Vísir - 15.04.1942, Page 2
V I S I R
»SmyriII« hrapar til
jarðar og* eydileggst.
Einn farþeganna látinn.
Klukkan rúmlega 2 í gær varð það slys í námunda við
Skerjafjörð, að flugvélin „Smyrill“, eign Flugfélags
íslands, hrapaði þar til jarðar, er hún var nýlögð upp í
flugferð, og eyðilagðist, en fjórir menn, sem í henni voru slös-
uðust mikið. Voru þeir allir fluttir í sjúkrahús og þar andaðist
einn þeirra, brezkur liðsforingi, í nótt. —
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
3L-AÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá lngólfsstræti)
Símar 1 660 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kosningar.
EGAR gripið var til þess
ráðs, að fresta kosningum
um óákveðinn tíma, olli það all-
miklum, ágreiningi innan allra
flokka. Út af fyrir sig var ekki
um það deilt, hvort slíkt tiltæki
væri lögum samkvæmt eða ekki,
heldur liitt, að ýmsir töldu að
hér væri um óheppilega leið að
ræða, sem veikti aðstöðu ríkis-
stjórnar og Alþingis, i stað þess
að styrkja hana. Á engu valt þó
meir en því, að Alþingi og ríkis-
stjórn hefðu sem, sterkasta að-
stöðu, þannig að unnt yrði að
hergðast við liverjum vanda af
fullum þrótti og einbeitni. Það
var óheillaráð, að fresta kosn-
ingum um óákveðinn tíma. Ann-
aðhvort átti að fresta þeim fram
yfir stríð, eða að fresta þeim
ekki.
Afleiðingar kosningafrestun-
arinnar koma betur og betur í
ljós með degi hverjum. Rikis-
stjórnin hefir ekki þann styrk
og það öryggi, sem hún þarf að
hafa. Kosningar eru ávalt yfir-
vofandi. Flolckarnir bregðast
skyldu sinni gagnvart þjóðinni,
einfaldlega af þvi, að meira er
hugað að atkvæðaveiðum en
málefnum. Hefir einn flokkur-
inn þegar skorizt úr leik, til
þess eins að komast í stjórnar-
andstöðu og auka atkvæðamagn
sitt á þeim grundvelli. Er nú
einnig svo komið, að ákveðið
hefir verið að kosningar skuli
fram fara á vori komanda, og
er það bein afleiðing af því, að
aðstaða ríkisstjórnarinnar er
ekki eins sterk og hún ætti að
vera, þótt hún njóti meira þing-
fylgis, en nokkur önnur stjórn
hefir notið um margra ára
skeið. Þingfylgið eitt er ekki
nægjanlegt. Þjóðfvlgið hefir
meiri og allt aðra þýðingu.
Það, sem allt veltur á nú, er
að skapa öryggi í þjóðmálun-
um. Til þess liggja tvær leiðir.
Önnur er sú, að fresta kosning-
um fram yfir stríð, — hin að
láta kosninagr fara fram, svo
fljótt, sem því verður við kom-
ið. Úr því, sem komið er, er
ekki nema um eina leið að ræða.
Hún er kú, að efna til kosninga,
— iáta slag standa, — og skapa
þannig öruggan grundvöll fyrir
þjóðnýtu starfi rikisstjórnar og
Alþingis. Óttinn við kjósend-
urna á engan rétt á sér á slík-
um tímum, sem þessum. Nú er
aðgerða þörf, hvort sem þær
koma sér betur eða ver. Það
þarf að bjarga þvi, sem bjarg-
að verður í hafróti ófriðarins,
og allt veltur á einingu þjóðar-
innar og þrótti hennar til þess
að bregðast vel við áföllum, hve-
nær, sem þau bera að hendi.
Það má enginn ætla, að við ís-
lendingar getum skotið okkur
undan því, að bera byrðar ó-
friðarins. Afleiðingar hans
lenda með jafnmiklum þunga
á okkur sem öðrum.
Þetta verður þjóðin að skilja
og gera sér Ijóst. Til fylgis get-
ur verið gott að boða fagnaðar-
boðskap fyrirhyggjuleysisins,
en hann bjargar engu er í raun-
ir rekur. Þjóðin á að horfast í
augu við alvöruna, velja þing-
fulltrúa með tilliti til þess, og
fela þeim óskorað vald og ör-
í flugvélinni voru Jæssir
menn, auk hins látna:
Sigurður Jónsson, flugmaður:
Hann skarst á liöfði, rifbrotnaði,
kjálkabrotnaði, brákaðist á
mjöðm og fékk taugaáfall.
Axel Kristjánsson, kaupmað-
ur á Akuréyri: Hann hlaut höf-
uðsár, fékk heilahristing og
taugaáfall, en mun líka hand-
leggsbrotinn.
Rosenthal, Þjóðverji, sem
stundar leðuriðnað á Akureyri:
Meiddur á höfði, fótbrotinn og
fékk taugaáfall.
Ennþá hefir ekki verið hægt
að hafa tal af Sigurði flugmanni,
og þangað til verður ekki hægt
að segja með hverjum liætti
slysið bar að. En eftir því, sem
næst verður komizt, eru mála-
vextir á þessa leið: /
Eins og áður segir var flug-
vélin að hefja sig til flugs, er
slysið varð. Vindur var suðlæg-
ur og allhvass, svo að liún
stefndi í suður á uppfluginu. í
fyrstu virtist allt ganga eins og
í sögu, en þegar flugvélin var
komin 30—50 metra á loft, virð-
ist hreyfillinn hafa bilað og
stöðvazt.
Þá reynir Sigurður að beygja
inn yfir völlinn aftur, til þess að
lenda, en flugvélin hefir annað-
hvort ekki haft nægan hraða eða
svigrúm ekki verið nægilegt, svo
að hann hefir misst stjórn á
henni.
Ýmsar iröllasögur hafa geng-
ið iun slys þetta hér í bænum,
Vísir hafði í gær tal af dr.
Viktor Urbantschitsch og spurði
hann um flutning þessa mikla
tónverks eftir Mozart.
„Svo er mál með vexti,“ segir
dr. Urbantschitch, „að Tónlist-
arfélagið hafði fyrir löngu á-
kveðið að flytja almenningi
ýms veigamestu kirkju- og
kórtónsmíðar heimsins, flutt í
upprunalegum búningi af ís-
lenzkum kröftum. Sálumessa
Mozarts ey þriðja verkið sem
flutt hefir verið í þessum flokki.
hin voru: Sköpunin eftir
yggi til allra ráðstafana, sem
afstýra megi óhöppum, þótt
þær kunni að hafa í för með
sér þungar byrðar um stund.
Enginn maður má bregðast
skyldu sinni í nútíð eða fram-
tíð, þegar þjóðarheill krefur. í
því trausti eiga kosningar fram
að fara. Því fyrr því betra.
og vilja sumir kenna það því,
að flugvélin liafi verið smíðuð
upp hér. En það er víst, að hér
var ekki því til að dreifa, heldur
stafaði slysið af bllun á hreyfl-
inum. Hver liún var er enn ó-
rannsakað, en það verður gerl
strax.
I einu blaðanna er sagt frá
fjórum Norðmönnum, sem áttu
að liafa náð mönnunum út úr
flugvélinni, vegna þess, að
starfsmönnum Flugfélags ís-
lands hafi fallizt hendur. Þpð er
mjög rangt.
Þrír menn höfðu stutt flug-
vélina norður völlinn og þeir
gengu suður eftir honum, þegar
liún rann af stað. Þegar hún kom,
niður voru þeir uin 400 m. á
brott. Hlupu þeir, sem fætur
toguðu að vélinni, og þá voru
þar komnir nokkrir íslenzkir
verkamenn, en þeir fóru þó ekki
alveg að flugvélinni.
Vélamenn flugfélagsins náðu
liinu særðu mönnum út með að-
stoð tveggja Rreta, sem komu ó
vettvang.
| Sjúkrabifreiðar komu á vett-
vang að vörmu spori og fluttu
I liina slösuðu í sjúkrahúsið í
Stúdentagarðinum.
Samkvæmt þeim fréttum, sem
Vísir liafði í morgun af líðan
mannanna, voru þeir Sigurður
flugmaður og Rosenthal taldir
úr hættu og góð von um Axel
, Kristjánsson. Leið honum bet-
ur en í gær.
Haydn i hitteðf)rn'a og Messias
eftir Hándel í fyrra.
Upphaflega var ætlast til, að
Sálumessan yrðifluttátónlistar-
hátíð 5. des. s. 1. í minningu um
150 ára dánarafmæli Mozarts.
Hátíðin var að vísu haldin með
flutningi symfóníu í Es-dúr og
fiðlukonsert í A-dúr, en að ekki
var unnt að færa sálumessuna
upp, stafaði af töfum við að fá
nótur. Þær voru sendar hingað
áleiðis frá útlöndum i fyrri
hluta ágústmánaðar, en komu
ekki fyrrr en í nóvember. Þá
var orðinn allt of slcammur tími
til að æfa og undirbúa flutning
verksins fyrir minningarhátíð-
ina.“
, „Er þetta verk flutt í upp-
runalegum búningi?“
„Já, það er að öllu leyti flutt
í frumbúningi, og tekstinn verð-
ur sunginn á latínu, eins og hann
hafði upphaflega verið saminn,
„Hvað verða þeir margir,
sem vinna að flutningi verk’s-
ins?“
„Um 70 alls. Það er 35
manna blandaður kór, 30
manna hljómsveit og 4 ein-
söngvarar. Þeir eru: frú Guðrún
Ágústsdóttir, sópransóló, frú
Annie Þórðarson, altsóló, Kjart-
an Sigurjónsson, tenor, og Arn-
ór Halldórsson, bassi. Þess má
ennfremur geta, að auk þess
hafa ýmsir bezlu og kunnustu
einsöngvarar og söngkraftar
bæjarins boðið fram krafta
sína við flutning á þessu verki
og verða þeir með í kórnum.
Annars er sannleikurinn sá,
að kórinn sem að flutningi
verksins vinnur, er aðeins bund-
inn við þenna eina konzert. Það
er ekki fastur kór, og það er
höfuðstað landsins ekki vanza-
laust ,að hér skuli ekki vera til
blandaður kór er flutt getur
stærri tónverk. Þetta er þeim
mun einkennilegra, sem Akur-
eyrarbær, sem er margfalt
minni, á tvo ágæta blandaða
kóra. Von mín er þó sú að úr
þessu megi rætast, áður en langt
um líður, og að takast megi að
skapa hér góðan blandaðan
kór sem starfar framvegis á
vegum Tónlistarfélagsins að
flutningi stærri verka.“
Hvað getið þér að öðru leyti
sagt okkur um þetta nýja verk,
sem Tónlistarfélagið er að flytja
Reykvikingum núna?“
„Sálumessan er siðasta 'verk
sem Mozart lagði hönd á, og
vann hann að henni fram í and-
látið. Hann hafði ekki lokið við
hana er hann dó, og það hefir
verið deilt um það, að hve
miklu leyti liún væri eftir hann,
eða eftir nemanda hans, Siiss-
mayer, er lauk við hana eftir
andlát Mozarts. Hitt er óum-
deilanlegt, að aðaltemað og að-
alkaflarnir í verkinu eru eftir
Mozart. Má segja að þetta sé
ekki aðeins umfangsmesta kór-
tónverk Mozarts, heldur og af
mörgum talið hans fegursta
kirkjuverk.
Þótti okkur vel til hlýða að
færa verkið upp í kirkju, þvi
hún skapar viðeigandi ramma
utan um þetta einstæða kirkju-
verk. Því ber þó ekki að neita
að húsakynni eru þröng i frí-
kirkjunni, enda eru kirkjurnar
hér alls ekki ætlaðar til flutn-
ings stærri tónsmíða.
Mozart sagði skömmu fyrir
andlát sitt, að sennilega yrði
jiessi sálumessa — sín eigin
sálumessa, og því var það, að
okkur fannst viðeigandi að taka
hana til flutnings í minningu
um dánardægur hans.
Tvö fr^stihns
taka Sil starfa
f Stykkistiólmi
og Siglufirdi.
Tvö ný frystihús eru nú tekin
til starfa úti á landi, annað í
Stykkishólmi, en hitt á Siglu-
firði.
Sigurður Ágústsson, kaup-
maður og útgerðarmaður, á
frystihúsið í Stykkishólmi. Það
er byggt úr steinsteypu, tvær
hæðir, og með steyptu lofti yfir
vinnusölum og vélahúsi.
Á neðri hæð eru 220 fermetra
vinnusalir — vélasalur, kjöt- og
síldargeymsla, skrifstofa o. s.
frv. Á efri hæðinni eru geymsl-
ur fyrir fisk, umbúðir og veið-
arfæri, auk kaffistofu, baðs og
snyrtiherbergis.
Alls er hægt að geyma í hús-
inu 300 smálestir af fiskflökum.
í vélasal er 100.000 kaloríu
kælivél og 15 kw. rafall og er
þetta knúið af 100 ha. diesel-
mótor. Dælur og skrúfur í frysti-
kerum,. ásamt ískvörn, eru knú-
in með rafmagni. 1 vinnusal er
frystiker fyrir ístilbúning og
annað frystiker til hraðfrysting-
ar á fiskflökum, seni afkastar 12
smálestum á sólarhring.
Frystivélin er frá Ameríku,
en mótor og rafall frá Englandi.
Allt annað er smíðað og sett upp
af vélsmiðjunni Héðni.
Jón Jónsson frá Flatey teikn-
aði bygginguna og sá um smiði
á henni.
Frystihús jætta bætir að mikl-
um mun aðstöðu útgerðarinnar
í Stykkishólmi.
Þá tók til starfa í gær í Siglu-
firði frystihús, eign h.f. Hrimn-
is, sem hærinn er meðeigandi í.
Á jiað að geta unnið úr 42 smál.
fiskjar á sólarhring.
Kosið í
útvarpsráð.
Kosningar fóru fram á fundi
sameinaðs Alþingis í gær í eftir-
farandi trúnaðarstörf:
Utvarpsráð: Kosnir voru: Val-
týr Stefánsson, Árni Jónsson,
Jón Eyþórsson, Pálmi Hannes-
son og Finnbogi R. Valdimars-
son. Varamenn voru kosnir:
Páll Steingrímsson, Jóhann Haf-
stein, Sigurður Baldvinsson,
Sveinn Víkingur og Guðjón Guð-
jónsson skólastjóri.
Yfirskoðunarmenn ríkisreikn-
inganna: Jón Pálmason, Jörund-
ur Brynjólfsson og Sigurjón A.
Ólafsson.
Nefnd samkv. lögum nr. 50
27. júní 1941 um gjaldeyrissjóð
og eftirlit með erlendum lán-
tökum: Björn Ólafsson, Sigurð-
ur Kristjánsson, Haraldur Guð-
mundsson.
Bankarnir:
Erlendar innstæður
160,7 millj. kr.
Samkvæmt* nýútkomnum
Hagtíðindum námu erlendar
inneignir bankanna 160 millj.
692 þús. kr. í lok febrúarmán-
aðar.
Hafa jiær aukist um rúmar 4
milljónir króna frá þvi i jan-
úarlok. í febrúai' í fvrra námu
innstæðurnar rúmlega 75 millj-
ónum og hafa því aukizt um 85
milljónir á 12 mánuðum.
Hæst komust þær i s. 1. des-
ember, er þær urðu 165.2 millj-
ónir.
Seðlaveltan komst upp í 52.0
millj. í febrúar, j>að hæsta sem
hún hefir nokkuru sinni kom-
izt. í desember s. 1. var hún
mest áður og nam þá 51.0 millj.
í ársbyrjun 1941 nam hún 24.5
millj.
Innlög jukust um 6 millj. kr.
í febrúar komust þau í 230.439
þús. kr. — hærra en nokkuru
sinni.
8 gjaldþrot á
s. 1. ápi.
Á s.I. ári urðu samtals 8 gjald-
þrot hér á landi. Eru það helm-
ingi fleiri gjaldþrot en árið áður.
Tvö þessara gjaldþrota urðu
hér, fjögur í öðrum kaupstöð-
um, en hin tvö á verzlunarstöð-
um. Ekkert gjaldþrot varð í
sveitum.
Undanfarin .ysx ár urðu
gjaldjirot oftast árið 1936, eða 23
að tölu, en að meðaltali 14.2
gjaldþrot áttu sér stað á tíma-
bilinu 1936—40. Árin 1931—35
urðu að jafnaði 30.8 gjaldþrot á
ári hverju.
Áheit á Strandarkirkju
afh. Vísi: ’ 25 kr. frá B. 4 kr.
frá G. A. (gamalt áheit). 15 kr. frá
H. K. 10 kr. frá R. G. og Ó. B. K.
5 kr. frá J. E. J. 5 kr. frá H. H.
Sálumessa Mozarts flutt á
vegum Tónlistarfélagsins
á næstunni.
Viðtal við Viktor Urbantschitsch.
í næstu viku efnir Tónlistaríelagið til mikillar söng-
liátíðar í tilefni af 150 ára dánarminningu Mozarts og
flytur þá sálumessu hans, eitt af veigamestu og fegurstu
kirkjuverkum hans, og jafnframt síðasta tónverkið
sem hann lagði hönd á.--
Verkið, verður flutt í fríkirkjunni af 35 manna blönduðum
kór, 30 manna hljómsveit og 4 einsöngvurum undir stjórn dr.
Viktors Urbantschitsch. Tónverkið verður flutt á miðvikudag-
inn kemur fyrir meðlimi Tónlistarfélagsins, en seinna, í næstu
viku, eða í síðasta lagi annan sunnudag verður það flutt fyrir
almenning. —
1 eða 2
herbergi
með eða án eldlíúss, óskast
frá 14. maí. Tilboð, merkt:
„A. J. B.“ sendist afgr. Visis.
óskast strax.
Körfugrerðin
Pjalir
allsk.
m. a. þverskeruþjalir.
JÁRN SAGARBLÖÐ
JÁRNSAGARBOGAR
Vcrxlnn
O. Ellingsen h.f.
Skrifstofustúlka
getur komist að nú jiegar eða
eftir samkomulagi hjá einu
af eldri og stærri verzlunar-
fyrirtækjum hér í bænum.
Hún verður að vera dugleg,
áreiðanleg, með góðri lcunn-
áttu í enskri bréfritun og vél-
ritun. Kunnátta í bókhaldi
æskileg en ekki nauðsynleg.
Tilboð, merkt: „Framtíð“
sendist afgr. blaðsins fyrir
25. þ. m. —
Þegar böznin íara
í sveitina
þurfa þau sterka gúmmískó,
gúmmístígvél og stormþétta
samfestinga yst fata. — Svo
bolta til leika.
Fæst í verzl.
Gúmmískógerðin,
LaUgaveg 68.
í góðu standi til sölu. -— Til
sýnis á Holtsgötu 14 A, frá
kl. 5—8 í kvöld.
2 reglusainir
111 e 1111
óska eftir herbergi strax. —
Fyrirfram greiðsla. Tilboð
leggist á afgr. Vísis fyrir 18.
þ. m., merkt: „97“.
Sumarhústaður
eða öllu heldur íbúðarhús,
nálægt Reykjavik er til sölu.
Fast við þjóðveg, bílvegur
heim.
Húsið stendur á árbakka.
Þeir, sem kynnu að vilja
kaupa sendi tilboð, merkt:
„Sumarbústaður“ til Vísis,
fyrir laugardagskvöld. —
Halló Ameríka,
Revýan 1942 verður sýnd í kvöld
kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag í Iðnó.