Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 3
VISIR Hreinlætisvörur Radion, Rinso, Sunlight sápa, Vim skúriduft. ví5in Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Vörubíll tonn í góðu lagi til sölu. Fólks- flutningsbifreið getur einnig komið til greina. — Til sýnis á Barnaleikvellinum við Freyjugötu, eftir kl. 8. — Um hvað var hugsað Og: um hvað var talað 1041? Lesið rá sem nú er komin. Dægurhjal um ýmsa viðburði ársins með fjölda mörgum myndum úr daglega lífinu. Sölubörn komi, á afgreiðslu Alþýðublaðsins í fyrramálið klukkan 9. — I Eftir að lögreglan hafði tekið pólska skipið á sitt vald. — Nýreykt kjöt NtSLÁTRAÐ NAUTAKJÖT í Buff GuIIach og steik. Hakkað kjöt Saltkjöt Kindabjúgu Miðdagspylsur Nýsviðin svið o. m. fl. Kjötbúðin Verkamannabústöðunum og Fálkagötu 2 Til HvitasnnnaDDar Heima eða Ileliiiain í Bnrlð I Hestið Hein z-vö rur Tómatsósa, Pickles 7 tegundir, Sandw. Spread, Tartar Sauce, Mayonnaise, Sinnep, Pipar, Baked Beans, Spaghetti, Súpur í dósum. — Sild, Gaffalbitar, Caviar, Kræídingur, Bækjupasta, H. P. sósa, Chef sósa, Ostar, Rúgkex, Kremkex, Cocomalt, Malted Milk, Sjólax, Capers, Te, Búðingar, Ávaxtasafi, Grænar Baunir, Aspas er væntanlegur, Agúrkur, Gulrætur, Salatolia, Kæfa, Kjötmeti, Fiskmeti, Sultutau, Kex. HANGIKJÖT NAUTAKJÖT GRlSAKJÖT SALTKJÖT LIFUR SVIÐ GULRÆTUR RAUÐRÓFUR LAUKUR Kjöt & Fiskur SÍMAR: 3828 og 4764. BæjdF fréttír Rakarastofur bæjarins ver'ður lokað kl. 8 í kvöld, og kl. 6 síðd. á morgun. Vísír er 6 síður í dag. Ræða Jakobs Möller, fjármálaráðherra er í auka- blaðmu. „Hin almenna fjársöfnunarncfnd“ Hallgrimskirkju í Reykjavík, biður þess getið, að gjöíum til ldrkjunnar sé veitt móttaka daglega frá kl. 1—6 e. h. á skrifstofu Hjart- ar Hanssonar í Bankastræti II. „Nú er það svart, maður“. Þessi ágæta revía verður leikin í kvöld kl. 8. 'Aðgöngumiðar verða sekiir í dag eftir kl. 2. Sýning Handíðaskólans verður aðeins opin í i—2 daga ennþá. Aðsóknin hefur verið ágæt og hafa nú um þúsund manns séð sýninguna. Er þarna allskonar vinna barna og fullorðinna, m.a. pappírs- og pappavinna, bókband, leður- vinna, rennismíði, trésmíði, út- skurður, vönduð, útskorin húsgögn úr. eik, mjög mikið af teikningum, vatnslitamyndum og 30 olíutnálverk eftir nemendur myndlistardeildar- innar. Einnig eru þarna hinar fögru kórmyndir, sem skólinn gaf Hall- grímssöfnuði í vetur o.m.fl. — All- ir, sem áhuga hjifá á verklegu námi og mýndlistum, ættu nú að nota þetta tækifæri og sjá þessa athygli- verðu sýningu. Knattspyrnumótin í sumar. Ákveðið er að knattspyrnmótin verði sem hér segir í sumar: i8,- maí, 3, fl. Reykjavíkurmót. 26. maí, 2. fl. Reykjavíkurmót. 3. júní Knattspyrnmót íslands. 10. júní, 1. fl. Reykjavíkurmót. 6. ágúst, Meistarafl., Rvíkurmót. 13. ágúst, 1. fl. Landsmót. 16. ágúst, 3. fl. Landsmót. 30. ágúst, 2. fl. Landsmót. 30. ágúst, 4. fl. Reykjavíkurmót. 6. sept., Walterskeppnin. HallgTÍmskLrkja í Saurbæ. Móttekið áheit frá Ögmundi Þor- kelssyni 5 kr. Kæra þökk. Ásmiind- ur Gestsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Gjafir og áheit: P 5,kr. J. G. 100 kr. Jón Sig. 10 kr. Arnfriður 5 kr. M. M. 50 kr. Karl og frú 20 kr. Guðm. Guðjónsson 5 kr. Sigríður Teitsdóttir 10 kr. Guðrún 5 kr. N. N. (áheit) 100 kr. G. G. 25 kr. Frá sjúkling 5 kr. M. Thorberg 5 kr. Kjartan 15 kr. M. G. 10 kr. N. N. 10 kr. Amfríður 5 kr. Amgrímur 5 kr. Margrét 5 kr. Guðrún 5 kr. Helga og Árni (áheit) 50 kr. D. (áheit) 20 kr. V. J. 25 kr. Guðrún S. Jónsdóttir 10 kr. V. J. 10 kr. J. E. 10 kr. J. J. 5 kr. Áslaug 5 kr. Þorgerður 5 kr. Björnæs 5 kr. Lúð- vík 25 kr. Kona 20 kr. Guðrún og Eiríkur 10 kr. Kirkjuprestur 10 kr. Ólöf Sigriður 10 kr. Jóhanna 10 kr. D. 100 kr. D. 50 kr. Valgerð- ur J. 10 kr. Þ. J. M. 10 kr. Valgerð- ur 5 kr. Guðrún 25 kr. Sveinbjörn Sveinbjömsson 20 kr. Sigríður 5 kr. S. Ó. 10 kr. G. T. (áheit) 100 kr. Jón 40 kr. Steinunn Auðuns- dóttir 5 kr. P. G. (áheit) 5 kr. Ónefndur 25 kr. — Kærar þakkir. Sólm. Einarsson. Næturlæknir. Ólafur Jóhannsson, Gunnarsbraut 38. Sími 5979. — Næturlæknir í Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Heiðinn dómur (próf. Sig. Nordal). 20.55 Hljóm- píötur: Létt sönglög. 21.05 Upp- lestur úr Alþingisrímunum (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.20 Strokkvartett útvarþsins: Lög eftir Kássmayer: a) Ság du nokke kjærring mi? b) Rabnabryllup í Krákalund. c) Blátt lítið blóm eitt er. 21.35 Hljómplöt- ur: „Bergmasque“-svítan eftir De- bussy. 21.50 Fréttir. er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna, — Simi 1710. | Wilton grólfteppiii ERU KOMIN. VICTOR Laugaveg 33. Sími 2236. VínliiiÓin hefir nú opnað Sökum plássleysis á Laugavegi 8 höfum við fengið vínbúðina á Vesturgötu 2 sem verzlunarpláss. Þar verður á boðstólum með tækifærisverði: Karlmannaföt. — Karlmannaskór. Karlmannafrakkar. — Karlmannainniskór. Unglingafrakkar. — Unglingaskór. Dömukápur. — Dömukjólar. Sportjakkar. — Dömuskór. Oxfordbuxur. — Dömu-inniskór. Stakar buxur — fjölda margar tegundir. Ennfremur tökuin við upp í dag nýtízku klæðskerasaumaða lcarlmamiafatnaði, kjólföt og smökingföt, frá einu þekktasta firma Bretlands. Ennfremur nokkura enSka modelkjóla, pels- kápur og dragtir. Við bjóðum jafnt bindindismönnum sem Bakkusarvjnum að líta inn til okkar og gera góð kaup á ‘þessum vinsæla verzlunar- stað. . KOMIÐ, SKOÐH) OG KAUPIÐ. Windsor Hagasm Vesturgötu 2. §ieLIH«AR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford «& Clark lu BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Pir stm tkkl ti iti aö taka á móti pöntunnm á vörum til lieimsending- ar á laugardögum eru vid- skiftameian vorir beðnip aö panta í dag það, sem sendast á hteim fyrir kátið Opið til kl. 8 í Kvöld BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL Skrifstofnstúlka Okkur vantar sem fyrst skrifstofustúlku, sem kann vélritun og enska hraðritun. Hd. „Shell4* á íslandL Blóm 09 Avextir Nú er tækifærið að fá ódýr blóm fyTÍr Hvttesunn- una, t. d. blómvendi fyrir kr. 1.75 . — LÁTIÐ BLÓMIN TALA. Þessi fallega ljóðabók, sem hefir verið ófáanleg um tíma, er nú aftur komin í bókaverzlanir. — Bókaverzlun ísafoldar Jarðarför litla drengsins okkar, Ágústs Birgis verður fná heimili okkar, Spítalastíg 6, laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Valgerður Jóitsdóttir. Guðm. V. Guðmundsson. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.