Vísir - 21.05.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1942, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R | Gamla Bíó | Elska skaltu náungann (Love Tliy Neigbour). JACK BENNY, MARY MARTIN. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3V2-6V2 BANKARÆNINGJARNIR (Triple Justice). Ctfwboymynd ineð George O’Brien. Börn innan 12 ára fá ekki aögang. Brúarfoss fer vestur og norður á sunnu- dag 24. mai kl. 6 síðd. Kemur líka á Þingevri. — Vörur afhendist á morgun eða fj-rir hádegi á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun (föstudag), verða annars seldir öðrum. QOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOO»OQOQOOQCOaQOOOQQOOOOOQOOOQOO< Þökkum innilega auðsýnda virðingu og vinsemd á | silfurbrúðkaupsdegi okkar. lí Anna M. Gisladóttir. Guðm. Guðjónsson. >30000000OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOO flASTON LERROUX: LEYND ARDÓMUR GULA HERBERGISINS Rouletabille virtist vera i ]jungum þönkum, og sagði: „Það er einn hiutur, herra Frédéric Larsan, sem er ennþá alvarlegri iieldur en það, að heita rökvísi sinni liarkalega, og það er þessi tilhneiging, sem einkennir vissa þjóna réttvísinn- ar til að beygja og teigja þessa rökvísi þangað til hún lagar sig eftir þeim hugniyndum, sem þeir hafa gert sér. Þér hafið þegar gert yður ákveðna hug- mynd um morðingjann, herra Fred, yður þýðir ekki að bera á móti þvi, og hann á ekki að hafa særzt í höodina, annars félli hugmynd yðar uin sjálfa hig. Og þér hafið leitað að öðru og fundið það. Þetta er hættu- ieg aðferð, herra Fred, ákaflega liættuleg, að ganga út frá þeim hugmyndum, sem maður gerir sér um morðingjann, og leila á þeim grundvelli að þeim sönn- unum, sem maður þarfnast! Sú aðferð ga:ti leitt mann langt. Gætið yðar, að þér fremjið ekki réttarmorð, herra Fred, yður stendur hætta af því!“ ‘Og Rouletabille hvessti litlu, gáfulegu augun sín á Fred mikla, hálf stríðnislegur, með hendurnar í vösunum og liló Illkvitnislega. Frédéric Larsan horfði stein- þegjandi á þennan snáða, sem þóttist standa honum fyllilega á sporði. Hann yppti öxlum, kvaddi okkur og gekk burt stór- um skrefum og sió í steinana á götunni með stóra stafnum sín- um. Rouletabille horfði á eftir lionum. Siðan sneri ungi frétta- aitarinn að okkur, glaðlegur og sigri hrósandi á svip, og sagði við okkur: „Eg skal sigra hann! Eg skal eríe;j BRÉFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKNARI: STEFÁ’N JÓNSSON sigra Fred mikla, hversu dug- legur sem hann kann að vera. Eg skal sigra þá alla. Rouleta- bille er duglegri en þeir allir! Og Fred mikli, þessi nafntogaði, víðfrægi, framúrskarandi Fred, þessi óviðjafnanlegi Fred, hann rökræðir eins og erkiflón! . . . . eins og erkiflón! .... eins og erkiflón!“ Og'hann gerði sig líklegan til að hoppa upp í loftið; en það varð ekkert úr þeirri leikfimi, því að hann snarstoppaði. Eg fylgdi eftir augnaráði hans, sem var lieint að Robert Darzac. En hann horfði niður á veginn, af- mjmdaður í andliti, á sín eigin spor, sem voru rétt við hliðina á „litla sporinu“. ÞAU VORU NÁIÍVÆMLEGA EINS! Við liéldum, að hann mundi hníga í ómegin. Augu hans, sem voru stór af skelfingu, forðuð- ust okkur um stund, og hægri höndin togaði með krampa- kenndum rykkjum í skegg- kragann, sem lukti um hið ráð- vandlega, blíðlega og örvænting- arfulla andlit hans. Loks náði hann sér að nolckru, kvaddi okkur, sagði við okkur með breyttri röddu, að liann ætti brýnt erindi heim til hallarinnar og fór. „Hver fjandinn!“ sagði Rou- letabille. Fréttaritarinn var einnig hálfsturlaður á svip. Hann tók upp úr veski sínu hvítt pappírsblað, eins og eg hafði séð hann gera áður, klippti út með skærunum sporið eftir „litla fót“ morðingjans. Síðan bar hann þennan nýja pappírs- sóla við sporið eftir skó Dar- zac, og féll hann nákvæmlega í það. Rouletabille rétti sig upp og sagði aflur: „Hver fjand- inn!“ Eg þorði ekki að segja eitt einasta orð, til þess að trufla ekki þær alvarlegu hugsanir, sem eg ímyndaði mér að bærð- ust nú í ennishnúðum Rouleta- bille. Ilann sagði: Nýkomið Kjólatau, einlit og rósótt. Taftsilki, margir litir. Fiðurhelt Lóreft, Damask, Kjólahnappar, mikið úrval o. fl. DYWCiJA, — Latngfaveg: 25 Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliöið“ SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá ld. 2 i dag. Hýning: Guðmundar frá Miðdal er opin daglega til ld. 10 að kvöldi á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 43. i.sl. Sundknattleiksmót íslands verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. 8V2- Keppa þar til úrslita K. R. á móti b-liði Ármanns og Ægir á móti a-liði Ármanns. — Hver vinnur? Auk þess verður keppt í 50 m. frjálsu sundi karla — 50 m. bringusundi drengja. — 100 m. frjálsu sundi drengja. Mjög spennandi keppni. — Fjölmennið í höllina í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í SundhöIIinni. Þvottaduft í 10 ár og það hefur aldrei skaðað þvottinn, en þvegið fljótt og vel. Yður'er óliætt að halda áfram að nota FIX þvottaduft Það er einn mesti liókmenntariðiinrðnr ársins ef ný bðk kemur út Eftir Halldór Kiljan Lamess heitir bókin í ár. Eru það s jö þættir, sem hÝer fyrir sig er listaverk, fagur og göfugur skáldskapur. Bókin kostar kr. 22.00, 26,00 og 28,00 (skinn) 105 eintök al’ bókinni verða tölusett og árituð af höfundi. Kosta þau kr. 50,00 eint., og má panta þau í Unuhúsi,Garðastræti 17 (sími 2864). Sophus H. Holm 85 ára í dag. í dag er Sophus H. Holm, til heimilis á Njálsgötu 52A hér i bæ, 85 ára. Hann er elzti núlifandi Dani hér á landi. Kom hingað til lands árið 1870 og hefir dvalið hér síðan. Sophus er vinsæll og vel lát- inn maður af öllum, er til hans þekkja, og mun án efa verða margt um manninn hjá honum í dag. í einhverju næsta sunnudagsblaði Visis verður birt samtal við þenn- an heiðursmann. Látum vér þessar línur nægja að sinni. 1200 krónur vilja ung og reglusöm hjón greiða fyrirfram í leigu fjrrir 1—2 herbergi og eldhús. — Einnig lijálp við húsverk. — Tilboð berist blaðinu fyrir liádegi á laugardag n. k., merkt: „S. G.“. Nýja Bíó Konu vantar til að baka kökur. Café Central. KHCISNÆDll Herbergi til leigu GOTT herbergi til leigu í austurbænum fyrir einhleypan. Tilboð nierkt „Reglusemi“ send- ist afgr. Vísis. (615 Herbergi óskast STjÚLKA óskar eftir herbergi gegn liúshjálp. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Frón“. (626 IK4UKK4PUK1 Vörur allskonar NOKKUR gluggafög með gleri til sölu Bergstaðastræti 42, eftir kl. 7,___________(617 TVÆR kápur til sölu og þrennir kvenskór nr, 37. Uppl. á Framnesvegi 50. v (639 HERRADRAGT til sölu á Vitastíg 9. Uppl. kl. 8, kjallar- anum. (641 STÓRT skrifstofuborð úr eik til sölu. Jón Halldórsson & Co., sími 3107. (594 Notaðir munir til sölu KARLMANNSREIÐHJÓL tií sölu á Hverfisgötu 62. (634 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Grettisgötu 12. (638 NOTAÐUR barnavagn og barnarúm til sölu ódýrt, Berg- staðastræti 38, kjallara. Til sýn- is frá kl. 8—10 næstu kvöld. — ____________________(625 LÍTIÐ útvarpstæki til sölu á Skólavörðustig 46, gengið inn frá Njarðargötu. (624 KLÆÐASKÁPUR til sölu á Sunnuhvoli, uppi, kl. 8—10 (633 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Hverfisgötu 62. (627 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA lítið notað stofu- borð (ferningslagað), einnig 2 —3 stóla og lítinn bókaskáp. Uppl. í sima 3092, kl. 8—9 i kvöld._____________» (640 VIL KAUPA notaðan barna- vagn í góðu standi. Skipti á barnakerru geta komið til greina. Uppl. í síma 5568. (632 BARNAVAGN óskast keypt- ur. Uppl. í sima 2899. (629 BARNAVAGN óskast til kaups. Tilhoð merlct „Bama- vagn“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. (619 2 KOLAOFNAR (lítill og stór) óskast til kaups. Tilboð merkt „Kolaofn" sendist afgr. Vísis fyrir mánaðamót. (621 iflllliw ((Scafterbrain). Fjörug og fjmdin gaman- mynd. — Aðalhlutverkið leikur „revy“-stjarnan: .. JUDY CANOVA, ásamt Alan Mowbray og Ruth Donnelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÓÐ barnakerra óskast. Sími 2970. (643 ÓSKA eftir mötorhjóli. Til- boð merkt „Mótorhjól“ sendist Visi fyrir n.k. mánaðamót. (620 Félagslíf — ÁRMENNINGAR! Allir, sem ætla að æfa frjálsar íþróttir í sum- ar, eru beðnir að mæta á Félagsheimili verzlunarmanna kl. 93/2 e. h. næstkomandi föstu- dag, þ. 22. þ. m. Stjórnin. (618 handknattleiksflokK- UR KVENNA. Æfing verður í kvöld á Rauðarártúninu kl. 8,30, ef veður leyfir. (628 ÆFING i kvöld kl. 9 lijá 2. fl. Mætið allir! (614 FIMLEIKAR. 1. fl. og drengjaflokkur. Mætið í kvöld ld. 8 í Austur- bæjarskólanum. (644 SKÁTAR — stúlkur og piltar — farið verður að Úlfljótsvatni um hvítasunnuna. Þátttaka til- kynnist á ' skrifstofunni á fimmtudag kl, §—9 e, h. Með- limir hjálpársveitanhá, iriunið að tilkynna um burtferðir á sama tima, simi 3210. Skátafé- lag Reykjavikur. (598 Í!4P4þ*niNDI«l GAFL af vörubil tapaðist ,í fyrradag hér i Reykjavik. Finn- andi geri aðvart í síma 2298. (642 TAPA2Æ Iiefir óinnrammað málverk. Góðfúslega skilist á Bergstaðastræti 24 B, gegn fundarlauhum. (623 DÍVANTEPPI tapaðist 14. mai á leiðinni: Óðinsgata, Bald- ursgata, Bergstaðastræti, Grund- arstíg. Skilist á Óðinsgötu 11, uppi. Sími 5515. (613 EIN stúlka óskast strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (458 UNGLINGUR óskast til inn- lieimtu frá 1. júni eða strax. — Uppl. á skrifstofu B. S. R. Lækj- argötu 2, ekki í sima. (616 UNGLINGUR óskast um lengri eða skemmri tíma. Hátt kaup. Uppl. á Skeggjagötu 19. ___________________________ (630 12—13 ÁRA drengur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 4899 i dag og á morgun. (631 RÁÐSKONA óskast upp i sveit. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B. '__________________(635 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta barris; einnig óskast harnakerra til kaups eða í skipt- um fyrir barnavagn. Uppl. á Hverfisgötu 16. (636 Hússtörf RÖSK og dugleg stúlka ósk- ast til eldhússtarfa, Vesturgötu 45. (622

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.