Vísir - 20.05.1942, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. bæð).
Ritstjórl 1
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S linur
Afgreiðsla
32. ár.
Rykjavík, miðvikudaginn 20. maí 1942.
90. tbl.
Rússar segja frá þýzkri
sdkn suðaustur af Kharkov
BukiO II l noregi.
Samkvæmt fregnum, er
hafa borizt til New York, ótt-
ast Þjóðverjar nú æ meira að
bandamenn freisti að gera
inijrás j' Noreg, einkum nyrzt
þar., sem helzt má búast við
því,, að, Rússar geti tekið
höndum 'saman við innrásar-
lið, sem yrði sent frá Bret-
landi.
Síðustu fregnir af þessu
herma, að Þjóðverjar hafi
aukið setuliðið í landinu um
50.000 manna upp á síðkast-
ið. Jafnframt hefir verið lagt
bann við því, að aðrir flutn-
ingar en í þágu hersins fari
eftir veginum til Tromsö í
N.-Noregi.
Bardögum á Kerch lokið
að sögn Þjóðverja.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Imiðnæturtilkynningu rússnesku herstjórnarinn-
ar er sagt frá því, að Fedor von Bock, sem
stjórnar þýzka hernum á suðurvígstöðvunum,
hafi byrjað sókn um 130 km. suðaustur af Kharkov,
milli borganna Isyum og Barvenkova. Mun það vera
höfuðtilgangur þessarar sóknar, að neyða Rússa til að
senda þangað lið frá Kharkov-svæðinu til þess að létta
á Þjóðverjum þar.
Þ jóðver jar hafa ekki minnzt einu orði á þessa sókn
þeirra, enda er það ekki venja þeirra að f jölyrða um
hemaðaraðgerðir fyrri en þeir tilkynna um árangur
þeirra. — Hinsvegar var gefin út sérstök tilkynning um
það í gærkveldi, að bardögum væri lokið á Kerchtanga.
Herstjórnartilkynning Rússa var gefin út nokkuru eftir að
tuikatilkynning Þjóðverja Iiafði verið birt í útvarpi og var sagt
i lienni, að bardagar héldi áfram á Kerchtanga. Sama var sagt
í liádegistilkynningunni í dag.
80 heiðurs-
merki fyrir
Japans-
leiðangurinn
l^oringri farar-
innar «egir fra.
Hátíðleg athöfn fór fram í
Washington í gær, er James
Doolittle — brigadier-general —
var sæmdur héiðursmerki fyrir
stjórn síha í loftárásinni á stór-
borgir Japans 18. apríl. — Auk
Doolittles voru 79 sjálfboðalið-
ar í förinni og voru þeir einnig
heiðraðir.
Roosevelt forseti, Marshall
hershöfðingi, Arnold flughers-
höfðingi o. fJ. voru viðstaddir,
er Doolittle var sæmdur æðsta
lieiðursmerk Bandarikjanna —
„The Congressional Medal of
Honor“ — en síðan sagði hann
sögu sína:
„Þetta var um hádegi, í góðu
veðri, og við flugum lágt. Það
var hægðarleikur að finna skot-
mörkin og við flugum rétt að-
eins yfir húsaþökunum, að
þeim, en hækkuðu þá flugið í
1500 fet, til þess að geta miðað
sprengjunum betur.
Sprengjufarmur einnar flug-
vélarinnar hæfði beint á beiti-
skip eða orustuskip, sem var
í smíðum í skipasmiðastöð fyrir
sunnan Tokyo og þegar við sá-
um seinast var það í báli.
Annar sprengjuvarpari sáldi*-
aði eldsprengjum yfir 400 m.
langa flugvélaverksmiðju.
Vegna þess hve við flugum
lágt og hratt — við Iækkuðum
flugið aftur niður að húsaþök-
unum, þegar við vorum búrtir
að fleygja sprengjunum — var
sjónsvið oklcar mjög þröngt og
þar af leiðandi sáum við ekki
hversu viðtæk áhrif sprengjurn-
ar höfðu, þótt við sæjum greini-
lega, að þær hæfðu mörkin.
Þegar við vorum komnir 25
30 mílur á haf út sáu skytturn-
ar aftast í flugvélunum, mikla
reykjarmekki stiga til lofts.“
Engar upplýsingar eru enn
I Kerch-tilkynningu Þjóðverja
er skýrt frá því, að síðasta stöð
Rússa liafi verið tekin með á-
Jilaupi þá um daginn. Eitthvað
af liði Rússa komst austur yfir
sundið, en mikið drukknaði á
leiðinni í skipum, sem sökkt
var.
Þjóðverjar segja, að 3 herir
liafi verið til varnar á tangan-
um, en þá mun láta nærri, að
þar liafi verið um 250 þús.
manna. Fangatalan er rúmlega
149 þús. menn, en af hergögn-
um segjast Þjóðverjar hafa tek-
ið sem hér segir: 1133 fallbyss-
ur, 258 bryndreka, 3814 vélknú-
in farartæki, þúsundir hesta o.
s. frv. Auk þess voru 325 flug-
vélar eyðilagðar. Flugforingj-
arnir Löþr og Riclithofen stjórn-
uðu flugliðinu á Kerch.
í London er talið, að þrir her-
ir hafi eklvi getað athafnað sig
á hinu litla svæði á tanganum.
Setuliðið í Sevastopol hefir
lijálpað verjendunum á Kerch
eftir mætti, með því að gera sí-
felldar árásir á umsátursherinn.
Um bardagana við Kharkov
segja Þjóðverjar, að þeir liafi
eyðilagt 447 rússneska skrið-
dreka frá þvi að Rússar hófu
sókn sína.
Rússar segjast sækja fram, og
þótt hin æðisgengnu áhíaup
Þjóðverja liafi dregið úr hraða
sóknarinnar, þá fari þvi fjarri,
að þeim hafi tekizt að stöðva
liana. Segjast Rússar nálgast
veg milli tveggja mikilvægra
borga, sem sé Þjóðverjum bráð-
nauðsynlegur við flutning her-
gagna. Kosti það Þjóðverja um
100 skriðdreka á dag, að gera
tilraunir til þess að stöðva sókn-
ina.
Svæðið, sem Þjóðverjar hafa
byrjað sókn sína á, er tiltölu-
lega mjótt, því að milli borg-
anna Isyum og Barvenkova eru
gefnar um það, hvaðan flugvél-
arnar liafi lagt upp.
James Doolittle hefir verið
flugmaður síðan 1920. Hann var
fyrsti maður, sem flaug þvert
yfir Bandaríkin á styttri tíma
en 24 klst. og árið 1925 vann
liann Sehneider-bikarinn fyrir
heimsmet í hraðflugi. '
aðeins 30 km. Hermálaritarar í
London líta svo á, að þéssi sókn
sé upphaf tangarsóknar og hafi
Kerchsóknin verið undirbúning-
ur Jiennar, því að syðri „töngin“
eigi að fara yfir Kercli-sundið.
20 meim
skotnir.
15 Belgíumenn hafa verið
teknir af lífi fyrir árás á bæki-
stöð þýzka hersins í Brússel.
I París hafa 5 Frakkar verið
skotnir fyrir árás, sem gerð var
á tvo þýzka hermenn þar i borg
þ. 10. þ. m.
.Tárnbrautin milli Nantes og
La Rochelle hefir verið sprengd
í loft upp á kafla. Þeir, sem.
gerðu þetta, hafa ekki náðst.
Mannfjöldi safnaðist i fyrra-
kveld fyrir framan söngleiká-
liúsið í Lyon, þar sem söng-
leikaflokkur frá Berlín var að
sýna og hrópaði múgurinn „t
igálgann með Laval“.
Frá hæstarétti:
Stjírnendnr s.í. Gríms
sýknaðir af ákærn rðtt-
vísinnar.
í dag var kveðinn upp dómur í hœstarétti í málinu Réttvísin
og valdstjcmin gegn Frðrik Þórðarsýnii, Ingimúndi Einars-
syni, Ótúel Sólmundi Sigurðs$yni, Jóriasi Kristjánssýiii og Sig-
urði Kristjánssyni, sem allir eru i stjórn sf. Grims í Borgar-
nesi.
Siam undir sf jóm
. \
Japana.
Samkv. fregnum frá fréttarit-
ara brezka útvarpsins í Indlandi
er fólk í Thailandi farið að finna
til stjórnar Japana.
Vöruverð fer alít ört ligekk-
andi, jafnframt því sem skortur
er á ýmsum vörutegundum,
liæði þeim, sem þurft hefir að
flytja inn og eins framleiðslu-
vörum landsins, sem Japanir
Jiafa slegið eign sinni á, og
skammta svo úr linefa.
í Allir peningaseðlar Thailands
eru nú prentaðir i Tokyo og er
] hætt að liafa þá tölusetta.
Brezka þingið
ræðir styrjöldina
Umræður neðri málstofu
brezka þingsins um stjTjöldina
og horfurnar stóðu í níu klst.
í gær. Rætt var um samband
ið milli Rússa, Breta og Banda-
í íkjanna, herstjórharmálin o. fl.
A ttlee, varaf orsætisráðherra
Jióf umræðurnar. Sagði hann m.
a., að það væri ógerningur fyrir
Breta að liala nægilegt lið á öll-
um stöðum og það hefði lika
verið óviturlegt að stvrlíja varn-
irnar á einum stað á kostnað
annarra. Sagði hann að það vrði
að biða átekta, þai til sýnilegt
væri, hvert Japanir ætluðu sér
i' ;-sí, Attlee minntist cinnig á
birgðasendingar lil Rússa.
Kvað hann þeim nnindr. haldið
áfram, þótt ýmsir erfiðleikar
væri ó því.
Arthur Greenwood talaði
einnig. Hann sagði, að stjórnin
yrði gagnrýnd, ef hún léti undan
þjóðinni og legði slrax í imirás,
án þess að bíða eftir hentugasta
augnablikinu, og hún yrði lika
gagnrýnd, ef hún liikaði, þegar
henni hefði vaxið svo fiskur um
hrygg, að hún gæti hafið innrás-
ina.
Einn þingmanna vildi að ein-
bætti landvarnaráðherra yrði
létt af Churchill, en annar gerði
það að tillögu sinni, að Roose-
velt, Churchill og Stalin fyndust
á íslandi í sumar.
100 flugvélar liafa nú verið
skotnar niður yfir Malta í þess-
um mánuði, en 542 síðan styrj-
öldin hófst. í
Bretar gerðu harða árás á
Mannheim í nótt og Þjóðverjar
gerðu stutta en harða árás á
borg í N.-Englandi.
j Churchill og dr. Ewert, utan-
i rikisráðherra Ástraliu, voru ný-
! lega að skoða hergagnaverk-
smiðju i Yorkshire og setti
j Churchill þá kúlur í 20 riffil-
skotliylki.
í Ecuador liafa landskjálftar
: valdið miklum skemmdum, m.
a. á byggingum, sem áttu að
þola landskjálfta. Sextíu manns
liafa farizt. .
Nýr háskólarektor.
Síðastl. föstud. var Jón Hj. Sig-
ur'Ssson prófessor kjörinn rektor
háskólans til naéstu þriggja ára.
Tekur hann við starfinu 15. sept.
næstk. Fráfarandi rektor, próf. Al-
exaxnder Jóhannesson hefir verið
rektor háskólans síðastl. sex ár.
Svo sem kunnugt er af fyrri
freguum var nefndum stjórnar-
mönnum s.f. Gríms í Borgarnesi
gefið það að sök, að þeir, sam-
kvæmt fundarsamþykkt í félag-
inu, liófu greiðslu til félags-
manna úr varasjóði félagsins, að
upphæð kr. 2000.00 til livers
þess, er greitt var, en félagið
hafði stórhagnast á skipi sínu
Eldborg eftir að ófriðurinn
liófst. Féll dómur í liéraði á þá
leið að ákærðu befði verið út-
borgun fjárins óheimil og voru
þeir dæmdir til refsingar fyrir
brot á hegningarlögunum fyrir
aðgerðir sínar.
í hæstarétti féll dómur hins-
vegar á þá leið að ákærðu voru
algerlega sýknaðir af ákæru
réttvísinnar og segir svo i for-
sendum hæstaréttardómsins:
] „Félagið Grimur var stofnað
og skrásett sem samvinnufélag
árið 1933. En það virðist hafa
verið rekið allmörg undangeng-
in ár, þar á meðal allt árið 1940,
utan verksviðs þess, sem sam-
vinnufélögum er sett i 2. gr. laga
um samvinnufélög 111*. 46 frá
1937, án þess þó að félaginu
hafi verið komið í annað Iög-
mætt horf, sbr. 39. gr. nefndra
laga.
í 6. tölulið 3. gr. laga um
j samvinnufélög er svo mælt, að
! arður.af viðskiptum, et* utan-,
; félagsmenn kunna að liafa gerl
við samvinnufélag, skuli lagður
i varasjóð þess. Ákvæði þetta
er reist á þeirri forsendu, að fé-
lag sé rekið á grundvelli sam-
vinnufélagsskapar og að félags-
menn njóti hagnaðar af við-
Bretar og Frakkar berjast
nndan strðndnm Algiers.
2 brezkar flugvélar skotnar niður,
ein írönsk og frönsk skip löskuð.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Stjórnin í Vichy hefir gefið út opinbera tilkynn-
ingu urm það, að slegið hafi í bardaga milli
Breta og Frakka innan landhelgi Algier í
Norður-Afríku og tvær brezkar flugvélar verið skotn-
ar niður.
Atvik eiga að hafa verið á þá leið, að hrezk sjóflugvél hafi
flogið innjdir landhelgi nýlendunnar og þá hafi franskar flugvél-
ar ætlað að neyða hana til þess að Ienda. Brezka flugvélin hafi þá
liafið skothríð, en viðureignjnni lokið með því, að sú brezka
hafi verið skotin niður.
Brezk hersnekkja var nærstödd og lióf hún skotshríð á tvö
írönsk skip, sem ætluðu að bjarga flugmönnunum. Varð tjón á
frönsku skipunum, en auk þess skutu Bretar niður eina franska
flugvél. Önnur brezk flugvél til var skotin niður, áður en þessu
lauk. Bretar segja að þetta hafi skeð 20 mílur undan landi. -—
Fregnir frá Vichy herma, að óþekkt flugvél hafi flogið þar
yfir í nótt. Slcothríð var hafin á hana, en hún hvarf á brott. —
skiptum við það, sbr. m. a. 1.
og 2. gr. og 4. tölulið þ. gr. lag-
anna, en að skipti við utanfé-
lagsmenn séu aðeins aukatriði
i félagsrekstrinum. Nú virðist
margra ára reynsla hafa sýnt
það um félagið Grím, að þvi hafi
ekki tekizt að reka útgerð skips
síns, Eldborgar, frá Borgarnesi
á venjulegum samvinnugrund-
velli, þannig að félagsmenn
gætu sjálfir átt skipti við félag-
ið og notið hagnaðar með þeim
liætti, er lög um samvinnufélög
gera ráð fyrir, þ. e. með þátt-
töku í félagsstarfinu. Félagið
virðist því ekki geta, meðan
starfsemi þess er með þessum
liætti, náð þvi aðalmarkmiði
sinu og samvinnufélaga yfirleitt
að efla hagsæld félagsmanna,
nema með beinum fjárgreiðsl-
um á svipaðan hátt og ákveðið
var á aðalfundi þess árið 1941.
Og þar sem fyrrgreint ákvæði 6.
töluliðs 3. gr. laga nr. 46 frá
1937 þykir samkvæmt sjónar-
miðum þeim, er til grundvallar
lágu setningu þess, ekki geta •
átt við, eins og hér standa sakir,
þá verður að telja f járúthlutun
þá til félagsmanna, sem ákveð-
in var á nefndum aðalfundi,
hafa verið lieimila, enda brýtur
hún ekki i bága við nein ákvæði
laga, er vernda rétt skukl-
heimtumanna. Hins vegar bar
stjórn félagsins, þegar sýnt var,
að það gat ekki starfað á grund-
velli samvinnulaga, að gera
gangskör að félagsSlitum. En
með því að eigi verður eftir
rannsókn málsins og flutnjngi
talið, að ákærðu liafi verið sóttir
til refsingar fyrir þessa van-
rækslu sína, verður hér eigi að
álitun gert, bvort hún varði
refsingu að lögum.
Samkvæmt því, sem að fram-
an segir, þvkir verða að sýkna
hina ákærðu af ákæru réttvis-
innar og valdstjórnarinnar í
máli jiessu.14
Skipaður sækjandi málsins
var cand. jur. Gunnar Möller en
skipaður verjandi ákærða Frið-
riks hrm. Einar B. Guðmunds-
son en *verjandi hinna annara
ákærðu var hrm. Jón Ásbjöms-
son.
Einn dómenda hæstaréttar,
Gissur Bergsteinsson, hafði sér-
stöðu i málinu. Vildi hann
dæma hina ákærðu til refsingar
fyrir brot á sámvinnufélagslög-
unum og segir svo í sératkvæði
lians:
„Eins og í héraðsdómi segir,
var s.f. Grímur stofnað og skrá-
sett samvinnufélag, og eru sam-
þykktir þess í samræmi við lög
um samvinnufélög, sbr. lög nr.
36/1921 og nú lög nr. 46/1937.
Félag þetta hefir og lýst sig sam-
vinnufélag í fjárskiptum sínum
við kaupunauta sína og við-
Frh. á 2. síðu.