Vísir - 21.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 21.05.1942, Blaðsíða 3
VlSIR Velhugsuð minningargjöf. Eg leyfi mér 116111168 að birta eftirfarandi bréf er mér hefir borizt: Vér undirritu'ö, börn og tengdadætur hjónanna, Óiafs Jónssonar og Ásgerðar Sigurð- ardóttur höfum ákveðið að þeim látnum, að gefa minningargjöf hinu væntanlega hvíldarheimili sjcmanna í Reykjavik, að upp- liæð kr. 1500.00 — fimmtán húndruð krónur —. Ólafur var fæddur að Vestur- Leirárgörðum í Leirársveit í Borgarfjarðarsýslu 26. júní 1848. Ásgerður var fædd að Stóru-Fellsöxl í Skilmanna- lireppi í Borgarfjarðarsýslu 1. nóvember 1853. Þessi mætu lijón bjuggu í mörg ár að Stóru- Feíllsöxl og voru oft kennd við þann bæ. Þau eignuðust 11 börn og komust 10 þeirra til fullorð- ins ára, en nú eru aðeins 5 þeirra á Mfi. Árið 1900 fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu i húsinu nr. 18 við Lindargötu, það sem eftir var æfinnar. Ólafur lézt 18. febrúar 1936, en Ásgerður lést 4,- desember sama ár, bæði þrotin að kröfUtrn eftir langan og stráhgan æfídag. Það var upphaflega ætlun vor að fjárhæð sú er vér nú fær- Utft hinu væntanlega hvildar- heimili sjómanna að gjöf, væri varið í legstein ýfil' þessi hjón, en við nánarí athugun sáum vér, að með þvi að gefa þessa litlu upphæð, sem minningargjöf einhverju þörfu mannúðarfyrir- tæki, þá gerðum við Iítilsháttar gagn með því. Og vér erum öll þeirrar skoðunar, að sjómenn vorir séu alls góðs maklegir og Jiessvegiia varð hið fyrirhugaða hvildarheimili fyrir valinu. Virðingarfyllst Sigurjón Ólafsson. Guðlaug Sigurðardóttir. Július Ólafsson. Elinborg Kristjánsdóttir. Einar Ólafssop. Þorstina Gunnarsdóttir. Sigurður Ólafsson. Halídóra Jónsdóttir. Sigurdís Ólafsdóttir. Kristin Eyjólfsdóttir. Eg þakka gefendunum af al- hug þann skilning, er þeir sýna sjömönmim með gjöf þessari, og þá hlýju til sjómanna er felst í orðakigi bréfsins. Bjöm Ólafs. B 8 v ít asi 11111:111 er um næstu helgi Heima eða Heiman í búrið — í nestið — Bara hringja svo kemur þad Krlstján Goðlaugsson Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. i mörgum litum. Vewliin Ingibjaigaí Johiison. Magnús Thorlacdus haistaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. STYRKTARSJÓÐUR. Eftirfarandi bréf barst mér frá Guðmundi Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50: „Hér með leyfi eg mér að senda fjörsöfnunamefndinni kr. 1000,00 — eitt þÚ6und krónur — með þeim fyrirmælum, að þær verði upphaf að styrktar- sjóði fyrir vistmenn á væntan- legu sjómannaheimili.“ Um leið og eg votta gefand- anum þakkir mínar fyrir rausn hans, vil eg láta þess getið, að Sj ómannadagsráðið mun semja skipulagsskrá fyrir sjóðinn, og verða gjafir til hans vel þegnar. Bjöm Ólafs. VíiiRuiðin hefir nú opnað Sokuxn plássleysis á Laugavegi 8 höfum við fengið vinbúðina á Vesturgötu 2 sem verzlimarpláss. Þar verður á boðstólum með tækifærisverðl: Karlmannaföt — karlmannaskór. Karlmannafrakkar. — Karlmannainniskór. Unglingafrakkar. — Unglingaskór. Dömukápur. — Dömukjólar. Sportjakkar. — Dömuskór. Oxfordbuxur. Stakar buxur - Dömu-inniskór. f jölda margar tegtmdir. Ennfremur tökum við upp í dag nýtízku klæðskerasaumaða karlmannafatnaði, kjólföt og smokingföt, frá einu þekktasta firma Bretlands. Ennfremur nokkura enska modelkjóla, pels- kápur og dragtir. Við bjóðum jafnt bindindismönnum sem Bakkusarvinum að lita inn til okkar og gera góð kaup á þessum vinsæla verzlimar- stað. . KOMIÐ, SKÖÐIÐ OG KAUPIÐ. . Windior IHag;aiin Vesturgötu 2. Tilkynning i Irá yfiríoringja brezka iiersveiianna á íslandi Vegna brottfarar nokkurs hluta brezku hersveitanna frá Islandi ber brýn nauðsyn til þess, að öll óafgreidd mál séu útkljáð án tafar. Fyrir því tilkynnist hér með, ^ð framvegis; 1) verðá engar kröfur á hendur brezka setuliðinu fyrir seldar vörur, vinnu eða störf framkvæmd fyrir 1,. júní 1942 teknar til greina, nema þær séu sýndar þeim liðsforingja, er þeiri'a óskaði, fyrir 1. júlí 1942, 2) verða allar útistandandi kröfur fyrir skemmdir eða tjón vegna framkvæmda brezka setuliðsins, sem gerðar hafa verið fyrir 1. júní 1942 sömuleiðis að send- ast fyrir 1. júlí 1942 til BREZKU LEIGUMÁLA OG SKAÐABÓTÁSKRIFSTOFUNNAR, LAUGAVEGI 16, REYKJAVlK, SlMAR 593.5 og 5965, 3) verða allir frekari reikningar eða kröfur af því tagi, sem lýst er hér að ofan, að afhendast fyrir síðasta dag almanaksmánaðarins næsta á eftir stofnun skuld- arinnar, 4) verða kröfuhafar að afla sér viðurkenningar fyr- ir móttöku slíkra reikninga eða krafna frá viðkomandi foringja. Samkomulag verður að nást um alla slíka reikninga og kröfur innan eins mánaðar frá því að birt voru, 5) getur svo farið, ef slikar kröfur eru ekki birtar, eða samkomulag ekki náðst um þær innan þess tíma og á þann hátt, sem að ofan greinir, að eg neyðist til þess að fresta því að taka þær til athugunar eða ákveða um þær, þar til ófriðnum er lokið. Kerrupokar Svefnpokar ur gærum. SÚTAÐAR GÆRUR, hvítar og mislitar. 8útnnar¥erk§miðjan Vatmstíg 7. Sími 4753. Mkra trésmiði vantar í Stúdentagarðinn. — Uppl. hjá Zophoníasi Snorrasyni, Leifsgötu 23. Sími 2104. Til hreingerninga Mirrolín bónolía JvpmRiNIÍ" TIL HVÍTASUNNUNNAR NAUTAKJÖT í buff og Gullach— HANGIKJÖT _ DILKA- KJÖT — SVÍNAKOTELETTU R _ SVIÐ — OSTUR 45% — GRÁÐAOSTUR — SALAT — RAUÐRÓFUR — AGÚRKUR _ GULRÆTUR — LAUKUR — RABARBARI o. fl. KJöt «& FiikmetlsgerðÍB Grettisgötu 64. — Sírni 2667. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467, Sumarbústaður Til sölu er ibúðarhús, 3 herbergi og eldhús ca. 7x8 m. að flatarmáli. Húsið er byggt 1940, er raflýst og stendur í túninu á Fossi i Mýrdal. Silungaveiði í á og stöðuvatni getur fylgt. — Söluverð 15.000 kr. Otborgun eftir samkomulagi. Til mála getur komið að núverandi eigandi taki að sér að flytja húsið, og reisa að nýju i nágrenni Reykjavikur, Fasteigna «& Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Herraföt Tökum úpp i dag mjög vandað úrval. Veræl. Rgrill Jakobsen Laugaveg 23. HÖFUM FENGIÐ SENDINGU AF frá einu þekktasta verzlunarhúsi í London. Margt af þessu eru MODEL. VICTOR 81GLIMGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfðmu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist CnUif ord ét €lark u& BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. :t , Elsku litla dóttir okkar, Hrafiihildur verður jarðsúngin föstudaginn 22. þ. m. kl. 3% frá beiinili okkar, Laugaveg 93. Valgerður Gísladóttir. Sigurhans Hannesson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.