Vísir - 22.04.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1942, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bíó iraueaeyi (Tli€ Ghost Breakers) \ Amerisk kvikmynd með BOB HOPE og PAULETTE GODDARD. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDS- SÝNING kl. 3'/2— 6'/2: Dýrlingurinn (The Saint in Palm Springs) með George Sanders. Nýir kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRÚNAIt ARNGRIMSD. Bankastræti 11. i ;ÍM 14878 * Regnkápur (á börn og imglinga) Regnslár á 6.80. tfSZL isa GrettisgStu 57. * XS5Í : Ntúlka óska§t á matsöluna á Hverfisgötu 49. — Gott kaup. — Uppl. á matsölunni. Hús, jarðir og sumarhústaðir. Höfum kaupendur að hús- um, jörðum og smnarbústöð- um. Miklar peningagreiðslur. Ennfremur óskum við að kaupa fólksbifreið og vöru- bifreið. Viðtalstimi kL 10—12 og 2—6. Jón og Ámundi. Vesturgötu 26. — Sími 3663. Skipalugtir Tommustokkar Málbönd Hengilásar Penslar Olíubrúsar Handlugtir Geysir h.f. Veiðarfæraverzlun. Reykjavíkurannáll h.f. Kevýan Hallo! Amerika Sýning á föstudag 24. þ.m. kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag S. K. T., gömlu og nýju dansarnir verða á morgun (sumardaginn fyrsta) í G. T.-húsinu kl. 10 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 e. h. — Sími 3355. S.G.T. eingöngu eldri dansarnir, verða á morguu (sumardaginn fyrsta) í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 10 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 e. li. — Sími 2826. Fétag Ámeslireppsbúa í Reykjavík lieldur Numarfagnað föstiidagkm 24. þ. m. kl. 8]/£> í Félagsheimili verzlunar- mauna, Vonarstræti 4. Ýms skemmtiatriði. Félagar mega taka með sér gesti. Allir Árneshreppsbúar vel- komnir. Stjórnin. SUMARGJAFIR GÓÐ BÓK ER BEZTA SUMARGJÖFIN. María Stúart, eftir Stefan Zweig. Marco Polo, hin sígilda, lieimsfræga ferðasaga. Rit Jóns biskups Helgasonar: Meistari Hálfdán, Hannes Finns- son, Jón Halldórsson frá Hítardal, Tómas Sæmundsson. Auk jiess eru til nokkur eintök óbundin af bókinni. Þeir sem settu svip á bæinn. Ljóðasafn Matthíasar Jochumssonar, heildarútgáfan. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. Þrjú falleg bindi. Islenzk úrvalsljóð. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. Kertaljós. Mánaskin, eftir Hugrúnu. Ljóð E. H. Kvaran. Hvammar Einars Benediktssonar, í alskinni, gyllt í sniðum. Listaverk Jóns Þorleifssonar. Kristin trú og höfundur hennar, eftir Sigurð Einars'son dósent. íslenzk-danska orðabókin, eftir Sigfús Blöndal. Lítið inn i Bókaverzlun Isafoldar. Mokkrar §tnlkur : | ~ . --- , vantar að Kleppi og Vífilsstöðum. Ennfrem- ur vantar hjúkrunarmann að Kleppi. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Teiknipappír i örknm og: klokkum pfjFimBÍWN" Bœtar fréttír VÍSIR AIAOA PELSAR <* Tr."’* .<* ■ 7 MIKIÐ ÚRVAL. óskar öllum lesendum sínum gleðilegs sumars. Messur á morgun. GuÖsþjónusta í fríkirkjunni á morgun.þsumard. fyrsta) kl. 6. Síra Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Sumar- komuguðsþjónusta og ferming í frí- kirkjunni i Reykjavík kl. 2. Sira .Jón Auðuns. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Sum- arkomuguðsþjónusta á morgun kl. 5. Síra Jón Auðuns. SumarfagriaS heldur félag Árneshreppsbúa í Rvík föstudaginn 24. þ. m. kl. 8R> e. h. í Félagsheimili Verzlunar- manna. Næturlæknir. 1 nótt: Úlfar Þórðarson, Sól- vallagötu 18, sími 4411. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Sama næturvarzla. * Helgidagslæknir. Bjarni Jónsson, Vesturgötu 18, sími 2472. Útvarpið í kvbld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka stúdentaráðs Háskól- ans: a) Form. stúdentaráðs Einar Ingimundarson, stud. jur.: Ávarp. b) Ármann Snævarr, stud jur.: Er- indi. c) Stúdentakórinn syngur (söngstj. Hallgrímur Helgason). d) Kristján Eldjárn, stud. mag.: Há- skólaþáttur. e) Samleikur á fiðlu og píanó (Ezra Pétursson stud. med. og Viggó Tryggvason, stud. jur.). f) Þorst. Valdemarsson, stud. med., les frumsamin kvæði. g) Ein- söngur (Brynjólfur Ingólfsson, stud. jur.). h) Gamanþáttur: „Kall- inn er dáinn", eftir Stanley Haug- ton. (leikstj. Guðl.tEinarsson, stud. jur.). i) Kórsöngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun (1. sumardag). Kl, 12.15 Hádegisútvarp. 12.35 Ávarp fráBarnavinafélaginu „Sum- argjöf“ (Jakob Kristinss. fræðslu- málastj.). 12.50—13.05 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 15.00 Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.' 19.25 Hljóm- plötur: íslenzk sönglög. 19.40 Les- in dagskrá næstu viku. 20.00 Frétt- ir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Sumarlög. 20.30 Sumarþáttur(Har- aldur Guðmundsson alþingismað- ur). 20.50 Takið undir! (Þjóðkór- inn. — Páll ísólfsson stjórnar). 21.25 Danshljómsveit Bjarna Böð- varssonar leikur og syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 24.00. \ "■ Bankastræti Z Ford model 1937 er til sölu. Uppl. á Laugavegi 49 A. Bjarni Sigmundsson. íslenzk frimerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Siguxbjörnsson Hingbraut 150. Nýja B16 Bezt að auglýsa í VÍSI ismnr frá Hornafirði. Litlar birgðir. vmi* Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Félagslíf BETANIA. Samkoma á fyrsta sumardag ld. 8% síðd. Stud. theol. Sverrir Sverrisson talar. Allir velkomnir. (357 ÆFING í kvöld kl. 7.30 hjá meistarafl., 1. og 2. fl. á nýja íþrótta- vellinum, 3. og 4. fl.. á sama tíma á gamla íþróttavell- inum. (340 SKÁTAR! Stúlkur, piltar — Ljólsálfar, Ylfingar, R.S., Sjó- skátar. Mætið öll í porti Austur- bæjarskólans kl. 10 f. h. sumar- daginn fyrsta. Mætið í búningi. Merkjasalan verður opin i kvöld miðvikudag kl. 8—10. (346 FARFUGLAR. Sumarfagnað- ur verður annað kvöld (sumar- daginn fyrsta) kl. 8,30 í Há- skólakjallaranum. — Margt til skemmtunar, m. a. sýnir ung- frú Sif Þórs listdans. (358 (A Little Bit of Heaven). Skemmtileg söngvamynd. Aðalhlutverk leikur GLORIA JEAN, ásamt Robert Stack, Nan Grey, Butch og Buddy. Sýnd kl. 7 og 9. SÝNING KL. 5: Ævintýri leikarans (The Great Garrick). Amerísk gamanmynd Jeikin af: Olivia De Havilland, Brian Aherne. Sídasta sinn. K. F. U. M. FUNDUR annað kvöld kl. 8y2. STÖLKA óskast á Hótel Hafn- arfjörður. Uppl. ekki gefnar í síma. (222 MAÐUR, sem kann að mjólka óskast á býli við bæinn. Uppl. í síma 4029. (345 VIÐ jakkasaum vantar dug- lega stúlku nú þegar eða 1. maí Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. _______________________(347 STÚLKA eða kona, sem getur gert við föt, getur fengið pláss hálfan eða allan daginn. Gott kaup. Rydelsborg, klæðskeri. — _______________________(354 2 UNGAR STÚLKUR, sem liafa lokið III. bekkjar prófi i Kvennaskólanum óska eftir at- vinnu. Tilboð merkt „Ábyggi- legar“ sendist afgr. fyrir 27. þ. m. — ^ (360 Hússtörf RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili nálægt bæn- um. Má hafa barn með sér. — A. v. á. (355 UTSALA Okkar venjulega VORÚTSALA byrjar í dag. Um 200 dömutöskur (mörg model) verða seldar og margt fleira. Notið þetta góða tækifærí til að gera góð kaup á. s u iu ar^jjöf u iii Verzlunin Gúmmískógerðin Laugaveg 68. FUNDÍRSG&mxyNNÍ FREYJUFUNDUR i kvöld kl. 8% (úppi). Venjuleg fundar- störf. Fréttir af þingstúkufundi. Félagar fjölmennið stundvis- lega. Æðsti templar. (350 KTAPÁD’fUNDIftJ VlRÁVIRKISKROSS, gylftur, liefir tapazt á Kárastig fýrir rúmlega þremur vikum. Kára- stig 11,_________{349 LINDARPENNI fundkitt. A. v. á. mHSNÆÐÍl 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí eða síðar. Uppl. i síma 4494. (338 200 KRÓNUR STRAX. Sá, sem getur útvegað 2 bræðrum 1 gott lierbergi til ibúðar strax, fær 200 krónur. Tilboð merkt „200 kronur strax“ sendist Vísi. (363 ITIUOfNNINiAfil MINNINGARSPJÖLD B,ÓKA- SJÓÐS BLINDRA eru seld hjá frú Maren Pétursdóttur, Lauga- vegi 66, frk. Þóreyju Þorleifs- dóttur, Bókhlöðustíg 2. Blindra- iðn, Ingólfsstræti 16 og Körfu- gerðinni. 0Q1 tKADPSKAPDRl HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonr BræÖraborgarstín 1. Sími 4256. NÝJAR bílkeðjur til sölu, stærð 32x6. Uppl. á Frakkastíg 26 A, eftir kl. 7. (350 Notaðir munir til sölu EIKAR-STOFUSKÁPUR tíl sölu. Uppl. frá kl. 4—6, Ein- holti 9 (suðurdyr). (344 PÍANÓHARMONIKA til sölu (litil gerð). Til sýnis í Rafvirkj- anum s.f., Skólavörðustig 22. — ____________________(348 ÁGÆTT útvarpstæki til sölu. Símd 5036. (351 STIGIN saumavél til sölu á Lindargötu 23. Til sýnis milli kl. 4 og 7._____________(352 2 ENSKIR frakkar til sölu. Ránargötu 29 A, milli kl. 7 og 8 i kvöld. (353 HAGLABYSSA, L. C. Smith, til sölu. Uppl. í síma 5372 eftir 6 í kvöld. (356 KOLAOFN til sölu. Uppl. í síma 2395, eftir ld. 8. (361

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.