Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 5

Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudaginn 22. maí 1942. IJtvarpsræða Jakob§ Möller fjtfrmalaradherra. I gær. Formaður Framsóknar- . flokksins hóf þessar umræður með þeinx formála, að þó að ræða ætti um vantraust á ríkis- stjórilina, þá væri til þess ætlast, að þeim yrði haldið algerlega á pólitískum grundvelli, án þess að hlanda inn í þær persónuleg- um ádeilum. Þetta er okkur nú misjafnlega lagið, íslendingum, og liættir okkur jafnan til þess, að láta okkur sjást yfir þá markalinu, sem þar ætli að vera á milli. Og þegar pólitísku lmúturnar taka að fljúga um borðin, vill það einatt henda, að þeim fylgi misjafnlega hóg- vær orð. Og því er ekki að leyna, að mér hefir fundist, að hinar pólitísku ádeilur ræðu- manna Framsóknarflokksins í garð okkar fyrverandi handa- manna þeirral og samstarfs- manna, hafi líkst meira per- sónulegum reiðilestri en rök- studdum ádeilum. En um þetta er ekkert að sakast, og það er ef til vill einmitt alveg óhjá- kvæmilegt, ef þjóðinni, sem á umræðprnar hlustar, á að geta skilizt það, að það sem skeð hefir, samvinnuslitin milli Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, hljóti að verða slíkt þjóðarböl, sem þeir mál- svarar Framsóknarflokksins virðast leggja svo mikið kapp á, að sannfæra þá, sem á um- ræðurnar hlusta, um að það sé. Hitl er svo annað mál, að eftir lýsingunni, sem þeir gefa á samstarfinu, mætti ætla, að ekki væri mikil eftirsjón að því, þó að upp úr því slitnaði. Af ræðu háttvirts þm. Sunn- mýlinga í gær varð ekki annað ráðið, en að Sjálfstæðisflokk- urinn hefði frá upphafi verið eins og fjötur um fót Fram- sóknarflokksins í samstarfinu. Ifann liéfði tafið fyrir eða hindrað nægilega skattlagn- ingu stríðsgróðans, og hann hefði algérlega hindrað fram- kvæmd dýrtiðarlaganna frá 1941. Háttvirtum þingmannin- um hefir alveg gleymst það, að tillaga sú, sem fyrir liggur, er tillaga um að lýsa vantrausti á núverandi stjórn. En þess- ar ásakanir hans eru rökstuðn- ingur á vantrausti á fyrrver- andi stjórn, stjórn þeirri, sem hann sat sjálfur í. Hann glevm- ir þvi, að Framsóknarflokkur- inn og Sjálfstæðisflokkurinn urðu sammála um afgreiðslu skatta-laganna á þinginu 1941. Hann gleymir þvi, að hann sjálfur átti sæti i samninga- nefndinni, sem um það mál fjallaði á þvi þingi, og að hann sjálfur flutti margar ræðuí í þinginu og skrifaði langar greinar i flokkshlað sitt, til að réttlæta það, að ekki var þá gengið lengra i því að skatt- leggja stríðsgróðann. Hann gleymdi því líka alveg, að það var marg yfirlýst skoðun hans, hæði í ríkisstjórninni og á Al- þingi, að engar dýrtíðarráð- stafanir mundu koma að haldi, ef ekki væri tekið upp það ráð, að hinda kaupgjaldið. Hann gleymir því líka, að liann komst að lokum að þeirri nið- urstöðu, að binding kaup- gjaldsins ein saman væri#ó- framkvæmanleg og saman yrðu að fara hömlur á ‘lcauþ- hækkun og afurðaverði. Hann gerði sér þess fulla grein á þinginu 1941, að dýrtíðarlög- in, sem þá voru sett, væru ger- samlega gagnslaus. Ilann hugs- aði þá um það eitt, að koma á einhverri málamynda lög- ’gjöf um dýrtíðarráðstafanir, sem hægt væri að telja fólki trú um, að gæti haldið dýrtið- inni í skefjum. Meðan á undir- húningi þessarar löggjafar stóð, var ekki fullráðið, að kosningum yi’ði frestað, og meða'n svo stóð, þorði liann ekki að tala um hörnlur á af- urðaverðinu, liinsvegar vissi hann, að um hindingu kaup- gjalds þýddi ekki að ræða, nema þetta tvennt fylgdist að. Hitl er svo rétt, að lxann lét, að þingi loknu, í veðri vaka, að hann vildi láta í'ara að ausa úl fé úr ríkissjóði, til þess að lækka söluverð á innlendum afurðum til neytenda, án nokk- urrar rannsóknar á því, að hverju haldi slíkt íxiætti koma, og án þess að nokkur gögn lægi fyrir um það, hver framleiðslu- kostnaður afurðanna váeri. Hann hélt þó ekki fastara á þeim kröfum en svo, að þær voru aldrei hornar undir al- kvæði í ríkisstjórninni, svo að aldrei var á það reynt, á hverj- um ráðherranna þær strönd- uðu. Hann har aldrei fram neina á k v e ð n a tillögu um neina greiðslu úr' rikissjóði í þessu skyni, og skömmu eftir þingslit tók liann sér mánaðar- frí frá stjórnarstörfum og lét framkvæmd dýrtíðarlaganna eiga sig, án þess að reyna frek- ar á það. Þegar svo fór að líða á sumarið og farið var að.deila um aukakosninguna í Norður- ísafja^ðarsýslu, og þeir Fram- sóknarmennirnir tóku að und- I irhúa úrslitakostina unx al- mennar þingkosningar i vor, þá tók háttv. l. þm. Sunnmýl- inga, þáverandi liæstvirtur við- skiptamálaráðherra, að visu aftur að ókyrrast, og heimtaði lagasetningu um stöðvun kaup- gjaldsins, hæði grunnkaups og verðlagsuppbótar, og þá að vísu einnig afurðaverðs. Enn var þó sá ljóður á ráði hans, að enga rannsókn, sem því nafni gat heitið, íxiátfi ^era á framleiðslukostnaði afurð- anna. Það átti að binda verð afurðanna alveg blindandi, án þess að taka nokkurt tillit til þess, hváð framleiðendur þyrftu , að fá fyrir þær. Um þetta náðist ekki samkomulag í ríkisstjórninni, og þing var kvatt saman um haustið, sem frægt er orðið, af því að þá létu framsóknarráðherrarnir flokk sinn ákveða, að ríkis- stjórnin skyldi beiðast lausn- ar, ef frumvarp þeirra um stöðvun kaupgjalds (þ. e. grunnkaups og verðlagsupp- bótar) og afurðaverðsins yrði ekki samþykkt. Sjálfstæðis- flokkurinn vildi þá fyrst reyna hina svokölluðu frjálsu leið, þ.e. reyna að ná samkomulagi við verklýðsfélögin um að krefjast ekki grunnkaups- hækkunar og við verðlags- nefndir landbúnaðarafui’ðanna um ) stöðvun aíurðaverðsins. Samkomulag náðist við tvö stærstu verkalýðsfélög lands- ins um kaupgjaldið, og fyrii’- heit fengust um það, að öxxn- ur verkalýðsfélög nxUndu fara að þeirra dæmi. Frumvarp framsóknarmanna um kaup- bindinguna var fellt, og Her- mann Jónasson beiddist lausn- ar fyrir í’íkisstjórnina af því, að hann vildi ekki bera ábyrgð á frjálsu leiðinni, að því er liann sagði. Fy rv er andi s anxs t ar f smenn okkar í ríkisstjórninni, saka oklcur sjálfstæðismennina um ábyrgðarleysi, af því að við höfunx nú rofið samstarfið við þá, þegar aðeins er hálfur ann- ar mánuður til venjulegra sum- arkosninga. Sjálfir rufu þeir I samstai’fið við okkur á haust- þinginu, þó að ekki væri ann- að fyrirsjáanlegt þá, en að ann- aðhvort yrðu að fara franx vetrarkosningar eða landið að vera stjórnlaust i meira en hálft ár. Þeir sáu sig um hönd þá, ekki af ábyrgðartilfinningu fyrir því, í livert óefni málefix- um þjóðarinnar væri stefnt með samvinnuslitunum. Þing- kosningar hefðu vel getað far- ið fram í vetur. Framsóknar- flokkurinn liefði ekkert staðið ver( að vígi í þeim kosningunx en Sjálfstæðisflokkurinn vegna árslímans. Hinsvegar þorði flokkurinn ekki að konxa franx fyrir kjósendur sína með liinar ábyrgðarlausu, föllnu tillögur sínar í dýrtíðarmálunum. Hann kaus þvi lieldur að láta ráð- herra sína ganga xindir það jarðarmen, að taka lausnar- beiðnina aftur, í þeirri von, að hann gæti friðþægt fyrir af- brot sitt gagnvart kjósenduix- uxu áður en kosningar færu fram í vor. En hann lét ráð- herrana taka aftur lausnar- beiðnina með „linifinn í erm- inni“, ráðna i því að reka þann hníf í bak samstarfsmanna s,inna þegar að þingi loknu. Fi’jálsa leiðin í „kaupgjalds- og vei’ðlagsnxákxnum“ bvggðist á því, að samkomulag næðist um að lialda niðri bæði verð- lagi og kaupgjaldi. Hermann Jónasson lýsti því yfir í þing- inu, þegar hann hafði tekið lausnarbeiðni sína aftur, að hann vildi enga ábyrgð taka á „fi-jálsu leiðinni“. Almennt nxun það nú hafa verið skil- ið svo, að liann, sem hafði beð- ist lausnar af þvi, að hann vildi ekki taka áhyrgð á þeirri lausn málsins, þætlist ekki geta konx- ið aftur upp á aðrar spýtur. Hitt mun engum hafa dotlið í liug þá, að hann hefði „x’ýt- inginn í erminni“, og væri ráð- inn í að nota hann til beinna ódæðisverka. En sú varð nú sanxt raunin á. Fáum dögunx eftir að þingi sleit, lét hann hækka mjólkurverðið hér í Reykjavík um 11—12%, ber- sýnilega i þeinx tilgangi fyrst og fremst, að konxa í veg fyr- ir að takast mætti að lxalda kaupgjaldi og verðlagi niði’i nxeð frjálsu samkomulagi. Það hafði engin rannsókn farið franx á því, livað hótt xxijólk- urverðið þyrfti að vera, til þess að bera uppi fi’amleiðslukostn- aðinn. Frá fyrstu tíð hafði eng- in rannsókn farið fram á þessu. Þegar Eysteinn Jónsson bar franx frv.. unx festingu kaup- gjalds og afurðaverðs, vissi hann ekkert um það, hvað hátt afurðaverðið þurfti að vera. En hafi 12% hækkunin á mjólkurverðinu i desembef- byrjun verið nauðsynleg til þess að framleiðslan bæri sig, hvernig áttu þá mjólkurfram- leiðendur, t. d. kjósendur liv 1. þixx. Rangæinga, að geta ris- ið undir því, að mjólkurvei’ð- ið héldist óbrey.tt, eins og það var í nóvember, þeg^r þeir framsóknarmennirnir,. að 1. þm. Rangæinga ílxeðtöldunx, vildu láta lögfesta það? Og er þá ekki með þessu sannað, að frumvarp Eysteiris Jónssonar unx festingu afurðavex-ðsins, eins og það var fram boi’ið á haustþinginu, liafi verið hel- ber vitleysa, ólxugsað frum- hlaup, sem liefði komið bænd- ununx í dreifbýlinu á vonarvöl? Og eru það þá ekki einmitt sjálfstæðisnxennirnir, senx bjöi’guðu bæði lxag bændanna og heiðri liáttv. 1. þm. Sumx- nxýlinga, nxeð því að fella þenxx- an vanskapnað hans? En skyldi nú ekki lionunx og öðrunx franx- sóknarþingmönnum, eins og t. d. liv. 1. þm. Rangæinga gleynxast, að útlista það fyrir kjósendum sínum í vor, hver bjargvættur Sjálfstæðisflokk- urinn liafi reynst þeinx, með þvi að forða þeinx frá vinum þeirra. Eða er það af því, senx hv. 1. þnx. Rangæinga ætlar að leita sér að nýjum kjósendum, t. d. í Vestur-Skaftafellssýslu,' sem hann hefir ekki enn vilj- að láta vei’ða blessunar mjólk- urskipulagsins aðnjótandi. Ilv. 1. þm. Sunnnxýlinga lang- ar bei-sýnilega til þess, að svo geti litið út, senx frunxvarp hans á haustþinginu hafi i rauninni verið alveg samlxljóða gerðar- dómslögunum, seixx sett voru í janúar. Þess vegna sagði hann í gær, að við ráðlierrar Sjálf- stæðisflokksins lxefðum snúizt, og það í 5. sinn, þegar við féll- unxst á að gefa þau lög út. En þó að þessi hv. þm. liafi raun- ar margsýnt það, að hann á það til, að vera furðu grunnfær á stundum, þá kemur það ekki til nokkurra nxála, að hann hafi ekki gert sér þess grein, liver reginmunur er á gei’ðai’- dómslögununx og frv. hans frá haustþinginu. Sanxkvæmt frv. hans átti að lögfesta afui’ða- verðið, eins og það var, alveg án lilliís til framleiðslukostn- aðar, en skv. gerðardónxslög- unum á það að fara eftir fram- leiðslukostnaði á hverjum tínxa. Þessum hv. þm. lánaðist það loksins í janúar síðastl., eftir margra mánaða umþenk- ingar og heilabrot, að láta sér skiljast það, að afurðaverðið verður að fara eftir þvi, hvað kostar að framleiða afurðirn- ar. Það er því liann, senx sner- ist frá villu síns vegar, kannske ekki í 5. sinn og ekki 4., og ekki í 3., heldur líklega í fyrsta sinn á æfinni, þegar hann hvarf frá blindri lögfestingu afurðaverðs og kaupgjalds og lét' tilleiðast að fallast á það, að það yrði rannsakað, bæði hvað fram- leiðslukostnaður afurðanna væri og verðlag þeii-ra þyrfti því að vera á liverjum tíma, og eins að heimilað yrði að sanxræma kaupgjald, og féll frá kröfunni um stöðvun vex-ðlags- uppbótarinnar. Við eigunx enga sök á því, sjálfstæðismennirnir,- að þetta vantraust á ixúverandi stjórn, sem þessar unxræður áttu að snúast um, er að snúast upp i vantraust á fyrverandi stjórn, og þá fyrst og freixxst þá tvo liv. flutningsmenn vantrausts- tillögunnar, sem sæti áttu í þeiri’i stjórn. Eg fyrir nxitt leyti hefði al- gerlegá leitt það hjá íxxér, að fara að rifja upp misfellurn- ar á sambúð okkar þessi ár, senx við unnum saman, ef þess- ir tveir fyrrverandi sanxstarfs- nxenn nxínir, senx tillöguna flytja, og þá sérs’taklega hv. 1. þm. Sunnmýlinga, lxefði ekki gefið beint tilefixi til þess, og eg skal heldui” ekki að svo koixxnu vekja umræður unx önnur atriði, sem vissulega hefðu betur piátt fara úr heridi hjá þeirri stjórn, sem við sát- um sanxan í. Því að sannleik- urinn er sá, að þó að eg vissu- lega gæti átalið ýmislegt í með- ferð þeii’ra nxála, senx t. d. hv. 1. þm. Sunnmýlinga fór með, þá finnst mér,°að það sé frenx- ur hlutverk annara en mín, sem sæti átti íxxeð lionunx i stjórn- inni, og bar þannig að nokkuru leyti ábyrgð á lionum og verk- um hans, úr því að eg undi þeim, að gera eldhúsdag að honunx fyrir þau, nú eftir á. Mér finnst slíkar deilur minna imi of á liesta, senx standa yf- ir tómri jötu. Eg skal því nú láta vera úti’ætt urn það, og snúa mér að því að atliuga þau rök, sem fæi’ð hafa vei’ið fyr- | ir því, að núverandi ríkisstjórn eigi að sæta vantrausti Al- 1 þingis. Iláttv. 1. þm. Síinnnxýlinga virtist telja það höfuð-tilefni til vantraustsyfirlýsingarinnar, að Sjálfstæðisflokkux’inn liefði vfii’leitt gerst svo djarfur, að j mynda stjórn, eftir að liann 1 sjálfur, hv. 1. þm. Sunnmýlinga ! ásamt hv. þm. Strandamanna, 1 lxefði kastað frá sér allri á- ( byrgð á því, hvort nokkur 1 stjóx-n yrði í landinu eða engin. 1 Hann segir, að Sjálfstæðis- ' flokkurinn liafi nú mvndað stjórn, sem hann viti, að ekki j geti stjórnað, og því eigi þessi ! stjóx-n að sæta vantrausti. Þessi hv. þnx. liefir nú setið í í’íkisstjórn í nálega 8 ár. Og Framsóknarflokkurinn hafði verið svo að segja einráður í stjórn landsins nær óslitið í 12 ár, þegar samsteypustjórnin var nxynduð fyrir 3 árum síð- an. Eg get látið mér skiljast það, að þeir framsóknarmenn- irnir, lxafi ekki hugsað sér það, þegar sú stjórn var mynduð, að þeirra fulltrúar ættu að verða fyrri til að liröklast úr stjórninni en sjálfstæðismenn- irnir. Mér dylst það lieldur ekki, að Framsóknarflokkur- inn muni telja sig einan færan um að fara xneð stjórn lands- ins. Áðrir megi að vísu vera þar með, þegar Framsóknar- flokknum kæmi það betur, eða hann vilji vera svo lítillátur, að leyfa það. Hv. 1. þm. Sunn- mýlinga sagði líka í í-æðu sinni í gær, að það hefði vakið undr- un og óliug um gervallar byggð- ir landsins, þegar það hefði frétzt, að liann og hv. þm. Strandamanna liefði farið úr stjórninni og Sjólfstæðisflokk- urinn einn myndað stjórn. Þess her að vísu að gæta, að þegar Framsóknarmenn tala um gervallar byggðir landsins, þá eru það aðeins byggðir framsoknarmanna, sem < þeir eiga við. Aðrar byggðir eru ekki I)3rggðir landsins. Framsóknar- nxenn eru þjóðin. Hinir teljast elcki með. Og eg get trúað því, að framsóknai’menn um land allt liafi fyllst undrun og ó- lxug, — já, skelfingu, við þá fregn, að Framsóknarflokkur- inn hefði riiisst völdin úr sín- um höndum. Og eg tala nú ekki um það, þegar þar við hætist fregn unx það að Sjálfstæðis- flokkurinn lxafi einn mx’ndað stjórn. En hvað ótti þá að taka til bragðs, þegar Hermann . Jónasson var búinn að biðja — nei, Framsóknarflokkurinn biður ekki, hann heimtar. En lxvað átti að taka til bragðs, þegar Hermann Jónasson var bxiinn að heimta tafax-lausa lausn f>Trir sig og ráðuneyti sitt? Og þverneitaði að „fun- gera“, nema af einskærri náð til kl. 11 næsta dag? Já, hvað átti að gera, segja framsóknar- menn — auðvitað átti lireint ekkert að gera, landið átti að vera stjórnlaust, þangað til Franxsóknarflokknunx þóknað- ist að taka það í sátt aftur. Að minnsta kosti nxátti það alls ekki ske, að Sjálfstæðisflokk- urinn myndaði einn stjórn. „Sundurlaus og reynslulaus“ flokkur, sagði liv. 1. þm. Sunn- mýlinga, blessaður, öldungur- inn, nxeð 8 ára reynslu í stjórn- arsessi og 10 mánaða lxeilabrot um það eitt, hvað bændur geti staðið sig við að selja mjólk langt undir kostnaðarvei’ði. En hverjum er þá unx þessi ósköp að kenna? Er það Sjálf- stæðisflokknum að kenna, eða er það Framsóknarflokknuni að kenna? Um það spyrja að sjálfsögðu ekki framsóknar- nxenn, þeir vita það af brjóst- viti sínu. 'Það er auðvitað Sjálf- stæðisflokknum að kenna, segja þeir. En voru það þá sjálfstæðismennirnir, sem neit- uðu a§ vinna lengur með Fram- sóknarmönnum? Nei, það var alveg öfugt. Eða réttara sagt þó, Framsóknarflokkiirinn vildi ekki vinna lengur nxeð meiri liluta þingsins, þingið var óþægt, og það þola framsókn- armenn ekki. Nú, en þá var bara’ ekkert við þessu að gera, annað en að láta framsóknarmenn sigla sinn sjó og tjalda því senx til var. Það segja að vísu ekki franisóknarnxenn, lieldur hin- allir hinir, þessir þrír ír l'jórðu lilutar þjóðarinnar, sem ekki eru framsóknarmenn, en vilja þó fá að lifa í landinu. Og þannig hefir það nú ox’ðið úr, að Sjálfstæðisflokkurinxx hefir nxyndað stjórn einn. Og hann ætlar að reyna að stjói’na landinu í þessunx forföllum Framsóknai’nxanna, þangað til kjördæmanxálið er útkljáð. Og nú ætla eg að segja fáein ' orð fyrir lxönd þeirra nxanna, sem ekki liafa fyllst undrun og óhug eða skelfingu út af því, að Sjálfstæðisflokkurinn liefir gerzt svo djarfur, að mynda stjórn einn. • Það er þá fyrst, að það er Framsóknarflokkuriinn, sem hefir rofið stjórnarsamvinn- una, en ekki Sjálfstæðisflokk- urinn. Hann hefir gert það, af því að liann lætur sig engu skipta liag þjóðarinnar, þegar hagsmunir hans sjálfs eru ann- arsvegar, hagsnxunir, senx bók- staflega talað skipta engu máli í sambandi við þau vandamál, senx nú steðja að. Kjördæma- málið er eins og livert annað þingnxál, sem' nxinnihlutinn vex-ður að lála sér lynda, hvern- ig fyrst og frenxst þingmeiri- hlutinn og siðan þjóðarmeiri- hlutinn vill skipa. Á slíkum timum, senx nú eru, þarf þjóð- in á öllum kröftunx sínum að lialda. Það væi’i talinn glæpur af hverjum einstaklingi, að' setja liag sinn fram yfir lxag þjóðarinnar, þegar unx sjálf- stæði lxennar eða öryggi væri að ræða. Nú láta Framsóknar- nxenn í veðri vaka, að þeir trúi þvi, að sjálfstæði og öryggi þjóðarinnar sé i veði, ef þeir séu ekki ’þátttakandi í ríkis- stjórninni. Það sé ómögulegt, að mynda nökkura stjórn, sem sé fær um að stjórna landinu, nema að Framsóknarflokkur- inn liafi fulltrúa i henni. Og samt neitar hann allri sanxvinnu við aðra flokka unx i rikisstjórn! Hann þykist trúa því, að land og þjóð séu i voða, ef hann skoi’igt undan því, að taka þátt í stjórn laixdsins, og sanxt skorast hann undan því. Og af hverju? — Af því að meiri hluti Alþingis vill fá brfeytingar á kjördæmaskipun- inni, þannig, að það geti ekki koniið fj'rir, að aðeins fjórði lxluti landsmanna geti ráðið lögum og lofum í landinu, í andstöðu við liina þrjá fjórðu hlutana. En hefir það þá nokk- ur álirif á afdrif þess-máls, livor t F r amsókn ax’f lokk ii rin n er í stjórnarsamvinnu við aðra flokka eða ekki? Engin. Málið nxundi ganga sinn gang, hvern- ig senx ríkisstjórninni væri skip- uð. Kosningar eiga að fara franx hvort eð er. I þeim kosn- ingunx slcera kjósendur lands- ins úr því, hvernig því nxáli skuli skipað. Og sá úi’skui’ður mundi falla alveg eins, livort sein Framsóknarflokkurinn væri í stjórn eða ekki. Fraixi- sólcnarflokkurinn gæti alveg eins barist á nxóti þessari breyt- ingu á stjói’iiarskránni, livort senx hann væri þátttakandi í stjórn landsins eða ekki. Hann gæti alveg eins náð stöðvunai’-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.