Vísir


Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 3

Vísir - 14.04.1942, Qupperneq 3
VlSIR Lífið í Reykjavík Fyrir skemriistu birtist hér i blaðinu bréf frá ungri stúlku til setuliðsmanns, á nokkuð annar- legri ensku. Þetta bréf hefir náð þeirri hylli hjá Reykjavikur annál h.f., aS liann hefir ákveS- iS aS syngja það i nýju revýunni „Halló Ameríka". Þar eð eg met Annálinn og revýuna mikiLs og vil allt tit vinna til að auka hróður henn- ar og velgengni, vil eg birta fyr- ir þá annað bréf — í því trausti, að þeir geti sungið það Jika. Til skýringar má geta þess, að bréfið á ekkert skylt við ástand —það.er „alislenzlít“ og er skrif- að austur á Jökuldal í lok 18. aldar. Bréfritarinn er að skýra manni i Reykjavík frá láti sonar hans, en vegna þess live bréfið er fornt, væri líklega betra fyrir Reykjavíkurannál li.f. að kveða það heldur en syngja, og þá helzt með einhverju gömlu rímnalagi. Bréfið er svoliljóðandi: Virðulege Velforstanduge Heidurs Man Trigdreina elsku- lege Vin. Drotten gaf drotten Burtok hans hlessada Nafn vil eg bera í brjoste og Sleþpa ej, Sú hlyfd mun mier hollust vera, hvort Sem eg lyfe edur Dei. Nú fyrir Lyttellra Stúndu, liefúr ockar Himneska Födur þocknast ad burt-kalla Ydar Elskulegan Son frá þessú tym- anlega, til þess Eylyfa lyfs, Ept- er þad han hafde uppfilt mæling Jesú hörmunga og bored Þolin- módlega Hans Strídsmerke ept- er Honum og ad Hans blessúð- um Vilja, Hier i guds nadarriki, Hann Lyfer nú hia Synum End- urlausnara Jesú Ljómar ætyd Sem Skiæra Söl, Nú i þessu á- sigkomúlage giet eg valla Vændt ad Þier edúr Nockúr Ydar, giete Vered Nalæger vid Jardarfór ockar blessada ástvinar (Þo mier anars Hefde Hugarhægd Vered). En þar liier um plass er mióg bagdt til manrads, Vil eg tilmælast (ef slcie Kine) ad Hrafnkiels Dals bændur giædúd Vered lykmen, Eg Skrifa Nú Jone Mínum lil ad Koma og Smide Kistúna, Næsta Ekert Hefe eg af því Brene Vine Sem verdt er ad brúka fyrer alþydu, En þó Vil eg til Sia (Lofe gud) ad Lykmenerner Verde avarp- ader, Drotten Jesú giefe oss óll- um ad Drecke nytt gledenar Vin og mettast af Guds Húss nægð- argiæðum, úm óll ár Eylyfdar- enar. Eg Kved Ydúr med Nalæg- úm Ástvinum fyrer mig og mina Astsemdar Kvediu Kosse For- blifande. Ydar Heidursamur elskande vin, ♦ Á síðastliðnu hausti komu út Árbækur Reykjavíkur árin 1786 —1936, eftir dr. Jón Helgason biskup, á forlagi Leifturs h.f. Bókin seldist upp á örfáum dög- um, og er nú verið að undirbúa aðra útgáfu, fyllri miklu og stór- um endurbætta. Vann biskupinn sjálfur að þeirri útgáfu allt fram í andlátið, en sonur hans, síra Hálfdán á Mosfelli, mun ganga endanlega frá henni og húa liana undir prentun. Árbækur Reykjavilcur eru skemmtilega skrifaðar, eins og annað frá biskupsins hendi. Ivennir þar fnargra grasa og mun nútima Reykvíkingum koma ýmislegt annarlega fyrir sjónir, sem þar er sagt frá, og gerzt liefir hér í bæ á fyrri ár- um. Hér eru fáeinir pistlar, teknir úr dómsmálasögu Reykjavikur á þessu thnabili: „Arið 1804 var gapastokkur settur upp á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis-----hinn sið- asti, er sögur fara af hér í bæ-------. Þetta sama ár urðu i septem- ber uppvís samtök með tugtliús- limum um að strjúka með tölu úr tugthúsinu og gerast úlilegu- menn.“ Undir ártalinu 1816 stendur: „Á þessu ári lcom út stjórnar- valdabréí varðandi tugthúsið, að það skykli lagt niður fyrst um sinn.“ „Arið 1829 var Húnvetningur nokkur, Sveinn Sveinsson og tveir félagar, er uppvisir liöfðu orðið að þjófnaði, opinberlega liýddir af böðli bæjarins á Aust- úrvelli.“ Hvernig skyldi fólk taka þvi nú á tímum, ef tugthúsið væri lagt niður og sölcudólgarnir í þess stað settir i gapastokk fyrir framan Bifreiðastöð Steindórs, eða liýddir opinberlega á miðj- um Austurvelli? Skemmtilegt befði verið, ef tugthúslimunum hefði tekizt að sleppa árð 1804 og orðið úti- legumenn einhversstaðar uppi í fjöllum. Hefði þá ef til vill ýmis- legt ævintýralegt og sögulegt gerzt, sem við — þvi miður — höfum farið varhluta af, vegna þess, að samtökin komust svo fljótt upp. Heppnari voru tugthúslimirn- ir árið 1813 — þó ekki kæmi það til af góðu. Þá vofði matarskort- ur og hungursneyð yfir lands- búum. ógæftir vorp miklar og urðu margir menn bjargarlaus- ir með öllu. „Til þess að bæta úr yfirvofandi neyð hér um slóðir, tók Castenschold m. a. matvæli þau, er ætluð voru tugt- liúsinu, en fyrir tugthúslimun- um var séð á þann liátt, að stift- amtmaður ákvað að limirnir — — — skyldu sendast á sínar sveitir.-----Voru þeir alls 39 að tölu, tugthúslimirnir, sem þannig fengu heimfararleyfi.“ Sex árum áður, eða 1807, vofði einnig matarskortur og neyð yfir Rvík og nágrénni. Seg- ir svo frá þvi í árbókunum: „Framan af árinu (1807) var svo mikil neyð í búi lijá fátæk- um almenningi hér á Innnesj- um, að á mörgum mátti sjá. Geir biskup segir i bréfi, dags. 17. apríl: „Þótt enn hafi enginn dáið úr lior hér á [Seltjarnar] Nesi, þá gengur fjökli [fólks] liér um livítt, bleikt og holdlaust eins og vofur.“ Til þess að létta á heimilunum, var gefin út aug- lýsing, er „tilsegir“ öllu utan- sveitarfólki, sem „ekki á rétt til framfærzlu liér eða aðstand- endur, sem geta séð þvi far- borða, eða er hér passalaust, að víkja héðan til sinna réttu átt- haga fyrir fardaga, og i annan stað bannar húseigendum eða leigjendum í kaupstöðum og undirliggjandi kotum að hýsa nokkurt utansveitarfólk án samþykkis bæjarfógeta." Eftir þessu að dæma virðist fólk hafa haft „passa“ árið 1807, rétt eins og nú, anno 1942. En lítil hefir gestirisnin verið, að mega ekki hýsa gesti nema með samþykki bæjarfógeta. Skyldi lögreglustjóranum ekki þykja argsamþ ef hann ætti núna að veita samþykki sitt fyrir gist- ingu í livert skipti, sem utan- bæjarmaður kæmi til Reykja- víkur? | Guörún Aradóttir. | Guðrún Aradóttir, sauma- kona, er l'ædd að Syðstu-Fossum í Andakíl 11. sept. árið 1874. Foreldrar hennar voru Ari Jóns- son og Kristín Runólfsdóttir, er bjuggu langa tíð á Syðstu-Foss- um. Guðrún var yngst af fjór- um systkinum, en þau voru Sal- vör, er giftist Gisla Arnbjarnar- syni á Syðstu-Fossum, Guð- björg, kona Guðmundar Auð- unssonar á Skálpastöðum, en bróðir þeirra var Runólfur bóndi á Hálsum, lcvæntur Ingi- björgu Pétursdóttur frá Ytri- Skelj abrekku, og eru þessi heimili öll að góðu kunn um Borgarfjörð. Guðrún fluttist hingað til Reykjavikur á miðjum aldri, eða fyrir meira en 30 árum.. Hóf hún þá að reka saumastofu sína og liélt því starfi áfram til dauðadags. Guðrún Aradóttir var kona dul í skapi og tígin í öllum hugs- Húsmæðrafélaæ Reýkjavíknr heldur afmælisfagnað miðvikudaginn 15. þ. m. ld. 8V2 i Vonar- stræti 4. — Iíonur tilkynni þátttöku sína og gesta í áima 3607, 3938 eða 3227 i kvöld. — Fasteignir hr. Valdimars Þorvarðssonar, Hnífsdal eru til sölu. —- Það sem selja á er: Fremri-Hnífsdalur með húsum, Heimábær með húsum. Fiskhús, þurrkhús, sölubúð, reykhús, fiskhjallar, lóðir, fiskverkunaráhöld m. m. — Tilboð í eignirnar sendist hrm. syni, Vonarstræti 10 fyrir 20. þ. m. - til að hafna öllum tilboðum. Garðari Þorsteins- - Réttur er áskilinn Góða stúlku 18—23 vantar nú þegar eða 1. maí til afgreiðslu i stórri vefn- aðarvörubúð. -Afgreiðslan vísar á. MATSVEINN Vanan matsvein vantar okkur nú þegar. — Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Thor- valdsensstræti 2. Simi.1420. H.F. „SHELL“ á íslandi huentisku Stórt partj nýtízku kventöskur selst með 10% afslætti til laugardags. — 111J oðf æralmsið v Til §ölu Tógvinda fyrir vélbát Þilfarsvinda, vélknúin Þilfarsvinda, eimknúin Vél§mið|an Iléðiun h.f. Sími 1365 (2 línur). unarhætti. Blandaði hún sér lítið í málefni annarra, en var hinum beztu gáfum gæ/id og unni liverri mennt, sem henni þótti fögur. Hún var tryggðatröll svo mikið, að liún sleppti aldrei hönd af neinum, sem liún hafði einhvern tíma bundið vináttu við. Öll systkini hennar og iriargir nánustu og kæruslu vinir voru liorfin á undan henni, og það •ætlar sá, er þetta ritar, að hún hafi sjálf verið albúin til ferðar og örugg um handleiðsluna lieim. Hún lézt 1. þ. m„ og fór jarð- arförin frain i gær frá heimili hennar við Laufásveg. Jón Magnússon. Dýraverndarinn, 1.—2. tbl., er kominn út. 1 honum er þetta efni: MinningarorÖ um frú Fanneyju Sigurgeirsdóttur (eftir Þór. Kr.), Skipulagsskrá um minningarsjóð Fanneyjar Sigur- geirsdóttur, Ómannúðin við dýrin, Leitað á náðir manna, Hyrnt sauð- fé eða kollótt (B. Sk.), Skeiðönd (G. Fr.), Nelly (Kr. S. Sigurðs- son), Krummi flytur feigðarboð (Jón Pálsson), Vinátta (B. Sig.) o. m. fl. Iljónaefni. Síðastl. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Hulda Vakli- marsdóttir, Laugaveg 72, og Karl Hinrik Olsen, Fálkagötu 25. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað annáð kvöld kl. 8y2 1 Félagsheimili verzl- unarmanna. Sjá augl. Kartöflnr Að gefnu tilefni er matvöruverzlunum, útgerðarfyrirtækjum, heimavistarskólum, matsöluhúsum, sjúkrahúsum o. s. frv., svo og neytendum almennt, hér með hent á þáð. að kartöflur munu alls ekki verða fluttar inn í vor eða á kontandi sumri hvað sem líður innlendri uppskeru. Það er því óúirjfíýjanleg nauð- syn, að þessir aðilar kaupi eða tryggi sér nú jþegar þær kart- öflur, sem þeir þurfa þahgað til von er nýrrar uppskeru. Enginn má treysta því, að framleiðendur, serrs enn eiga kart- öflur, bíði með þær óseldar von úr viti, til þess að greiða fyrir neytendunum, og án endurgjalds. Ef innlendir kaupendur gefa sig ekki fram von bráðar, verð- ur liorfið að því ráði að koma kartöflunum i ver'ð á annan hátt. 13. april 1942. Gpænmetieverzlun FíkJsins. Hokkrar stnlknr óskast í Dósaverksmiðjuna. Uppl. á írkrifstofunni. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL laiitar verkamenn mikil eftirvmina Gunnar Bjarnason Saöurgötu 5 Svartar oliokápoi karlmanna og drengja. veioarfæraversiuni iiiaei jsvlkur heldur framhaldsaðalfund í kvöld kl. 9 í baðstofu iðn- aðarmanna. DAGSKRÁ: 1. Framhald aðalfundarstarfa. 2. Önnur mál. FÉLAGSMENN FJÖLMENNIÍ). Nýir félagar geta innritast í félagið á íundarstáð. STJÓRNIN. Kauptaxti: Á skipum, sem eru í vöruflutningum. við strendur landsins: Kaup skipstjóra sé kr. 1500.00 á mánuði (kr. 50.00 á dag) og frítt fæði. Kaup stýrimanns sé kr. 1050.00 á mánuði (kr. 35.00 á dag) og frítt fæði. Kauptaxti þessi gildir þar til öðru vísi verður ákveðið. ' STJÓRNIN. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlál og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Bergs Einarssonar sútara. Anna Einarsson og dætur. Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frú ;;Ástu Hallgrímsson. Kristrún Benediktsson. Tómas HallgTÍntsson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu víð fráfall og jarðarför Nieolai Hansen hjúkrunarmanns. Aðstandendur. V

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.