Vísir - 15.04.1942, Page 3

Vísir - 15.04.1942, Page 3
VÍSIR Merkilegt §kóla§und- mót á morgnii. Fjöldi nemenda úr skólum bæjarins sýna- og keppa í sundi. ' Annað kvöld fer fram skóla- sundmót og skólasundsýning í Sundhöli Reykjavíkur. Sund- kmnararnir standa fyrir mót- inn, en ágóðinn af inngangseyr- inum rennur til Bamavinafé- lagsins Snmargjafar.. Sundhöll ReykjaYíkur gefur húsnæði og aimað er að mótinu lýtur. Á þessu móti sýna yfir 100 börn, 13 ára gömul, öll sund- prófsatriðin, þ. e. bringusund, baksund og björgunarsund, enn- fremur köfun. Munu þau sýna öll í einum hóp. Er almenningi með þessu sýnt bvað skólarnir kenna börnunum í sundi og liví- líkum árangri börnin geta náð. Þessi sýning liefði orðið miklu viðameiri, ef ýmsir erfiðleikar hefðu ekki hamlað, svo sem veikindi, barna og þó einkum bólusetning. í framtíðinni er ætlazt til, að á hverju ári verði haldinn einn eða fleiri vorprófs- dagar, þar sem skólanemendur á ýmsum aldri sýni sundgetu sína, og munu sýningaratriðin þá verða miklu fleiri og fjöl- -breyttari en nú er. Á mótinu annað kvöld sýna nemendur Stýrimannaskólans stakkasund. Þá fer einnig fram boðsundskeppni, bæði piltar og stúlkur, úr frambaldsskólunum. í boðsundskeppni pilta taka þátt: Háskólinn, Menntaskólinn, Iðnskólinn og Verzlunarskól- inn. Tíu manna sveitir keppa, og syndir bver einstaklingur 6G% .stikur. Til þessai'ar keppni gaf rektor Háskólans, próf. Al- exander Jóhannesson, fagran bikar. I boðsundskeppni stúlkna taka þátt: Gagnfræðaskóli Reykjavíkur, Verzlunarskólinn og Menntaskólinn. Má búast við spennandi keppni í báðum boð- sundunum, og það borgar sig tvímælalaust fyrir alla áhuga- menn í sundi, að sækja þetta mót annað kvöld. Enn er ekki afráðið livort unnt verður að efna til boð- sundskeppni milli barnaskól- anna, vegna bólusetningar og veikinda, en það verður gert, ef nokkur tök eru til. I Frú Hlíf Bogadóttir. I P Minningarorð. | í gær var til moldar borin frú Illif Bogadóttif ekkja síra Pét- urs Þorsteinssonar prests að Eýdölum í Breiðdalshreppi. Frú Hlíf var fædd í Arnarbæli á Fellsströnd 2. júlí 1877, dóttir hjónanna Boga bónda Smith Marsteinssonar Smith konsúls í Reykjavík, en móðir Boga var Ragnlieiður Bogadóttir Benediktsen, og Oddnýjar Þorsteinsdóttur Helgasonar bónda á Grund i Svínadal í Húnavatnssýslu. Oddný var systir Jóhanns pró-• fasts Þorsteinssonar í Stafholti og Guðmundar föður Magnúsar sál. Guðmundssonar fyrv. ráð- herra; eru báðar þessar ættir merkar og þekktar. Átta ára gömul missti frú H!if föður sinn og tvo bræður. Þeir drukknuðu allir af bát á Breiðáfirði, og fór hún þá í fóslur til merkishjónanna Skúla Sívertsen bónda í Hrapps- ey og Hlífar Jónsdóttur. Fjórt- án ára gömul fór bún til Dan- merkur til systur sinnar Ragn- lieiðar, sem var gift dönskum herragarðseiganda, Hehns að nafni. I Danmörku dvaldi hún í 5 ár ýmist lijá systur sinni eða við nám, og nokkuð við lcennslu. Hún var því vel menntuð kona. Hinn 4. sept. 1899 giftist hún Iiinum ágætasta manni, síra Pétri Þorsteinssyni, sem þá var aðstoðarprestur hjá föður sín- um í Eydölum, en síðan fékk síra Pétur veitingu fyrir því brauði, og þjónaði því til dauða- dags. Þau eignuðust 10 börn, 4 sonu og 6 dætur, og eru þau öll á lífi nema elzti sonuriiln, Þorsteinn Brynjólfsson, sem var fatlaður frá fæðingu, og dó 1933 þá 33 ára gamall. Árið 1919 missti frú Hlíf mann sinn frá 9 börnum ung- um og það 10. ófætt. Stóð þá ekkjan uppi efnalítil með stóran barnahóp i einhverjum þeim erviðustu kringumstæðum, sem kona og móðir getur lent í. En hún, sem yfirleitt bafði búið við góðan hag mætti nú mótlætinu með óbilandi kjarki og stillingu, og sýndi nú hve miklu Iífsþreki liún var gædd. Ýrnsir urðu þá og til að rétla henni hjálparhönd. Ein dóttirin fór í fóstur til föð- ursystur sinnar frú Guðnýjar konu sira Jóns prófasts Guð- mundssonar á Norðfirði; önn- ur til systur hennar, frú Sigur- bjargar, konu sira Yigfúsar Þórðarsonar, sem þá um vorið var kosinn prestur að Eydölum og þriðja dóttirin fór litlu síðar lil frænku sinnar í Ameríku. Þá lijálpaði mágur liennar og frændi, Magnús Guðmundsson ráðherra — giftur Soffíu systur liennar — henni.á ýmsan hátt. Næsta ár bjó hún svo á Eydöl- um í sambýli við síra Vigfús mág sinn, en vorið 1920 keypti hún svo Flögu í Breiðdal, og bjó þar í 10 ár. Hún liætti svo að búa 1930, seldi jörðina, og fór með þrjú börnin til Sigríðar dóttur sinnar á Eskifirði, sem þá var gift Páli Magnússyni, og var lengst af lijá þeim eftir það þangað til hún dó þann 4. þ. m. Frú Hlif var aldrei heilsu- sterk, og síðustu 10 ár æfi sinn- ar varð hún að reyna mikið heilsuleysi, svo bún varð oft að vera á sjúkrahúsum. Og bar bún það beilsuleysi sitt með mikilli slillingu og þolinmæði. Frú Hlíf var orðlögð fríð- leikskona, vöxtur hennar og all- ar hreyfingar voru hinar feg- urstu, hún liafði næman smelck fyrir öllu, sem var fagurt, og söngelsk var bún. Öll verk sem bún snerti á fóru lienni vel úr hendi, hún las alltaf mikið, og var sístarfandi, næm og minn- ug á allt sem hún las, enda kunni liún ósköpin öll af kvæð- um. En það sem mest einkenndi frú Hlíf, og þeim verður minn- isstæðast sem bezt þekktu hana, Tvær nýjar bækur: Ég var faugi á draf Spce Patrick DoVe, skipstjóri á olipskipinu „Africa Shell“, lýsir í bók þessari dvöl sinni ogannarra brezkrafanga umborð í þýzkavasa- orustuskipinu „Graf Spee“. En liöfundur bókarinnar var lengst allra fanganna um borð í herskipinu, eða á annan mánuð. Lýsir hann skipinu og Langsdorf skipherra og ber honum vel söguna og öllum skipverjum hans. Loks er lýst viðureign „Graf Spee“ við herskipin „Exeter“, „Acbilles“ og „Ajax“, er „Graf Spee“ var neyddur til þess að leita liafnar í Montevideo. Voru brezku fangarnir heyrnar- og sjónarvottar að þeim bildarleik. Bókin er með öllu laus við pólitískan áróður. Hún er vel skrifuð og framúrskarandi spennandi. Nokkrar myndir eru i bókinni. Verð kr. 6,50. Frá Lófáten til London Eftir ungverska blaðamanninn dr. George Mikes. Hér eru dregnar upp nokkrar átakanlegar myndir úr sögu •íorsku þjóðarinnar eftir hernámið. Er stuðst við frásögn norsks prentara og blaðamanns, er var einn þeirra, er undan komust til Bretlands, er Bretar gerðu strandhöggið í Lofoten í marz 1941. Þetta er ekki áróðursriL Hér virðist skýrt satt og rétt frá atburðunum. Kynnið yður livað Norðmenn hafa orðið að þola. Lesið þessa bók. — Nokkrar myndir fylgja. Verð aðeins kr. 5,50. Lantar vcrkain Cllll mikil eftirvinna Gunnar Bjarnason Suðnrgötu 5 Hokkrar itnlknr óskast í Dósaverksmiðjuna. - Uppl. á skrifstofunni. Orðicnding Verzlun Ben. S. Þórarinssonar á Laugavegi 7, s-endir viðskipta- vinum sínum kveðju guðs og sína, um leið og hún opnar aftur að lokinni viðgerð. Á boðstólum eru eins og endranær góðar vörui i miklu tmM og með sanngjörnu verði. Til dæmis mætti telja: Prjónaband í öllum regnbogans Jituín, Nærföt við allra hæfi á konur, karla og börn, Handklæði, rnislit, livít, margar tegundir. Sokkar úr silki, baðnnill og isgarni á konur, karla og börn. ----- Barnaföt, Smá-telpukjólar, DrengJaMússur og Peys ur, Mjaðmabelti, margar gerðir, Barnanáttföt, Ktcb- sloppar, Dúkar, Skriðföt, Barnasvuntiiiir, Bandprjón- ar, Kvenundirföt úr silki, Kvenbuxur og Bolir, Háls- klútar, Vasaklútar og margt, margt fleira. —-— MUNIÐ: Verzlun Ben. S. Þórarinssonar Laugavegi 7 Tilk^nning: frá ríkisstjórninni Brezku hernaðaryfirvöldin hafa talið nauðsynlegt að lýsa Sker jaf jörð bannsvæði austan línu, sem hugs- ast dregin milli sjómerkisins í Suðuniesi og sjómerkis- ins á_Eyri á Álftanesi. Öllum fiskibátum og öðrum bátum og skipum er því bönnuð umferð og dvöl á þessu svæði. 1 dagsbirtu er fiskibátum þó heimilt að fara beina leið út á fiskimið utan bannsvæðisins frá útgerðai'stað og beim aftur. — Reykjavík, 14. april 1942. SIKA Hið þekkta steinsteypuþéttiefni SIKA, er nú komið aftur; birgðir fyrirliggjandi.- J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. -- Simi 1280, 2-3 röskir karlmenn geta fengið atvinnu á Kleppi. Hátt kíiiip. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. -Sími 2319. Verkaniieniii Ingvar Kjartansson Ásvallagötu 81. IVITRO-lökk »9 Þynnir ppmiHr Vcrk§tæðum §krif§tofnin vornrn vcrður lokað vcgna jarð- arfarar, fimintuclagiiiii þ. 16 þ.iu. frá kl. 12 e.h. Hlutafélagið HAMAR var það hvað lijálpfús og nær- gætin hún var öllum þeim, sem voru minni máttar eða bágt áttu, liún mátli bókstaflega ekkert aumt sjá, svo að hún ekki reyndi að bæta það, og var þá oft gert um efni fram, hún gleymdi þá sjálfri sér. Enda var hennar mesta yndi að bæta og græða mein annara. Hún var þá líka um leið hinn mesti dýra- vinur, og hafði mildð yndi af skepnum. Hestana sína og kýx-n- ar umgekkst hún eins og bezti vinur. Ilún hafði milda ánægju af að ganga varplöndin á Eydölum á voi in, enda bafði hún alizt upp við æðarvarp i Hrappsey. Hún gat þá gengið að kollunum á lireiðrunum, og strokið þeim á bakið án þess þær færu af hreiðrunum, þó þær styggðust við, ef aðrir menn konm svo nærri. Það var eins og dýrin findu og sæju, að liún var vinur, sem ekki þurfti að hræðast. Hún var hin ástríkasta eigin- kona og móðir, óg börn sín ól hún upp, ásamt manni sínum, meðan lians naut við, svo að prýði var hve vel siðuð þau voru. milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vönu sendingar sendist Culliford ci Clurk lm. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. i Konan mín, móðir og dóttir, Jórunn Ella Ólafsdóttir andaðist að heimili sínu, Baldursgötu 30, aðfaranótt 15. apríl. — Gestur Pálsson, Olöf (Testsdóttir. Guðrún Bjarnadóttir. Ólafur Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns og sonar, Magnúsar Halldórsonar járnsmiðs, fer fram fimmludaginn 16. þ. m. kl. 'ö/é frá heimili hans, Nýlendugötu 17. Jarðað verður í Fossvogsgarði. Sabína Jóhannsdóttir. Halldór HaJUgrímsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.