Vísir - 22.04.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1942, Blaðsíða 3
VISIR Dagskrá Barnadagsins 1912. MERKI dagsins seld frá kl. 9 árd (Sölumidstodvar Austurbæjarsk. og Miðbæjarskólinn.) BLÓMASALA í blómaverzlunum borgarinnar kl. 9-12 árdegis* „SÓLSKIN“ selt allan daginn. Skemmtanir: Kl. 2 í Iönó: Samleikur á fiðlu og- píanó: Stúdentarn-1 ir Ezra og Viggó. Leikfimi 12 ára telpna. Stjórn. Hannes M. Þórðarson. I. O.'G. T.-kór Jóhanns Tryggvasonar. Tríó drengja úr Tónlistarskólanum (cello, fiðla og píanó, Guðm. Jónss., Snorri Þorv. og Peter Uhantscliitsch). Gísli Sig- urðsson, skemmtir. Söngur með gítarundirleik. Systkini úr Sólskinsdeilchnni. Einleikur Snorra Þorvaldss. á fiðlu; und- ir leikur Hulda Þorsteinsd. (bæði úr Tónlistarskólanum). Aðgöngumiðar á kr. 2 fyrir hörn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússíns kl. 10—12 f. li. fyrsta sumardag, eiiinig að sýpingunni kl. 4,30. ' ' •/ .'w' Kl. 2.30 í Góðtemplarahúsinu (Barnastúkan Hískan nr. 1 annast skemmtunina): Steppdans Önnu og Ernu, 12 ára, Sjónleikur: „Háa c-ið“. Leikflokkur Templara. Fimleika- Ii9tir (akrpbatik) Svanborgar, Sólveigar og Önnu, 13 ára. Gamanvísur Guðhorgar, 15 ára. Danssýning Aslaugar og Guðbjargar, 15 ára. Aðgöngumiðar á kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir i anddyri hússins kl. 10—12 fyrsta sumardag. Kl. 2.30 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakór Jónsl Isleifssonar. Píanóleikur, fjórhent, Margrét og Guðbjörg (Sólskinsdeildin). „Fær í faginu“. Leikflokkur skáta. Ein- söngur Ólafs Magnússonar. Tvísöngur Sigríðar og Sólveigar Ingimarsdætra. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11—12 og frá kl. 1 fyrsta sumardag í anddyri bíósalsins, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna. Einnig selt fyrir 5-skemmtunina. * Kl. 3 í Gamla Bíó: Tvöfaldur kvartett úr Karlalcór Beykja- j víkur. Danssýning nem. frú Rigmor Hanson. Alfreð Andrés- son skemmtir. Jón Nordal, nem. úr Tónlistarskólanum leikur á píanó Preludium, Menúett og Gigue, eftir Bach. Telpnakórinn „Svölur“ og karlakórinn „Ernir“, undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. Aðgöngumiðar verða seldir í Gamla Bíó'kl. 9—10 í kvöld og kl. 1—2 e. h. fyrsta sumardag og kosta kr. 2 fyrir börn og kr. 5 fyrir fullorðna. Kl. 3 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Venjulegt verð. Aðgöngmiðar frá lcl. 11 fyrsta sumardag. — Kl. 3 í íþróttahúsi J. Þorsteinssonar: íþróttasýningar: Drengir úr Austurbæjarbarnaskóla. Stjóm. Hannes M. Þórðars. Stúlkur úr Kvennaskóla Reykjavíkur. Stjórn. Sonja B. Carlsson. Drengir úr Knattspymufélagi Reykja- víkur. Stjórn. Jens Magnússon. Stúlkur úr Gagnfræða- skóla Reykjavíkur. Stjóm. Vignir Andrésson. Aðgöngumiðar seldir við innganginn, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna. Kl. 3.15 í hátíðasal Háskólans: Hljómleikar. Ávarp: Ásmundur Guðmuhdsson prófessor. Ámi Kristjánsson píanóleikari og Björn Ólafsson fiðluleikari: Samleikur á píanó og fiðlu. Einsöngur Þorsteins Hannessonar. Stúdentakórinn: Söngstj.: Hallgrímur Helgason tónskáld. Einsöngur Péturs Jónssonar, með undirl. dr. Ur- bantschitsch. Aðgöngumiðar seldir frá hádegi, í dag, 22.apríl, i Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonár og við innganginn. Kl. 4 30 í Iðnó: Tvísöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Danssýning Sif Þórz, Barnakórinn Sólskinsdeild- in. Samleikur á knéfiðlu og píanó: Einar Vigfússon og Jón Nordal, nem. Tónlistarskólans. Stepp-dans: S. og S. Aðgöngumiðasala, sjá Iðnó ld. 2. Kl. 5 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakórinn „Svölur“. Stj.: Jóh. Tryggváson. Þrír nem. úr Tónlistarskólanum: Systkinin Snorri og Valborg, undirl. Huldu Þorsteinsd. Gísli Sigurðsson, skemmtir. Einleikur á píanó (Sólskinsd.): Kristín Guðm., 11 ára. Harmonika: Ólafur Péturs. Söngur með gítarundirleik (Sólskinsd.) 10 telpur. Kvikmynd. Aðgöngumiðasalan, sjá bíósal Austurbæjarsk. kl. 2,30. Kl. 5 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Venjulegt verð. Kl. 7 í Gamla Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Kl. 8.30 í Iðnó: Spanskflugan eftir Arnold og Bach. Leik- in af Menntaskólanemendum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4—6 í dag og frá kl. 1 fyrsta sumardag. — Kl. 8 í Oddfellow-húsinu: DANSLEIKUR. Aðeins fyrir íslendinga. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 18 fyrsta sumardag. Bepid merki - Kaupid biónt 09 Sólskin - Skemmtiö yður - Gleðilegt sumar tjdaofHl Apríl 1942. EFNISYFIRLIT Efst á baugi Umhorf (Sigurður Einarsson) Fornar dyggðir, ljóð (Stefán frá Hvítadal) Uppruni íslenzkrar skáldmenntar II (Barði Guðmundsson) Bræður, kvæði (Heinrich Lerscli, M. Á. isl.) Sumarnotkun hitaveitunnar (Jóhann Sæmundsson) Tvö kvæði (Steinn Steinarr) Sagan af Sanda-Gerði (Guðm. G. Hagalín) Léttara hjal: Listamenn og listir Þrjú kvæðiskorn (N. Ferlin, M. Á. ísl.) Úr vísnabók Péturs Undanliald samkvæmt áætlun (Steinn Steinarr) Bókmenntir: Hrakningar Odysseifs Litla gula hænan. Vopnin kvödd. Hin þjóðlega l>ögn. Framtak kennaranna Odysseifur fær uppreisn. Stafsetning og tóbaksbindindi Málvöndun og stjórnmál. Fjöldi mynda er í þessu hefti. Helgafell fæst í öHum bókaverzlunum. í MIKLU tJRVALI. Bankastræti 7 3 vana flatningsmenn vantar á togara í Hafnarfirði. Uppl. 1 síma 9111 Nýkomið Gólfteppi Cocusdreglar Geysíir h.f. Fatadeildin SldLINdAR milli Bretlands og fslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar .um vöru- \ sendingar sendist C uIIiforel A Clark i.m. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETW00D. V asasöngbókin er nú komim i bókaYerxlanir í Ite^kjaYÍk Nokkrar starfsslúlknr óskast á veitingahús sfeæmnat frá Reykjavik- "Uppl. ó Langft- veg 28 D, cftir kl. 6 i kvökl. — Kiaúfhamars Smíðahamars Sleggja Axar Haka Þjala Sporjárns Skili Verzlun O. Ellingsen h.f. Bókhald Tveir vanir og ábyggilegir bóklialdarar taka að sér bókfæsrsha fyrir iðnaðar- eða verzlunarfyrirtækí. — Lystbafendur sendi nöfn sín i lokuðu umslagi, merkt: „Aukavinna“, til Visis fyrir 1. maí. — Kærkomnasta fermingargjöfin er 1 nýtíxkn kventaska Amerísk model — nýtízku skinn og litir Seðlaveski — Seðlabuddur — Ruddur — DoR- araveski — Rennilásbuddur — Skjalamöppur — • Skólatöskur — SkrifmöppHr — SnyrtiáhöM o. fl. o. fl. til TÆKIFÆRISGJAFA Hljóðfærahúsið 1 Sjómenn 2 stýrimenn, 2 mótorista, bryta og nokkra háseta vantar nú þegar.-Upplýsingar á Vesturgötu 4, uppi, frá kl. 1—6 i dag. V Bifreiðarstjóri \ * Ungur og reglusamur maður, með minna bíístjóraprófi, ósk- ar eftir léttri vinnu við akstur (á góðum bil). Tilboð, merkt: „S“ sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. Innilegar þakkir til allra er auðsýndu hluttekningu við jarðarför móður og tengdamóður okkar, Jóhönnu Jónasdóttur. Hólmfríður Jóhannsdóttir, Jón J. Jóhannsson. Jónas Guðmundsson, Jarðarför mannsins míns og föður, Eramusar Eramussonar sem andaðist 16. þ. m. fer fram frá dómkirkjunni föstu- daginn 24. aþril og hefst með bæn á heimili okkar, Ásvalla- götu 55, kl. 1 e. h. — Jarðað verður i Fossvogí. Soffía ísleifsdóttir, Bjarni Sigurjón Brasmusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.