Vísir - 21.05.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri;
KrSstján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri I
Blaðamenn Síml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
* rv-yfrv
32. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 21. maí 1942.
91. tbl.
Flotaforlngi -
sendiherra
’Nýr somiihcrra frá Böiidá*
’ríkjununl tíi' kominiL til Moskva
fyrir skemmstu. Hann er Willi-
am H. Standley, flotaforiqgi,
sem var áður fonnaður flola-
foringjaráðs ameríska flotans.
Hér sést Slandley vera að koma
:frá viðtali við Roosevelt, rétl
áður en hann fór til Rússlands.
Japanir og Þjóðverjar
ósammála.
Til London hafa borizt fregn-
ir am það, að Japanir og Þjóð-
verjar eigi i deilu um eignarrétt
Þjóðverja á hlutabréfum í fyrir-
tækjúm í Austur-Indíum Hol-
lendinga.
Japanir hafa tekið alla kaup-
sýslu nýlendnanna í sínar hend-
ur og þar fá engir nærri að
koma. Hinsvegar höfðu Þjóð-
verjar lagt allmikið fé í mörg
arðvænleg fyrirtæki þarna og
þótt Hollendingar hefði gert
þessár eignir upptækar, þegar
Þjóðverjar óðu inn i Holiand,
bjuggust þeir við að fá þær aft-
ur, þegar vinirnir náðu eyjunum
á sitt vald.
Japanir liafa þó ekki reynzt
fáanlegir tll þess og samningar
liafa staðið yfir árangurslaust
um skéið. Liggja þeir niðri
núna.
Innrás í Yunnan
frá Indo-Kína.
Japanir sækja nú inn í Yunn-
an-fylki í Kína frá Indó-Kína
og eru komnir 80 km. inn í Kína |
þaðan, samkvæmt fregnum frá
New York.
Hafa Japariir mikið lið á þess-
um slóðum og þeir draga einnig
að sér mikið Iið í Burma, til þess
að geta sótt norður Burmabraut-
ina.
Sú tilgáta var sett fram hér í
blaðinu i byrjun síðustu viku,
að Japanir myndu hafa i liyggju
að reyna að ná Kunming, höfuð-
borginni í Yunnan, því að það
. . ææi __ _ , Hradfrystihús Olafsflarðar
14 GAGNAHLAUP ÞJOÐ-1 stærri bátar gerðir út
VERJA Á SAMA STAÐ,
Á EINUM DEGI
Barizt alla leið suður að
Azovshafi.
Kiíssar segja, að Þjoðverjum verði
ekki ág:eng:t í nýju sokninni.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Samkvæmt fregnum frá Berlín eru nú orustur í
algleymingi allt frá Kharkov suður að Tagan-
rog við Azovshaf. Hafa Rússar byrjað sókn
þarna syðst með mörgum áhlaupum og sækja þeir því
á bæði fyrir sunnan og norðan það svæði, sem von
Bock hefir valið sér til sóknar. Rússar minnast ekkert
á þessa sókn í fregnum sínum.
Rússar tilkynna, að þeir hafi sótt fram allan daginn í gær,
þrátt fyrir harða mótspvrnu Þjóðverja og sé nú svo komið, að
hersveitir þeirra sé lengst komnar' um 70 km. frá þeim stað, er
þær voru, þegar sóknin hófst. Sóknin 4iefir staðið í 9 daga og
Rússar því sótt fram að jafnaði um átta kílöinetra á dag\
A einu litlu svæði vígstöðvanna segjí»Ml Rússar liafa hrundið
14 gagnáhlaupum Þjóðverja sama daginn og sé þá ekki talin
áhlaup annarsstaðar á vígstöðvunum. í þessum álilaupum eyði-
íftgðu Rússar 42 skriðdreka fyrir Þjóðverjum. .
Þjóðverjar hafa ekki enn minnzt á sókn þá, sem Rússar segja,
að þeir sé byrjaðir milli Isyum Qg Búi’yenkovo. Hinsvégar geta
Rússar þess að enn sé barizt á Kerclitanga.
Rússneska herstjórnin hefir
gefið út yfirlit yfir manntjón
Þjóðverja þá níu daga, sem, har-
izt hefír veríö við Kharkov.
Segir hún, að mannfall í liði
Þjóðverja sé orðið um 20.000
dauðir, auk særðra manna og
fanga, en af hergögnum hafi
Þ jóðver jör misst um 600 skrið-
di-eka, Samsvárár’ þöð því, að
Þjóðverjár' liáfi misst Íiáífa öðra
skriðdrekádeild, en auk þesS
hafi þeir misst 12 stórskotaliðs-
sveitir eða um 600 fallbyssur.
Nefna Rússa eina herdeild,
sem hafi goldið mikið afhroð í
þessum bardögum. Er það 79.
fótgönguliðsdeildin, sem er frá
Koblenz.
Rússar geta og um harðnandi ,
hardaga í grennd við Ivalinin á
miðvígstöðvunum,. Þar segjast
þeir liafa lirundið nokkurum á-
hlaupum Þjóðverja og 400 menn
legið í valnum að lokum. Segja
þeir að Þjóðverjar hafi gríðar-
mikinn viðbúnað á þessum slóð-
um.
Um sókn von Bocks segja
Rússar, að þeir hafi hrundið á-
hlaupum milli Isyum og Barv-
enkovo, og hafi Þjóðverjum
ekki orðið ágengt þar.
Fregnir eru yfirleitt af held-
ur skornum skammti af bardög-
unum í Rússlandi, bæði frá
Rússum og Þjóðverjum, en þó
eru Þjóðverjar stuttorðari. Þeir
skýra frá því, að þeir hrindi á-
hlaupum, Rússa, sem sendi fram
hverja fylkinguna af annarri og
geri sjálfir gagnáhlaup með
mundi spara mjög skipakost
þeirra. Gæti þeir þá flutt nauð-
synjar landveg frá Haiphong i
Indó-Kína, eftir járnbrautinni
til Kunming, en þaðan til Lashio
og Mandalay í bilum eftir
Burmabrautinni. Mundi það
létta mjög sókn lil Indlands,
jafnframt því, sem það yrði
nikill hnekkir fyrir Kínverja.
Virðist þessi sókn frá Indó-
Kína styðja þessa skoðun.
Þjóðverjar auka
átökin.
góðuhi árangri. Taki þeir mik-
ið lierfang, bæði ónýtar byssur
al' öllum stærðum og gerðum
,og nothæf vopn.
Flugherir beggja hafa sig
mikið i frammi. Gera þeir árás-
ir á samgönguleiðirnir að haki
herjanna, hermannaliópa og
fállbyssustæði. Þjóðverjar skýra
frá þvi, uð flugforingimi Báhr
hafi unnið 99.—103. sigra sína
ýfir austurvígstöðvunilíll. Rúss-
ar Iségjást liafa eyðilagt 116
þýzkar fítigvélar á ýmsan liátt á
t.veim döguni,
í fregnum, frá New York seg-
i ir, að hvort sem Þjóðverjum
gangi vel eða lítið í sókn sinni
við Isyum og Barvenkovo, þá
sjáist þess engin merki, að hún
1 hafi tilætluð áhrif, sem munu
j vera að draga úr Kliarkovsókn
• Rússa.
^tntt ogr Isftgrgrott.
Það var Hull, sem þýzkar
flugvélar gerðu árás á í Eng-
landi í fyrrinótt. Skemmdir
urðu nokkrar og manntjón.
Suiuts, marskálkur, er nú
bráðlega á förum heim frá víg-
stöðvunmn í N.-Afríku. Ætlar
hann að vera kominn heim n. k.
sunnudag, en þá verður hann
73 ára.
•
Ameríski Rauði krossinn hef-
ir senl ýmiskonar lyf, sáraum-
búðir, sápu, skó og allskonar
fatnað til Rússlands fyrir meira
en 3.5 millj. dollara. Þ. á m. eru
500.000 stykki af fatnaðarvör-
um karla, kvenna og barna.
•, •
Samkv. fregnum sem þýzka
útvarpið birtir frá S.-Amer-
iku, hafa orðið Iandskjálfta-
skemmdir i Colon í Panama,
Atlantshafsmegin við skurðinn.
Skriðuföll hafa orðið meðfram,
íionum einhversstaðar, en ekki
að neinu ráði.
Aætlað að 400.000 menn
hafi verið teknir af lífi.
Ástand og horfur innan öxul-
ríkjanna eru aðalumræðuefni
New York-blaðanna þessa dag-
ana, því að blaðamenn, sem
hafa verið hafðir í haldi á Ítalíu
og Þýzkalandi, eru komnir til
Lissabon og hafa símað þaðan.
Frederick Oechsner, yfirmað-
ur U. P. i Þýzkalandi, segir, að
nazistar auki hernaðarátök sin,
en þeir nuini þurfa að gefa þjóð-
inni sterkari áróðursdeyfilyf eft-
ir því, sem lífið í landinu verði
erfiðara.
Glenn Stadler, annar U.P.-
maður, áætlar að Þjóðverjar
muni hafa tekið 400.000 manns
af lífi og þeir hafi tekið 234
milljarða króna virði af vörum.
í herteknu löndunum.
Louis Lochner, yfirmaður
Associated Press \ Rerlin i tæp
20 ár, símai', að miklu meira
&é ki'hfkd hf þýv.ku þjóðinni en
Bretum og alHaf sé ldðtogarnir
að krefjast meirí fórna og af-
kásíít. Ei’nest Fisher, einnig frá
A. P., segir þý.’íka bændur 3 vik-
ur á eftir áætiun i sáningú,
vegna óhagstæðs ve'cfurs, skorts
1 á áburði, slælegrar afgreiðslu á
útsæði sökum flutningsörðug-
leika og skorts á vinnuafli.
Fréttaritarar frá Róni segja
ítali alveg vonlausa um sigur,
þeir sé eiginlega komnir á [xið
stig, að þeim sé sama um allt.
Siglufirði vegna hafnleysu
Aðalfundur hlutafélagsins Hraðfrystihús Ólafsfjarðar var
haldinn í Ólafsfirði þann 10. þ. m. Félagið hraðfrysti þorsk og
síld og tók matvæli til geymslu og seldi einnig nokkuð af ís.
Tekjur félagsins voru samtals um 150 þús. krónur en gjöldin
um 120 þús. krónur. Tekjuafganginum, um 30 þús. krónum,
var varið til afskrifta á eignum félagsins.
Síðan 1930 liefir starfað
frystihús í .Ólafsfirði, aðallega
beitufrysting. Ilaustið 1940 var
ákveðið að breyta því í hrað-
frystihús. Var þá stofnað nýtt
lilutafélag, Hraðfrystihús Ól-
afsfjarðar, er vfirtók allar eign-
ir frystihússfélagsins og skuld-
Hraðfrystihúsið er byggt við
gamla frystihúsið, samtals að
grunnfleti 22,5x30 metrar, þar
af er vinnusalur 21,4x11,5 mtr.
í húsinu eru samtals 5 kæliklef-
ar og er þar geymslurúm fyrir
200 tonn af fiskflökum og 1200
tunnur af síld auk matarforða.
Húsið frystir nú 6 tonn af fisk-
flökuni. á sólarhring en fvri'r-
hugað er að hæta við frystitækj-
um svo afköstin verði 12 tonn
á sólarhring.
llraðfrystihúsið tök til starfa
i mai 1911. Var húsið þá ekki
fullgert og var unnið að bygg-
ingu þess fram á liaust. Starf-
aði luisið því við mjög slæm
skilvrði.
Yfirsmiður Við byggingu
l.ússins var Agúst Jónsson smið-
ur í Ólafsfirði en Axel Krist-
jánsson yerkfræðiagur og Svein-
björn Jónsson byggingameist-
ari í Reykjavík gerðu uppdrætti
af húsinu. Vélsmiðjan Héðinn
i Revkjavík smíðaði og útvegaði
vélar og annaðist uppsetningu
þeirra. Byggingarkostnaður
hússins, ásamt vélum og tækj-
um, nam samtals um 300 þús.
kr.
Stjórn félagsins skipa útgerð-
armennirnir Sigurður Baldvins-
son, Jón Halldórsson og Þor-
steinn Simonarson lögreglu-
stjóri. Framkvæmdastjóri er
Magnús Gamalíelsson útgerðar-
maður.
I vetur hefir verið róið þaðan
á litlum trillubátum, en stærri
bátar hafa verið gerðir út frá
Siglufirði og nokkrir frá Suður-
landi, og eru síðustu bátaruíl' nú
að konta heint af jx'írri vertíð.
Beztu vertí'ð gerðu bátarnir, sent
! gerðir voru út frá Siglufirði.
j Afli hefir verið mjög tregur
það sent af er vorinu. Er aflinn
seldur ýmist i hraðfrystihús eða
í ísfiskflutningaskip. Alls verða
’ gerðir út þaðan á þcssu vori upt
't 50 vélbáter, en ntargir þeirra et’u
■ litlir trilluþátar. Atvinna er þar
' nóg, þótt enjgn sé þar Breta-
* vinna.
Himmler í
Hollandi
i
Innpásaphrædsla?
Berlínarfréttaritari „Stock-
holmstidningen4’ símar blaði
sínu að Himmler sé komiim til
Hollands.
Himmler tekur við stjórn SS-
deildanna, sent eru i landinu og
verður þar uni óákveðinn tima,
en lætur samt ekki af störfum
sem yfirmaður þýzku leynilög-
reglunnar.
' Skipun Hintmlers í þetta
starf kemur á eftir fregnum um
allmikinn viðbúnað Þjóðverja í
Hollandi, þar sent „innrásar-
tímabilið“, þ. e. hentugasti tím-
inn til innrásaT, fer nú í hönd.
Major A. R. Wise, sem ltér
befir verið að undanförnu hefir
opinberað trúlofun sína i Eng-
landi. Heitir konuefnið Miss
Cassandra Coke. Wise hefir ver-
ið' þingmaður Sntethwick-kjör-
dæmis nærri Birmingham í 11
ár.
Litlu tyrknesku skipi hefir
verið sökkt hjá Bósporus-sundi.
Áhöfnin bjargaðist. Þjóðverjar
segja rússneskan kafbát hafa
sökkt skipinu.
Sýning Handíðaskólans í
Miðbæjarskólanum.
Góður árangiif ál starfsemi skóíans.
Vorsýning Handíðaskólans
var opnuð almenningi til sýnis
s.l. laugardag kl. 3 síðd. Er hún
í húsakynnum Miðbæjarbarna-
skólans í allmörgum stofum.
Boðsgestir voru allmargir og
er fóllc hafði svipast noklcuð um
bekki, ávarpaði fræðslumála-,
stjóri, Jakob Kristinsson, sant-
kontuna með stuttri en snjallri
ræðu. Lýsti hann upphafi Hand-
íðaskólans, starfi hans og þró-
un. Þakkaði ltann sérstaklega
þeint Lúðvíg Guðmundssyni,
skólastjóra, er réðst í stofnun
skólans, og Kurt Zier aðalkenn-
ara skólans, starf þeirra.
Sýningin er mjög fjölþætt og
ber vott unt ágætan árangur af
kennslunni. Er auðsætt að full
þörf ltefir verið fyrir slíka
stofnun, nteð þvi að áður var
$3.400.000.000 í apríl.
Stríðsútgjöld Bandaríkja-
stjórnar námu samtals 3.4 mill-
jörðum dollara (um 22 mill-
jarðar kr.) í aprílmánuði.
Frá þessu er sagt í skýrslu
unt viðskipta- og atliafnalíf
Bandaríkjanna eftir verzlunar-
ráðuneytið í Washington. Er
þelta 60% aukning á da^legu
meðaltali í byrjun ársins.
I skýrslunni segir og, að
vinnsla á blýi, zinki og kopar
hafi aukizt mjög, t. d. er búizt
við að koparfrantleiðslan aukist
uni 200.000 smál. á ári.
það svo að menn urðu að leita
lil útlaiida til nánts upp á von
og óvon, ef þeir vildu afla sér
kunnáttu i ýntsum þeim grein-
uin, sent við skólann eru kennd-
ar;
Fer hér á eftir yfirlit yfir starf
sólans frá upphafi og starfstil-
högun.
Handíðaskólinn var stofnað-
ur haustið 1939 og lýkur i dag
þriðja starfsvetri sínum. Nem-
endur skólans i vetur voru alls
238 að tölu, en kennárar 14.
Tilgangur skólans er sá,
áð .veita kennurum og kennara-
efnum sérmenntun í teikn-
ingu og handíðujn,
að gefa alntenningi kost á námi
i {tessunt greinunt,
að. halda uppi kennslu í verk-
Frh. á bls. 2.
Kurt Zier