eftir að hún vax-ð ekkja, skildi Iiún vet þau erfiðu kjör, sem fátæk- ar konur eiga við að búa, er þær liafa misst maka sína. Slílca hugsun ber að þakka og minn- ast liennax’, og er mér það bæði tjúft og skýlt, sem einum af stofnendum þessa sjóðs. Þau hjónin tóku til fósturs 4 stúlkur og ólu þær upp að mestu eða öllu leyti. Sakna þær nú ástríkrar fóstru og minnast hennar æfinlega með þakklæti og vii’ðingu. Allir ættingjar og vinir munu minnast hennar á sama liátt, því slíkrar koixu er gott að minnast. Er hér lokið löxxguixx æfidegi og lieillai’íku starfi, er gefur fagurt fordæmi þeim, sem eftir lifa. Húu er því kvödd af sveitung- um og vinuixx íxxeð þökk fyrir allt gott. Sé liennar miixning blessuð. Steini Guðnxundsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Úr sögu læknisfræðinnar, II: Landafundir í líkama mannsins (Þórarinn Guðnason læknir). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans (dr. Edelstein celló, og dr. Urbant- schitch: píanó) : Sónata i g-moll fyrir celló og píanó eftir Chopin. 21.20 Hljómplötur: Symfónína í f- rnoll eftir Vaughan Williams. Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni. 1 Elzta tréð í Austurríkjum Bandaríkjanna er eik í Pennsylv- aníu. Hún er 500 ára gömul og er 18 fet í ummál. Eik þessi er heilög í augum Rauöskinna af Delaware- kynstofninum. í Oakland í Kaliforniu var veriö aö flytja lítiö hús úr stað. Húsið var flutt á vagni, en svo óheppi- lega vildi til, aö liann slitnaöi aft- an úr bílnum, sem dró hann, og rann af stað á eigin spýtur. Lauk ferðinni með því að húsið lenti á símastaur, sem á var bæði'bruna- l>oði og lögreglusími og komu , hæði liðin á vettvang. Sir Jeremiah Colrnan, sem bar sama nafn og Colmans-mustarð- ur, lézt nýlega 82 ára að aldri. Þaö var faðir Sir Jeremiah, sem stofn- aði firinað, en Sir Jeremiah var vanur að segja, þegar talið barst að auðæfum hans, að hann græddi tkki á þeim mustarði, sem fólk borðaði, heldur þeim, senx það skilcli eftir á diskinum sínurn. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan Halló! Amerika verður sýxxd á íxiorgun, niiðvikud. 15. apxúl kl. 8. Aðgönguiniðar seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag og á morgun fná kl. 2. ..V erkstjórn Áhugasamur, duglegur og reglusamur kai’lmaður eða kven- maður getur fengið íTamtíðaratviimu við verkstjórn hjá iðn- aðarfyrirtæki lxér í bænum. Æsldleg væri þekking á lirað- saumi og lu’aðsaumavélum. Upplýsiugar lxjá félagi islenzkra iðnrekenda, sími 5730. NINON KJÓLAR, einlitir og rósóttir. SUMARKJÓLAR úr ekta silki. Einnig strigakjólar, strandföt og Sloppar. ULLARSLOPPAR, skósíðir i mörgum litum og , gerðum.------- ALLT NÝKOMIÐ. Bankastræti 7. Vegrgrfóður mikið úrval Linolenm allar þykktir jpanijflr SilK> nniii£ frá ríkisstjórninni Tilkynning frá ríkisstjórninni, dags. 4. apríl 1941 og birt í 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1941, um lokun á niestum liluta Eiðisvíkur fyrir allri umferð, afturkallast hérmeð. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 13. aprít 1942. ^ Gamla Bíó Nanette (No, No, Nanette). Anxerísk söngvamynd. ANNA NEAGLE. Aukamynd: Hnefaleikakeppni milli JOE LOUIS og BUDDY BAER. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDS- SÝNING kl. 3'/2— 6'/2: PÓSTÞJÓFARNIR (Stage to Chino) Cowboymynd nxeð George O’Brien. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. K.F.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8x/z- AIll kvenfólk velkomið, (191 kTIUQfNNINCAfil MAÐURINN, sem keypti Tele- funlcentækið á Flókagötu 10, í október s. 1., er vinsamlega beð- inn að hringja í sínxa 3875. (188 ITAPAf)-íl!NDI®S VEGABRÉF hefir tapast. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Vesturgötu 16 B. •—- (183 ARMBAND með gi’ænbláum steinum í lapaðist í gær á le’ið- inni fi’á Hótel Boi’g að Laufás- vegi. Skilist á skrifstofu Félags- pi’entsmiðjunnar. (192 TAPAZT hefir pakki, mei’kt- ur, með armbandi í, síðastlið- inn sunnudag, í miðbænum. — Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. ____________(200 KARLMANNS-armbandsúi' fundið. Réttur eigandi vitji þess til Ei’lings Þ.orkélssonar, Tjarn- ai'götu 43, gegn gi’eiðslu auglýs- ingarinnar. ♦ (201 KvInnaS! ÓSKA EFTIR að komast í kaupavinnu í sunxar, helzt í Boi’garfii’ði. — Tilboð merkt „Kaupavinna“ sendist Vísi’. (176 STÚLKU, vana kápu- og kjóla- saum, vantar á saumastofuna Nóru, Öldugötu 7. Uppl. milli kl. 6—7. Fyrirspurnum eklci svai’að í sínxa. (187 I4REIN GERNIN GAR. Látið okkur annast þær. Uppl. kl. 7—9 e. li. hjá Guðmundi Jónssyni, Kirkjustræti 2. (202 Hússtörf RÁÐSKONA. Góða og vand- aða stúlku eða konu vantar á lítið heimili í nágrenni bæjar- ins. Hátt kaup. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í Tryggvagötu 6 (matstofan) eftir kl. 4. (172 STÚLKA óskast í vor og sum- ar austur á Rangárvelli. Mætti liafa með sér stálpað barn. A. v. á._____________________(193 UNGLINGSSTÚLKA óskast fi’á 14. maí. Uppl. á Fríkirkju- vegi 3, niðri. (194 STÚLKA óslcast til húsverka hálfan daginn um mánaðai’- tíma. Steinunn Mýrdal, Skóla- vörðustíg 4 (Búðin). (195 STÚLKA óskast í Fljótshlíð. Má hafa 1—2 börn. Uppl. Bald- ursgötu 15. (197 Mýja Bíö H Á suðrænum , slóðum. (Down Argentina Way) DON AMECHE BETTY GRABLE Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSGMJfóKAPUKl BÖRNIN fai-a í sveitina. Nátt- föt drengja, náttföt telpna, sængurver, hvít og misl., kodda- ver, kvensvuntui*, telpusvuntur, dívanteppi o. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (39 NÝR rykfrakki á þrekinn meðalnxann til sölu á Lindar- götu 65, eftir kl. 7. (179 TIL SÖLU þvottastampar, tómir pokar og dálitið af út- sæðiskartöflum. M. Th. S. Blön- dalxl h. f., Vonarstræti 4 B. (184 I4ANDSNÚIN notuð sauma- vél til sölu Hverfisgötu 104 B, miðhæð. (174 KVEN-reiðhjól, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 5373.. (175 BARNAVAGN til sölu á Berg- staðastræti 35, uppi. (178 FERÐAGRAMMÓFÓNN til sölú. Tækifærisverð. Klappar- stig 40 A.________________(180 HARMONIKA sem ný til sölu á Karlagötu 13. Verð 650,00. — Simi 2856. (181 PINAO-harnxonika (lítil) til sölu. Uppl. á Fi’amnesvegi 33. ______________________(182 BARNARÚM og saumavél, notað, til sölu, Hörpugötu 7. — (185 VIÐTÆKI til sölu á Grettis- götu 53. (186 FERMINGARKJÓLL til sölu. Verð 75,00. Frakkastig 26 A. — ______________________(189 NÝLEGUR smoking á lítinn mann til söln með tækifæris- verði. Uppl. í síma 2353 kl. 5—7 i dag. (198 TIL SÖLU lítill kolaofn með til heyrandi rörum. Simi 3223. (199 Notaðir munir keyptir STÓLKERRA óskast. Uppl. í síma 2413, milli kl. 6—8 i kvöld. KHOSNÆflll íbuðir óskast Kyrlátur maður óskar eftir herbergi strax eða 14. maí. Góð þóknun. — Til- boð, merkt: „Gatan“ send- ist Vísi, sem fyrst. — 3—4 HERBERGJA íbúð vant- ar mig 14. maí. Atli Ólafsson, Leðui-iðjan, Vatnsstíg 3. Sími 2754.______________________G£3 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast 14. maí. Ræsting á íbúð getur komið til greina. — 2 í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld merkt „12“._____________________(177 SÁ, sem getur leigt 1—2 her- bergi og eldhús 14. maí, getur fengið húshjálp hálfan daginn. Aðeins tvennt fullorðið. Tilboð merkt „Handverksmaður“ sendist Vísi. (190

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.